Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Eistland - ísland 1:1 Kehtna í Eistlandi, æfingalandsleikur leik- manna tuttugu og eins árs og yngri, þriðju- daginn_23. apríl 1996. Mark Islands: Brynjar Björn Gunnarsson (86.). Mark Eistlands: (90.). Island: Ámi Gautur Arason (Atli Knútsson 46.) - Guðni Rúnar Helgason, Ólafur Bjarnason, Biynjar Björn Gunnarsson, Ólaf- ur Stígsson (Gunnar Einarsson 60.) - Sigur- björn Hreiðarsson (Ragnar Ámason 60.), Bjarnólfur Lárusson (Davíð Ólafsson 87.), Jóhannes Harðarson, Sigþór Júlíusson (Þór- hallur Hinriksson 87.) - Sigurvin ÓJafsson - Stefán Þórðarson. Suðurnesjamótið Víðir-Njarðvík.....................6:1 ReynirS. - Grindavik...............1:1 G.G. - Njarðvík....................6:0 Knattspyrna England 1. deild: Port Vale - Luton................1:0 Watford - Grimsby................6:3 Staða efstu liða: Sunderland.....44 22 16 6 59:31 82 Derby..........44 20 16 8 67:47 76 Crystal Palace.44 20 15 9 66:45 75 Stoke..........43 18 13 12 56:45 67 Charlton.......43 16 18 9 53:43 66 Leicester......44 17 14 13 62:60 65 Ipswich........43 17 11 15 76:68 62 Huddersfield...43 17 11 15 60:55 62 PortVale.......43 15 14 14 55:59 59 Birmingham.....44 15 13 16 60:59 58 Sheffield United ..44 15 13 16 53:53 58 Southend.......44 15 13 16 51:59 58 Frakkland PSG - Martigues..................0:0 Staða efstu liða: Auxerre.........35 20 5 10 61:28 65 PSG.............35 18 10 7 58:32 64 Metz............35 17 11 7 38:27 62 Monaco..........35 17 10 8 53:33 61 Lens............35 15 14 6 40:24 59 Montpellier.....35 16 9 10 48:37 57 Íshokkí NHL-deildin Austurdeild: Washington - Pittsburgh..........1:4 ■ Washington er yfir 2:1. Florida - Boston.................6:2 ■ Florida er yfir 2:0. Vesturdeild: Vancouver - Colorado.............4:3 ■ Staðan er jöfn 2:2. Heimsmeistarakeppnin Keppnin fer fram í Vín í Austurriki: A-RIÐILL: Rússland - Þýskaland.................2:1 Kanada - Slóvakía.....................3:3 Russia - Slóvaíka.....................6:2 Bandaríkin - Austurríki.................. Kanada - Austurríki...................4:0 Staðan: Rússland................2 2 0 0 8:3 4 Kanada..................2 1 1 0 7:3 3 Bandar..................1 1 0 0 5:1 2 Slóvakía................2 0 1 1 5:9 1 Þýskaland...............1 0 0 1 1:2 0 Austurríki............ 2 0 0 2 1:9 0 B-RIÐILL: Tékkland - Svíþjóð................3:1 Finnland - Noregur................1:1 Ítalía - Frakkland................6:5 Tékkland - Finnland................4:2 Staðan: Tékkland.................2 2 0 0 7:3 4 Ítalía...................1 1 0 0 6:5 2 Finnland.................2 0 1 1 3:5 1 Noregur..................1 0 1 0 1:1 1 Svíþjóð..................1 0 0 1 1:3 0 Frakkland................1 0 0 1 5:6 0 Golf Brosmót GS Án forgjafar: Örn Ævar Hjartarson, GS.............75 Davíð Jónsson, GS...................78 Gunnar Þ. Jóhannsson, GS............78 Með forgjöf: Bergþór Jónsson, GR.................64 Þorsteinn Sigurðsson, GS............68 Gunnar Þ. Jóhannsson, GS............68 Snóker Heimsmeistaramótið í Sheffield Fyrsta umferð, sá sigrar sem er undan til að vinna tíu leiki. 1-Stephen Hendry (Skotlandi) vann Jason Ferguson (Englandi) 10-8. Úrslit í leikjum: 9-69 104-0 (104 í stuði) 46-74 0-71 118-1 (118) 0-67 51-75 133-0 0-129 (129) 71-6 106-0 (106) 79-17 131-0 45-67 86-1 2-122 67-2 104-0 (104). 14-Tony Drago (Möltu) vann Steve James (Englandi) 10-2. Úrslit í leikjum: 22-73 57-29 78-6 67-60 78-23 67-64 72-16 123-14 (115) 63-1 69-25 42-64 68-48. 13-Dave Harold (England) vann Neal Fo- ulds (Englandi) 10-4. Úrslit í leikjum: 67-72 131-1 (123) 61-43 17-69 81-0 66-52 98-0 79-24 87-15 105-34 (101) 95-0 64-71 26-76 120-2 (120). 2-Steve Davis (Englandi) vann Willie Thorne (Englandi) 10-8. Urslit i leikjum: 31- 69 65-31 37-63 103-0 (103) 12-64 77-25 35-83 73-44 30-82 55-59 28-107 64-5 59-66 84-32 57-55 86-24 71-47 63-51. Gary Wilkinson (Englandi) vann 16-David Roe (Englandi) 10-9. Úrslit í leikjum: 125-0 32- 74 8-80 0-70 64-40 59-66 64-50 21-85 34-75 58-41 68-59 16-90 33-66 79-30 85-29 66-28 57-40 9-83 76-15. Rod Lawler (Englandi) vann 4-John Parrott (Englandi) 10-6. Úrslit leikja: 80-20 57-38 79-14 0-72 91-4 54-64 106-25 12-75 82-0 0-99 31-69 13-91 69-54 74-33 76-1 98-0. Skíði Reykjavíkurmótið Svig karla: 1. SigurðurM. Sigurðsson, Árm...1.27,66 2. Pálmar Pétursson, Árm........1.30,18 3. Ásþór Sigurðsson, Árm........1.31,95 Svig kvenna: 1. Asa Bergsdóttir, Árm.........1.45,43 2. Andrea Arnadóttir, Árm.......1.54,90 3. Jóna M. Ásmundsdóttir, ÍR....1.58,20 Piltar 15-16 ára: 1. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Árm...l.36,89 2. Óskar Steindórsson, Fram.....1.37,90 3. Sigurgeir Gunnarsson, Árm....1.46,46 Stúlkur 15-16 ára: 1. Dögg Guðmundsdóttirj Árm.....1.44,23 2. Helga Halldórsdóttir, Arm....1.45,03 3. Bryndís Haraldsdóttir, Árm...1.49,18 íslandsgangan Gangan, sem nefnist Skíðatrimm, var hald- in í Hlíðarflaili um síðustu helgi. Gangan er ein af sex íslandsgöngum vetrarins. Helstu úrslit: 17 km Konur 1. Svanhildur Jónasdóttir, Ak......53,57 Karlar 17-34 ára: 1. Haukur Eiríksson, Ak............36,37 2. Þóroddur Ingvarsson, Ak.........36,52 3. Kristján Hauksson, Ólafsf.......36,58 4. Jón Garðar Steingrímss., Sigluf..37,23 5. Baldur Hermannsson, Ármanni.....38,26 Karlar 35-49 ára: 1. Magnús Eiríksson, Sigluf.........38,28 2. Haukur Sigurðsson, Olafsf.......42,12 3. Þórhallur Ásmundsson, Sauðárkr. ...43,19 Karlar 50 ára og eldri: 1. Kristján R. Guðmundsson, ísaf...39,01 2. Rúnar Sigmundsson, Ak...........44,18 3. Konráð Eggertsson, ísaf.........44,59 5 km Konur 1. Guðrún Pétursdóttir, Sigluf.....26,28 2. Guðrún Magnúsdóttir, Ströndum ....28,22 3. Marta Sigvaldadóttir, Ströndum..32,04 Karlar 1. Rögnvaldur Bjömsson, Ak.........21,46 2. Grétar Orri Kristinsson, Ak.....22,07 3. Geir Reynir Egilsson, Ak........22,50 í kvöld Knattspyrna Deildarbikarkeppni KSÍ Selfoss: Selfoss - Ægir.........kl. 19 Kópav.: Breiðabl. - Leiknir.....kl. 19 Fylkisv.: Fylkir - Léttir.......kl. 19 Leiknisv.: IR - ÍBV.............kl. 19 Ásvellir: HK - Haukar...........kl. 20 Skíði Andrésar andar-leikarnir, þeir 21. í röðinni, verða settir á Akureyri í kvöld. 500 böm á aidrinum 9 til 12 ára taka þátt í mótinu. Keppni hefst á morgun. FELAGSLIF Afmæli Víkings Á morgun, sumardaginn fyrsta 25. apríl, verður haldið upp á 88 ára af- mæli Knattspyrnufélagsins Víkings. Dagskrá hefst í Víkinni kl. 12 og stendur til kl. 14. Deildir félagsins verða með kynningu á starfsemi sinni, ýmsar viðurkenningar verða veittar og íþróttamaður Víkings valinn. Boðið verður upp á veitingar. Amœlisdagur Vikings Sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl nk., verður haldið upp á 88 ára afmæli félagsins. Dagskráin liefst í Víkiniii kl. 12.00 og stendur til kl. 14.00. Deildir félagsins verða með kynningu á starfsemi sinni. Ýmsar viðurkenningar verða veittar og íþróttamaður Vikings valinn. Kaffi og veitingar • Allir velkomnir Knattspyrnufélagið Víkingur KNATTSPYRNA Stærsta stundin á þjálfaraferlinum ATLI Eðvaldsson er eistneskur í aðra ættina. Eðvald Hinriksson, faðir hans heitinn, var frá Eistlandi og var markvörður landsliðsins á sínum tíma. „Pabbi byijaði feril sinn hérna og það er sérstök til- finning að stjórna landsliðinu sem þjálfari í fyrsta sinn á heimaslóð- um hans,“ sagði Atli við Morgunblaðið eftir leikinn í gær. „Ég náði aldrei að spila hérna og þetta á eftir að verða ein af stærstu stundun- um á þjálfaraferli mínum.“ Þrjá tíma í vega- bréfsskoðun ÞAÐ tók íslenska 21s árs liðið um þrjár klukkustundir að komast í gegnum vegabréfsskoðun við komuna til Tallinn í Eistlandi á mánu- daginn. Aðalástæðan fyrir því var að Ragnar Árnason úr Stjörnunni var með vegabréf sem var útrunnið. „Það átti ekki að hleypa honum inn í landið. En eftir mikið þras við tollverði á flugvellinum gekk það á endanum að koma honum í gegn,“ sagði Jón Gunnlaugsson, farar- stjóri liðsins. Leikmenn a-landsliðsins þurftu ekki að bíða eins lengi í sambandi við vegabréfsskoðun, „aðeins" í tvær klukkustundir. PÍLUKAST IÞROTTAHREYFINGIN Þorgeir tvöfaldur Reykjavíkur- meistari ÞORGEIR Guðmundsson, fyrrum knattspyrnumaður úr KR, varð um helgina tvöfald- ur Reykjavíkurmeistari í pílu- kasti. Hann sigraði í ein- stakiingskeppni karla, vann Sigurð Hjörleifsson í úrslit- um 4:3. Hann varð einnig meistari í tvímenningi ásamt Einari Óskarssyni. Anna Kristín Bjarnadóttir varð Reykjavíkurmeistari kvenna. Á myndinni er Þorgeir með verðlaunin sem hann hlaut á mótinu. Ljósmynd/Erling Ó. Aðalsteinsson Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, ræddi málið í setningarræðu sinni og rifjaði upp_ að áform um sameiningu ÍSÍ og Óí hefðu staðið yfir í fjögur ár en hægt miðað í þeim málum. Hann sagði að engu að síður væri víðtækur og verulegur skiln- ingur og stuðningur við slíka sam- einingu. Allir 22 formenn sérsam- banda ÍSÍ hefðu undirritað yfírlýs- ingu þess efnis og vildu láta á málið reyna á íþróttaþingi í haust. Ennfremur kom fram í máli hans að vaxandi og almennur stuðning- ur við sameiningu væri innan íþróttabandalaganna. „Iþróttafélögin, héraðssam- böndin og bandalögin vítt og breitt um landið eru grasrótin í íslensku íþróttalífí, vaxtarbroddurinn, og þessi grasrót, hin stóra, sveit karla og kvenna hins almenna íþrótta- starfs úti í héraði, vill að sjálf- sögðu hafa áhrif og hafa sitt að segja um þau fjölmörgu alþjóða- samskipti, sem fram fara á vegum ólympíunefndarinnar. Eftir því sem þau samskipti vaxa, er krafan háværari og réttlátari. Það er lýð- ræðisleg afskræming á fjölda- hreyfingu sem okkar, ef einn þátt- ur starfsins sækir ekki og þarf ekki að sækja vald sitt eða umboð til þeirra sem bera hita og þunga félagsstarfsins í hreyfingunni. Það gengur ekki lengur og stefnir í óefni.“ Ellert sagði að um stórmál væri að ræða. Með sameiningu fengist sparnaður og hagræðing, sam- ræmd yfirstjórn, lýðræðisleg stjórnskipun í hreyfingunni og hún kæmi í veg fyrir þann voða að hreyfingin sundraðist í tvær áttir. Hún væri í þágu ólympíustarfsins innanlands því með því að tengj- ast ÍSÍ og sækja vald sitt til hérað- anna og félaganna sjálfra væri ekki hætta á að ólympíumálefni yrði útundan, misskilin eða van- rækt. „Það er eindreginn vilji for- ystumanna IOC, Alþjóða ólympíu- nefndarinnar, að íþróttahreyfing og ólympíuhreyfmg hvers lands sé órofa heild.“ Erfitt að fá forystufólk við óbreyttar aðstæður Hann benti auk þess á að íþróttahreyfingin og íþróttaforyst- an á íslandi hefðu ekki efni á að starfa í sundraðri sveit og sú ábyrgð og skylda hvíidi á núver- andi forystumönnum að sameina kraftana í einum farvegi. „Ef ekki tekst að fínna Íausn á þessu stóra máli í haust með þeim afleiðingum að ákvörðun verður enn frestað, mun það hafa ófyrirsjánanlegan eftirmála og það mun reynast erf- itt fyrir hreyfinguna að fá til for- ystu menn eða konur, sem geta eða vilja starfa við óbreyttar að- stæður.“ Þáttaskil Eggert rakti gang mála frá 1992 og sagði að viðræðunefndin sem hefði verið komið á eftir MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 D 3 KAPPROÐUR AC Milan og Atletico Madrid til Kína Landsliðshópurinn Morgunblaðið/Gunnar Rúnar Sverrisson ■SLENSKI landsliðshópurinn, sem verður í sviðsljósinu í Tallinn. Frá hægri: Sigurður Jónsson, Logi Ólafs- son, landsliðsþjálfari, Kristinn Björnsson, aðstoðarþjálfari, Diðrik Ólafsson, lisstjóri, Ólafur Adolfsson, Kristján Finnbogason, Arnar Grétarsson, Þórður Guðjónsson, Hlynur Stefánsson, Guðni Bergsson, Ey- jólfur Sverrisson, Birkir Kristinsson, Bjarki Gunnlaugsson, Rúnar Kristinsspn, Lárus Orri Sigurðsson, Geir Þorsteinsson, aðalfararstjóri, Eiður Smári Guðjohnsen. Krjúpandi eru Ólafur Þórðarson og Sigur- steinn Gíslason. Á myndina vantar Arnór Guðjohnsen. Atli Eðvaldsson ánægður meðfyrsta leik sinn sem landsliðsþjálfari Strákamir léku að mörgu leyti vel Ungmennalið íslands og Eistlands í knattspyrnu gerðu 1:1 jafntefli í æfingaleik í Kethna í Eistlandi í gær og komu bæði mörkin á síðustu fimm mínútum leiksins. Brynjar Björn Gunn- arsson gerði glæsilegt mark með skalla eftir hornspyrnu Bjarnólfs Lárussonar en heimamenn jöfnuðu fimm mínútum síðar. „Þetta var erfiður baráttuleikur en strákarnir léku að mörgu leyti vel, reyndu að gera það sem fyrir þá var lagt og gerðu það oft ágætlega,“ sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari íslenska liðs- ins, við Morgunblaðið en þetta var fyrsti leikur hans sem landsliðsþjálfari. Atli sagði að úrslitin væru eðliieg. „Mótherjarnir hafa nánast verið saman síðan í nóvember, æft 120 sinnum og spilað yfir 20 leiki en við fórum út á mánudag, náðum einni æfingu og vor- um því að koma saman í annað sinn auk þess sem flestir voru að leika fyrsta landsleik sinn í þessum aldursflokki. Vörnin lék þokkalega vel en við spiluð- um ekki með „sweeper" eins og strák- arnir eru vanir heldur vorum með flata ijögurra manna vörn sem gekk á köfl- um mjög vel. Auðvitað gerðu menn mistök en það eru hlutir sem auðvelt er að laga. Strákarnir þurfa bara tíma.“ Leikurinn fór fram við góðar aðstæð- ur í um 20 stiga hita að viðstöddum 500 til 700 manns. „Eistlendingarnir eru mjög líkamlega sterkir og spiluðu fast en við gáfum ekkert eftir,“ sagði Atli. „Markið var gott, Brynjar stökk upp og skoraði með hörkuskalla - bolt- inn fór í jörðina og skaust upp í þaknet- ið. Hins vegar var jöfnunarmarkið frek- ar klaufalegt. Boltanum var sparkað um 20 metra til baka og Atli ætlaði að spyrna honum fram á við en tuðran fór í mótheija og inn. En svona gerist alltaf af og til og ekkert við því að gera.“ Stuðningur við ný íþróttasamtök íþróttaþing 1994 hefði haldið níu fundi. Sameiningamálin væru erfið og viðkvæm en mikilvægt væri að eitt sameinað sterkt afl kæmi fram fyrir íþróttahreyfinguna í heild. Ekki þyrfti að finna upp hjólið á ný í þessu efni og vísaði til sam- bærilegs máls í Noregi sem væri á lokastigi. Hann sagðist óttast að rættist óskin um sameiningu ekki brátt væri veruleg hætta á að forystumenn sérsambanda fjar- lægðust forystumenn héraðs- bandalaga og íþróttabandalaga. Sérsamböndin sættu sig ekki við óbreytt valdahlutföll á íþróttaþingi og yrði ekki breyting á fylktu þau sér um Ólympíunefndina. „Við eig- um á hættu vissa sundrungu í okkar hreyfingu ef við náum ekki til lands í þessu þýðingarmikla máli. Okkur ber að horfa á þetta mál út frá hagsmunum heildarinn- ar og láta ekki minni hagsmuni skemma fyrir meiri.“ Hann sagði að þáttaskil hafi orðið í starfi nefndarinnar 18. mars sl. Eggert Magnússon, formaður -- p-—----------—y------g— - viðræðunefndar ISI og QI, greindi frá störfum nefndarinn- ar vegna hugsanlegrar samein- ingar og kynnti drög að tillögum að lögum fyrir ný samtök, Ólympíu og íþróttasamband íslands, ÓSÍ, á sambandstjóm- arfundi ÍSÍ um helgina. Steinþór Guðbjartsson fylgd- ist með umræðunum en fram kom ótvíræður stuðningur við hugmyndirnar með þeim fyrir- vara að breytingar sem allir sættu sig við yrðu gerðar. þegar hann lagði fram tillögur að lögum fyrir ný samtök, Ólympíu og íþróttasamband íslands, en drögin hefði hann samið með dyggri aðstoð Ara Bergmanns Einarssonar, ritara Óí. A sama fundi hefði Júlíus Hafstein, for- maður Óí, lagt fram tillögu um að nefndin undirbyggi drög að lög- um nýrra samtaka sem grundvall- aðist á ólympíusáttmálanum, hug- sjónum ólympíuhreyfingarinnar og túlkun IOC á ólympíusáttmálan- um. „Tillaga sú sem ég lagði fram náði yfir nánast öll þau atriði sem upp eru talin í tillögu formanns Ólympíunefndar.“ Eggert fjallaði ekki efnislega um tillöguna þar sem hún hefði verið send stjórnum allra sam- bandsaðila en sagði að nefndin væri byrjuð að fara markvisst yfir drögin í þeim tilgangi að samræma sjónarmið nefndarmanna. „Hann sagði að nefndinni bæri að skila fullmótuðum tillögum til fram- MEIST ARALIÐ Kína í knatt- spyrnu, Shanghai Shenhua, mun leika gegn toppliðum Ítalíu og Spánar, AC Milan og Atletico Madrid, i maí og júní. Shenhua leikur gegn AC Milan fyrir fram- an 28 þús. áhorfendur á Hongkou-leikvellinum 28. maí og Atletico Madrid 5. júní. Þetta verða tveir mestu knattspyrnu- leikirnir sam hafa farið fram í borginni. Það kostar liðið 28,3 millj. ísl. kr. að fá AC Milan til að koma til Kína - liðið mætir með alla sína sterkustu leikmenn. Sölvi þjálf- aði einnig Færeyinga ÞEGAR við rifjuðum upp í gær hvaða Islendingar hafa sljórnað landsliðum í landsleikjum gegn íslandi, féll niður nafn Sölva Óskarssonar, fyrrum þjálfara Þróttar og Breiðabliks, sem var landsliðsþjálfari Færeyinga á árum áður. Hér kemur listinn yfir þá ís- lendinga sem hafa sljórnað landsliði Færeyringa í a-lands- leik gegn Islandi: Sölvi Óskarsson. 1972: ísland - Færeyjar..3:0 Eggert Jóhannesson. 1974: Færeyjar - ísland..2:3 Örn Eyjólfsson. 1975: Island - Færeyjar..6:0 Páll Guðlaugsson. 1990: Færeyjar - ísland..2:3 Teitur Þórðarson stendur í sömu sporum og þessir þjálfarar, þegar hann stjórnar landsliði Eistlands gegn Islandi í Tallinn í kvöld. næsta íþróttaþing svo fram- kvæmdastjórnin hefði ráðním til að leggja málið fyrir þingið og framkvæmdastjórn ÓI fyrir næsta aðalfund. „Að þessu takmarki miðast starfið í nefndinni nú og þetta mun takast með markvissum og jákvæðum skilningi og vinnu- brögðum nefndarmanna.“ Sameining ekkert mál Reynir Ragnarsson, formaður Iþróttabandalags Reykjavíkur, sagði að IBR hefði mesta atkvæða- vægi innan ÍSÍ en samkvæmt drögunum væri fækkun fulltrúa óhjákvæmileg og hún hefði mest áhrif hjá bandalaginu. Hann sagði að ÍBR hefði haldið tvo fundi um málið síðan drögin voru kynnt og menn væru almennt á þeirri skoð- un að sameining í einhveiju formi væri æskileg. „Það er betra að eiga færri fulltrúa í sterkum sam- tökum en marga í áhrifalausum samtökum." Hann benti á að samt sem áður væri margt sem þyrfti að skoða betur í drögunum og nefndi nokk- ur dæmi máli sínu til stuðnings, m.a. að skoða þyrfti möguleika á að héraðssambönd í sama kjör- dæmi kæmu sér saman um full- trúa á íþróttaþingi og að fulltrúar yrðu kjörnir á þingi viðkomandi sérsambands. Hann þakkaði Egg- erti fyrir drögin og sagði samein- ingu ekkert mál. „Það er verið að sameina fyrirtæki á nokkrum vik- um þar sem tugmilljóna króna Anna Lára og Ármann sóttu gull til Skotlands Anna Lára Steingrímsdóttir og Ármann Kojic Jónsson frá siglingaklúbbnum Brokey í Reykja- vík unnu til tvennra gullverðlauna og fimm silfurverðlauna á alþjóð- legu móti .í kappróðri í Strathclyde í Skotlandi um helgina. Krakkarnir, sem eru 18 ára, kepptu á einrónum bátum en kepp- endur voru um 300 talsins. Fyrri keppnisdag sigraði Ármann í flokki hagnaður er í veði en hér eru tug- milljóna króna skuldir í veði. Það er ekkert mál að sameina þetta ef menn vilja og koma sér saman um leikreglur.“ Grasrótina vantar Jónas Þór Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands, UIA, sagði margt ágætt í drögun- um en vitnaði í orð forseta ÍSI um að grasrótin ætti að ráða en eng- inn úr grasrótinni frá héraðssam- bandi eða íþróttabandalagi væri í samstarfsnefndinni. „Menn eru hræddir við þetta.“ Atkvæðaskiptingin erfiðust Einar Ole Pedersen, formaður Ungmennasambands Borgafjarð- ar, UMSB, sagði að erfiðast væri að eiga við atkvæðaskiptinguna. Hann sagðist aldrei hafa skilið tortryggni sérsambanda út í hér- aðssamböndin því um væri að ræða samheija og skrýtið ef þeir væru andstæðingar á íþrótta- þingi. Ekki vandamál Benedikt Geirsson, formaður Skíðasambandsins, sagðist ekki sjá fyrrnefnt vandamál. Héraðs- sambönd og íþróttabandalög kysu fulltrúa í sérsambönd og ef þeir væri í andstöðu við hreyfinguna væru þeir farnir. „Við vinnum náið saman og því er þetta ekkert vandamál." 18 ára og eldri en Anna Lára varð í öðru sæti í léttvigt og þungavigt í flokki 18 ára og eldri. Seinni dag- inn sigraði Anna Lára í þungavigt i flokki 18 til 23 ára og varð í öðru sæti í léttvigt í flokki 18 ára og eldri. Þá hafnaði Ármann í öðru sæti í léttvigt og þungavigt í flokki 18 ára og eldri. Anna Lára og Ármann tóku þátt í alþjóða mótum í fyrsta sinn í fyrra og unnu þá einnig til verðlauna. Þau hafa æft af kappi í vetur und- ir stjórn Leone Tinganelli, sem hef- ur þjálfað íslenska kappróðramenn í 10 ár. Keppendurnir sögðu við Morgunblaðið að árangurinn í Skot- landi væri uppskera þrotlausra æf- inga en vegna aðstöðuleysis á ís- landi væri nauðsynlegt að keppa á mótum erlendis. „Heimsmeistara- mótið fer fram í Skotlandi i ágúst og þar sem við verðum þá með var mikilvægt að kynnast aðstöðunni og sjá hvar við stöndum í^saman- burði við aðra,“ sagði Ármann. „Við höfum æft 11 sinnum í hverri viku en það er ekki aðeins tíma- frekt að ná árangri heldur einnig kostnaðarsamt. Til að komast á toppinn verðum við að keppa á mótum erlendis en við höfum ekki fjármagn til að gera það sem þarf.“ Anna Lára tók í sama streng. „Ár- angurinn bendir til þess að við eig- um fullt erindi í svona keppni en aðstæður hérna heima eru ekki sambærilegar við keppnisaðstæður erlendis og ef við ætlum lengra verðum við að sækja alþjóða mót.“ Þau bættu við að aðstoð frá er- lendum róðrarsamböndum og Al- þjóða róðrarsambandinu auk styrks frá Siglingasambandi íslands hefði samt haft mikið að segja. Fyrirhugað er að þau taki þátt í þremur mótum erlendis í sumar. Þar er um að ræða alþjóða mót í Kaupmannahöfn eftir fjórar vikur, heimsmeistarakeppni 23 ára og yngri í Belgíu í júlí og svo fýrr- nefnt heimsmeistaramót í Skotlandi í ágúst. „Krakkarnir stóðu sig mjög vel og þeir hafa alla burði til að gera betur,“ sagði þjálfarinn Leone Tinganelli. Morgunblaðið/Ásdís ANNA Lára Steingrímsdóttir, nemandi í Menntaskólanum í Reykjawík, og Ármann Kojic Jónsson, nemandi í Kvennaskó- lanum, með gullverðlaunin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.