Alþýðublaðið - 31.10.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1933, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 31. OKT. 1933. XV. ARGANGUR. 3. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMA;R<s:SON IDAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ IJTGEFANDI: ÍILÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐIÐ kemur út alla irka daga kl. 3 — 4 siödegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuöl — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef greitt er fyrirfram. í lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ Itemur lit á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 a ári. f pvi birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverflsgötu nr. 8—10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rítstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjórl, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiöslu- og auglýsingastjóri (heima), ¦ 4905: prentsmiöjan Þeir kaupendur &LMBDBL&BSINS sem fá það ekki með skílum eru beðnir að gera afgr. straxaðvart. Síml 4000. íhaldið tekor Björn Gíslason að sér Vísír og Morgunblaðið hefja vörnina fyrír Magnús Guðmundss., sem hefir náðað Björn ELíkur Kjerulf settur yfir réttvisina. Hann ákveður, hvenær Björn fer i fangelsi. Stjérnarráðið tekur út refsinguna fyrir Björn að ððru leyti. Svo virðist sem fólkið í her- búðum íhaldsins ihér í bænuani hafi tekið sér töluvert niærri frá- sögn Alpýðublaðsins af „náðun" Ma^núsar Guðmundssonar á hin- um alkunna Birni Gíslasyni, sem kendur var við Gaulverjabæ, Að minista kosti fer blað Jak- obis Möllers af"" stað í gær og Morgunblaðið í morguin með nokkuns konar vamargreinar fyrir Magnuis Guðmundsson ,og birti í pví isambandi.bréf pað, er M. G. sendi lögregluistjóra. . Bréfið - hljóðar svo. — Letur- breytingarnar eru gerðar af Al»- pýðublaðiniu. Dóms- og kirkjuMmálaráðu'nieytið, 28. júlí 1933. Hér með sendir ráðumeytið yð- ur", herra lögreglustjóri, dómsr gjörðir Hæstaréttar í málinu: Réttvísin' gegn Birni Gíslasyni og Hansínu Ingu Pétursdóttur. ' Er pess beiðst, að pér full- nægið dóminuin,, AÐ ÖÐRU LEYTI-EN TEKUR TIL FANG- ELSISREFSINGAR STRAX. Að þvi er tekur til fang- eisJisrefsilngiarininaT sýna .3 lækn- isvottorð, er fylgja hér með, AÐ HENNI VERÐUR AÐ FRESTA, en þess er vænst, að pér hafið SAMBAND VIÐ LÆKNANA og látið ráðuneytið vita, ER ÞEIR TELJA FÆRT AÐ FULLNÆGJA DÖMINUM AÐ ÞESSU LEYTI. (sign:) Magnús Guðmundsson. Til Iðgreglustjóranis í Reykjavík. ] ' -. Þartnig er nú þetta bréf, sem ihaldsblöðin birta. Alpýðublaðið hringdi til lög- Teglustjóra í morgun og spurði hann hvort hann hefði fram- kvæmt dóminn „að öðru leyti m tekur til fangelsisrefsingar strax", eins og stendiuir í bréfiiniu. „Nei!" sagði lögneglUBtjóni. Hvers vegna ekki ? „Vegna pess, að maðurinn á >bókstaflega ekkert til. Við reynd- lim að ininheionta málskostoaðiinn, sem féll á hann í undirrétti, en hanin gat auðvitað ekki borgað. STJÖRNARRÁÐIÐ VARÐ AÐ BORGA MALSKOSTNAÐINN!" tágði lögreglustjóri. Þetta hefir Magnus meint. Lögrieglustjóri átti að iunheimía málskostnaðinn í stjórnarráðinu! og stjórnarráðið par með að taka út refsinjguna fyrir Björn Gísla- son! Og svo , á lögreglustjóri að hrinigja til læknanna við og við, eða senda til þeirra einhverja af hiraum mörgu borðalögðu t. d. til Kjerulfs frá Isafirði og spyrja pá, hvort Björn sé ekki orðinn tugthúshæfur, hvort „stóra hjart- að" hans sé ekki orðið svo lítáð, að hann komfet í steiniwn eða á Litla Hraun!! Og ef læknarnir falla frá sinmi fyrri skoðun, á lögreglustjóri að láta stjórnarráð- ið, p. e. M. G., vita! pví pá yrði að finna upp ný ráð. Annars er rétt að geta pess, að í flestum — ef ekki öllum — til- fellum, að pessu eina undan- skildu, hefir stjórnamiáðið snúið sér til landlæknis og spurt hann, en hann hefir lagt til að sér- fræðingarnir á Landsspítalanum væru látnir skoða hlna dæmdu. Og petta hefir verið gert pótt hinjir mierkustu. læknar hafi átt í hlut. Þórður Edilonsson, læknir í Hafnarfirði, gamall vinur Flygen- rinig-fjölskyldunnar, gaf Þórði Flygenring vottorð um, að hann væri vanheill og mætti ekki fara í fangelsi. Læknar Landsspítal- ans skoðuðu Þórð og fundu hann hnauistan og tugthúshæfan. Læknarnir í Landsspítalainum mega ekki skoða Björn Gíslason. Þórður á Kleppi og Kjerulf duga! Það er víst, að Magnús Guð- miundsson hefir tekið upp á sig persónulega að vernda Bjöm Gíslason og sjá um að hann purfi ekki að fa^a í tlugthúsið fyrst um sinn. Það er vitað, að Majgnús Guð- mundsson gerir pað annaðhvort af vináttu eða andlegum skyld- leika við Björn Gíslason, sem hann hefir að líkiwdum einhvem tíma á æfinni gert „foriietningu" mieð, eða pá að voldugir menn innan íhaldsflokksins, sem era einkavinir og viðskiftamenin Björns Gíslasonar, eins og.t. d. Eggert Glaessen, sem var svo imikið i mun að fá Björn sýkn- aðan, að hann lagði margra inán- aða vinnu í pað að verja haran ROOSEVELT KAUPIR GULL í EVRÓPU til þess að fella franska frankann ? London, kl. 17. 30. okt. F.Ú. í giærkveldi var pað ákveðið á fundi, siem Roosevelt Bandaríkja- forseti hélt með fjárniálaráðgjöf- Um sinum og sérfræðingum, í Hvíta húsinu, að gera ráðstafanir til pess að Bandaríkin keyptu leinnig gull á eríendum markaði, og pykir pað benda til pe&s, að Roosevelt sé nú að færa út ráð- stafanjr sínar að pví er snertir að hafa stjórn á verðlagi. Annars er ekkert látið uppi um pað, hvað á fundinunr gerðist. Það er álit ýmsra fjámiálasérr fræðinjga, að með pessari ráðstöf- un hafi forsetiinn í hyggju að verða einráður um verð á gulli á heimsmiarkaðinum, og pví er spáð af ýms'uím, að öunur ríki muni ekki gera sér pað að góðu, og að pau muni ef til vilil leggja, útflutningsbaMn á gull til Banda- ríkjanna. New York Times telur sig hafa -vitnieskiu um það að forsetinn. niiuni ræða málið við Englands- banka og aðra stórbanka, áður en nokkur guflkaup fari friam, Hins vegar halda aðrir því frata, að með pessari ráðstöfuu sé forset- inn að undirbúa vesðfestingu doll- ars og sterlingspuinds. fyrir hæstarétti, og gerði það alt ókeypis, hafa lagt faist að Magn- úsi Guðmundssyni að náð'a Björn Gíslalson, pví hér er uni raunveru- lega náðun að ræða. Vítanlega gefúr íhaldslæknirinn Eiríkur Kjerulf drykkjubróður isínum, Birni, aldrei vottorð um pað, að hjarta hans sé farið að minka, svo að hann VERÐI að fara í tugthúisið. ÞAÐ ER í RAUN OG VERU EIRÍKUR KJERÚLF, SEM ER SETTUR YFIR RÉTTVISINA I LANDINU. Er par með komið fylsta samræmii í hiutimia, því Ei- rikur Kjerulf er dæmdur af- brotamaður, sem ekki hefif af- plánað sekt sína. SARRAUTSTJÓRNIN áformar að ieggja skatt á laun embætt- ismianna og starfsmanna rikisiins. Ætla margir að petta muni verða ríkisstjórninni að falli. FB. Nazistar undirbúa byltinggii fi Austurríki Byltingin áfti að hefjast 9* aiéremnep Áfotm peirra komast npp. Margk Nazlstar handteknir. smm. 'iim ¥< ¦¦»^n HEIMWEHR-LIÐ FYRIR UTAN ÞlNGHOSIÐ í VíNARBORG ÓTTI VIÐ GENGISHRUN í FRAKKLANÐI OG HOLLANDI vegna gullkaupa Roosevelts Einkaskeyti frá fréttariitaiia Alpýðublaðsins í London. London í morgun. Frakkar og Holllendingar -ótt-ast verðfaM mynta sirunia í 'dag, vegnia ákvörðunar Roosevelts um að kaupa guM á erlendUm markaði. Óttast báðar pessar þjóðir að pær mMni verða að hverfa frá gull- innkusn vegna verðfalis myn,t- anna.. Nýja fran's-ka stjórnin, Sariiiaut- ráðuneytjð, hélt fyrsta fund sán« í gær. Stjórnin miun vera ákveðin í pvi, að greiða .efeki pann hluta stríðisskulda Frakka vi'ð Bandaírík- in, siem fellu|r í gjalddaga 15. dez. n. k., og fa'ra, í pvi, eins og[ í ut- anlríkismiálum yfirlieitt, að - dæmi Daladierstjórnarjnnar, siem ekki gneiddi. pann hluta skuldanna, jsem féSl í g|aldda;gja, í jújrií í vor. Orðrómur um pað, að Fnaíkkland hverfi frá gullinnliauisn, er mjög útbreyddur, en mun pó að öllum líkindum reynast ósannur. FrKnska stjórnin er ákveðin í að hald'a fast við gulli'nnlausn, eims lengi og mögu]iegt er. Amieríski dolliarinn féll í gær í París, London og víðar.. Fregnir af fundi Roosevelts og amerískra fjármáliamanínia í Hvíta ([íúsánju í íyrradag um það, að tii- ætlun Roosevelts sé aðeins að hækka vöruverð á innlendum markaði óg að hann hafi ekki í byggju að hafia áhrif á fjármál annara pjóða með gullininkaupum síniuim erliendis, sem auk þess Einkas'keyti frá fréttariitana Alþýðublaðsinls í London. London í morgun. LögrBglarti í AUstu rríki ikamst i ff^œrkv'ieldi <a'& vid- tœku, tsaimsœri aust ur\- riskra Nazista úm bylt- tngartUraun, sem: fram álti cttð /ct/iiq 9, nó v . n. k. Höfðu þeir valið þenna dag, af því að þá verða tíu ár liðiiat ffá því að Adolf Hitler, Lunden- dorff hershöfðingi, Göráng o. fl. gerðu tilraun til byltingar i Miinchen. Sú byltingartilráun rnifr heppnaðist þó algerlega eins og kunnugt er. Miklar birgði'r af spriengiefni i kösisum fundust í Salzburg og voru þegar gerðar upptækar. Sannast hefir, að spriengiiiefnjn hafa verið flutt til Austurriki frá Þýzkalandi. Lögreglan hefir tekið fjölda Nazista höndum. Hafa þeir jáfað áð akveðið hafi verið, að hinn 9. nóvemher yrði efnt til upp- reisnar iog byltingar um þvert og en'dilangt Austurríki. Höfðu þeir von um, að peim myndi takast að kollVairpa Doll- fussi-stjórninni með áhlaupi: á 'stjórnarráðsbyggingarnia'r í Vínar- borg, taka sjálfir stjórnjlnia og setja á stofn Nazistayeldi í Vín, eftir að.peir hefðu sigrað sósíal- ista í götubardögum,. Samkvæmt pvi, sejm enn er komið fram, vifðist samsærið pó hafa veriðillia un'dirbúið að ýmfeU leyti. MacBride. DAILY HERALD vierði lítil fyrst um sinn. hafa niokkuð dregið úr ótta fjármála- manna í kauphöllum Evrópu. MacBride. DAILY HERALD

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.