Alþýðublaðið - 31.10.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 31.10.1933, Side 1
XV. ÁRGANGUR. 3. TÖLUBLAÐ ÞRIÐJUDAGINN 31. OKT. 1933. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMAR;S;SON ÐAGBLAÐ OG VTKUBLAÐ UTGEFANDI: 4LÞÝÐUFLOKKURINN Þeir kaupendur ALDYBUBLABSINS sem fá það ekki með skiium eru beðnir að gera afgr. straxaðvait. DAGBLAÐIÐ kemur út alla irka daga kl. 3 — 4 síödegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuöi — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef greitt er fyrirfram. 1 lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aöeins kr. 5,00 á ári. í pví birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er viö Hverfisgötu nr. 8—10. SÍMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rttstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiösiu- og auglýsíngastjórl (heima), 4905: prenísmiðjan Sítni 4900. Ihaldið teknr Bjðrn Gíslason að sér Vísir og Morgunblaðið hefja vörnina fyrir Magnús Guðmundss,, sem hefir náðað Björn ELíkur Kjerulf settur yfir réttvísiua. Hanu ákveður, hvenær Bjorn fer í fangelsi. StférnarráðlO tekur út refsinguna fyrir Bjðrn að ððru leyti. Lögneglustjóri átti að imjnhiemita Nazistar undirbila byltingu I Austurríki Byltingin átti að hefjast 9. nórember Áiotm þeiira komast upp Margir Nazistar handteknir. HEIMWEHR-LIÐ FYRIR UTAN ÞlNGHOSIÐ I ViNARBORG Svo virðiist sem fólkið í her- búðum íhaldsins ihér í bænuoni haii tekið sér töluvert njærrj frá- sögn, Alþýðublaðsins af „náðum“ Mí^jnúsar Guðmundssonar á hiin- lun alkunna Bimi Gísiasyni, sem kemhir var við Gaulverjabæ. Að minsta kosti fer blað Jak- obs Möllers af' stað í gær og M'Oiigunblaðið í morguin með nokkurs konar vamargreinar fyrir Magnús Guðmunds&on ,og birti í því isambandi, bréf það, er M. G. sendi lögneglustjóra. . Bréfið - hljóðar svo. — Letur- breytingarnar eru gerðar af Al- þýðublaðiniu. Dóms- og kirkju-málaráðurueytið, 28. júlí 1933. Hér með sendir ráðuneytið yð- ur; berra lögreglustjóri, dóms- gjörðir Hæstaréttar í málinu: Réttvísin gegn Birni Gislasyni og Hansinu Ingu Pétursdóttur. Er þess beiðst, að þér full- nægið dómioum, AÐ ÖÐRU LEYTI EN TEKUR TIL FANG- ELSISREFSINGAR STRAX. Að því er tekur til fang- elsiisrefsingari nnar sýna 3 lækn- isvottorð, er fylgja hér með, AÐ HENNI VERÐUR AÐ FRESTA, en þess er vænst, að þér hafið SAMBAND VIÐ LÆKNANA og látið ráðunieytið vita, ER ÞEIR TELJA FÆRT AÐ FULLNÆGJA DÖMINUM AÐ ÞESSU LEYTI. (sign.) Magnús Guðmundsson. Til lögregluistjóranis í Reykjavík. Þaninig er nú þetta bréf, sem íhaldsblöðin birta. Alþýðublaðið hringdi til lög- reglustjóra í morgun, og spurði hann hvort hann hefði fram- kvæmt dóminn „að öðru leyti en tekur til fangelsisrefsingar strax“, eiixs og stendiur í bréfiinu. „Niei!“ sagði lögneglustjöri. Hvers vegna ekki? „Vegna þess, að maðurimn á ; bókstaflega ekkert til. Við reynd- um að ininheitmta miálskostnaðiinin, sem féll á hanin í uaidirrétti, en hann gat auðvitað ekki borgað. STJÓRNARRÁÐIÐ VARÐ AÐ BORGA MÁLSKOSTNAÐINN!“ sag'ði lögreglustjóri. Þetta hefir Magnús meint málskostnaðinn í stjórnarráðinu! og stjórnarráðið þar með að taka út Tefsinguma fyrir Bjönn Gísla- son! Og svo á lögregluistjóri að hrinigja til læknanna við og við, eða senda til þeirra einhverja af hinium mörgu borðalögðu t. d. til Kjerulfs frá ísafirði og spyrja þá, hvort Björn sé ekki orðinn tugthúshæfur, hvort „stóra hjart- að“ hans sé ekki orðið svo lítið, að hann komist í steinimm eða á Litla Hraun!! Og ef lækmarmr falla frá sinmi fyrri skoðun, á lögreglustjórj að láta stjórnarráð- ið, þ. e. M. G., vita! því þá yrði að finna upp ný ráð. Annars er rétt að geta þess, að í flestum — ef ekki öilum — til- fellum, að þessu eina undan- skildu, hefir stjórnarráðið snúið sér til fandlæknis og spurt hann, en hann hefir lagt til að sér- fræðingarnir á Landsjspítalajnum væru látnir skoða hina dæmdu. Og þetta hefir verið gert þótt hiniir merku'stu læknar hafi átt í hlut. Þórður Edilonisson, læknir í Hafnarfirði, gamall vinur Flygen- rinig-fjölskyidunnar, gaf Þórði Flygenring vottorð um, að hann væri vanheill og mœtti ekki fara í fangielsi. Læknar Landisspítal- aras skoðuðu Þórð og fundu hann hraustan og tugthúshæfan.. Læknarnir í Landisspítialainum mega ekki skoða Björn Gíslason. Þórður á Kleppi og Kjerulf duga! Það er víst, að Magnús Guð- mundsson hefir tekið upp á sig persónulega að vernda Björn Gíslason og sjá um að hann þurfi ekki að fara í flugthúsi'ð fyrst um sinm. Það er vitað, að Magnús Guð- mundsson gerir það anmaðhvort af vináttu eða andlegum skyld- leika við Björn Gíslason, sem hann hefir að líkindum eimhvern tíma á æfinni gert „forretniingu" mieð, eða þá að voldugir menn iranan íhaldsflokksins, &em eru einkavinir og viðskiftamenn Björns Gíslasonar, eims og t. d. Eggert Claessien, sem var svo imikið í mun að fá Björn sýkn- aðan, að hann lagði margra mán- aða viranu í það að verja haran ROOSEVELT KAUPIR GULL í EVRÓPU til pess að fella franska frankann ? Londion, kl. 17. 30. okt. F.Ú. I igæirkveldi var það ákveðið á fundi, sem Roosevelt Bandaríkja- forseti hélt með fjármálaráögjöf- um síraum og sérfræðingum, í Hvíta húsirau, að gera ráðstafainir til þess að Bandaríkin lieyptu ieinni|g gu.ll á erlendum markaði, oig þykir það benda til þess, a’ð Roosevelt sé nú að færa út ráð- istafanjr sínar að þvi er smertir að hafa stjórm á verðlagi. Anmars er iekkert látið uppi um þa'ð, hvað á fundinum gerðist. Það er álit ýmsra fjármáiaséiv fræðinjga, að raeð þessari ráðstöf- un hafi forsetimn í hyggju að verða einráður um verð á gulli á heimsmarka ði num, og því er spáð af ýmsum, að önraur ríki muni ekki gera sér það aÖ góðu, og að þau muni ef ti;l vill leggja, útflutrairagsbamn á gull til Banda- ríkjanna. New Yoirk Tiimies teliur sig hafa wltneskju um það að forsetinn rnuni ræða málið við Englarads- banka og aðra stórbainka, áður en nokkur gullkaup fari friam. Hims viegar halda aðrir því fralm, að með þessari ráðstöfun sé forsiet- inn að undirbúa verðfestingu doll- ars og sterlmgspunds. fyrir hæstarétti, og gerði þa'ð alt ókeypis, hafa lagt fast að Magn- úsi Guðmundssyni að náða Bjöm Gíslalsion, því hér er um raunveru- lega náðran að ræða. Vitanlega gefur íhaldslækniriran Eiríkrar Kjerulf drykkjubróður isínram, Birni, aldrei vottorð um þ.að, að hjartia han,s sé farið að miníka, svo að hann VERÐI að fara í tiugthúisið. ÞAÐ ER I RAUN OG VERU EIRIKUR KJERÚLF, SEM ER SETTUR YFIR RÉTTVISINA í LANDINU. Er þar með komið fylsta samræmii í hlutina, því Ei- ríkur Kjierulf er dæmdur af- brotamaður, sem ekki hefir af- pláraað sekt sína. SARRAUTSTJÓRNIN áformar að leggja skatt á liaun ambætt- ismanraa 'Og starfsmanna ríkiisins. Ætla margir að þetta muni verða ríkisstjórniinni að falli. FB. ÓTTI VIÐ GENGISHRUN í FRAKKLANDI OG HOLLANDI vegna gullkaupa Roosevelts Einkaskeyti frá fréttaritam Alþýðublaðsins í Londom. Loradon í morgun. Frakkar og Holllendiragar óttaist verðfall rnynta siiranía í d,ag, vegha ákvörðunar Roiosievelts um að 'kauipa gu'l á eriendum markaði. Óttast báðar þessar þjóðir að þær mMni verða að hverfa írá grall- iraralausm viegna verðfals mynit- anna. Nýja franska stjórnin, Sarr,aut- ráðunleytið, hélt fyrsta frand sánn í gær. Stjórnin miun vera ákveðin í því, að greiða .ekki þanm hluta stríðsskulda Frakka vi'ð Bandarik- in, sem felirar í gjalddaga 15. dez. n. k., og fa'ra í því, eins ogi í ut- antríkismálum yfirleitt, að dæmi D al adierstj órnariiranar, sem ekki greiddi þann hluta skuldanina, (sient fell í .gjialddagia í júríí í vo,r. Orðrómirar um það, a'ð Frakkland hverfi frá gullinniausn, er mjög útbreyddur, en mun þó að öllum líkindum neynast ósan!niu|r. Franska stjórnin er ákveðin í að halda fast við gullininílausn, eiins lengi og mögulegt er. Amieriski dollarinn féll í gær i París, Londom og víðar. . Fregnir af furadi Rooisevielts og amieriskra fjármálamaintitá í Hvita (nisiniu í fyrradag um það, að til- ætlun Roosievelts sé aðeiras að hækka vöruverð á innlendum markaði og að haran hafi ekki i hyggju að hafa áhrif á fjármál annara þjóða mieð gullinnkaupum sínum eriiendis, sem auk þess Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðubiaðsinis í Londom. London í morgun. Lögregian i Aust u rri k i ik<om s t í œr k u el d i aX) v id - tœku, pamsœri austui)- rískra Nazista, um bylt- ing artilraun, sem frgm Atti a,d f arg 9. nóo. n. k. Höfðu þeir valið þenna dag, af því að þá verða tíu ár li'ðin frá því að Adoif Hitler, Luraden- dorff hershöfðingi, Göring o. fl. gerðu tilraun til byltiingar í Miinchen. Sú byltingartilraun mis- heppnaðist þó algerliega eilns og kuninugt er. Miklar birgðir af sprengiefni í k&sísum fundust í Saizburg og voru þegar gerðar upptækar. Saranast hefir, að sprengiiefnán hafa verið flutt til Austurriki frá Þýzkalandi. Lögreglan hefir tekið fjölda Nazista höndum. Hafa þeir jáfað að ákveðið hafi verið, að hin;n 9. raóvemher yrði efnt til upp- reisnar og byltingar um þvert og endilaragt Austrarríki. Höfðu þieir von um, að þeim rnyndi takast að kollvárpa Doll- fuss-stjórnjnmi íraeð áhlaupi á istjórraarráðsbyggiugatiniár í Vímar- borg, taka sjálfir stjörnilraa og setja á stofn Nazistaveldi í Vin, eftir að.þeir hefðu si'grað sósíal- ista í götubardögum. Samkvæmt þvi, sem enn er komiö fram, virðist samsærið þó ha'fa verið illa randirbúið að ýmsu leyti. MacBride. DAILY HERALD verði lítil fyrst wm sinn, hafa nokkuð dregið úr ótta fjármála- manna i kauphölJum Evrópu. MacBride. DAILY HERALD

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.