Morgunblaðið - 24.04.1996, Page 1

Morgunblaðið - 24.04.1996, Page 1
1 BRAMPARARj Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGAIMS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLA ÐSINS MIÐVIKUDAGUR 24. APRIL 1996 GLEÐILEGT SUMAR! Á MORGUN, fímmtudaginn 25. apríl, er suraardagurinn fyrsti. Þessu höfum við beðið eftir! Ásta Heiðrún Pétursdótt- ir, 11 ára, Samtúni 8, 105 Reykjavík, gerði þessa fal- legu og glaðlegu mynd af litla bróður sínum. Við þökk- um fyrir myndina og gleðina sem skin úr henni og vonum að sumarið verði ykkur hverju og einu til yndisauka. Bestu krakkar, allir krakkar, Myndasögur Moggans óska ykkur ÖLL- UM - stórum og smáum, grönnum og feitum, slétt- hærðum, hrokkinhærðum, rauðhærðum, Ijóshærðum, dökkhærðum, hvítum, gul- um, brúnum, svörtum - JÁ, ÖLLUM GLEÐILEGS SUM- ARS! HULPHáMO 2 108 feEYltfAViV 7Át* \ i / Sumarmynd HALLA Kristín, 7 ára, Huldulandi 2, 108 Reykja- vík, er í sumarskapi þegar hún gerir þessa mynd og er ekkert meira viðeigandi á þessum síðasta vetrardegi en að birta hana og þakka ykkur fyrir samskiptin á vetrinum. ÉSllli Fótbolti - fótbolti ÞRÖSTUR Ólason, 7 ára, Álagranda 12, 107 Reykjavík, er Vesturbæ- ingur o g líklegast KR-ing- ur og höfundur eftirfar- andi sögu: KR - Liverpool Við bjóðum ykkur velkom- in á þennan spennandi fótboltaleik, KR 1 - Liver- pool 1. Míhalo Bíbercic skoraði fyrsta markið en markmaðurinn skoraði þannig að staðan var auð- veld, KR 1 og Liverpool 1. Bless. Af hest- um og ■■ m oorum dýrum ÞESSI mynd er frá Kolbrúnu Töru, 7 ára, Háaleitisbraut 36 í Reykjavík. Pabbinn, mamman, stelpan og strák- urinn eru saman í útreiðar- túr. Gaman - gaman. Hafið þið farið á hestbak, krakkar? Ef svo er eða er ekki væri gaman að fá sögur frá ykkur um samskipti ykkar við hesta og önnur dýr. Xh ií' \k‘ M lef 8! if: V- iíd í QÍ- iÉ 'V I I ,tt v ,#■ f: fe t í! n ,í; í: í: S ■S s í « á '/ í Í' f s 1 .¥ * 1 :t / é ■Jfj i) P Sií i 3 T M f ’B T H ■A 3 ) U

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.