Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING MIÐVIKUDAGUR1.MAÍ1996 B 3 »em þú þarfnast irði í BYKO taki var hægt að fá heitt eða kalt vatn, alveg eins og í húsinu heima. Blöndunartæki 3.490,- Okkur fannst rokið alltaf koma úr öllum áttum þangað til vind- haninn var settur upp. Uppil bústað ríkir algjört tíma- leysi. Það er helst að það sjáist á matnum í kæli- ' skápnum hvað tímanum líður. Þegar skápurinn er orðinn tómur þá er mál til komið að halda heim. Kæliskápur EDF 185 H.117 B.50 D.58.5 cm 46.900,- Vindhani Sýnir allar áttir 3.960,- Þegar vaskurinn var kominn upp voru rörin tengd. Nú var loksins hægt að láta vatnið renna og vaska upp. Plaströr 50 mmx2 m 417,- Mamma sagðist ekki sofa róleg í þessu spýtnahúsi ef það myndi ekki einhver vaka yfir okkur. Síðan prílaði hún upp á stól og setti upp reykskynjarann. § Reykskynjari \ 890,- ¦***..» -*•" Það var 3 stiga frost inni í bú- staðnum þegar við komum. Við kveikt- um á rafmagnsofnunum og skrið- um upp í rúm. Þegar við vöknuðum var orðið hlýtt og Rafmagnsofnar AEG nota'egt þó frost væri úti. 750 w 7.512,- Loginn teygði sig í gardínuna en sem bet- ur fer var slökkvitæki við hendina. Timbur- húsið hefði ekki verið lengi að fuðra upp. Slökkvitæki 6 kg Du« 7.912,- ¦¦H : I ' Nú stafar börnum ekki lengur hætta af heita pottinum enda er hann vandlega lokaður með yfirbreiðslu, viðurkenndri af Rauða krossinum, landlæknisembættinu, Slysavarnarfélaginu, Foreldrasamtökunum, Neytendasamtökunum og Umferðarráði. LokÍ, yfirbreiðsla fyrir **"" 19.402,- Hún heyrir þegar krakkarnir fara á stjá frammi, teygir tærn- ar í hurðina og lokar. Nú getur hún sofið lengur. Furuinnihurðir Með karmi ogfaldi Frá 20.134, Sími: 515 4000 Hreinn Árnason, sölu- maður Timbursölu í Breiddinni. Þeir sem hafa lagt leið sína í Timbursölu BYKO síðastlíð- in 23 ár hafa örugg- lega hitt Hrein. A öllum þess- i um árum hefur hann alltaf unnið I timbrinu og núna sem sölu- maður. Gunnar Helgi k Guðmundsson, Timbursölu í Breiddinni. Þeir eru ófáir sem Gunnar (F hefur aðstoðað í Timbursölunni undanfarin 11 ár. Þeir sem þurfa aðstoð í harðviðar- deildinni koma ekki að tómum kofanum hjá Gunnari. Ragnar Svafarsson, versluninni í Breiddinni. Ragnar er trésmiður en þegar hann er ekki að dansa í kringum viðskipta- vinina í BYKO vill hann helst , dansa gömlu dansana eða þjóðdansa. íJYöG fOiJ í K R I N G L U N N I Sími 568 9400, fax 588 8293 m. Gerðu sumarbústaðinn þinn heimilislegan fyrir lítið verð Leigðu þér verkfæri Það nægir f lestum að byggja einn sumarbústað um ævina. Þess vegna er gott að geta leigt þau tæki sem þú þarft að nota í það eina skipti. KomatSU grafa PC-3 me&staurabor. Það er hægt að taka fyrstu skóflustunguna án þess að nota þessa. En hún er ómissandi fyrir framhaldið. 16.082 ,- á dag Raf stöð, 4 kw. Nett og meðfærileg og kemur oft í góðar þarfir. Þú þarft ekki á Landsvirkjun að halda ef þú hefur þessa. 2.970,- á dag Heftibyssa, stór. Kraftmikil og loftdrifin sem auðveldar alla vinnu við klæðningu á þaki, vegg eða lofti. 738,- á dag ÁHALDALEIGA BYK0 Reykjavfk v/Hrlngbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. HafnarfjörSur v/ReykJanesbraut: 555 4411. T ¦WtRlMgM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.