Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 9 FRÉTTIR Forsætis- ráðherra til Svíþjóðar og Eistlands DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hélt í gær áleiðis til Visby á Got- landi til að sitja leiðtogafund Eystrasaltsráðsins dagana 3. og 4. maí. I dag verður einnig haldinn í Visby fundur forsætisráðherra Is- lands og Noregs og utanríkisráð- herra Liechtenstein með forsætis- ráðherra Ítalíu, sem nú fer með formennsku í Evrópusambandinu, og forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Er sá fundur haldinn í samræmi við yfirlýsingu um pólitísk skoðanaskipti í EES- samningnum og ákvörðun EES- ráðsins frá síðasta ári um fram- kvæmd þeirrar yfirlýsingar. Frá Visby heldur forsætisráð- herra ásamt eiginkonu sinni, frú Ástríði Thorarensen, í opinbera heimsókn til Eistlands dagana 6. til 8. maí. í heimsókn sinni þangað mun forsætisráðherra m.a. eiga fundi með hr. Lennart Meri forseta Eistlands, hr. Tiit Váhi forsætis- ráðherra og hr. Toomas Savi for- seta eistneska þingsins „Riig- ikogu“. t i s k u v e r Rauftará ftfctíg 1 sími Brúðarmömmur Dömukjólar með stuttum, hálferma jökkum TESS Opið virka daga neðst við kl. 9—18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. . neð X” Fallegiir sumarfatnaður Gallabuxur.; bolir, dress, kjólar PELSINN Kirkjuhvoli • simi 552 0160 15% afsláttur af peysum langan laugardag Opið frá kl. 10-16 Hverfisgötu 78, sími 552 8980 MaxMara Ný sending frá Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, ^ Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 hvora leið með flugvallarskatti TILBOÐ j MARJNA RIN/\LDÍ Sundfatnaður - sumarfatnaður Stærðir 42-52. Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 89 milljónir Vikuna 25. apríl til 1. maí voru samtals 88.723.660 kr. greiddar út I happdrættisvélum um allt land. Þar bar hæst Gullpottinn en einnig voru greiddir út veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Gullpottur í vikunni: Dags. Staöur Upphæð kr. 30. apríl Ráin, Keflavík 12.569.561 Silfurpottar í vikunni: 25. apríl Ölver 200.730 26. apríl Blásteinn 60.727 26. apríl Gulliver 72.784 26. apríl Mónakó 59.641 26. apríl Ölver 58.873 26. apríl Háspenna, Laugavegi 86.640 26. apríl Háspenna, Laugavegi 54.127 26. apríl Háspenna, Hafnarstræti 103.935 27. apríl HafnarKráin 151.965 27. apríl Háspenna, Laugavegi 71.088 29. apríl Háspenna, Hafnarstræti 206.559 30. apríl Feiti dvergurinn 91.336 30. apríl Kringlukráin 253.512 30. apríl Háspenna, Hafnarstræti 58.701 1. maí Ölver 100.164 Staöa Gullpottsins 2. maí, kl. 18.00 var 2.386.528 krónur. Siifurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Pa.ð er korrtið gumar Ný sending af skóm frá Cindeíella SCHOENEN Laugavegi 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.