Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 51
 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR GOLF HVÍTI hákarlinn segir gott að finna samúð fólks. Reuter Allir vorkenna hákarlinum Greg Norman, eða hvíti hákarl- inn eins og hann er oft nefnd- ur, segir að það hafi ekki staðið á viðbrögðum fólks eftir að hann tap- aði á Masters um síðustu helgi. „Eg held mér sé óhætt að segja að við- brögð fólks séu einstök," segir Nor- man en hann tekur þátt í gojfmóti í Karolínuríki um helgina. Áhorf- endur þar klöppuðu lengi og vel fyrir honum þegar hann mætti á fyrsta teig á fimmtudaginn og keppendur hafa tekið á sig krók til að heilsa kappanum og telja í hann kjark. „Eg hef fengið símskeyti og sím- hringingar frá ólíklegasta fólki út um allan heim og allir hafa verið mjög jákvæðir og viljað telja í mig kjark. Viðbrögð fólks eru mun meiri °g vingjarnlegri núna en þegar ég sigraði á Opna breska meistaramót- inu,“ sagði Norman og bætti því við að hann væri mjög þakklátur. Norman hefur ekki alltaf fundið fyrir væntumþykju annarra kylf- inga því hann hefur venjulega þótt nokkuð merkilegur með sig og sér- staklega hvemig hann lifir. Kemur í þyrlu á mótin og annað í þeim dúr. Ósigurinn á Masters, og hvern- ig hann tók honum, af æðruleysi og góðlátlegu gríni, virðist hafa gert hann að vinsælli kylfingi en áður. Margir kylfingar hafa saagt að þeim hafi liðið illa þegar þeir fylgd- ust með síðasta hring Normans á Masters. „Ég held ég hafi aldrei lent í öðru eins. Mér leið hræði- Grafar- opnað SUMARDAGINN fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl, verður Grafarholtsvöllur opnaður með keppni um Ar- nesonskjöldinn. Astand vall- arins er mjög gott og voru flatir hans meðal annars slegnar á þríðjudaginn. Það verður leikið á sumarflötum á fimmtudaginn og er það einsdæmi á þessum árstíma í Grafarholtinu. Vallarstjðr- inn telur að ástand vallarins sé líkt því sem gerist vepju- lega í byrjun júní. lega,“ sagði Jeff Sluman, sem sigr- aði á PGA mótinu áirð 1988. Hann, og margir aðrir telja að tapið á Masters muni ekki hafa áhrif á Norman. „Það kæmi mér ekki á óvart að sjá hann hampa bikar og stórri ávísun fljótlega,“ sagði Slu- man. Colin Montgomerie hefur sagt að það hafi haft slæm áhrif á Nor- man að leika með Nick Faldo í síð- asta riðli og Faldo tekur undir það að hluta. „Það var mjög gott fyrir mig að leika með Norman, og nauð- synlegt til að ég gæti sett einhvern þrýsting á hann.“ Norman er hins vegar algjörlega ósammála. „Það skipti alls engu með hverjum ég lék. Slakt gengi mitt síðasta daginn var vegna nokkurra feta hér og þar og svo var sveiflan hræðileg hjá mér. En nú er þetta allt að baki,“ sagði Norman. IÞROTTAFELOG Guðmundur formaður Þórs GUÐMUNDUR Sigurbjörnsson, hafnarstjóri á Akureyri var kosinn formaður íþróttafélagsins Þórs á aðalfundi þess nýlega. Guðmundur tekur við starfinu af Aðalsteini Sig- urgeirssyni, sem verið hafði for- maður í 10 ár. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs frekar en aðrir stjórnarmenn síðasta starfsár. Aðrir í stjóm voru kjömir Páll Leósson, varaformaður, Bjarni Kristinsson, gjaldkeri, Aðalheiður Stefánsdóttir, ritari, Ándri Gylfa- son, spjaldskrárritari og Halldór Gestsson og Kristján Davíðsson, meðstjórnendur. ________________SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 51 MIÐANN FÆRÐUj HJÁ ------------ enl.0°0^. - kjarni málsins! AOP/oáBSSr^ .... TúboðlM 11™ • Förðunarskóli Línu Rutar Viltþú verða framúrskarandi förðunarfræðingur? 6 vikna - 3 mán. spennandi námskeið í Ijósmynda- og tiskuförðun. Við bjóðum upp á topp fólk með mikla reynslu að baki í starfi Lína Rut hefur unnið við förðun í 10 ár bæði hér heima og erlendis - margfaldur íslandsmeistari. Þórunn Högna (5 ár),hefur unnið fyrir öll helstu tímarit landsins og farðar fyrir ungfrú ísland 1996. Súsanna Heiðars (4 ár), hefur unnið við ýmsar tiskusýningar, tímarit, og farðar fyrir Ungfrú ísland 1996. Hanna Maja (gestakennari) (12 ár), þar af 4 ár Hollywood. Nanna Georgsdóttir. Hefst 20. maí nk. '&i-'jA '* ■ i* •£* -Y' Lina Rut 1. sæti i Ijosmynda og tískuförðun '95 Nánari upplýsingar einungis veittar milli ki. 10-13 aiia virka daga í versiuninni FACE, Kringlunni, s. S8S 7677. ,Desi varð strax ein af okkur Jón Gunnarsson og Soffía Sveinsdóttir ásamt syninum Viktori og Désirée frá Þýskalandi: „Desi varð strax ein af okkur. Fólk talar um að það geti ekki hýst skiptjnema vegna tíma- leysis en auðvitað er ekki ætlast til að fjölskyldan hafi ofan af fyrir krökkunum daginn út og inn. Unga fólkið er í skólanum megnið af deginum, eignast sína vini og hefur yfirleitt nóg að gera. Okkur hefur fundist ákaflega lærdómsríkt að hafa ungling á heimilinu og það verður mikill söknuður á báða bóga þegar Desi heldur heim í sumar“. Við óskum eftir fjölskyldum fyrir skiptinema á aldrinum 16-19 ára, frá miðjum ágúst '97 til júní '96 eða hálft þetta tímabil. Nánari upplýsingar á skrifstofu AFS á íslandi, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 552 5450. Laugavegi 26, sími 552 5450. SKANDIA HEFUR FENGIÐ IMÝXX OO BETRA SÍMANÚMER •Skandia LAUGAVEGI 1 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.