Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 4
4 E MÍÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ + Morgunblaðið/Kristinn Litaleikur Sambíóanna og Myndasagna Moggans Toy Story Leikfangasaga VITIÐ þið hver Viddi og Bósi ljós- ár eru? Örugglega mörg ykkar, en þau sem eru engu nær skulu upp- lýst um, að þeir eru tvær aðalper- sónurnar í myndinni Toy Story - Leikfangasögu - frá Waít Disney. Sambíóin og Myndasögur Moggans "Djóða ykkur til leiks í tilefni sýn- inga á þessari frábæru mynd. Til mikils er að vinna, krakkar, það sjáið þið á upptalningu verð- launanna nokkrum línum neðar. Eflaust finnst ykkur aðalatriðið að vinna - en er ekki bara þó nokkuð gaman að taka þátt og bíða eftir úrslitunum?! Það er spennandi að opna Myndasögur Moggans á mið- vikudögum þegar úrslit eru kynnt - ekki satt! Og pælið í því að það eru 193 vinningar! Það ERU mögu- "leikar á að verða ein(n) hinna heppnu. Verðlaunin eru vegleg: 50 Toy Story barnabolir (margs konar myndir) 30 Toy Story músamottur fyrir tölvur 100 bíómiðar á Toy Story 1 STÓR Toy Story dótakassi 1 Toy Story flugjakki 10 Toy Story púsluspil 1 Toy Story SECA-leikur frá JAPIS Glæsilegt! Drífið ykkur nú, náið í liti og allt tilheyrandi, litið mynd- ina hér á síðunni eins og ykkur fínnst fallegast og sendið hana til: Myndasögur Moggans - Toy Story Kringlunni 1 103 Reykjavík Síðasti skiladagur er FÖSTU- DAGUR 3. MAI. Úrslit verða birt miðvikudaginn 8. maí. ii NAFN HEIMILI, PÓSTFANG i q=g&^> ^^ mu^Asi_ <a -^>GX- 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.