Alþýðublaðið - 30.10.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1933, Blaðsíða 1
MÁNUDAG j. 30. OKT. 1933. XV. ÁRGANGUR. IÍ.TÖLUBLAÐ. \ í' KQLASKIP væntanlcgt upp lít’ mánaðatnót' nm og nnnað nm miðjan næsta mónuð . m m BEZTU KOLIN Sást allt af hjá KOL&SALT DAGBLAÐIÐ kemur út alla \ irka daga ltl. 3 — 4 siðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. í lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aöeins kr. 5,00 á ári. í j>ví birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverflsgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Villijálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (lieima), Magnús Ásgeirsson, blaöamaður, Framnesvegl 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri, (heima), 2937: Slgurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMAR'SSON DÁGBLAÐ! OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞ.ÝÐUFLO KKURINN Ihaldið býst tll að taka vðldin og stjðrna með ofbeidi Roosevelt í ógongum Amerískir kapitalfstar styðja Ford gegn stjórninni AndstaOa verkalýðsins vex. Það viil 148 manna lögreglulið, sem kostar bæinn ait að hálfri milljón króna á ári. Á bæjarstjórnarfnndiimm á laugardagskvuld samþykti íhalds- BRESKUR BLAÐAMAÐUR AKÆRÐUR FYRIR LANDRAÐ i ÞÝSKALANDI mieiiúhlutinn í bæjarstjórninni tillögu frá Jóni Þorlákssyni um að stofna 100 manna varalögneglulið í Reykjaví.k, 'auk hinna 48 föstu lögregluþjóna. Tillagasn er borin fram' í samráði viö Magn- ús Guðmundsson dómsmálaráðherra. Vaxandi viðsjár milli Breta og Þjóðverja. Einkasfceyti frá fréttaritara Al- þýðublaðsáns í London- London í roorgun. Bi)ezk hœgriblöd rádatst pessa Bæjarstjórnarfandurinn. Síðari hluta laugardags barst það út um bæinn, að fyrir auka- fundi bæjarstjórnar þá lægi til- laga frá Jóni Þorlákssyni borgar- stjóra um stofnun 100 marana vara 1 ögreglusveitar í Reykjavík. Fréttin vakti mikla athyglt í bæln- um og var áheyrendasvæðið full- skipað. Fundurin.n hófst kl. 5 og var sMtið kl. 9. Kosning iðgregiapjóna. Fyrir fundiinum lá kosiniing lög- regluþjóna.. Hafði staðið nokkur styr um hina nýju lögregiu- þjóna, eiixs og mönnum er kuniiir- ugt af hinu svonefnda „auglýs.- ingastríði“. Út af því gerði St. J. St. þá fyrírspurn til lögraglu- stjóra, hvort hanin myndi veita viðtöku í lögreglujliðið öðrum en þeini 30, sem hann hafði gert tillögur um. Lögreglustjóri svar- aði á þá leið, að vitanlega gætu- ekki aðrir starfað á sína ábyrgð en þeir, sem hann hefði giert til- lögur um. Bar lögregTustjóri síð- au fram tillögu þess efnis, að valin yrðu nú 25 lögreglumanlna- efni, sem síðan gengju á lög- reglunámískeið og að sett yrði i stöðumar frá áramótum. St. J. St. kvaðst ekki hafa vit- að um að upplýsingar lægju fyrir frá lögreglustjóra um um- sækjendurna og óskaði þess að honuim og öðrum bæjarfulltrúum A1 þýðuflokksin.s yrði gefinin kost- ur á að kynua sér þær. Bar hann síðan fram þá tillögu, að ákvörðun um lögregluþjónastöö- urnar yrði frestað, svo að bæjax- fulltrúunum gæfist kostur á að kynna sér upplýsingarnar, sem fyrir lægju frá lögreglustjóra. En tillagan var field mieð 8 atkvæðum íhaldsmanna gegn 7 atkvæðum Alþýðuflokksins og Frams óknarmanna. Tillaga borgarstjóra urn að (setja í 21 1 ögreg luþ j ó n:s st ö ðu frá 1. nóv. n. k. var samþykt mieð 8 atkvæðum íhaldisins gegn 6, og tilliaga Hermanns Jómassoinar kom því ekki til atkvæða. Þá var gengið til skrifliegrar kosningar, og voiru þessir kosnir af þeim, sem lögreglustjóri hafði lagt til, annaðhvort sem aðalmisnn eða varamienn: Friðrik Jónssiom, Jón Jónisson frá Laug, Þorkell Steins- son, Guðmundur Illugasion, Að- alsteinn Jónssoin, Geir Sigurðssoin, Ágúst H. Kristjánssion, Ármann Sveinsson, Bárður óli Pálsson, Bjarná Eggertssion, Haraldux Þ. Jóhanness.on, Leó Sveiussou, S. G. Thorarenssien, Stefán Z. Jóhaun- esson. En af þeim, sem lögreglu- stjóri hafði ekki mælt með eða mánst á voru kosnir: EgiII Þor- isteinissou, Eiríkur Eirlkssion, Krist- björn Bjarnasion, Kristjá.n Þor- steinsson, Ólafur Magnússoin, Ól- afur Sigurðsson og Sigurgeir Al- bert.sson. Af þessum mönimlm, yoru 10 kosnir með atkvæðum íhalds- marnia einina, Pólitiska ihaldslögreglan. Borgarstjóri (J. Þ.) har fram tillögu um iað í Reykjaavík skyldi sett. á stofn alt að 100 manna vana- lögreglusvcit auk hininar föstu bæjariögreglu, ‘að hver vara- lögregTumaður skyldi hafa 50 kr. fasta þóknu'n á mánuði, aúk þeirra 5 kr. fyrir fyrstu klukkustund, sem hann í hvert isinin mætir til æfiinga eða þjún- ustu, 2 kr. fyrir hverja vin.nu- stund að öðru leyti virka daga og kr. 2,50 á helgidögum eða nóttum. St. J. St. tók til mál'Si, eftir að J. Þ. hafði talað, og lýsti því yfir fyri'r hönd Alþýðufliokksiinsi, að hanin teldi þessa tillögu hina mestu fásinnu, því að ekkert benti til, að þessarar miklu vara- lögreglu yrði þörf og hinir 48 lögregTuþjónar myndu verða MTfærir um að halda uppi góðri Teg'Iu í bænum. Urðu harðar um- ræður um þetta mál og var því vfsað til 2. umræðu að Tokum. Samkvæmt upplýsdngum lög- reglustjóra verður kostnaður við 48 mauina lögregiusveit 5 700 kr. á mann, eða 274 þús. kr. á ári. Samkvæmt áætlun hans, verður kostnaðurinn við 100 manina vara- lögregTusveit að minsta kosti 300 þús. k:r. á ári. Verður því koistn- aðurinJn við lögregTuna i Reykja- dagarm mjög ákaft á Hitler og, fiijzkn stjórmna úf aj handtöku, br&zka bkidamarmsins Noel Pan>- ter, sem vm frfittaritarl mmgra enskm blafba í Miínchen. Naz- istar saka hanin um landráð og njósinir og telja að hann hafi: gefið enska utanríkisráðunieytkru og enskum blöðum mjkilvægar upplýsingar ,er hann hafi komist yfir, um mikils varðand.i þýzk liern'aðarlieyndannáT. Panter var háldið eiinangruðum i fangeTsi í þrjá daga, og var brezka kon- súlnum í Múnchen jafinvel ekki leyft að hafa tal af honum, fyrr en á laugardag. Panter kvartaði þó ekki yfir illri nneðferð á sér í fangielsinu við konsúTiinm Brezka utanrikisTáðuneytið hefir snúiö sér til utanríkisráðuneytis- 'ins í Berlín og kraíist upplýsinga um það ,hvað Noel Panter sé ákærður fyrir. Þýzka stjórnin. svnraði í gær, að hann væri á- kæröur íyrir njósnix og máTið' væri í rannsókn. Frézt hefir frá Beriín í gær- kveldi, að Hitler-stjórnin muni nieyðast til að láta undain' í þessu máli og láta Panter lausaln, þegar í 'Stað, vegna hræðshi við haröa.r gagnlráðstafanir ensku stjórniar- in'nar og það, a'ð sambúðin mdlli Breta og Þjóðverja versni enn frá því, sem komið er. Þó er orðrómuT þessi óstiaðfiestur enn, og líklegra þykir, að Panter verði opinberlega ákærður fyrir land- ráð og njósnir og stefnt fyrir ríkisréttdnn í Leipzig innan skamjns. Sir John Simon utanríkisráð- herra ræddi málið í gær við sendih'erra Þjóðverja í London. Tialdi hanin mieðfierðina á Panter aligerliega ólögTega, þar sem hon- Um hefði verið haldið einangr- uðum í þrjá daga án þess að vík alls, að frádregnum tillög- um rikissjóös til heunar, niiHi 450 þús. kr. til háTfrar miljón kr. á ári. ÞAÐ ER 16 KRÓNUR Á HVERT MANNSBARN 1 BÆN- UM Á ÁRI EÐA 80 KR. Á HVERJA MEÐAL FJÖLSKYLDU. VIÐURKFNNA BANDA- RÍKIN SOVÉTRÚSSLAND? LITVINOFF A LEIÐ TIL AMERÍKU Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í London. London í gærkveldi. Litvimoff, utanrikisráðhierra Rússlands, kom til Berlín í dag á leið til Washington til að ræða yiðurkeniningu Bain'darikjanna á Rússlandi við Roosevelt-stjórnina. Litvinioff kemur við í London á heimleiðinni til að ræða ensk- rússniesku verzlunarsainhiingana, sem enn eru óútfcljáðir. Enska stjórnin, siem er bundiin við Ot- tawa-samuingana, mu|n reyna að komia því atriði inn í siaiminiingaina, að ensku stjórninni sé heámilt að banina innflutning á rússnesk- um. vörum, hveniær sem óheið- arlegt undirboð sannast á Rúss- land. Rúsisland rnuln verða að fallast á þetta. brezlá konisúllinn fengi að hafa tal af honum. Ekkert nýtt gerð- ist þó í máliniu í gær, því að þýzki sendiberranm í Loindon bíð- u:r eftir fyrirskipunum stjórnar- iunar í Berlín. MacBride. DAILY HERALD PRÓFESSOR CALMETTE, er gietið hafði sér heimsfrægð fyrir rannsóknir sínar á berkla- varnalyfjum, er nýlátinn.. Greindi menin .mjög á um lyf hans og var talið, að þau hefðu, átt sök á barnadauðciiruns í Lúbeck. Einkaskeyti frá fréttaritara A.l- þýðublaðsins í London. London í morgun. Útliit er fyrir, að Roosevelt- stjórnin lendi í miestu vandræð- uim með framkvæmd viðreisnar- áætlunarinnar á Uiæstimni. And- staða stónaitvinnurekenda og auð- drottna Amieríku íer dagvax- anidi. Munu þeir styðja Henry Ford í deilu hans við stjórnáina út af því, að hann hefir neitaö að láta í té upplýsimgar uan Taunakjör í verksmiðjium sínum, sem hinjgað til hefir verið hald- ið leyndum. Einkum hafa bif- reiðalixinigarnir snúist gegn stjórin- in/ni, síðain að nefnd sú, er skip- uð var tiil rannsóknia á bifreiða- iðnaðinum hefir krafjst uppTýs- inga nm keppinauta Fprds. Johnson hershöfðingi, for- maður v i ðr eis na rnef n darijnnar hiefir í ,gær hótað því, að Henry Ford verði dreginn fyrir lög og dó;m, og ameríska stjórnin beíir lýst því yfir, að hún sé reiðu- búin ti,l að gefa Ford kost á að verja sig fyrir dómstólunum og m:u.n hún ekki hika við að sýna, hvers u hún sé megnug. Margár ætla þó að Roosevelt sé ekki alvara með þetta. Ford býst við, að mæta fyrir dóm- stólunum. Viðreisnaráætlunin hefir sætt haröri gagnrýni af hálfu verka- lýösmanna. Þrátt fyrir Tækkuð laun og styttan vininutíana halda þeir því fram, að Rooseveltstjórn- inni hafi ekki tekist að draga úr atviunuleysinu að neinu ráði, og ekkert hafi verið gert til að bæta> kjör atvinnuleysingja. Painléve fyrv. hermáiaráðherra látinn. Paul PainTevé fyrrv. forsætis- ráðherra andaðist í nótt. Hainin hafði oft verið forsæíisráðherra Frakklands og einnig xgegnt öðr- ujn ráðherraaembættum. M. a. var hann hermálaráðherra á striðs- áruniuim og oft síðan. Hann var lienigst af í flokki Briands og var heimsfrægur vísindamaður í stærðfræði. Frá sjómönnunnm. Farnjr áleiðis til Englands. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipshfífn- in á Macc Pcmherkm. FB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.