Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 51 1 1 ! 1 I 1 < < ( í I Dagsljós ^ ** ★ ★★1/yj J Mbl. 9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL DIGITAL Frumsýning: HERRA GLATAÐUR! , P U Li' .P/JAPJ UUSEIM Dl GENERES B JACK LHMMON WALTER MATTHAU ANN MARGRET SOPHIA LOREN Árið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrananna í gegn. Warner Brothers hafa gert númer tvö sem allir eru sammála um að er betri. Óskarsverðlaunahafarnir Walter Matthau, Jack Lemmon, Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann Margret. Hláturinn lengir lifið!!! The Usual Suspects 16ára 5ýnd LitlmPImsessan Byggt á þekktri skáldsögu Frances Hodgson Burnett. Ung stúlka, sem alin er upp á Indlandi, flytur til New York borgar og finnur sínar eigin leiöir til aö takast á við söknuð heimaslóða. Fallegt ævintýri þar sem töfrar og tilfinningar ráða ríkjum. Aðalhlutverk: Eleanor Bron (Woman in love), Liam Cunningham (First knight) og Liesel Matthews. Leikstjóri: Alfonso Cuaron (Love in the time of hysteria). Sýnd kl. 5 og 7 í THX. Hvað gerist þegar draumastefnumótið reynist vera martröð!!! Einstök mb gamanmynd í sérflokki. Ellen DeGeneres (Ellen, sjónvarpsþættirnir) og Bill Pullman (While you were sleeping, Sleepless in Seattle) leika parið ógurlega. Joan Plowright (Enchanted April) Joan Cusack (Working girl) og Dean Stockwell (Married to the Mob) i stórum hlutverkum. Fernir feðgar í úrslita- keppni ÞAÐ þótti tiðindum sæta á dögunum þegar feðgar voru valdir i ís- lenzka landsliðið í knattspyrnu. I 32 para úrslitakeppni íslands- mótsins i brids um helg- ina spiluðu fernir feðg- ar saman auk þess sem feðgarnir Sigurður Vil- hjálmsson og Vilhjálm- ur Sigurðsson spiluðu í mótinu. Sigurður spilaði við Magnús Magnússon og Vilhjálmur leysti ald- ursforseta mótsins, Guðmund Jónsson, af _ fyrri keppnisdaginn. A myndinni eru feðgapör- in fjögur, sem spiluðu saman, talið frá vinstri: Karl Einarsson, Karl G. Karlsson, Karl Sigur- hjartarson, Snorri Karlsson, Páil Hjalta- son, Hjalti Elíasson, Jón Sigurbjörnsson og Birk- ir Jónsson. ★ ★★★ Mbi ★★★★ ndgaip- Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fyrsta teiknimynd-in í fullri lengd sem unnin er eingöngu í tölvum. Hvað gerist þegar leik- föngin í barnaherberginu lifna við??? Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody. Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Dagsljós GRUMPIEROLDMEN Jps' Arshátíð Iðnskólans ANTHONY Hopkins er margt til lista lagt. Hopkins leikstýrir ►FLESTIR leikarar í dag virðast ala með sér þann draum að komast í leikstjórastólinn. Anthony Hopkins er þar engin undan- tekning, en hann leikstýrði á dögunum sinni fyrstu kvikmynd, „August“. Myndin er byggð á „Vanja frænda" eftir Anton Tjekov, en sögusviðið er flutttil Wales. Hopkins lætur sér ekki nægja að leikstýra heldur leikur hann einnig dryklgusvola í myndinni auk þess að semja tónlist- ina. Hopkins er ekki með öllu ókunnugur hlutverki drykkju- mannsins, en heldur sig þó frá öllu sumbli og hefur gert undan- farin 20 ár. Hins vegar sækir hann AA-fundi fimm sinnum í viku. SIGOURNEY WEAVER HOLLY HUNTER JSF klFVIR®1 Dagsljós COPYCAT SKÓLASVEIT Iðnskólans hélt uppi stemmningu, eins og við var að búast. DJ Tóti Playmo og DJ Ka- sper mættu málaðir til leiks. Morgunblaðið/Hilmar Þór ATLA; Kristínu, Jonna og Gunnýju þótti vel að verki staðið. ÁRSHÁTÍÐ Iðnskólans í Reykjavík fór fram á Hótel Loftleiðum fyrir skömmu. Sniglabandið, ásamt hljómsveit skólans, lék fyrir dansi fram á nótt, en gestir voru í kring- um 200, þegar mest var. Sýnd kl. 7, 9 og 11. THX Enskt tal. Sýnd THX og ara Sýnd kl. 5. THX ísl. tal. Sýnd kl. 7. THX Enskttal. FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Sýnd Sýnd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX k K\) U m I íslenskt Sýnd tal °g Vaski grisinn Badd' l'að cr ekkcrt grín að vei* svín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.