Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 7
\ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL1996 B 7 URSLIT ^* ¦ KÖRFU^ KNATTLEIKUR NBA-deildin Leikið aðfaranótt laugardags: Toronto - Washington.............107:103 New Jersey - Boston...............106:112 Philadelphia - Oriando............ 92:112 NewYork-Charlotte..............108:115 Milwaukee - Miami.................100:106 Denver - Vancouver................ 78: 92 Phoenix - Dallas.....................123:103 Seattle - Minnesota................. 94: 86 Golden State - Portland.......... 87: 95 Leikið aðfaranótt sunnudags: Cleveland - Detroit.................. 75: 73 Chicago - Indiana................... 99:100 Atlanta-NewJersey..............121: 99 Utah - Sacramento.................104: 92 LA Lakers - Minnesota...........106: 82 Sunnudagur, lokadagur: Boston-NewYork.................111:122 Toronto - Philadelphia............105:109 Washington - Chicago............. 93:103 Charlotte - Orlando.................100:103 Denver-Seattle...................... 99: 88 Houston - Phoenix..................118:110 Indiana - Cleveland................. 89: 88 San Antonio - Dallas............... 98:103 LA Clippers - Vancouver.........101:108 Miami - Atlanta.....:................ 92:104 Detroit - Milwaukee................108: 92 Portland - LA Lakers.............. 88: 92 Sacramento - Golden State.....107:100 Lokastaðan Austurdeild Atlandshafsriðill: • ORLANDO ...........60 22 73.2 • NEWYORK..........47 35 57.3 • MIAMI..................42 40 51.2 WASHINGTON........39 43 47.6 BOSTON ..................33 49 40.2 NEWJERSEY..........30 52 36.6 PHILADELPHIA .....18 64 22.0 Miðriðill: • CHICAGO.............72 10 87.8 • INDIANA.............52 30 63.4 • CLEVELAND.......47 35 57.3 • ATLANTA............46 36 56.1 • DETROIT.............46 36 56.1 CHARLOTTE...........41 41 50.0 MILWAUKEE..........25 57 30.5 TORONTO................21 61 25.6 Vesturdeild: Miðvesturriðill: • SANANTONI0....59 23 72.0 • UTAH...................55 27 67.1 • HOUSTON ...........48 34 58.5 DENVER..................35 47 42.7 MINNESOTA...........26 56 31.7 DALLAS...................26 56 31.7 VANCOUVER..........15 67 18.3 Kyrrahafsriðill: • SEATTLE.............64 18 78.0 • LALAKERS.........53 29 64.6 • PORTLAND .........44 38 53.7 • PHOENIX.............41 41 50.0 • SACRAMENTO ....39 43 47.6 GOLDEN STATE.....36 46 43.9 LACLIPPERS..........29 53 35.4 •Liðin sem komust í úrslitakeppnina. KORFUKNATTLEIKUR ÍSHOKKÍ NHL-deildin AUSTURDEILDIN Pittsburgh - Washington..............3:5 ¦Washington 2:0 yfir. Montreal- NY Rangers.................1:2 ¦Montreal 2:1 yfír. Tampa Bay - Philadelphia.............„5:4 ¦Eftir framlengingu. Tampa 2:1 yfir. VESTURDEILDIN Detroit - Winnipeg........................4:0 ¦Detroit 2:0 yfir. Chicago - Calgary.........................3:0 ¦Chicago 2:0 yfir. Vancouver - Colorado..................0:4 ¦Cororado 2:1 yfír. Winnipeg - Detroit........................4:1 ¦Detroit 2:1 yfir Galgary - Chicago...........................5:7 ¦Chicago 3:0 yfir. " FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Hlaup í Mosfellsbæ Hlaupnir voru 8 km: - Karlar: Jóhann Ingibergsson..................30,11 Jakob B. Hannesson...................31,16 RóbertÖ. Arnarson....................31,47 Konur: Eygerður I. Hafþórsdóttir...........37,36 Ahna Kaspersen.........................39,08 Sóley Björgvinsdóttir..................42,15 DENNIS Rodman tekur frákast í leik með Chicago Bulls gegn Washington Bullets. Glæsilegur endir CHICAGO sigraði Í72. leiknum ívetur er liðið sótti Washington Bullets heim ísíðustu umferð NBA-deildarinnar á sunnudag. Daginn áður hafði liðið tapað heima gegn Indiana, 99:100, en met þess er engu að síður glæsilegt enda eru Michael Jordan og félagar þeir sem fyrstu sem ná 70 sigrum á keppnistímabili. Leikmenn Atl- anta önduðu léttar eftir sigur á Miami Heat, því þar með losna þeir við að mæta Orlando Magic í fyrstu umferð úrslitakeppninn- ar en fá að gh'ma við Indiana í staðinn. Reggie Miller, helsta skytta Indiana, er meiddur á auga og verður f rá keppni f ram í miðjan maí þannig að þar er skarð fyrir skildi. ichael Jordan lék aðeins í 24 mínútur gegn Washington en gerði engu að síður 26 stig og varð stigakóngur deildarinnar í áttunda skipti. „Arangur okkar er einstakur í ár," sagði Jordan um metið sem áður er getið. „Ég er á því að liðið sé frábært en við þurfum samt sem áður að búa okkur vel undir þau miklu átök sem framundan eru. Það er varla hægt að segja að deildarkeppnin skipti neinu máli og nú ætlum við að bæta fyrir síðasta keppnistimabil," sagði hann. Steve Smith gerði 22 stig fyrir Atlanta i 104:92 sigri á Heat í Miami, þar af átta á kafla í þriðja leikhluta þar sem gestirnir gerðu 16 stig gegn engu. Pat Riley þjálfari Heat lét alla leikmenn byrjunarliðsins hvíla sig í fjórða leikhluta við lítinn fögnuð áhorfenda - þeir bauluðu á liðið. Otis Thorpe og Joe Dumars gerðu báðir 19 stig fyrir Detroit í 108:92 sigri á Milwaukee. Liðið átti mögu- leika á sjötta sætinu en þar sem Atl- anta sigraði í ofangreindum leik lenti Detroit í sjöunda sæti og fær það lítt eftirsótta verkefni að mæta Orlando í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.' Patrick Ewing gerði 28 stig og Anthony Mason ( 25 er New York Knicks sigruðu Boston á útivelli, 122:111. Panny Hardaway gerði 19 stig er leikmenn Orlando fögnuðu 60. sigrinum í vetur - 103:100 á Charl- otte á útivelli. Þar af gerði kappinn 11 stig á þriggja mín. kafla í fjórða leikhluta. Nick Anderson skoraði 23 Þau mætast í úrslitum Úrslitakeppnin hefst á fímmtudag. Fyrir framan lið ergetið í hvaða sæti deildarinnar það varð og í sviga eru sigrar og töp. AUSTURDEILD •1-Chicago Bulls (72-10) - 8-Miami Heat (42-40) •2-Orlando Magic (60-22) - 7-Detroit Pistons (45-36) •3-Indiana Pacers (52-30) - 6-Atlanta Hawks (46-36) •4-Cleveland Cavaliers (47-35) - 5-New York Knicks (47-35) VESTURDEILD •1-Seattle SuperSonics (64-18) - 8-Sacramento Kings (38-43) •2-San Antonio Spurs (59-23) - 7-Phoenix Suns (41-41). •3-Utah Jazz (55-27) - 6-Portland Trail Blazers (44-37) •4-Los Angeles Lakers (52-29) - 5-Houston Rockets (48-34) stig og Shaquille O'Neal 21 fyrir Orlando, sem lék til úrslita um NBA- titilinn í fyrra en tapaði fyrir Hous- ton. Árangurinn í vetur er sá besti í sögu félagsins í deildarkeppninni sjálfri. Leikmenn Denver með Dale Ellis (21 stig) og Antonio McDyess (20) í fararbroddi sigruðu Seattle Super- Sonics 99:88 á heimavelli og komu þar með í veg fyrir að gestirnir næðu 65 sigrum í deildinni. Denver kemst þrátt jyrir þetta ekki í úrslitakeppn- ina. Árangur Seattle gerir það hins vegar að verkum að liðið fær odda- leik á heimavelli í úrslitakeppninni gegn hvaða liði sem er nema Chicago. Lið Sacramento Kings komst í úr- slitakeppnina í fyrsta skipti síðan 1986 og mætir Seattle. Kings sigruðu Golden State 107:100 í lokaumferð- inni. Hakeem Olajuwon hefur varið flest skot allra í NBA-deildinni síðan byrj- að var að skrásetja slík afrek. Liðið sigraði Phoenix Suns 118:110 og Olajuwon þurfti aðeins að verja þrjú skot til að bæta met Kareems Abdul- Jabbars. Sá snjalli miðherji varði 3.189 skot á sínum tima - en þess verður þó að geta að það var fyrst eftir að hann hafði leikið fjögur ár í deildinni sem farið var að telja varin skot, 1970. Hinn frábæri Jason Kidd náði þrennunni eftirsóttu í áttunda skípti í vetur er Dallas lagði San Antonio Spurs, 103:98, á útivelli. Kidd skoraði 21 stig, átti 15 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Blue Edwards gerði 21 stig og Chris King 20 fyrir Vancouver Grizzli- es sem luku fyrsta keppnistímabili sínu í deildinni með 108:101 sigri á LA Clippers í Los Angeles. Toronto Raptors, sem kom lfka nýtt inn í deildina fyrir þetta tímabil, tapaði hins vegar síðasta leiknum á heimavelli fyrir Philadelphia 76ers, 105:109 og þar gerði Clarence Weat- herspoon 35 stig og tók 14 fráköst. Jordan og Rodman samir við sig MICHAEL Jordan varð í vet- ur stigahæsti leikmaður NBA- deildarinnar í áttunda skiptí. Hann gerði að meðaltali 30,4 stig í leik. Félagi hans hjá Chicago, Dennis Rodman tók 11 fráköst % síðasta leiknum og þar með 14,9 að meðaltali í þeim 64 leikjum sem hann tók þátt í. Rodman varð því „frákastakóngur" deildárinn- ar fímmta árið í roð og er aðeins annar leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að taka flest fráköst fimm ár í röð. Hinn var Moses Malone. Fyrsta þrenna Ewings PATRICK Ewing, miðherji New York, nádi fyrstu þrenn- unni á glæsilegum ferli, er liðið tapaði á heimavelli að- faranótt laugardags fyrir CharlotteHornets, 108:115. Ewing gerði 28 stig, tók 15 fráköst og átti ellefu stoð- sendingar. Hann var þó ekki ánægður: „Við verðum að laga það sem við erum að gera rangt, annars sitíum við heima og fylgjumst með öllum hinum í sjónvarpinu," sagði hann um möguleika New York í úrslitakeppninui. Carr aftur yfirþjálfari Boston M.L. Carr tilkynntí um helg- ina að hann tæki aftur við starfi yfirþjálfara Boston Celtics fyrir næsta keppnis- tímabil. Carr, sem er varaforsetí félagsins og yfirmaður kðrfu- boltamála, þjálfaði liðið áður en var hækkaður í tign fyrir yfirstandandi keppnistímabil. Rick Pitino, sem stýrði liði Kentucky til sigurs í háskóla- keppninni á dögunum, haf ði verið sterklega orðaður við þjálfarastarfið hjá Boston en Carr tiikynnti eftir síðasta leik liðsins í deildinni um helgina að hann tæki aftur við þjálfuninni. Opna Beck's pílukastmótið Opið mót verður haldið í Garðakránni föstudaginn 26. apríl og hefst kl. 19.15. Húsiðopnar kl. 18.00. Upplýsingar og skráning í sfma 896 4635 og'á mótstað. Mótið verður með útsláttarfyrirkomu lagi, en þó þannig að hver sþilari „má" tapa einum leik, en dettur úr leik eftir að hafa tapað tvisvar. ^fc^B R Æ Ð U R N 1 R [©)ORMSSONHF gefa öll verölaun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.