Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT BÖRN OG UIMGLIIMGAR I i : Skíði Göngumót á ísafirði Skíðafélag ísafjarðar stóð á laugardaginn fyrir göngumóti fyrir börn á aldrinum átta til tólf ára og voru úrslit sem hér segir: Drengir 8 ára og yngri:.............mín. Amar Björgvinsson, Onundaf..........3,20 ÓskarHalidórsson, Önundaf...........3,26 Guðbrandur Jónsson, Önundaf.........3,32 Konráð Einarsson, ísaf...............3,32 Benedikt B. Hauksson, ísaf...........3,58 Brynjólfur Ámason, Önundaf...........4,08 Ómar Haildórsson, Önundaf...........4,52 Einar Öm Einarsson, Öundarf........10,11 Drengir 9 ára:.................... mín. Kristján Ástvaldsson, Önundarf.......3,28 Stúlkur, 9 ára:......................mín. Kristín Ólafsdóttir, Isaf............3,20 Gerður Geirsdóttir, Isaf.............3,22 Dagný Hermannsdóttir, ísaf...........3,28 OddnýK. Kristbjömsdóttir, ísaf....'..3,40 Drengir 10 ára:.................... mín. Guðmundur G. Einarsson, ísaf........4,32 Einar B. Sveinbjömsson, ísaf........6,06 Bjartmar Jónsson, Önundarf...........7,40 Stúlkur 10 ára:......................mín. Sigrún Bjömsdóttir, ísaf.............5,03 Birta Melsteð, Önundarf..............6,48 Drengir 11 ára:................... mín. Bemharður Guðmunds., Önundarf.......9,32 Markús Bjömsson, Önundarf...........9,36 Högni M. Þórðarson, ísaf............9,53 Hjalti Ásgerisson, Önundarf........10,22 Jón Axel Jónsson, Önundarf.........11,00 Stúlkur 11 ára:.....................mín. Kristin Sigurðardóttir, Önundarf...10,56 Margrét Magnúsdóttir, Önundarf.....11,37 Drengir 12 ára:.....................mín. Gylfi Olafsson, ísaf...............11,34 Jakob Jakobsson, Önudarf............16,15 Stúlkur 12 ára:.....................mín. Katrín Ámadóttir, ísaf.............12,10 Elisabet Bjömsdóttir, Isaf.........13,33 Aldís Gunnarsdóttir, Isaf..........16,54 Reykjavíkurmeistara- mótið í svigi 13 - 14 ára Drengir:........................ mín. Amar Gauti Reynisson, ÍR.......1.21,70 Orri Pétursson, Ármanni........1.28,60 Kristján Á. Kristjánsson, Ármanni ...1.34,93 Bjöm Birgisson, Ármanni........1.36,77 Andri Gunnarsson, Víkingi......1.37,68 Kristján Geir Fenger, Víkingi...1.39,94 Stúlkur:..............................min. Heiðrún Sjöfn, Víkingi.............1.27,06 Sæunn Á. Birgisdóttir, Ármanni.1.27,78 Lilja Rut Kristjánsdóttir, KR......1.29,52 Hildur Valdimarsdóttir, Víkingi....1.30,15 Helga Björk Ámadóttir, Ármanni ....1.30,93 Ólöf Lára Ágústsdóttir, Ármanni.1.31,81 Skíðaleikar Fram Leikjabraut - svig 8 ára stúlkur: sek. Tinna Dórey Pétursdóttir, Haukum.....33,06 Snædís Hjartardóttir, Ármanni.........33,25 Berglind Ó. Böðvarsdóttir, Árm.........33,78 Kristín Þrastardóttir, Fram...........33,91 Ólöf Andrésardóttir, Fram.............34,42 Sóley María Bogadóttir, Ármanni.......35,52 7 ára stúlkur: Selma Benediktsdóttir, Ármanni........34,22 Kristín Ýr Sigurðardóttir, Árm........34,64 Hrönn Valdimarsdóttir, Víkingi........35,42 Álfheiður Björgvinsdóttir, Vík........35,52 Þóra B. Ásgeirsdóttir, Breiðabl.......36,00 Andrea Kristinsdóttir, IR.............36,94 8 ára drengir: Þorsteinn Þorvaldsson, Haukum.........30,78 Ingi Már Kjartansson, Breiðabl........32,66 Amór Ingason, Haukum..................32,98 Sveinbjöm Magnússon, Haukum...........33,07 ísak Birgisson, Haukum.........:......33,37 Elvar Öm Viktorsson, Víkingi..........33,78 7 ára drengir: Eggert Hólm Pálsson, Haukum...........33,67 Benedikt Valsson, Ármanni.............35,06 ÚlfarB. Stefánsson, Breiðabliki.......35,32 Aron A. Rúnarsson, Breiðabliki........36,12 Svavar Stefánsson, Ármanni............37,39 Eyþór Snorrason, Víkingi..............37,53 Stúlkur 6 ára og yngri: Halla K. Jónsdóttir, Ármanni..........36,69 Hmnd Sigfúsdóttir, Ármanni............38,75 Mjöll Einarsdóttir, Ármanni...........41,03 Karen B. Guðjónsdóttir, Víkingi.......41,04 Berglind B. Sveinbjörnsd., Árm........41,51 Eygló Ingadóttir, Haukum..............42,72 Drengir 6 ára og yngri: Grétar Már Pálsson, Breiðabl..........35,23 Hjörleifur Einarsson, Fram............36,71 Andri G. Gunnarsson, Haukum...........37,84 Biynjar Halldórsson, KR...............40,35 Ragnar Sverrisson, Vfkingi............41,11 Höskuldur Eiríksson, Víkingi..........41,94 Handknattleikur Úrslitakeppni 6. flokks karla og kvenna fór fram nýiega. Stúlkurnar léku í fþróttahúsinu við Strandgötu f Hafnarfirði og drengirnir í Vfkinni. Lokaröð liðanna var sem hér segir: 6 flokkur kvenna C-lið: 6. sæti..............................Fjölnir 5. sæti:................................ HK 4. sæti:..................................ÍR 3. sæti:..................................FH 2. sæti:.„...........................Stjaman 1. sæti: íslandsmeistari..............Fylkir B-liö: 8. sæti:..............................Grótta 7. sæti:............................Stjamari 6. sæti:...........................Víkinjgur 4. sæti:................................Fram 3. sæti:..................................IR 2. sæti:..............................Fylkir l.sæti: íslandsmeistari..................FH A-lið: 8. sæti:..............................Grótta 7. sæti:...!......................... ÍBV 6. sæti:.............................HK 5. sæti:.............................ÍR 4. sæti:.............................FH 3. sæti:.......................Víkingur 2. sæti:...........................Fram 1. sæti: ísiandsmeistari........Stjaman 6. flokkur karla A-lið: 8. sæti:.................... Fjölnir 7. sæti:.........................Grótta 6. sæti:.............................ÍR 5. sæti:....................... Haukar 4. sæti:............................ KR 3. sæti:.............................FH 2. sæti:..................... Víkingur 1. sæti: fslandsmeistari.............KA B-lið: 8. sæti:........................... HK 7. sæti:.............................ÍR 6. sæti:......................... Fram 5. sæti:..................... Víkingur 4. sæti:....................... Fjölnir 3. sæti:.........................Haukar 2. sæti:.............................FH 1. sæti: ísiandsmeistari.............KA A-lið: 8. sæti:.........................Grótta 7. sæti:.............................KR 6. sæti:...........................Fram 5. sæti:........................... FH 4. sæti:.......................Víkingur 3. sæti:........................Selfoss 2. sæti:........................Fjölnir 1. sæti: fslandsmeistari.........Haukar 4. flokkur kvenna A-lið, A-riðill: fR-Fram......................... 19:19 ÍR-FH.............................16:20 IR-Grótta.........................24:15 ÍR-UMFA...........................20:18 Fram-FH...........................16:13 Fram-Grótta.......................24:18 Fram - UMFA.......................16:11 FH-Grótta.........................18:18 FH-UMFA...........................18:17 Grótta - UMFA.....................14:19 ■Fram og lR komust í úrslitakeppnina. A-lið, B-riðill: Valur-KR......................„...20:19 Valur - Stjaman...................20:17 Valur Breiðablik..................18:13 Valur- KA.........................20:25 KR - Stjaman.................... 20.19 KR - Breiðablik...................16:15 KR-KA.............................18:19 Stjaman - Breiðablik..............22:16 Stjaman - KA......................13:25 Breiðablik - KA...................13:25 ■KA og Valur komust í úrslitakeppnina. 4. flokkur kvenna A-lið, A-riðill: ÍR-FH.............................14:11 ÍR-KR.............................15:13 ÍR-Haukar..........................19:7 ÍR - ÍBV...........................22:6 FH-KR........................... 11:13 FH - Haukar.......................13:15 FH - ÍBV...........................18:8 KR-Haukar..........................17:7 KR-ÍBV............................19:11 Haukar - ÍBV..................... 17:12 ■IR og KR komust í úrslitakeppnina. A-Iið, B-riðill: Fram-Grótta.......................16:15 Fram-Valur...................t....17:21 Fram-Selfoss.......................10:0 Fram-KA...........................16:19 Grótta - Valur.................. 20:16 Grótta - Selfoss..................110:0 Grótta-KA.........................20:19 Valur- Selfoss.....................10:0 Vaiur-KA...........................9:15 Selfoss-KA.........................0:10 ■KA og Grótta komust í úrslitakeppnina. Júdó Vormót JSÍ 7 - 10 ára -26 kg flokkur: Þorlákur Gíslason..................UMFG Óskar Kjartansson...............Ármanni Baldur Magnússon................Ármanni -30 kg flokkur: Tómas Bemharðsson...............Ármanni Óttar Einarsson....................UMFG Davfð Jakobsson..............Tindastóli -35 kg flokkur: HeimirKjartansson................. JFR Guðvin Haraldsson..................UMFG Stefán Nikulásson...............Ármanni -40 kg flokkur: Björn H. Pétursson..............Ármanni Valur Svavarsson................Ármanni Hjálmar Friðriksson.............Ármanni +40 kg flokkur: Benedikt Gröndal...................UMFG Jökull Jónsson...............Tindastóli Hörður Helgason.................Ármanni 11-14 ára: -35 kg flokkur: Daði Snær..........................UMFG Heimir Kjartansson..................JFR Ásgeir Matthíasson..................JFR -40 kg flokkur: Gauti Asbjörnsson............Tindastóli Ingibjörg Guðmundsdóttir........Ármanni Sigurður I. Einarsson...........Ármanni -46 kg flokkur: Eyþór Kristjánsson.............„...JFR Danfel L. Ólason................Ármanni Sigurður Sigurðsson.............Ármanni -53 kg flokkur: Atli J. Leósson................... JFR Davíð Ö. Ingvarsson.............Ármanni ívar Þór Guðmundsson,...........Ármanni +53 kg flokkur: Þormóður Jónsson....................JFR Magnea J. Pálmadóttir........Tindastóli Opinn flokkur: Þormóður Jónsson....................JFR Atli Leósson........................JFR Magnea Pálmadóttir...........Tindastóli HeimirKjartansson...................JFR Ænstundum tvisvarádag sinnar í körfuknattleik. En hvemig kemst hann yfir að leggja stund á allar þessar íþrótt- ir og ná árangri? „Það fer mikill tími í íþróttim- ar hjá mér og stundum æfí ég tvisvar á dag og frídagamir eru fáir. Þetta getur verið erfitt en ánægjan og gleðin þegar vel gengur bætir allt upp,“ sagði Olafur en hitti hann á dögunum. „Ég byijaði ekki að æfa ftjáls- ar fyrr en í fyrrasumar og líkar vel. Það var pabbi sem hvatti mig til að leggja stund á frjálsar vegna þess að mér gekk alltaf svo vel í hlaupum og það eru mínar aðalgreinar." Ólafur sagð- ist eiga um fjörtíu verðlaunapen- inga og væru flestir þeirra fyrir hlaup. En ætlar Ólafur að halda áfram að æfar allar þessar íþróttagreinar? „Já, ég býst við að ég leggi stund á allar þessar greinar eitt- hvað áfram á meðan ég hef gam- an að þeim. Ef ég hætti í ein- hverri grein þá held ég það verði karfan sem verður að víkja.“ Olafur Dan Hreinsson íþrótta- maður úr fjölni sigraði í flórum greinum á Reykjavíkur- meistaramótinu í ivar flokki 12 ára Benediktsson drengja. í há- sknfar stökki stökk hann 1,42 m og stökk 22 sm hærra en næsti maður og í kúluvarpi kastði Ólafur 8,68 m sem er tæplega 1,4 m lengra en sá sem á eftir kom. í 800 m hlaupinu fékk hann harða keppni en náði samt að koma fyrstur í mark 2/10 úr sekúndu á undan þeim sem á næstur kom. Loks var ólafur í boðhlaupssveit Fjöln- is er bar sigur úr býtum í 6x40 m boðhlaupi. En Ólafí er ýmis- legt fleira til lista lagt á íþrótta- sviðinu en að stunda frjálsíþrótt- ir. Hann æfír einnig körfuknatt- leik, knattspyrnu og handknatt- leik og var á dögunum í liði Fjöln- is sem varð í öðru sæti á íslands- mótinu í handknattleik í 6. flokki A-liða. Þá var hann f vetur valinn Afreksmaður Fjölnis vegna færni Morgunblaoio/Ivar ÓLAFUR Dan Hreinsson. Morgunblaðið/Valur SIGURVEGARAR I flokki 8 ára drengja. Frá vlnstrl: Þorstelnn Þorvaldsson, Haukum, Ingl Már Kjartansson, Breiðablikl, Arnór Ingason, Haukum, Svelnbjörn Magnússon, Haukum, ísak Blrgisson, Haukum og Elvar Örn Viktorsson, Víklngi. Fjör á skíða- leikum Fram Skíðadeild Fram stóð fyrir hin- um árlegu skíðaleikum Fram fyrir börn 8 ára og yngri á skíða- svæði sínu í Eldborgargili í góðu veðri um síðustu helgi. Yfír hundr- að börn mættu til keppni og það yngsta fimm ára. Keppnin fór fram í leikjabraut þar sem börnin þurftu að fara í gegnum ýmsar þrautir. Ef illa gekk að komast niður komu trúðar á skíðum þeim til hjálpar. Allir fengu/verðlaun; skólaskyr, húfu og fleira, þegar í markið kom. Eins voru sex efstu í hveijum aldursflokki verðlaunuð sérstaklega. Að sögn Þrastar Más Sigurðs- sonar, formanns skíðadeildar Fram sem jafnframt var móts- stjóri, þótti mótið takast vel og bömin skemmtu sér vel og það var jú tilgangurinn með þessu. „Það má segja að þetta mót komi í staðinn fyrir Andrésar andarleik- ana hjá þessum aldurshópi því þau fá ekki að fara á Andrésarleikana vegna þess hve lítill snjór er í HlíðarQalli. Ég er mjög ánægður með þátttökuna og hvernig til tókst og við munum halda skíða- leika aftur á næsta ári,“ sagði Þröstur. Færeysk- ar stúlkur á Pæju- mótið VON er á hópi 50 stúlkna frá knattspyrnufélaginu Götu í Færeyjum til þátt- töku á Pæjumótinu í Eyj- um sem haldið verður 13.-16. júní. Hópurinn mun íljúga beint frá Færeyjum til Vestmannaeyja á mótið. Þetta er I fyrsta skipti sem erlent félag tekur þátt í Pæjumótinu. Mótið hefur verið að vaxa mjög und- anfarin ár og er orðið eitt stærsta knattspyrnumót sem haldið er ár hvert. í mótinu er keppt í öllum yngri flokkum í kvenna- knattspyrnu, 3., 4., 5. og 6. flokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.