Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 B 3 It sem því fylgir ði hjá BYKO Gardena úðari 200m* 1.076,- Ég sagði að það væri nóg rigning á íslandi en mamma var greinilega ekki sammála og skrúf- aði frá vatninu þannig að gróðurinn geti úðað í sig vatni. Garðslangan hefur margþættan tilgang. Hún sér gróðrinum fyrir vatni, bílnum og stéttinni fyrir þvotti. 55,- pr. Im. Þó það skorti kalk í íslenskan jarðveg, skyldi grænmetið hennar ekki skorta neitt. Náttúrukalk, 10 kg. 314,- A Þau áttu ágæta sláttuvél en á bratta brekk- una dugði ekkert annað en nútíma út- færsla af gamla Sláttuorf, bensín sláttuorfinu. 14.590,- Það voru ailir að dást að fallegu blóma- beðunum. Þau vildu vita hvert væri leyndar- málið en þú ypptir bara öxlum og gaust augunum að safn- kassanum. Safnkassi H. 97 sm B. 84 sm L. 92 sm 13.261,- Nú var um að gera að drífa sig. Hún spýtti í lófana, tók skófluna og kláraði skurðinn. Malarskófla, Ames Henni stóð stuggur af heita pottinum þar til búið var að setja lok á hann, viðurkennt LokÍ, yfirt>reí8sla f/utipott RaUÖa Krossinum. 19.402,- Hann fékk sér meira á diskinn. Smjörið bráðnaði á sjóðheitum kartöflunum. Hans eigin kartöflum, glænýjum, beint úr garðinum Utsæðí. S tegundir hans. 907,- 795,- Það er ekkert sem jafnast á við ferska lykt- ina af þvotti sem hefur feng- ið að þorna úti. Hringsnúra 30,5 m 4.386, Sími: 515 4000 Þorvaldur jjf Haraldsson, Timbursölu. BRN • f einn af sumar- J strákunum sem jfc. . befur ilengst hjá BYKO. Það eru átta ár síðan hann var fast- ráðinn hjá BYKO og veitir þér nú góða þjónustu í Breiddinni. Svavar Jónsson, Timbursölu. Svavar hefur unnið hin ýmsu störf hjá BYKO síðast- liðin 14 ár. Hann var bilstjóri í 5 ár. Hefur afgreitt bæði í portinu h og skýlinu 7 | og er núna í f plötusölunni. Óskar G. Óskarsson. Árstíðadeíld Byggt og Búið. Óskar er alltaf með réttar vörur a réttum tima. Vetrarvörur á veturna og núna er hann ■ sumarvorurn- ar.^Oskar er % / maður, á hund %L. ' og veit allt um bílamálun. Nú er gott tækifæri til að skapa sumarstemmningu sem endist þér næstu árin Verð frá Leigðu þér verkfæri Mosatætari, bensín Þú þarft ekki að bölva mosanum lengur. Mosatætarinn losar þig við hann á auð- veldan hátt. 2.220,-/dag Nú er rétti tíminn til að koma garðinum í lag eftir veturinn og þá duga engin vettlingatök. Hekkklippa, 400 W Það veitir ekki af alvöru hekkklippu þegar limgerðin eru tekin í gegn eftir veturinn. 1.050,-/dag Jarðvegsþjappa, 195 kg. Ef þú ætlar að leggja túnþökur eða stétt þá er þessi alveg ómissandi. 4.500,-/dag ÁHALOALEIGA BYK0 Reykjavík v/Hringbraut: S62 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: 5S5 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.