Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 19 LISTIR Morgunblaoio/bvernr MAGNEA Magnúsdóttir frá Kleifum, Hildur Hermóðsdóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. Sossa o g Zippó verðlaunuð BARNABÓKAVERÐLAUN Skóla- málaráðs fyrir frumsamda bók hlýtur í ár Magnea frá Kleifum fyrir bók sína Sossa litla skessa. Verðlaun fyr- ir barnabókaþýðingu fær Hólmfríður K. Gunnarsdóttir fyrir þýðingu sína á bókinni Herra Zippó og þjófótti skjórinn eftir Nils-Olof Fransén. Þetta er í 24. sinn sem barnabóka- verðlaun Skólamálaráðs eru veitt en alls bárust að þessu 30 frumsamdar bækur í samkeppnina og 19 þýddar. í kynningu frá Skólamálaráði seg- ir: „Magnea Magnúsdóttir frá Kleif- um er löngu þekkt fyrir skrif sín fyrir börn og hafa komið út eftir hana alls 13 bamabækur. Bókin Sossa litia skessa er sjálfstætt fram- hald bókarinnar Sossa sólskinsbarn sem kom út árið 1991. Bókin lýsir hversdagslífi íslenskrar fjölskyldu í sveit á fyrri hluta aldarinnar. Lýst er búskap og vinnuháttum fyrri tíma. Notuð eru orð og orðatiltæki sem eru ókunnug nútímabömum en allt er sett í samband við söguþráðinn og gert þannig að það vekur forvitni barna. Magneu tekst ekki síður í þesari bók um Sossu en þeirri fyrri að vekja samúð og aðdáun lesenda á söguhetjunni og er bókin skrifuð af miklum skilningi á sálarlífi bama. Þóra Sigurðardóttir myndlistakona myndskreytti bókina. Herra Zippó er brúðuleikhússtjóri. Hann ferðast með brúðuleikhúsið í stórri kistu. Zippó stjórnaði ekki bara brúðunum. Hann hafði sjálfur búið brúðurnar til, saumað fötin á þær, búið til leiktjöldin og allt sem tilheyr- ir brúðuleikhúsi. En Zippó á sér leyndarmál. Á sviðinu stjórnar hann brúðunum með þráðum en utan þess eru þær eins og lifandi fólk. Þýðing Hólmfríðar er lipur. Textinn er myndrænn og auðlesinn en jafnframt til þess fallinn að auka orðaforða barnanna. Hún hefur gott vald á ís- lensku máli og skrifar litríkan texta.“ Útgefandi bókanna er Mál og menning en forlagið fékk viðurkenn- ingu fyrir barnabókaútgáfu sína frá Skólamálaráði. - kjarni málsins! IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ISVÁL-SORGA í-l/F HÖFÐABAKKA9 -112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 „Skiptinemadvöl er frábær lífsreynsia“! Erum að taka á móti umsóknum til Ástralíu og S-Ameríku með brottför í janúar og febrúar 1997. Nánari upplýsingar á skrifstofu AFS á íslandi, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 552 5450. Egill Kalevi Karlsson, skiptinemi í Argentínu '95-'96 ásamt vinum frá Noregi, Frakklandi og Argentínu. „Skiptinemadvöl er frábær lífsreynsla! Þaö koma auðvitað erfið tímabil þar sem einstaklingarnir þurfa að takast á við sjálfa sig en þegar upp er staðið leiðir það til meiri þroska og víðsýni. Argentínumenn geisla aflífsgleði. Þarílandi skiptast fjölskyldurí tvo andstæða hópa eftirþvímeð hvaða fótboltaliði hver heldur og gífurlegur rígur þar á milli. Á þessu ári eignaðist ég nýja fjölskyldu og marga vini víðsvegar að úr heiminum sem ég mun halda sambandi við. Ég er mjög þakklátur fyrir þessa reynslu og ætla tvímælalaust aftur til Argentínu. " iiBWIt JHPÉ**1 Æ j#k| ISLANDf Alþjóðleg fræðsla og samskipti VEISTU HVERNIG ...þú kemst til Evrópu á verði frá kr. í^' vikur með fjölskylduna og bíiinn 23.3IO,-ámann? * Verð miðast við 4. manna fjölskyldu með eigin bíl til Danmerkur 6. júnf og heim frá Noregi 25. júní. Tveir fullorðnir og tvö börn yngri en 15 ára. Taktu. Jt ...þú kemst til Færeyja í 1 m vikur með fjölskylduna og bílinn verði frá kr. 11.700, ^ á mann? * húsbílfnn * Verð miðast við 4. manna fjölskyldu með eigin bíl. Tveir fullorðnlr og tvö börn yngri en 15 ára. ..hjólhýsfð ..hústjaldið tjaldvagninn ..fellihýsið NÁMSMENN ATH. 25% MEÐ EIGIN BÍL - ENGIN YFIRVIGT MSlÁTftfl ^01***1 ÖLL ALMENN FERÐAL úÓNUSTÁ Á PERSÓNULEGAN KÁTT ..mótorhjólið ..reiðhjólið með I fríiðS NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegur 3, Sími: 562 6362 AUSTFAR HF Seyðisfiröi, slmi: 472 1111 Umboðsmenn um allt land FYRST&FREMST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.