Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 49 FOLKI FRETTUM BALL í kvöld I GEIRMUNDUR I YALTÝSSON 1 ÁSAMT HLJÓMSVEIT Reuter EINS OG sjá má var fjöldi áhorfenda geipilegur. Hvað heitir þú? - hverra manna ertu? Er ættarmót í UPPSIGLINGU? Á stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn þátttakenda í barm þeirra. í Múlalundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig fást þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 562 8501 eða 562 8502. Múlalundur Símar: 562 8501 og 562 8502 AFFI AVIK RE STAU RANT / BAR <5drtnj'ídeutí rtcLchirimi í rJ^.e\jldccvík - ekki aðeins sem skemmtistaður heldur einnig sem góður og sérstakur veitingastaður Ú kv&U bdrcía 2 á verði / kjá dkbiK Hlómsveitin Karma spilar í kvöld til kl. 03 Snyrtilegur klæðnaður Kaffi Reykjavík - staðurinn þar sem stuðið er! 1 Nýir Bítlar? Innritun hafin á Heilsubótardaga á Reykhólum 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júh. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. ; .'V sérsiakir fyrirlesarar og Tímabilin eru: ( lónlistamienn verða 23. Jlini - 30. lúni áliveij.. LIÐSMENN bresku sveitarinn- ar Oasis hafa að undanfomu verið á afar vel heppnuðu tón- ieikaferðalagi um Bandaríkin, þar sem þó hefur gengið á ýmsu. Meðal annars veiktist Noel Gallagher, gítarleikari og neyddist sveitin því til að af- lýsa tvennum tónleikum. Núna eru sveitarmeðlimir komnir til síns heima og Noel virðist hafa náð sér að fullu. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Maine Road-leikvang- inum í Manchester, heimaborg Gallagher-bræðranna, en fjörutíu þúsund miðar á þessa tónleika seldust upp á nokkrum klukkustundum. Af myndun- um að dæma eru vinsældir sveitarinnar gífurlegar og má jafnvel líkja þeim við vinsældir Liverpool-drengjanna í Bítlun- um á sinum tíma. Ungar stúlk- ur öskra á goðin sín og falla í yfirlið. ÖRYGGISVERÐIR höfðu í nógu að snúast. Hér er einn aðdá- andinn borinn í burtu eftir að hafa fallið í yfiriið. EMMA Thompson ásamt Kate Winslet, sem var valin besta leikkonan í aukahlutverki. Verðlaununum rignir ►ENGINN endir virðist ætla að verða á verðlaunum þeim sem rignir yfir Emmu Thompson þessa dagana. Fyrir skemmstu var hún kosin besta ieikkonan í verðiauna- afhendingu breskra, sambærilegri Óskarsverðlaununum, fyrir hlut- verk sitt í Vonum og væntingum. Einnig fékk mótleikkona hennar, Kate Winslet, verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki og Vonir og væntingar var valin besta myndin. Nigei Hawthorne, sem margir kannast við sem aðstoðarmann ráðherra, fékk verðlaun sem besti leikari fyrir túlkun sína á geðveiki Georgs III. Tim Roth var kosinn besti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Rob Roy. Bandaríkjamenn fóru ekki tóm- hentir heim af hátíð þeirra Breta, því myndin „Braveheart" fékk fern verðlaun og var þar á meðal valin vinsælasta myndin. Eins komust sjónvarpsþættirnir Bráða- vaktin og „X-Files“ á verðlauna- lista, sá fyrrnefndi var kosinn besti erlendi þátturinn en sá síðar- nefndi var kosinn vinsælasti sjón- varpsþátturinn. LIAM Gallagher er kyntákn í augum margra kvenna. NOEL Gallagher, bróður Liams og lagahöfund sveit- arinnar, langar að feta í fót- spor Bitlanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.