Morgunblaðið - 01.05.1996, Side 3

Morgunblaðið - 01.05.1996, Side 3
2 B MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 B 3 e©@© Það var kalt í bústaðn- um þegar þau komu. Hann kveikti upp í kamínunni og brátt var orðið notalegt. ....þú færð allt sem þú þarfnast á góður verði í BYKO 'mm ■ Stór hluti af sumar- bústaðalífinu er tileinkaður útiveru og garðvinnu. Þess vegna er nauðsynlegt að hafa góða aðstöðu til að þvo sér um hendurnar. Vaskur Gustavsberg 590-3 49x33 cm 4.698,- IOhihi — CCO 26x120cm 1.000,- pr.m* Fyrst ætluðum við ekki að hafa nein „óþarfa" þægind í bústaðnum. Ég er fegin að sturta var ekki flokkuð undir óþarfa því á nokkrum dögum verður góð sturta algjör Sturtuhorn 80x80 nauðsyn. 24.679,- Vatnið var hvergi ferskara, fengið frá uppsprettu í fjallinu og leitt í gegnum rör í bústaðinn. Svörtu vatnsrörin frá Reykjalundi 25 mm 3/4“ 62,75,- pr. Im Ráðagóða hornið —p Þegar gólfborð eru lögð n-twoiTXii | '°7"“ Negling gólfborða Varastu að nota gólfborð frá mismunandi vinnslutíma. Fjarlægðarklossar til að marka rifur við veggi. Til að fá þéttasta enda- skeytingu er boröinu þrýst frá veggnum með járnstöng. Rauf undir þröskuldi milli gólfborða frá sam- liggjandi herbergjum. Síðustu borðin felld að vegg með hjálp fleyga. V-> Síðasta borð mátað. Reiknaðu með 5 mm hreyfingu á hvern metra þvert á gólfborðin, en nokkru minna fyrir stór gólf. Rifa við vegg má aldrei vera minni en 10 mm. Varastu að nota mjög þurr gólfborð í sumarbústaði. Best væri ef gólfborðin bærust á byggingarstað 3-6 vikum fyrir lagningu. , .... „ Notaðu millilegg úr gólf- Golfborðum ma ekki stafla borði tii að hindra þar sem steypa og múrhúðun gefur frá sér raka. Heppilegt er að leggja gólf á vorin þegar loftraki er Iftill. Loftun undan gólfborðum við panilklæddan vegg. Þegar ég sá teikn- inguna af bústaðn- um hélt ég að það severín yrði ekki hægt að snúa sér í hálfan hring í eldhúsinu. En vegna góðs skipulags getum við nú dansað tangó. Ofn með 2 hellum 19.900,- Músagildra 194,- Mömmu var aldrei sagt frá músunum í gildrunni. Hún heldur því enn fram að það séu engar mýs í nágrenni við okkar bústað. Sumir segja að það sé óþarfa lúxus að hafa heitt vatn en mér finnst nauð- synlegt að komast í sturtu og vaska upp. Hitakútur, 120 Iftra 46.900,- Það var ekki að sjá að mýs hefðu komist inn þó veturinn hafi verið kaldur. Músanet ál, breidd 1 m 301,- pr.lm skernmdir. Starfsmenn vikunnar: „Viö erum ráöagóöir og þjónustuglaðir." Björn Hafsteinsson, lagnadeild í Breiddinni. Birni í Lagnadeildinni er margt til lista lagt. Hann er bæði pípulagninga- meistari og smiður auk þess sem hann var í sam- kór trésmíðafélagsins. Ef þig vantar upplýsingar um lagnirnar í sumar- bústaðinn, þá veit Björn allt um þær. Sigursveinn Jónsson, c deildarstjóri Ife timbursölunni I í Hafnarfirði. SS ; | Sigursveinn er J ekki aðeins lið- m.-tækur í timbrinu heldur gæti hann örugglega stungið að þér girnilegri uppskrift. Eldamennska er hans aðal- áhugamál auk þess sem hann fer í golf og hjólar. Blöndunartæki 3.490,- Okkur fannst rokið alltaf koma úr öllum áttum þangað til vind- haninn var settur upp. Vindhani Sýnir allar áttir 3.960,- Það var 3 stiga frost inni í bú- staðnum þegar við komum. Við kveikt- um á rafmagnsofnunum og skrið- um upp í rúm. Þegar við vöknuðum var orðið hlýtt og Rafmagnsofnar AEG n°talegt þó frost væri úti. 750 W 7.512,- Uppi í bústað ríkir algjört tíma- leysi. Það er helst að það sjáist á matnum í kæli- ' skápnum hvað tímanum líður. Þegar skápurinn er orðinn tómur þá er mál til komið að halda heim. Kæliskápur EDF 185 D sl^cm 46.900,- Þegar vaskurinn var kominn upp voru rörin tengd. Nú var loksins hægt að láta vatnið renna og vaska upp. Plaströr 50 mmx2 m 417,- 0 f Mamma sagðist ekki sofa róleg spýtnahúsi ef það myndi ekki einhver vaka yfir okkur. Síðan prílaði hún upp á stól og setti upp reykskynjarann. þessu m Reykskynjari 890,- Loginn teygði sig í gardínuna en sem bet- ur fer var slökkvitæki við hendina. Timbur- húsið hefði ekki verið lengi að fuðra upp. Slökkvitæki 6 kg Duft 7.912,- Nú stafar börnum ekki lengur hætta af heita pottinum enda er hann vandlega lokaður með yfirbreiðslu, viðurkenndri af Rauða krossinum, landlæknisembættinu, Slysavarnarfélaginu, Foreldrasamtökunum, Neytendasamtökunum og Umferðarráði. LokÍ, yfirbreiðsla fyrir ^ 19.402,- Hún heyrir þegar krakkarnir fara á stjá frammi, teygir tærn- ar í hurðina og lokar. Nú getur hún sofið lengur. Furuinnihurðir Með karmi og faldi Frá 20.134, ■ í ** , 4 ’ fcsasas Sími: 515 4000 4?^ KRINGLUNN Sími 568 9400, fax 588 8293 BYKO ^4? Gerðu sumarbústaðinn þinn heimilislegan fyrir lítið verð Margir litír Oliulampar 730,- Vöfflujám, Nordika 3.900,- , ;ii i2 i • ■ u ii - K) - 2' T 2*' é V a \S \4. n r '1‘,1 7 (i, Svört/hvít Lftii skófla og klóra Eldhúsklukka 978,- 150,- 8 l.m. Purrkgrind 1.961,- ................ Hreinn Árnason, sölu- maður Timbursölu í Breiddinni. Þeir sem hafa lagt leið sína í Timbursölu BYKO síðastlið- in 23 ár hafa örugg- lega hitt Hrein. A öllum þess- um árum hefur hann alltaf unnið í timbrinu og núna sem sölu- maður. .. --M„- Gunnar Helgi ■4j|. \ Guðmundsson, \ Timbursölu i JN Breiddinni. J hefur aðstoðað ^r'liT" í Timbursölunni undanfarin 11 ár. Þeir sem i þurfa aðstoð í harðviðar- deildinni koma ekki að tómum kofanum hjá Gunnari. Ragnar Svafarsson, versluninni í Breiddinni. Ragnar er trésmiður en þegar hann er ekki að dansa i kringum viðskipta- v: 11 n i ,:i i l-; i K O V111 Leigðu þér verkfæri Það nægir flestum að byggja einn sumarbústað um ævina. Þess vegna er gott að geta leigt þau tæki sem þú þarft að nota í það eina skipti. KomatSU grafa PC-3 með staurabor. Það er hægt að taka fyrstu skóflustunguna án þess að nota þessa. En hún er ómissandi fyrir framhaldið. 16.082 á dag Rafstöð, 4 kw. Nett og meðfærileg og kemur oft í góðar þarfir. Þú þarft ekki á Landsvirkjun að halda ef þú hefur þessa. 2.970,- á dag Heftibyssa, stór. Kraftmikil og loftdrifin sem auðveldar alia vinnu við klæðningu á þaki, vegg eða lofti. 738,- á dag ÁHALDALEIGA BYKO Reykjavík v/Hrlngbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjöröur v/Reykjanesbraut: 555 4411.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.