Morgunblaðið - 01.05.1996, Side 1

Morgunblaðið - 01.05.1996, Side 1
 BRAMPARAR j LEIKIR| | ÞRAUTI Rli GÁTUR | Heimilisfang: MYIMDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR1. MA11996 Fimm ooruvisi FINNIÐ fímm atriði á annarri myndanna, sem eru frábrugðin á hinni myndinni. Lausnir eru ekki með í þessum leik. Frá Bandaríkjunum Katrín Ósk sendi nokkrar myndir með og birtum við hér eina af henni og Qolskyldu henn- ar, þar sem þau hafa stillt sér upp við sæti, sem strandverðir(!!!) sitja í þegar þeir fylgjast með bað- strandargestum. HALLÓ, kæri Moggi! Mér finnst blaðið skemmtilegt. Ég heiti Katrín Ósk og á heima í Pensacola, sem er í Bandaríkjunum. Hér eru nokkrar upplýsingar. Veðrið hér er oftast mjög gott. Á síðasta ári fórum við fjölskyldan í Disney World í Orlando. Það var auðvitað erf- itt að læra ensícuna fyrst, en ég náði henni mjög fljótt. Ég á fullt af vinkonum núna og er altalandi á ensku. Stundum segi ég ensk orð við mömmu og pabba þegar ég er að tala við þau. Bara alveg óvart. Takk fyrir og ég vona að þetta verði birt í blaðinu. EKKI HLAUPA ÚTÁGÖTU! ÞAÐ vill svo til að sá er þetta ritar hefur bílpróf. Þegar María Arnardóttir, 6 ára, sendi þessa mynd af bílum, krökkum, sól og sumri riíjaðist upp fyrir skrásetjara hve oft hefur legið við að hann æki yfir eða á krakka sem allt í einu birtast hlaupandi út á göt- una milli kyrrstæðra bíla... - og íííííssskkkuuurrr. Bremsurnar stignar í botn og reynt að sveigja frá krakkakjánanum sem héfur stofnað lífi sínu í hættu með hugsunarleysi sinu. Ekki gera þetta. - Eitt stykki bíll er harð- ur viðkomu, úr stáli og grjóthörðu plasti - að ekki sé talað um þegar hann er á hreyfingu í átt til ykkar, sem eruð bara úr beinum, vöðvum, húð og hári. För- um öll varlega í umferð- inni, bílandi og gangandi, hjólandi og hlaupandi, skautandi og brettandi. PASSIÐ YKKUR Á BÍL- UNUM - þið hafið vitið, ekki þeir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.