Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 2
2 D FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Vönduð íbúð sem býður upp á mikla möguleika ÍBÚÐ á efstu hæð í Efstaleiti 12, Breiðabliki, er nú til sölu hjá fast- eignasölunni Þingholti. Er hér um að ræða 127 fermetra þriggja til fjögurra herbergja íbúð í suð- k ÍBÚÐIN í Efstaleiti 12 sem er til sölu þjá Þingholti er á efstu hæð í suðvesturhorni hússins. Eins og sjá má neðst til vinstri á myndinni tilheyrir húsinu sundlaug sem er mikið notuð og í sameign eru margs konar vist- arverur til tómstundaiðkana. vesturhomi hússins og fylgir henni mikil sameign, m.a. sundlaug, bíla- geymsla, matsalur og mikil tóm- stundaaðstaða. Brunabótamat eignarinnar er 19,3 milljónir króna og verður söluverð í námunda við það eftir því hvernig hún verður greidd. Breiðablik var byggt fyrir ára- tug og eru þar 34 íbúðir auk hú- svarðaríbúðar. Að sögn Vilhjálms Arnasonar seljanda og var einn af frumkvöðlum við bygginguna safnaðist þama saman hópur skólabræðra og kunningja og vildu 1 ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísfi Maack, löggiitur fasteignasali FASTE IGN ASALA S u 5 u r I a n d s b r a u t 46, (Blóu húsin Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga og sunnudaga kl. 12-14. 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 FIFULIND 5-7 OG 9-11, KOP. Stórglæsil. 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. 3ja herb. íb. 91 fm, verð 7.390 þús. 5 herb. 136 fm, verð 8,6 millj. Alfheimar. Góð 4ra herb. Ib. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni. Einbýli - raðhús Skólagerði - Kóp. Nýstandsett 2ja hæða parhús ásamt bílsk. alls 177 fm. 4 svefnherb., laufskáli. Eign I góðu ástandi. Verð 12,9 millj. Digranesvegur. Gott einb. á tveimur hæðum með aukaíb. ( kj. með sérinng. alls 152 fm ásamt innb. 32 fm bílsk. Falleg gróin lóð. Áhv. hagst. lán 5,6 millj. Verð 12,2 millj. Miðskógar. Glæsil. 202 fm einbhús á friðsælum stað á Álftanesi ásamt 58 fm bílsk. sem var innr. sem ib. 5 svefnherb., stórar stofur, garðskáli. öll vinna og efn- isval í háum gæðafl. Hús fyrir vandláta. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 15,0 millj. Lyngheiði - Kóp. Giæsii. einb. mjög mikiö endurn. Rúmg. eldh. með eik- arinnr. 3 svefnherb. Arinn í stofu. Parket. Sólstofa. Glæsil. útsýni. Góður bílsk. Verð aðeins 14,9 millj. Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bllsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Verð 15,9 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Gott raðh. 179 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm bíl- sk. Mögul. á séríb. I kj. Fallegt útsýni. Verö 10,8 millj. Digranesheiði - Kóp. Einbýlis- hús á einni hæð 133 fm ásamt innb. 35 fm bílsk. 3-4 svefnh. Frábært útsýni. Falleg gróin lóð. Verð 12,5 millj. Smáraflöt. Séri. vandað einbhús á einni hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bíisk. Sjónv- hol m. ami, 4 svefnherb. Parket, flísar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 millj. Verð 14,5 millj. Dverghamrar V. 15,9 m. Funafold V. 16,9 m. Hraunbær V. 12,5 m. Kúrland V. 14,1 m. Klukkurimi V. 14,9 m. Vesturholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er pýramídahús og teiknað af Vífli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb. Stórkostl. útsýni. Sjón er sögu rikari. Verð 14,5 millj. Gilsárstekkur. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt innb. bílsk. Sér 2ja herb. íb. I kj. Fallegar innr. Arinn. Verð 17,5 millj. Langagerði. Glæsll. einb. á tvelmur hæðum ásamt kj., alls 214 fm. Mögul. á sérib. í kj. Parket, flísar. Eígn í góðu ástan- di. Verö 14,9 millj. 5-6 herb. og hæðir Drápuhlíð. Góð efri hæð 110 fm ásamt 42 fm bllsk. Eign í góðu ástandi. Verð 9,5 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. Ib. I Seljahverfi. Bjargartangi - Mos. vei skipui. 144 fm neðri sérh. ásamt 21 fm bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Hellulögð verönd. Allt sér. Verð 9,0 millj. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. íb. 137 fm á 3. hæð [ góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Glaðheimar. Rúmg. 130 fm neðri sérh. I fjórbýli ásamt bílskúrsplötu. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verð 10 millj. Fífusel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði í bilageymslu og 2 herb. I sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verö 8,5 millj. Grænamýri - Seltjarnarnesi. Glæsileg ný efri sérh. 112 fm I fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað full- frág. Verð 10,4 millj. Valhúsabraut - Seltjn. Falleg 141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 11,4 millj. Bræðraborgarstígur. Faiieg 106 fm íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Nýtt gler. Eign I góðu ástandi. Barmahlíð V. 8,9 m. Heiðargerði V. 8,1 m. Lerkihlíð V. 12,9 m. 4ra herb. Frakkastígur. 4ra-5 herb. hæð og ris alls 115 fm ásamt 10 fm geymsluskúr á lóð. 4 svefnherb. Verð 6,2 millj. Teigar, Rvík.Gultfalleg119fmib.ítvib.m. sérinng. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Rækuð lóðÁhv. 4,7 millj. Verð 7,7 millj. Laus fljótl. Rauðás. Gullfalleg 4ra herb. íb. 108 fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Glæsil. út- sýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Furugerði. Gullfalleg 3ja herb. íb. 70 fm á jarðh. á þessum vinsasla stað. Sértóð. Parket. Hús I góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Engihjalli - gott verð. góö 4ra herb. A-íb. á 3. hæð 97 fm. Suöur- sv. Verð 6,3 millj. Grettisgata. Falleg 4ra herb. íb. 96 fm á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 mlllj. Kaplaskjóisvegur. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þrfbýli. Fallegar innr. Elgn I góðu ástandl. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 miilj. Tjarnarmýri. Stórglæsil. 4ra herb. íb. 95 fm ásamt ca 40 fm risi. Stæði I bila- geymslu. Fallegar ínnr. Parket. Flísar. Suð- ursv. Áhv. 6,1 húsbr. Verð 11,4 millj. Hraunbær. Góð 4ra herti. ib. 96 fm á 4. hæð. Þvhús innaf eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Vérð 7,3 millj. Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. ib. 94 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður- sv. Verð 7 millj. Hraunbær Háaleitisbraut Engihjalli Hrísrimi Flúðasel Víkurás V. 8,2 m. V. 8,5 m. V. 6,9 m. V. 8,9 m. V. 7,7 m. V. 7,2 m. Miðbraut - Seltj. Góð3jaherb. íb. 84 fm á jarðh. í þríbýli ásamt 24 fm bílsk. Sérþvottah. Verð 8,2 millj. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. (íb. Húsið I góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Fífusel. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 95 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign I góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verö aðeins 6,8 millj. Gullengi. Vel skipul. 3ja herb. íb. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurverönd. (b. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb. Verð 7.950 þús. Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign I góðu ástandi. Verð 6,4 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4. hæð. Stutt í alla þjónustu. V. 5,9 m. Hraunbær. Falleg 3ja herb. Ib. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð 79 fm. Áhv. Byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Gullfalleg 3ja herb. Ib. 89 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. m. aðgangi að snyrtingu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,3 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. Ib. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. I kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 milij. Verð 6,7 millj. Lyngmóar - Gbæ. Falleg 3ja herb. íb. 83 fm á 1. hæð ásamt bilsk. Parket á gólfum. Yfirbyggðar suðursv. Fallegt út- sýni. Hagst. lán. Verð 8,3 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð 93 fm ásamt 25 fm bllsk. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Miðbraut - Seltjn. Falleg 84 fm neðri sérhæð m. sérinng. Nýl. innr. Suður- lóð. Eign I góðu ástandi. Verð 7,3 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð. i nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Hólmgarður. Falleg 3ja herb. 76 fm á 2. hæð. Sérinng. Rúmg. eldh. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hraunbær. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Hraunbær - nýtt. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð, 96 fm, með auka- herb. i sameign. Parket. Suðursv. Áhv. hagst. lán 3,8 millj. Æsufeil. Góð 3ja-4ra herb. íb. 88 fm. Fallegt útsýni. Hús nýviðg. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. Leirutangi - Mos. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. 93 fm. 3 svefnherb. þar af 2 gluggalaus. Sérinng. og -lóð. Áhv. 1,4 millj. Verð 6,6 millj. Hamraborg - Kóp. góö 3ja herb. íb. 77 fm á 5. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni. Bílskýli. Verð 6,6 millj. Fannborg - Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,9 millj. Hjallabraut - Hf. Góð 3ja herb. íb. 95 tm á 2. hæð i litlu fjölb. Suðursv. Áhv. 1,7 millj. Verð 6,7 millj. Lækjasmári. Góð 3ja herb. íb. 101 fm á jarðh. I nýju húsi. Sér suðurlóö. Áhv. 3,2 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Hraunbær. Gullfalleg 3ja herb. íb. 89 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. með aög. aö snyrtingu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. Faiieg 3ja herb. rislb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2 mlllj. Verð 5,8 millj. Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal- legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rfk. 3 millj. Verð 4,8 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. ib. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Skaftahlíð Skipasund Furugrund Ugluhólar Gerðhamrar Hraunbær Safamýri V. 5,9 m. V. 5,9 m. V. 6,6 m. V. 5,9 m. V. 7,6 m. V. 6,6 m. V. 7,4 m. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. Ib. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst fyrir börn. Verð 8,7 millj. 2ja herb. Freyjugata. Séri. falleg 2ja herb. risíb. 54 fm. Ib. er öll nýstandsett. Suður- sv. Fallegt útsýni. Áhv. 3,7 millj. Verð 5.750 þús. Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. I kj. (b. þarfn. lagfæring- ar. Verö 3,5 millj. Njálsgata - útb. aðeins 1,3 nn. Falleg og björt 2ja herb. íb. 61 fm á 1. hæð. Fallegar Innr. Parket. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 4,9 m. Alfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Drápuhlíð - gott verð. Rúmg. 2ja herb. fb. 71 tm I kj. Lítið niðurgr. Stór stofa. Ib. þarfnast staðsetn. Verð aðeins 4,4 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. íb. 53 fm á 3. hæð. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 5,1 millj. Hrísrimi. Gullfalleg 2ja herb. íb. 82 fm á 2. hæö ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Fallegar innr. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,9 millj. Austurbrún. Vorum að fá i elnkasölu 47 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð aðeins 4,4 millj. Mánagata. Mjög falleg 50 fm íb. á 2. hæð. Ib. öll nýgegnumtekin. Verð 5,2 millj. Bjargarstígur. góö 2ja herb. ib. 38 fm á 1. hæð í tvibýli með sérinng. Eignin er að mestu endurn. Verð 3,6 millj. Lækjasmári - Kóp. Gullfalleg ný 2ja herb. íb. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður- verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Bráðvantar 2ja-4ra herb. íbúðir á söluskrá strax. Ekkert skoðunargjald. menn fyrst og fremst búa sér vand- aðar íbúðir með góðri sameign en húsið þó ekki hugsað sem þjón- ustuhúsnæði. Vilhjálmur segir þau hjón vilja minnka við sig, sagði íbúðina bjarta með skemmtilegu útsýni og taldi sundlaugina ekki minnsta aðdráttaraflið. Þegar inn í íbúðina er komið er gengið inn í litla forstofu þar sem er gestasnyrting á vinstri hönd. Þá opnast íbúðinn inn í samliggj- andi stofu, borðstofu og bókaher- bergi og er eldhúsið á hægri hönd sem er einnig opið en skermað af með skápasamstæðu. Það er vel búið tækjum og skápum. Stofumar eru parketlagðar og eins og fyrr segir opið á milli þeirra og því hægt að breyta fyrirkomulaginu, t.d. loka af bókaherberginu. Stórar svalir opnast úr stofunni til vesturs og einnig þar er hægt að breyta. Hafa sumir stækkað stofurnar með því að færa útvegginn eða byggja blómaskála yfir svalimar. Þá em tvö herbergi sem snúa tii suðurs og em litiar svalir við hjónaher- bergið sem er parketlagt. Flísar era á hinu herberginu. Baðið er lagt flísum. Sameignin er mikil í húsinu. Bílskýli er í kjallara og þar er einn- ig baðaðstaða og gufubað sem tengist sundlauginni, þvottahús, billjard- og tennisherbergi og stór sameiginleg geymsla en hver íbúð hefur einnig 14 fermetra geymslu í kjallaranum. Á jarðhæð er m.a. matsalur og rúmgóð setustofa. Fasteigna- sölur í blaöinu í dag Agnar Gústafsson bls. 22 Almenna fasteignas. bls. 22 Ás trts. 3 Ásbyrgi bls. 4 Berg bls. 23 Bifröst bls. 20 Borgir bls. 27 Borgareign bls. 4 Brynjólfur Jónsson bls. 16 Eignamiðlun bls. 10-11 Fasteignamarkaður bls. 15 Fasteignamiðlun bls. 22 Fasteignamiðstöðin bls. 6 Fasteignasala Reykjav. t»s. 26 Fold bls. 13 Fjártesting bls. 10 Framtíðin bls. 22 Frón bls. 5 Gimli bls. 21 Hátún bls. 24 H-Gæði fi bls. 26- Hóll bls. 18-19 Hraunhamar bls. 28 Húsakaup bis. 9 Húsið bls. 19 Húsvangur bls. 25 Kjörbýli bls. 17 Kjöreign bls. 12 Laufás bls. 3 Óðal bls. 2 Skeifan bls 8 Valhöll bls. 7 Þingholt bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.