Alþýðublaðið - 31.10.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1933, Blaðsíða 2
ÞRlÐJUDAGINN 31. OKT. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ I HANS FALLADA: | Hvað nú — ungi maður? tslenzk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson. Pússer afklæðir sig af kappi. Hún er komin úr treyju ogf pilsi pg er að hneppa sundur axlafetlunuan á skyrtuinni. Hún eö vel pess verð, að á hana sé litið parna se,m hún stendur, hávaxiini og blómleg 'ineð fingerða, granna fótleggi. Læknirinn brosir lítið eitt: „Þaö er betiia að við koanum inn fyrir og aithugum miálið," segir hann. „En þér hefðuð mú ekki purft að fa:rp. ú;r treyjunni', frúin mín litla!“ Pússer stokkroðnar. „Nei — nei; þaðj gerir svo sem ekki mákiÖ til,“ segir læknirinn brosamdr. „Komiið þér nú bara. Augnablik, Pinnieberg!“ Þau fara inn í herbergii ti.l hliðar. Pinmeberg hiolrfir á eftir þeim. Dr. Sesami í öllu sinu veldi nær „litlu frúnm:i“ varja upp( í öxl|j Pinneberg finst húin vera dásamleg á að líta. Inmdæilasta sfúlka í heimi — og eiiginlega sú einasta. Haimn, vinmíur í DucherroKvi, og hún á heima hérna í Plaiz. Ha|n(n sér haina' í' mesta lagi á' hálfsmánaðarfiiesti og er alt af jafn-hitifinm. Or hliðarherberginu heyrir hann læknirinn leggja fyrir hana spurningar í hálfum hljóðuim, en greinir ekki orðaskif. Einhver verkfæri glam'ra við glerplötu. Það hljóð kannast hanin við frá tannlækninum. Það er alt anmað en notaiegt. Nú rennur honum kalt vatn á mirlli skinins og hörunds. Þetta þekkir hann ekki að Pússer. Hún æpir hástöfum upp yfi:r sig og veinar nærri því: „Nei! Nei! Nei!“ og en.n kemur eitt iangt og sársaukafult „Ne-i!“ Svo dregur niður í ópumum, en þó heyrir hanin: „Ó, guð!“ Pinne- berg er kominn að dyrunum i tveim skrefum. Hvað er þetta? Hvað getur þetta verið? Ennið verður þvalt af svita'. Hann hefic heyrt áður, að svona læknar lieylðu sér alt mögulegt. En intí talar dr. Sesam aftur. ómögulegt að skilja hvaó hann segir. Og nú glamrar aftur verkfæri við glerplötu. Svo verður alt hljótt. Það er hásumardagur í miðjum júlímánuði; glaða-glaða sól- skin. Himininin er alveg dökkur af bláma. Fyrir utain glugganirt vaggast nokkrar greiinar í vindinum. Pinineberg dettur alt i einu í hug gamalt gælustef, sem hann lærði, þeggar hanm var lítdl.1: Blærinn minmi! blærimm mínn! Bit þú ekki í dnengsiins kimm. | Blástu hiýtt í hnakkainn inn, blærinn, milnm! blærimm, mimm! . . 1 ; í f! ; c Inni í biðstofunmi skrafa sjúklingarmjr. Þeim þykjr, víst tíminn langur. Ja; væri nú ekki aninað, sem amaði að — — —i- Nú koma þau aftur inn. Piminieberg horfir með kvíðasvip á Pússer. Augun ætla út úr höfðinu á henmi, eiins og eiitthvað voðal.egt befði komið fyrir hana. Hún er fjaúska fö.l. En n,ú br:o.si;r hú)n til lians. Fyrst er það lítið, áhyggjusamlegt bros; em alit í einu breiðist það út yfiir alt andl’itið, geislar og grær. , * 2 Sigurðarkviða Einarssonar 1898 — 31. okt - 1933. Heil.1 nú Sigurður, nú hefr Jni sigr vegit ok Fáfni of farit, manna þeira, es miold troða, þik kveðk óblauðastan alinn. Fáfnismál. tslands gifta oft er lasin; — æði fátt um trausta þáttu vits og kjarks, er vorið setur vetri of.a’r í timanis hofi. — Seyrðum margt að vopni verður væskilmennum í dægurseninum, þeim, er reyna; í tómi að tæima, títt með svikum — lífsins bikar. Þó er enn á ýmsum bæjum innri gróður snauðrar þjóðar varinn djarft með brandi berum, — brugðið egg að hræsnisseggjum. Enginm hefir þó orðs á þingi oddi etungið í svartar tungur fimar en þú — og þótta larnað þeirra manna, er vöxtiiím bainina. UngLir varðstu í góðu gengi, Igáfnaskarpur, verkasnarpur, klerkur guðs — og gömul kirkja glumdi af stríði nýrrar tíðar. „Greikkum sporið!“ gustaði um bekki, — gneistar þutu um forna hluti. Dauðaþögn við þínar ræður þráfalt sló á Breiðaflóa. Skjótt varð þó með þungum hætti þröngt um sál á Drottins mála. — Andrúm drýgðra dygða og synda, dauðra bein og rúnasteinar, stirnuð form og fúinn kjami, félagsglöp og auðmýkt döpur, — þetta alt var mannsins mætti mieinlegt dót í timians róti. Fleygum huga, fránum augum, famst sem spott í húsi Drottins alt hið dauða, utan-gylita OTða-istjan við gamlan vama.. — Frjálsa isókn gegn harmi og helsi hefja skyldi á leiðum snildar, þrönga belgi af berðum sprengja, — hreinsa loftið og það sem oftast. Greiður á vegum flestra fræða fórstu í viking út um ríki, isóttir gull að gömlum hætti, — gafst svo snauðum mentaauðinm. Flaug þá glæstur goða-mögur iglaður og frjáls á vængjum máLsins. Hempulaus þú hófst þinn larnpa hæst og bezt, þú vorsihs prestur! Raust þín, full af hita og hreysti, hljómiaði’, ier skygði um landsins bygðir. Fregnir, vígðar vátsins magni, vöktu af draumi loftsins strauma. — Voðasaga sjúkrar tíðar Isveif of tind í leifturmyhdum. Hluistuðu menm og hlutu fliesitir heiðari sýn við túlkun þína. Hart var deilt á 'dindilsperta drottna auðs — er synja brauðsms. Leikið iilla á alla, er þykjajst elska Krist — en sfá þó fyrstir. Urruðu af bræði ýmsir herrar, — aðrir fundu dýrar stundir. Lýðurinn æj í ljóði og ræðu á lifandi gustinn fegiinm hlustar. Haltu áfram! Hræðstu ei viltan hefndarþys í fornum dysjurn! Berðu isaTinleikssverð og nærðu isálu þjóðar í jötiummóði. — Fólkið mailgt í húmi og hálku hljóðiátt skríður, — mænir og bíður eftir þeim, er eldi lyftir yfir sviðið — og biðst ei griða,. Jóhannes úr Kötlum. í nótt, eða aldrei. (Sungin al Jan Kiepura), Ég vil ei vita hver þú ert Hold my Stormy Weather My Darling Daisy Þessar marg eftirspurðu plötur eru nú allar komnar aftur. .atrinVÍBar Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. PS. Aðalúisala á Radíogrammo- phonum frá Viðtækjaverzlun Rik- ins er hjá okkur. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen Hér sjáið pér myndir af nýjustu gerðum viðtœkja. Leitið upplýsinga hjá útsölumönnum vorum um verð og gæði tœkjanna. VIÐTÆKJAVERZLUN RÍKISINS, Lækjargötu 10 B. — Sími 3823. Nýjar gerðir! Nýtt verð! Ktapparatlg 29, tfmf 3024 I Isleazk málverk margs konar og rammar á Freyjagöta 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.