Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Eistland - Island 1:1 Kehtna í Eistlandi, æfingalandsleikur leik- manna tuttugu og eins árs og yngri, þriðju- daginn_23. apríl 1996. Mark íslands: Brynjar Björn Gunnarsson (86.). Mark Eistlands: (90.). Island: Árni Gautur Arason (Atli Knútsson 46.) - Guðni Rúnar Helgason, Ólafur Bjarnason, Brynjar Björn Gunnarsson, Ólaf- ur Stígsson (Gunnar Einarsson 60.) - Sigur- björn Hreiðarsson (Ragnar Árnason 60.), Bjarnólfur Lárusson (Davíð Ólafsson 87.), Jóhannes Harðarson, Sigþór Júlíusson (Þór- hallur Hinriksson 87.) - Sigurvin Ólafsson - Stefán Þórðarson. Suðurnesjamótið Víðir - Njarðvík.......................................6:1 Reynir S. - Grindavík...............................1:1 G.G.-Njarðvík........................................6:0 Knattspyrna England 1, deild: Port Vale - Luton...................................1:0 Watford - Grirasby................................6:3 Staða efstu liða: Sunderland..........44 22 16 6 59:31 82 Derby..................44 20 16 8 67:47 76 Crystal Palace......44 20 15 9 66:45 75 Stoke...................43 18 13 12 56:45 67 Charlton..............43 16 18 9 53:43 66 Leicester..............44 17 14 13 62:60 65 Ipswich................43 17 11 15 76:68 62 Huddersfield........43 17 11 15 60:55 62 PortVale.............43 15 14 14 55:59 59 Birmingham........44 15 13 16 60:59 58 Sheffield United ..44 15 13 16 53:53 58 Southend.............44 15 13 16 51:59 58 Frakkland PSG - Martigues......................................0:0 Staða efstu Iiða: Auxerre...............35 20 5 10 61:28 65 PSG.....................35 18 10 7 58:32 64 Metz....................35 17 11 7 38:27 62 Monaco................35 17 10 8 53:33 61 Lens.....................35 15 14 6 40:24 59 Montpellier..........35 16 9 10 48:37 57 íshokkí NHL-deildin Austurdeild: Washington - Pittsburgh.........................1:4 ¦ Washington er yfir 2:1. Florida - Boston.......................................6:2 ¦ Florida er yfir 2:0. Vesturdeild: Vancouver - Colorado..............................4:3 ¦ Staðan er jöfn 2:2. Heimsmeistarakeppnin Keppnin fer fram í Vín í Austurríki: A-RIÐILL: Rússland - Þýskaland..............................2:1 Kanada - Slóvakía...................................3:3 Russia - Slóvaíka.....................................6:2 Bandarikin - Austurríki................................ Kanada - Austurríki................................4:0 Staðan: Rússland............................2 2 0 0 8:3 4 Kanada..............................2 1 1 0 7:3 3 Bandar...............................1 1 0 0 5:1 2 Slóvakía.............................2 0 1 1 5:9 1 Þýskaland..........................1 0 0 1 1:2 0 Austurríki..........................2 0 0 2 1:9 0 B-RIÐILL: Tékkland - Svlþjóð...................................3:1 Finnland - Noregur..................................1:1 ítalía - Frakkland....................................6:5 Tékkland - Finnland................................4:2 Staðan: Tékkland...........................2 2 0 0 7:3 4 Italía..................................1 1 0 0 6:5 2 Finnland............................2 0 1 1 3:5 1 Noregur.............................1 0 1 0 1:1 1 Svíþjóð...............................1 0 0 1 1:3 0 Frakkland..........................1 0 0 1 5:6 0 Golf Brosmót GS Án forgjafar: Örn Ævar Hjartarson, GS........................75 Davíð Jónsson, GS....................................78 Gunnar Þ. Jóhannsson, GS.......................78 Með forgjöf: BergþórJónsson, GR................................64 Þorsteinn Sigurðsson, GS.........................68 Gunnar Þ. Jóhannsson, GS.......................68 Snóker Heimsmeistaramótið í Sheffield Fyrsta umferð, sá sigrar sem er undan til að vinna tíu leiki. 1-Stephen Hendry (Skotlandi) vann Jason Ferguson (Englandi) 10-8. Úrslit í leikjum: 9-69 104-0 (104 í stuði) 46-74 0-71 118-1 (118) 0-67 51-75 133-0 0-129 (129) 71-6 106-0 (106) 79-17 131-0 45-67 86-1 2-122 67-2 104-0 (104). 14-Tony Drago (Möltu) vann Steve James (Englandi) 10-2. Úrslit í leikjum: 22-73 57-29 78-6 67-60 78-23 67-64 72-16 123-14 (115) 63-1 69-25 42-64 68-48. 13-Dave Harold (England) vann Neal Fo- ulds (Englandi) 10-4. Úrslit í leikjum: 67-72 131-1 (123) 61-43 17-69 81-0 66-52 98-0 79-24 87-15 105-34 (101) 95-0 64-71 26-76 120-2 (120). 2-Steve Davis (Englandi) vann Willie Thorne (Englandi) 10-8. Urslit í leikjum: 31-69 65-31 37-63 103-0 (103) 12-64 77-25 35-83 73-44 30-82 55-59 28-107 64-5 59-66 84-32 57-55 86-24 71-47 63-51. Gary Wilkinson (Englandi) vann 16-David Roe (Englandi) 10-9. Úrslit í leikjum: 125-0 32-74 8-80 0-70 64-40 59-66 64-50 21-85 34-75 58-41 68-59 16-90 33-66 79-30 85-29 66-28 57-40 9-83 76-15. Rod Lawler (Englandi) vann 4-John Parrott (Englandi) 10-6. Úrslit leikja: 80-20 57-38 79-14 0-72 91-4 54-64 106-25 12-75 82-0 0-99 31-69 13-91 69-54 74-33 76-1 98-0. Skíði Reykjavíkurmótið Svig karla: 1. SigurðurM. Sigurðsson, Árm.......1.27,66 2. Pálmar Pétursson, Árm................1.30,18 3. Ásþór Sigurðsson, Árm................1.31,95 Svig kvenna: 1. Asa Bergsdóttir, Árm...................1.45,43 2. Andrea Arnadóttir, Árm...............1.54,90 3. Jóna M. Ásmundsdóttir, ÍR...........1.58,20 Piltar 15-16 ára: 1. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Árm...1.36,89 2. ÓskarSteindórsson, Fram............1.37,90 3. Sigurgeir Gunnarsson, Árm.........1.46,46 Stúlkur 15-16 ára: l.DöggGuðmundsdóttirjÁrm.........1.44,23 2. HelgaHalldórsdóttir, Arm............1.45,03 3. Bryndís Haraldsdóttir, Árm..........1.49,18 íslandsgangan Gangan, sem nefnist Skiðatrimm, var hald- in í Hlíðarfjalli um síðustu helgi. Gangan er ein af sex íslandsgöngum vetrarins. Helstu úrslit: 17 km Konur l.SvanhildurJónasdóttir.Ak..............53,57 Karlar 17-34 ára: l.HaukurEiríksson, Ak......................36,37 2. Þóroddur Ingvarsson, Ak.................36,52 3. Kristján Hauksson, Ólafsf...............36,58 4. JónGarðarSteingrímss., Sigluf.......37,23 5. Baldur Hermannsson, Ármanni.......38,26 Karlar 35-49 ára: 1. Magnús Eiríksson, Sigluf................38,28 2. Haukur Sigurðsson, Olafsf..............42,12 3.ÞórhallurAsmundsson, Sauðárkr. ...43,19 Karlar 50 ára og eldri: 1. Kristján R. Guðmundsson, ísaf........39,01 2. Rúnar Sigmundsson, Ak..................44,1S 3. Konráð Eggertsson, ísaf..................44,59 5 km Konur 1. Guðrún Pétursdóttir, Sigluf.............26,28 2. Guðrún Magnúsdóttir, Ströndum ....28,22 3. Marta Sigvaldadóttir, Ströndum......32,04 Karlar 1. Rögnvaldur Björnsson, Ak...............21,46 2. Grétar Orri Kristinsson, Ak.............22,07 3. Geir Reynir Egilsson, Ak.................22,50 Ikvöld Knattspyrna Deildarbikarkeppni KSÍ Selfoss: Selfoss-Ægir..............kl. 19 Kópav.: Breiðabl. - Leiknir........kl. 19 Fylkisv.: Fylkir-Léttir..............kl. 19 Leiknisv.: IR-ÍBV....................kl. 19 Ásvellir: HK - Haukar...............kl. 20 Skíði Andrésar andar-leikarnir, þeir 21. í ró'ðinni, verða settir á Akureyri í kvöld. 500 börn á aldrinum 9 til 12 ára taka þátt í mótinu. Keppni hefst á morgun. FELAGSLIF Afmæli Víkings Á morgun, sumardaginn fyrsta 25. aprfl, verður haldið upp á 88 ára af- mæli Knattspyrnufélagsins Víkings. Dagskrá hefst í Víkinni kl. 12 og stendur til kl. 14. Deildir félagsins verða með kynningu á starfsemi sinni, ýmsar viðurkenningar verða veittar og íþróttamaður Víkings valinn. Boðið verður upp á veitingar. IÞROTTIR KNATTSPYRNA Amælisdagur Víkings Sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl nk., verður haldið upp á 88 ára afmœli félagsins. Dagskráin hefst í Víkinni kl. 12.00 og stendur lil kl. 14.00. Deildír félagsins verða með kyniiingii á starfscmi sinni. Ýmsar viðnrkcmiingar verða veittar og íþróttamaður Víkings valinn. Kafjl og veitingar • Al/ir velkomnir . KnattspyrnufélagiðVíkingur Stærsta stundin á þjálfaraferlinum ATLI Eðvaldsson er eistneskur í aðra ættina. Eðvald Hinriksson, faðir hans heitinn, var frá Eístlandi og var markvörður landsliðsins á sínum tíma. „Pabbi byrjaði feril sinn hérna og það er sérstök til- finning að st jórna landsliðinu sem þjálfari í fyrsta sinn á heimaslóð- um hans," sagði Atli við Morgunblaðið eftir leikinn í gær. „Ég náði aldrei að spila hérna og þetta á eftir að verða ein af stærstu stundun- um á þjálfaraferli mínum." Þrjátímaívega- bréfsskoðun ÞAÐ tók íslenska 21s árs liðið um þrjár klukkustundir að komast í gegnum vegabréfsskoðun við komuna til Tallinn í Eistlandi á máuu- daginn. Aðalástæðan fyrir því var að Ragnar Árnason úr Stjörnunni var með vegabréf sem var útrunnið. „Það átti ekki að hleypa hoiiiun inn í landið. En eftir mikið þras við tollverði á flugvellinum gekk það á endanum að koma homim í gegn," sagði Jón Gunnlaugsson, farar- stjóri liðsins. Leikmenn a-landsliðsins þurftu ekki að bíða eins lengi í sambandi við vegabréfsskoðun, „aðeins" í tvær klukkustundir. PILUKAST Þorgeir tvöfaldur Reykjavíkur- meistari ÞORGEIR Guömundsson, fyrrum knattspyrnumadur úr KR, varð um helgina tvöfald- ur Reykjavíkurmeistari í pílu- kasti. Hann sigraði í ein- staklingskeppni karla, vann Sigurö Hjörleífsson í úrslit- um 4:3. Hann varð einnig meistari í tvímenningi ásamt Einari Óskarssyni. Anna Krístín Bjarnadóttir varð Reykjavíkurmeistari kvenna. Á myndinni er Þorgeir með verðlaunin sem hann hlaut á mótinu. IÞROTTAHREYFINGIN Ljósmynd/Erling Ó. Aðalsteinsson Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, ræddi málið í setningarræðu sinni og rifjaði upp að áform um sameiningu ÍSÍ og Óí hefðu staðið yfir í fjögur ár en hægt miðað í þeim málum. Hann sagði að engu að síður væri víðtækur og verulegur skiln- ingur og stuðningur við slíka sam- einingu. Allir 22 formenn sérsam- banda ÍSÍ hefðu undirritað yfirlýs- ingu þess efnis og vildu láta á málið reyna á fþróttaþingi í haust. Ennfremur kom fram í máli hans að vaxandi og almennur stuðning- ur við sameiningu væri innan íþróttabandalaganna. „íþróttafélögin, héraðssam- böndin og bandalögin vítt og breitt um landið eru grasrótin í íslensku íþróttalífi, vaxtarbroddurinn, og þessi grasrót, hin stóra sveit karla og kvenna hins almenna íþrótta- starfs úti í héraði, vill að sjálf- sögðu hafa áhrif og hafa sitt að segja um þau fjölmörgu alþjóða- samskipti, sem fram fara á vegum ólympíunefndarinnar. Eftir því sem þau samskipti vaxa, er krafan háværari og réttlátari. Það er lýð- ræðisleg afskræming á fjölda- hreyfingu sem okkar, ef einn þátt- ur starfsins sækir ekki og þarf ekki að sækja vald sitt eða umboð til þeirra sem bera hita og þunga félagsstarfsins í hreyfingunni. Það gengur ekki lengur og stefnir í óefni." Ellert sagði að um stórmál væri að ræða. Með sameiningu fengist sparnaður og hagræðing, sam- ræmd yfirstjórn, lýðræðisleg stjórnskipun í hreyfingunni og hún kæmi í veg fyrir þann voða að hreyfingin sundraðist í tvær áttir. Hún væri í þágu ólympíustarfsins innanlands því með því að tengj- ast ÍSÍ og sækja vald sitt til hérað- anna og félaganna sjálfra væri ekki hætta á að ólympíumálefni yrði útundan, misskilin eða van- rækt. „Það er eindreginn vilji for- ystumanna IOC, Alþjóða ólympíu- nefndarinnar, að fþróttahreyfíng og ólympíuhreyfmg hvers lands sé órofa heild." Erf itt að fá forystufólk við óbreyttar aðstæður Hann benti auk þess á að íþróttahreyfingin og íþróttaforyst- an á íslandi hefðu ekki efni á að starfa í sundraðri sveit og sú ábyrgð og skylda hvíldi á núver- andi forystumönnum að sameina kraftana í einum farvegi. „Ef ekki tekst að fínna lausn á þessu stóra máli í haust með þeim afleiðingum að ákvórðun verður enn frestað, mun það hafa ófyrirsjánanlegan eftirmála og það mun reynast erf- itt fyrir hreyfinguna að fá til for- ystu menn eða konur, sem geta eða vilja starfa við óbreyttar að- stæður." Þáttaskil Eggert rakti gang mála frá 1992 og sagði að viðræðunefndin sem hefði verið komið á eftir ÍSLENSKI landsliðshópurinn, sem v< son, landsliðsþjálfari, Kristinn Bjön Kristján Finnbogason, Arnar Grétat jólfur Sverrisson, Birkir Kristinsso Geir Þorsteinsson, aðálfararstjóri, steinn Gísli Atli Eðvaldsson ánægc Strál aðmö Ungmennalið íslands og Eistlands í 1< knattspyrnu gerðu 1:1 jafntefli í æfingaleik í Kethna í Eistlandi í gær „ og komu bæði mórkin á síðustu fimm s mínútum leiksins. Brynjar Björn Gunn- s arsson gerði glæsilegt mark með skalla n eftir hornspyrnu Bjarnólfs Lárussonar u en heimamenn jöfnuðu fimm mínútum a síðar. 1< „Þetta var erfiður baráttuleikur en \ strákarnir léku að mörgu leyti vel, u reyndu að gera það sem fyrir þá var a lagt og gerðu það oft ágætlega," sagði f Atli Eðvaldsson, þjálfari íslenska liðs- u ins, við Morgunblaðið en þetta var fyrsti n Stuð nýíþn íþróttaþing 1994 hefði haldið níu fundi. Sameiningamálin væru erfið og viðkvæm en mikilvægt væri að eitt sameinað sterkt afl kæmi fram fyrir íþróttahreyfinguna í heild. Ekki þyrfti að finna upp hjólið á ný í þessu efni og vísaði til sam- bærilegs máls í Noregi sem væri á lokastigi. Hann sagðist óttast að rættist óskin um sameiningu ekki brátt væri veruleg hætta á að forystumenn sérsambanda fjar- lægðust forystumenn héraðs- bandalaga og fþróttabandalaga. Sérsamböndin sættu sig ekki við óbreytt valdahlutföll á íþróttaþingi og yrði ekki breyting á fylktu þau sér um Ólympíunefndina. „Við eig- um á hættu vissa sundrungu í okkar hreyfingu ef við náum ekki til lands í þessu þýðingarmikla máli. Okkur ber að horfa á þetta mál út frá hagsmunum heildarinn- ar og láta ekki minni hagsmuni skemma fyrir meiri." Hann sagði að þáttaskil hafi orðið í starfi nefndarinnar 18. mars sl. 3 g« ar ing ~i Jsl jjj is _k( _hiJ \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.