Alþýðublaðið - 31.10.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1933, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 3L OKT. 1933. 12 þúsundir manna lesa Alþýðub aðið nú þeg- ar, Pað borgar sig að aug- lýsa í Alþýðublaðinu. ALÞTÐUBLAÐIÐ MÁNUDAG 30. OKT. 1933. RE YKJ A VIKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU S.TRAX / DAG. lOsiiiila Bíd! Nýhðfn 17. Afarskemtileg og efnisrik dönsk tal- og söngva-kvik- mynd f 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Frede ik Jensen, Karina Bell, Lilí Lani. Slgfred Johansen. Hans W. Petersen Karén Paulsen. Mathilde Nielsen, Rasmus Chri&tiansen. Myndin gerist að miklu ieyti hjá Iilum og hjá gestgjafa í Ný- höfn 17. Ágæt mynd, sem allir munu hafa gaman af að sjá. TU N Dl RX2Í/Ti LKrNHÍMCAR ST. „1930“. Fundur aninað kvöld. Atbvœðrfgreiðslan um bannið Talið vajr í giæir í Norðu)r-Múla- sýslu; 237 sögðu já, 236 nei. I dag er talið í Árniessýslu, Þá er ófrétt í Norður-ísafjarðarsýslu, Suður-Þingeyjarsýsiu og Stranda- sýslu. — Þegar blaðið var að 'fara í prent, kom talain úr Norö- ur-Isafjarðarsýslu: 279 já, 384 nei. Atvinnulnysisskráning fer fram í Góðíemplatiahúsinu 1., 2. og 3. nóvember. Scekið skráninguna! Einar Maikan ætlar að halda söngskomtun í Gamla Bíó á fimtudaginn lœmjur. Syngur hanin par mikið af ágæt- urn lögum, par á mieðal 6 eftir sjálfan sig. Eitt peirra: „Varviel“, er nýútkomið hjá stærsta músik- forlagi Norðmanna. Innileg pökk fyrir auðsýnoa hluttekningu við andlát og jaiðar- för mannsins mins og föður okkar, Ólafs Helgasonar. Guðlaug Sigurðardóttir og börn. Sjómannafél. Hafnarfjarðar heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 1. nóvember næstkomandi. Hefst fundurinn stundvíslega kl. 8 e, m. bæjarpingssalnum. Fundarefni: 1. Félagsmál, 2. Nefndarkosning til undirbúnings stjórnarkosningu. 3. Sparisjóður verkalýðsfélaganna, nefndarálit. 4. Dr. Guðbrandur Jónsson fl, erindi til skemtunar og fróðleiks STJÓRNIN Tilkynning. 1. nóvemberflytég brauða- og köku gerð mína frá Skólavörðu- stíg 28 i Tjarnargötu 10 (hornið á Vonarstræti). En par eð söiubúðin verður ekkí fullgerð fyrr en nokkrum dögum seinna, eru heiðraðir viðskiftavinir, gamlir og nýir, beðnir að senda pantanir í sima 3243, og verða pær pá sendar samstundis Virðingarfyllst. F. A. KERFF. I Hin áfiæín iarðepli frá Hornafirði eru nú komin aftur og verða seld í dag og næstu daga í portinu hiá Haraldi Arnasyni. SigurbjSrn Jésepsson. f DAG Kl. 8 Esja fer austur um land. Kl. 8V2 Jafnaðarmianinafélagsfuind- ujr í Iðnó. Þórbergur l©s upp úr óprentuðu bréfa- safnj (Baðhúsbréfið). Kl. 8V2 Stúdentaféiag Reykjavík- ur heldur aðalíund í Varðarhúsinu. Kl. 9 Nýhöfn 17, ný mynd í Gamla Bíó. Kl. 9 Móðir mín, enn sýnd í Nýja Bíó. Næturlækmr er í nótt Knistin Ólaísdóttir, Tjarnárgötu 30, sínii 2161. Næturvörður er í nótt í Ing- ólfs- og LaugavegSr-Apóteki. Veðrið. Hití 2—0 stig. Útlit: á suð-vestur-landi: Norðan-kaldi, léttskýjað. Maður hva?f úr Grindavík í fyrradag og var ieitaö pann dag og í gær. Haim fanst uindir kvöld í gær í Hafnarfirði. Maðuriinn er sagðux eitthvaö geðbilaður. Ljósvél bjargað af hafsbotni Ljósvélin, sem féll fyrir borð á Ólafsfirði um daginn, befir nú niáðst. Véliin er töluvert skemd og brotán, Þingmenn leru nú flestir komnir til bæjar- ins. Alilir austan-pingmiennirnir ‘komu með Esju á sunnudaginn og nokkrir komú í bíl í fyrra- kvöld að norðan. Jónas Guðmundsson bæjarfulltrúi frá Norðfirði, kiom hingað mieð Esju. Silfuibrúðbaup eiga í dag frii Guöríöur Sig- urðardóttir og Eiríkur Filippus- son, Skóliavörðustíg 20. Knattspyrnufélagið Valur ihefir í hyggju að halda miklía hlutaveltu næst komandi sunnu- dag. Stjórnin biður félaga og aðra stuðningsmenn að sýna nú sem fyrr rausn sína og velvilja með pví að gefa sem flesta og bezta muni á hlutaveltuna. Stjórnin mun kappkosta nú eins og ætíð fyr, að giera hlutavel^u Vals pá langbezflu á árinu. Þeir, siem eitt- hvað vildu gefa á hlutaveltuna, eru vinsamtegast beðnir að get'a einhverjum úr stjórninni aðvart, og mun pað pá verða sótt. S. Útvarpið i dag Kl. 15: Veðurfnegnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfnegnir. Kl. 19,20: Tónieikar. Kl. 19,35: Óá- kveðið. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Edndi: Alpýðuiræðsla Rauða- krioissins, II. Heilbnigðismál skóla- barna. Hvernig starfa líffærin ? (Dr. Gunin.1. Caessen). Kl. 21: Tón- leikar: Gelló-sóló (Þórhallur Árna- son). Grammófónsöngur. Danzlög. Rógur kommúnista um verkamenn Sökum vissra ástæðna gat ég ekki mætt á Dagsbrúnarfundi í gærkveldi, en í dag heyri ég að einhver Sölvi Blöndal hafi haft eftir mér ými'slegt viðvíkjandi Sogsveginum. Mér er ekki vitan- liegt að ég hafi nokkurn tíma séð teða heyrt pienna Sölva Blöndal, hvað pá talað við hanin, og ég hefi allis ekki látið falla við nokk- lurn mann pau. orð, sem hann hafði eftir mér á áður nefmlum fundi. — Reykjavík, 28. okt. 1933. Einar Friðrikssion, Ber;gstaðastræti 59. Hafnarfjarðartogararnir leru nú að fara frá Hafnaflfirði. Verið er að útbúa „Garðar", „Sur- prise“ er farinn á veiðan „Hug- inn“ kom af veiðum í nótt mei 1350 körfur og fór áleiðis til Eng- lands. „Komdu út í kvöldrökkrið" heitir ný ljóðabók eftir Valdi- mar H. Hallistað, sjúkling á Krist- nesshæli. Oddur Sigurgelrsson átti 54 ára afmæli á sunmudag- in|n. Hanin býr mú í Hraumprýði. Ungbarnavernd Liknar Bárugötu 2, er opin hverm fimtudag og föstudag kl. 3—4. Mötuneytið. Hvað veldur, að Mötumeyti safnaðanma tekur ekki til starfa? Ekki er pað fjárskortur. Fjöldi fátækra fjöliskyldumamma gamga atvinmúlausir eftir rýra sumar- atvinmu, svo pörfim er miíkiL Er áhuginm fyrir gó ðgeröarstaifsem- inini að mimka hjá Ásr-feðgumiumi ? , F jölskyfdumctdui'. Silfurbrúðkaup ' feigia í dag frú Elísabet og Þór- arium Egilsson útgerðarmaður í Hafnarfirði. Vestur-ísiendingar virðast hafa verið í meiri heim- ferðarhug undanfarið iem áður, Þessir pektir Vestur-lslend ingar eru komnir heim fyrir fult og ait: Þorsteinn Þ. .Þorsteins- son, skáld og rithöfundur, sem. kom heim í sumar, Björgvin Guðmundsson tónskáld, Ragtmax E, Kvaran, Finnur Jónsson, fyrver- andi ritstjóri Lögbergs, og í síð- ustu vestan-blöðunum er sagt frá pví, að Brynjólfur Þorláksson söngistjóri sé i pann vegiincn að flytja hingað heim. Útvarpstækjum er nú verið að koma fyrir við hvert rúm í Landsspítalanum. Ríkissjóður greiðir kostnaðimm. Eru nú komin útvarpstæki til sjúklirtga í flestum sjúkrahúsum landsins. Leiðrétting. Því miður urðu slæmar villur í grein Árna Ágústsso'nár í blað- jnu í gær. Villan byrjar á 1. d. neðst. Kafilinm á að vera svoma: Það er pví sannariega: ekki áð á- stæðulauisu, að baráttan fyrir át- vinnuöryggi er eitt af höfuðvið- fangsefnum verkalýðsims. Og í peirri baráttu em samtök edma vopnið, samtök, bygð á bjargi ó- bilugrar trúar á framvindu þess bezta, er felst í félagslegu við- skiftasiðferði fólksins. Á þessum nýbyrjaða vetri þurf- um vér á öllum kröftum ó- skiftum að halda til þess að knýja fram verulegar atvinnubæt- Nýja Bfó Méðlr mfn (So Big) Fögur og hiifandi mynd leikin af Barbura Stanwyok og George Brent. Þeir, sem óska, geta fengið ALDTÐDBLABIÐ i nokkra daga til reynslu með pvi að snúa sér tii af- greiðslunnar. SSmi 4900. Lifui^jgMhjortu alt af nýtt. K L E I N. Baldursgötu 14. Sími 307.1. Kjötbúðin Hekia Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar I matinn. Tek sauma og geri við alls kon- ar fatnað. Simi 2419, Notuð svefnheibergishúsgögn til sölu ódýrt. A. v. á. LEGUBEKKIR fyrirliggjandi. - Húsgagnavinnust. Laugav. 17 (áð- ur Hveriisgötu 34). Sími 2452. KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélagsbrauð- gerðinni i Bankastræti, síini 4562. ÚRVIÐGERÐIR ódýrastar eft- ir gæðum. Sigurjón Jónsson úr- smiður, Laugavegi 43. Simi 2836. Geymsla. Reiðhjói tekin til geymslu, örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Menn teknir í þjómustu. Skóln- vörðustíg 22 C, neðstu hæð. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitimgapjóna-félags íslands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opi:n kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. ur. Skipulag peirra litlu aflvinnu- bóta, sem íhaldið hér í bæjar- stjórninmi heldur uppi, er að vísu fullkomlega brjálað, pví að pær atvinnubætur byggjast að miestu leyti á eyðslu, en ekki fram- le’iðslu, o.g hljóta pvi að koma hinu félagsiega athafna;lífi í koli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.