Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 1
SKÓGRÆKT OG UMHVERFISVERND PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 D BLAÐ Fyrstu vor- dægur Ljósið lofíin fyllir og lofíin mða blá. Vorið tánum tyllir tindana á. Dagarnir lengjast og dimman jljr í sjó, bráðum syngur lóa í brekku og mó. Og lambagrasið Ijósa litkar mel og barð. Og sóleyjar spretta sunnan við garð. Pá jlettir sól af'jjöllum fannanna strút, í kaupstað verður farið og kjmr leystar út. Bráðum glóey gyllir geimana blá. Vorið tánum tyllir tindana á. ÞORSTEINN GÍSLASON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.