Alþýðublaðið - 30.10.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1933, Blaðsíða 1
MÁNUDAG [ 30. OKT. 1933. XV. ÁRGANGUR. IÍ.TÖLUBLAÐ. ! RITSTJÓRI: jxF. r. valdemar:sso;n dagblað: og vikublað ÚTGEFANDI: ALÞ.ÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐIÐ kemur út alla \ irka daga kl. 3 — 4 síðdegis. Áskriitagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði.ef greitt er fyrirfram. f lausasölu kostar biaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. í pvi birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8—10. SlMAR:4900: afgreiösla og auglýsingar, 4901: ritsfjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima); Magnús Ásgeirsson, biaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. KOLASKIP væntanlcgt upp úp mánaðamöt- nm og annað nm miojan nœsta mánuð ———. BEZTU KOLIN Sóst allt af hjá KOL&SALT Itaaldlð býst til að taka vðldln og stjórna með ofbeldi Roosevelt i ógöngum Amerískii' kapitalístar styðja Ford gegn stjórninni Andstaða verkalýðsins vex. Það vill 148 manna lðgreglnlið, sem kostar bæinn alt að hálfri milljón króna á ári. Á hæjarstjórnarfundinuim á laugardagskvöld samþykti íhalds- meirihlutlnn í bæjarstjóTniinni tillögu frá Jóra' Þorlákasyni um að stofna 100 manna varalögreglulið í Reykjavík, 'auk hininia 48 f östu lögregluþjóna. Tillagarii er borin fram' í satmráði við Magn- ús Guðmiundsson dóm>smalaráðherr)a. Bæjarstjórnarfundurinn. Síbari- hluta laugiardags barst það út um bæimn, að fyrir auka- fundi bæiarstjörnar þá lægi úh 'Iaga frá Jóni Þorlákssyni borgar,- stjóra um stofníun 100 imanma vara'lögregluBweitar í Reyfcjavík. Fréttin vakti mikla athygfö í bæln- um og var áheyrendasvæðið JPuJl- skipað. Fundurimn hófst kk 5 og var sldtið kl. 9. Kosning iögreglopjóna. Eyrir fuwdilnuni lá kosniing lög- regihiþjóna. Hafði staðið nokkur styr um hina nýju lögreglu- þjóna, eins og möninwm er kuininr ugt af hinlu svonefnda „auglýs- ingastriði". Ot af því ger'ði St. J. St, þá fyrirspurn til lögreglu- stjóra, hvort hann myndi veita viðtöku í lögpegluliðið öðrum en þeiiri" 30, sem hann hai'ði gert tiliögur um. Lögreglustjóri svar- aði á þá lei'ð, ab vitanlega gætu- ekki aðrir starfað á síri'á ábyrgð en þeir, sem hann hefði giert til- lö-gur um. Bar lögœgTustjóri síð- an fram tillögu þess efnis, aið valin yrðu nú 25 lögregluimanlnar efni, siem síðan gengju á lög- reglunámiskeið og a'ð sett yrði í stöðurnar frá áramótuim. St. J. St. kvaðst ekki hafa yit- að um að upplýsingar lægju fyrir frá lögregiustjóra um um- sækjendurna og óskaði þess að honuim og öðruím bæjarMltrúuim Alþýðufiökksins yrði gefinn kost- uir á að kynna sér þær. Bar hann síðan fram þá tillögu, að ákvörðun um lögregluþiónasitöð- urriiar yrði friestað, svo að bæjar- fulltrúunum gæfist kostur á að kynna sér upplýsingarnar, sem fyrir lægju frá lögreglustjóra. Eu tillagan var feld me'ð 8 atkvæðum íhaldsmannia, gegn 7 atkvæðum Alþýðuflokksims og Framisóknarmaninia. Tillaga borgarstjóra um að ísetja í 21 Iö,gregluþjónisstöðu frá I. nóv. n. k. var sam'þykt nueð 8 atkvæðum íhaldsins gegn 6, og tiliaga Hermanns Jóniassoniar kom því ekki til atkvæ'ða. Þá var gengið til skriiflegrar kosningar, og voru þessir kosnir af þeim, sem lögreglWstjóri hafði lagt tíl, annaðhvort sem aðalmiemn e'ða varamienn: Friðrik Jónsson, Jón Jómssion frá Laug, Porkell Steins'- son, Guðmiundur Illugasion, A'ð- alsteinn Jónssom, Geir Sigurðssoin, Ágúst H. Kristjánssion, Árma'nm Sveinsson, Bárður Óli Pálsson, Bjarni Egigertsson, Haraldur Þ. Jóhanraesson, Leó Sveinssom, S. G. Thorarenssen, Stefán Z. Jóhann- ession. En af þeim, sem lögreglu- stjóri hafði ekki mælt með eða miinst á voru kosnir: Egill Por- steinisson, Eiríkur Eiríksson, Krist- björn Bjarnason, Kriistján Por- steinsson, Ólafur Magnússom, ól- afur Sigurðs.son og Sigurgeir Al- bertsson. Af þessum mönnum, voiu 10 kosnir með atkvæöum ihalds- manna einina. Pólitiska ihaldslögreglan. Borgarstjóri (J. P.) bar fram tillögu um 'að í Reykjaavík skyldi sett. á stofn alt að 100 manna vara- ilögreglusveit auk hinmar föstu bæjariögiteglu, 'að hver varar lögreglumaður skyldi hafa 50 kr. fasta þóknum á mániuði, auk þeirra 5 kr. fyrjir fyrstu klukkuistund, sem hann í hvert sinin miætir til æfinga eða þjón- usttu, 2 kr. fyrir hverja vinnu- iStund að öðru leyti virka daga og kr. 2,50 á helgidögum eða nóttuto. St J. St. tók tíl máls, eftír að J. P. hafði talað, og lýsti því yfir fyri!r hönd Alþýðufliokksinsí, að hanm teldi þessa tillögu hina mestu fásinimu, því að ekkert benti til, að þessarar miklu vaira- lögreglu yrðí þörf og hinir 48 lðgregluþjónar myndu verða full'færir um a'ð halda uppi góðri ícegllu í bænum. Urðu harðar um- ræður um þetta mál og var þvi vísað til 2. umræðu a'ð lokum'. Samkværnt upplýsingum lög- Heglustjóra werður kostnaður vi'ð 48 manina lögreglusvieit 5 700 kr. á mann, eða 274 þús. kr. á ári. Samkvæmt áætlun hans, verður koistniaðurinn við 100 maminavaíra- lögreglusveit að minsta kosti 300 þús. kr. á ári. Verður því kostn- aðurinln við lögregluna í Reykja- BRESKUR BLAÐAMAÐUR AKÆRÐUR FYRIR LANDRAÐ í ÞÝSKALANDI Vaxandi viðsjár milli Breta og Þjóðverja. Einkasfceyti frá fréttaritara Al- þýðublað'sdns í Londoin. London í míorgun. Bfi/ezk hœgrÍbWd ráðaist pessa dagana mjög ábaft q Hitt\er og, pýzku s#/ó>iraraa út af, handtöku, brezka bla"6am\mnsins Nml Paim- tler, sem um, fréttaiitart mmgm emkm, bla&ft í Miinchm., Naz^ istar saka harun um landráð og njósnir og telja að hanin haíil gefið enska utanríilásráðunieytiinu og enskum blöðum mikilvægar upplýsingar ,er hamn hafi koinist yfir, um mikils varðandi þýzk nernaðarieyndarmál'. Panter var haldið ei'niangnuðum í fangelsi í þrjá daga, og var brezka kon- ¦súlnu'm í Miinchen jafinvel ekki leyft að hafa tal af honum, fyrr- en á laugardag. Panter kvartaði þó ekki yfir illr'; meðferð á sér í famgielsinu við konsúlimn. Brszka utanríkisrá'ðunsyfið hefir. snúið sér ti' utanríkisráðumeytis- ins í Beriín og kraíist upplýsinga um það ,hva'ð Noel Panter sé ákærður f>Tir. Þýzka stjórnin. svaraði í gær, að hann væri á- kærður fyrir njósnir o.g málið' væri í rabnsókn. Frézt hefir frá Beiílín í gær- kveldi, að Hitler-stjórniin muni nieyðast til að láta un'dap' I þessu máli og láta Panter lausáln, þegar- í stað, vegna hræðslu við harðar gagniráðstafanir enisku stjónmajv ininar og það, a'ð sambúðih millli Breta og Þjóðverja versni enn frá því, sem komið er. Þó er orðrómur þessi óstaðfestiur enn, og Jíklegra þykir, að Panter verði opinberiega ákærður fyrir land- ráð og njósnir og stefht fyrir rikisréttilnn í Leipzig ininan skamtoSi. Sir John - Simon utanríkisráð- herra ræddi málið í gær við sendiherra Þjó'ðverja í London. Taldi hanin mieðferðina á Pamter algeriega ólöglega, þar sem hon- u!m hefði verið ha'ldið einangr- uðuiin í þrjá daga án þess að vík alls, að frádregnuin tillög- um rikissjóðs tiil heunar, milli 450 þús. kr. til ' hál'frar mi'ljón kr. á ári. ÞAÐ ER 16 KRQNUR Á HVERT MANNSBARN í BÆN- UM Á ÁRI EÐA 80 KR. A HVERJA MEÐAL FJÖLSKYLDU." VIÐURKFNNA BANDA- RÍKIN SOVÉTRÚSSLAND? LITVINOFF A LEIÐ TIL AMERÍKU Emkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í LondOR. Londion í gærkveldi. Litvinoff, utanrikisráðherra Rússilands, kom tll Beriíin í dag á leið til Washington til að ræða yiðurtaeniningu, Baindarikjanina á Rússlandi vi-ð Roosevelt-stjórnina. Litvinioff kemsur við í London á heimleiðinni til að ræða ensk- rússniesku verzIunarsanm'ingariH, sem enin eru óútkljáðir. Emska stjjórnin, sem er bundiin við Ot- tawa-samningana, mu|n reyna að komia því atriði in!n í 'Siamiiniingaina, ab ensku stjórninini sé heiimilt að banna ininflutning á rúsisnesk- uim vörum, hveniær sem óheið- airiegt uinídirboð sanmasit á Rúss- land. Rússland mun verða a'ð Mlast á þétta. brezki konisúlldnn fengi að hafa tal af honum. Ekkert nýtt gerð- ist þó í málinai í gær, því að þýzki sendiheríatxn í Lomdon bíð- ur eftir fyrirsikipunum stjórnar- ininar í Berlín. MacBride. DAILY HERALD PRÓFESSOR CALMETTE, er getið hafði sér heimsfrægð fyrir rannisóknir sínar á berfcla- varnailyfjum, er nýlátinin.. Greindi menjn mjög á um lyf hans og vw talið, að' þau hef ðu; átt sök á barnadauðanum í Lubeck. Einfcasfceyti frá fréttaritara AI- þýðublaðsins í London. London í inorgiuín. Otlit er fyrir, að Roosevelt- stjórnin lendi í mestu vandræð- um með framkvæmd viðreisnar- áætlunariminar á oæstunni. And- staða stóraitvinnurekenda og auð- drottna Amerífcu fer dagvax- andi, Muiniu þeir styðja Henry Ford í deilu hans við stjórnáma út af því, að hann hefir neátaið að láta í té upplýsingar iuan launakjör í verfcsniiðfujm sínu.tn, siem hinjgað til hefir verið haltii- ið leynidum,. Eiinfcum hafa bdf- reiðahri'ngarndr snúist gegtn stjóm- in/ni,, síðan að nefnd sú, er skJp- uð var tíl rannsókna á bifreiða- iðnaðinum hefir krafist upplýs- Inga uím keppinauta Fords. Johnision bershöfðingi, for- maöur viðreisnarniefndariitnmar hiefir í gær hótað því, a'ð Henry Ford' verði dre^ginn fyrir lög óg dóm, og ameríska stjórnin hefjir lýst því yfir, að hún sé reiðu- búin ti,l að gefa Ford ltost á a'ð verja sig fyrir dómstólununi og mun hún efcki hika við að sýna, hversu hún sé megnug. Margir ætla þó að Roosevelt sé ekki alvara nieð þetta. Ford býst við, a'ð mæta fyrir dóm- stólunum. Viðreisnaráætlunin hefir sætt harbri gagnrýni af hálfu verfca- lýðsmanna. Þrátt fyrir lækkuð laun og styttan vininutíana halda þeir því fram, að Roosieveltstjóm- inpoi ha-fi ekki tekist að dragla úr atvinn'uleysinu ab mieinu ráði, og ekfcert hafi verið gert til að bæta) kjör atvininuleysangja. Painléve fyrv. hermálará8herra látinn. Paul Painlevé fyrrv. forsætís- ráðherra andaðist í nótt Hawn hafði oft verið forsætisíráðherra Frafcklands og einnig vgegnt öðr- um ráðherraaembættum. M. a. var hann hermálaráðherria á stríðs- árunjum og oft síðan. Hann var liengst af í flokki Briands og var heimsfrægur visindamabuT í stærðfræði. Frá sjómönnunnm. Farnjr áleiðis til Eng'lands. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipshöfn- in á Max PemJxertcm. FB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.