Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 6
) D FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 199B MORGUNBLAÐIÐ Límtré í stór og smá mannvirki Smiðjan Styrkur, brunaþol og auðveld uppsetning er — meðal kosta við límtré sem Bjarni Olafsson nefnir í þessari umfjöllun sinni. Þetta íslenska byggingaefni má hvort sem er nota í stórhýsi eða göngubrýr. ISMIÐJUGREIN fyrir viku sagði ég frá heimsókn minni á Flúðir iar sem ég skoðaði hina stóru lím- résverksmiðju. Nú langar mig til ið segja svolítið frá því hvernig íluti af framleiðslu verksmiðjunnar ■r notaður. Þegar verksmiðjuskál- nn var byggður, áður en framleiðsl- in hófst árið 1982, voru fluttir inn il landsins stórir límtijáabogar, ■ ;em reistir voru á grunni verk- ■ aniðju skálans. Þessir stóru bogar 1 )era uppi veggi og þak. En sá skáli j 'eyndist vera of stuttur og hefur ’ íann verið lengdur síðan. Bogar , )eir sem þá voru notaðir eru eigin 1 'ramleiðsla Límtrés hf. Eins og ég • jat um í fyrri greininni er skálinn • íú yfir 100 m langur og 65 m breið- ; jr. Kostir límtrés Menn kunna að spyrja hvers 1 /egna er valið límtré sem burðar- /irki í stóra skála svo sem íþrótta- . sali, fiskvinnslusali og verksmiðjur? Er ekki hagkvæmara að byggja ■ stálgrindahús eða að nota strengja- ■ steypueiningar í slíka skála? Menn ' velja á milli mismunandi efna þegar reisa skal hús. Um límtré eru kunn- ar eftirtaldar staðreyndir: Styrkur þess miðað við efnis- þyngd er mun meiri en t.d. stáls eða steinsteypu. Brunaþol límtrésbita er tiltölu- lega mikið enda þótt allir viti að timbur getur brunnið þá halda gild- ir trébitar mun lengur uppi burðar- þoli í bruna en t.d. stál eða steypa. Uppsetning er tiltölulega auð- veld af því hve efnið er létt. Hver rúmmetri vegur aðeins 500 kg. Formun: Hægt er að fá límtré með mismunandi bogum, hornum og stöllum. Máttarviðir Flestir munu kannast við límtré sem stoðir eða burðarbita í húsum. Þannig hefur notkun þess verið að mestum hluta undanfarin ár. Marg- ir sumarbústaðir hafa verið byggðir þannig að límtrésbitar bera uppi þaksperrurnar og svefnloft sem gjarnan er byggt yfir helming húss- ins. Þess konar bitar setja fallegan svip á húsin. Ennfremur hafa þeir verið notaðir víða sem tröppur og stigakjálkar og til að bera uppi sval- ir eða verönd. Notkun límtrés hefur einnig aukist við byggingu einbýlis- húsa og þá með líkum hætti og ég héfi nefnt hér að framan. Þá má ég ekki gleyma að nefna sólstofur. Notkun límtrés hefur stöðugt verið að aukast og eftir því sem hönnuðir húsa kynnast kostum þess betur taka þeir að nota bita og boga úr límtré í æ ríkari mæli til fegrunar í byggingum því oft getur burðarvirki húsa gefið þeim fallegan svip þar sem bitar og sperr- ur sjást vel og fá að njóta sín. Göngubrú Á hinum síðari árum hefur áhugi fólks fyrir útivist farið vaxandi. Sunnudagsökuferðum fækkar, eins og þær voru algengar að lokinni hádegismáltíð fyrir 20 til 30 árum. Þess í stað fara margir út að ganga og velja sér þá oft leiðir sem eru margir kílómetrar. Aðrir hlaupa og notkun reiðhjóla hefur stóraukist. Þá hefur reiðmennska aukist til mikilla muna og ræktun hrossa. Við getum séð merki þessa víða um landið. Allvíða hafa verið lagðir reiðstígar meðfram þjóðvegum og ruddar leiðir fjarri akvegum og gangstígar fyrir gangandi og hjól- andi fólk eru einnig víða lagðir. Víða þarf að brúa læki og ár fyrir þessa hópa og hefur það enda verið gert. Á nokkrum stöðum hafa verið settar upp brýr sem bornar eru uppi af bitum úr límtré. Það er efni sem virðist henta vel í göngubrýr vegna styrkleika og þess hve létt efnið er. Fallegar göngubrýr geta verið til prýði í umhverfinu. Brú úr íslenskutn viði Þau tímamót urðu 4. maí 1995 að tekin var í notkun fyrsta límtrés- brú úr íslenskum viði. Það var Lím- tré hf. sem byggði 8 metra langa göngubrú úr síberíulerki frá Hall- ormsstaðaskógi. Tréð hafði verið gróðursett fyrir 34 árum og þurfti að fella það vegna grisjunar. Við höfum sennilega ekki ennþá ráð á íslenskum viði í margar göngubrýr. Það má einnig og ekki síður byggja gögnubrýr úr innfluttum viði. Þess- ar brýr eru fallegar og þeir sem hafa látið sig dreyma um að fá göngubrú yfir læk eða skurð á sínu svæði fá e.t.v. hugmynd hér sem getur orðið að veruleika. Iþróttahús Glæsileg íþróttahús hafa risið víða um land á síðari árum, sem borin eru uppi með stoðum og sperr- um úr límtré. Eitt þeirra húsa er íþróttahús ÍA á Akranesi. Svo er áð sjá að vel hafi tekist til við allan frágang. Það fer vel að sjá klæðningu á milli boganna með strikum langs eftir þekju hússins. Það var gott framtak að ráðist skuli hafa verið í að byggja verk- smiðju til þess að framleiða burðar- tré úr límtré. Víða um landið hafa risið stórir skálar byggðir með burð- arviðum úr límtré. BRÚIÐ BILIÐ MEÐ HÚSBRÉFUM jf Félag Fasteignasala Sé fasteicnamiðstöðinp ipr SKIPHOLTI 50B - SÍMI 562 20 30 • FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, símatími lau. kl. 11-14. ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvikursvæð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar leitt í boði. yfir- Einbýl SELJUGERÐI 7461 Glæsileg eign í sérflokki. Vorum að fá í sölu stórgl. hús í Seljugerði. Vandað hús m. glæsil. innr. og tækjum. Þetta er hús sem hentar fyrir kröfuharða kaupendur sem vilja hús með öllum þægindum. Hús- ið gefur mikla mögul. hvað nýtingu varð- ar. Myndir og teikn. á skrifst. ÁRLAND 7688 Vorum að fá í sölu mjög áhugavert einb. á einni hæð um 220 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb. Nýtt þak sem gefur húsinu glæsilegan heildarsvip. í þakrýminu er um 40 fm rými sem mætti auöveldlega nýta. Parket. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á góðri minni eign á svipuðum slóðum. FANNAFOLD 7685 Fallegt 108 fm timburh. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 3 svefnh. Skemmtileg lóð. Gott rými undir öllum bílsk. Áhuga- verð eign. Verð 13 millj. HAGALAND 7686 Skemmtil. 137 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb., góð stofa. Parket. Ný eldh- innr. Flísal. baöherb. 34 fm bílsk. með gryfju. Mjög skemmtil. hornlóð. Bein sala eða mögul. skipti á einb. eða raðh. á Akureyri. VÍÐITEIGUR 7683 Vorum að fá í einkasölu einbhús um 250 fm ásamt 50 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Parket, flísar og góðar innr. Skipti mögul. MOSFELLSBÆR 7679 Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisst. rétt hjá kaupf. í Mosfbæ. Laust nú þegar. Verð 9,8 millj. JÖLDUGRÓF 7291 Til sölu áhugavert einbhús á tveimur hæðum, stærð 263,2 fm. Auk þess 49,3 fm bílsk. Verð 14,2 millj. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölipáhugavert hús í Mosfellsdal, Um er aö ræöa einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignar- land. Fráb. staðsetn. MOSFELLSDALUR 11076 ÍBÚÐARHÚS/HESTHÚS Til sölu áhugavert steinh. á tveimur hæð- um um 250 fm ásamt innb. bílsk. Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einnig er ágætt 10 hesta hesthús ásamt hlööu. Skemmtil. staðsetn. Gott útsýni. Raðhús/parhús SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á eínní hæð með innb. bflsk. samt. 137,5fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að ínnan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 millj. Hæðir SÖRLASKJÓL 6370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100,4 fm í þríbhúsi. Bílskréttur. Glæsíl. sjávarútsýni. Getur losnaö fjótf. Verð 9,8 miilj. NÖKKVAVOGUR 5371 Til sölu áhugaverð hæð 93,4 fm auk þess 33,6 fm bílsk. íb. skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eld- hús og baðherb. Laus 1. maí. Hagst. verð 8,2 millj. 4ra herb. og stærri GRETTISGATA 6 3600 Til sölu falleg 4ra herb. íb. á næst efstu hæð í litlu fjölb. Stærð 108,5 fm. Áhuga- vert hús. Skemmtil. íb. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. VESTURBERG 4111 Til sölu 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. við Vesturberg. Stærð 97,6 fm. 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb» með fallegu útsýni yfir borgina. Verð 6,9 m. ENGJASEL 3645 Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð 101,3 fm. íb. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými, 3 svefnherb. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli. Verð aðeins 6,7 milij. VESTURBÆR -; 'H . jasi ssirTSffi MW^m m nmliiMWBilwx 3621 Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæö. Innr. allar vandaðar frá Brún- ási. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalír úr hjónaherb. í suð- vestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 millj. Verð 9,2 mlilj. HÁALEITISBRAUT 3666 Góð 102 fm 4ra herb. íh. á 4. hæö í góðu fjölb. 23 fm bflsk. fylglr. Frá- bært útsýni. Laus fljótl. V. 7,8 m. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3ja herb. íb. MJOLNISHOLT 2866 Mjog rúmg. og mikiö er.durn. 84,4 fm 3ja herb. íb. í tvíb. Parket á gólfum. Áhv. veðd. 3,1 millj. m. 4,9% vöxtum. FURUGRUND 2270 Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. 73,8 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefn- herb. Hús nýl. málaö aö utan. Áhv. veð- deild og húsbr. 3,8 millj. Verð aðeins 6.2 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baöherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. STELKSHÓLAR 2867 Mjög snyrtil. 76,4 fm íb. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. FRÓÐEISIGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. i nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6.3 millj. BARMAHLÍÐ 2852 Mjög góð 3ja herb. íb. 66,7 fm sem töluv. hefur verið endurn. m.a. gler, gluggar og baðherb. Áhv. rúml. 3,0 millj. hagst. langtlán. Verð 5,5 mlllj. Laus. 2ja herb. íb. EFSTASUND 1630 Stór 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað í tvíbýlish. íb. er mikið endurn. m.a. gler, rafmagn og vatnslagnir. Áhugaverð eign. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbýli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 mlllj. Nýbyggingar SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einní hæð meö innb. bífsk. samt. 137,5fm. Húsinuskilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. IVIjög hagstætt verð 7,3 millj. STARENGI 6474 Til sölu skemmtil. raðh. á einni hæð, stærð 145 fm þar af innb. bílsk. 23,7 fm. Húsið afh. fullb. að utan með sólverönd en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Traust- ur byggingaraðili. Teikn. á skrifst. FM. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Vmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin FIFILBREKKA 10377 Garðyrkjubýlið Fífilbrekka við Vestur- landsveg er til sölu. Um er að ræða mynd- arlegt íbhús ásamt plastgróöurhúsum. Landsstærð tæpur 1 ha. Góðir mögul. á útiræktun. Fráb. staðsetn. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. Hagstæð lán áhv. Verð 13,6 millj. GARÐYRKJUSTÖÐ 10357 Tii sölu garðyrkjustöö í fullum rekstri um 724 fm undir gleri. 45 fm aðstöðuhús. Hús sem hefur verið ágætlega haldið við. Verð 3,5 millj. Áhv. 1,5 millj. í stofnlána- deild. Einnig kemur til greina að selja einbhús (14167) v. Heiðarbrún um 154 fm á tveimur hæöum. Verð 9,5 millj. Áhv. 5,0 millj. í byggsj. Áhugav. eignir. Nánari uppl. á skrifst. BORGARHEIÐI 14187 Til sölu skemmtil. timburhús 117,4 fm auk 11,2 fm geymslu og 18,2 fm bílskýlis. Verð aðeins 5,8 millj. eða tilboð. 14165 HEIÐARBRUN HVERAGERÐI Til sölu 127 fm parh. á einni hæð ásamt 22 fm bílsk. Áhv. 4,6 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á eign á Reykjavíkursv. Verð 8,4 millj. SYÐRI-ÚLFSSTAÐA- HJÁLEIGA 10424 Til sölu jörðin Syðri-Úlfsstaðahjáleiga í A-Landeyjum. Jörðin er án mannvirkja. Landsstærð um 100 ha. Hagar algrónir og grasgefnir. Verð 4,2 millj. BREKKUBÆR 10246 Til sölu jörðin Brekkubær í (Breiðuvík- urhr.) nú Snæfellsbæ. Áhugaverð jörð u. jökli. Nánari uppl. á skrifst. FM. KIRKJUBÓL 10428 Til sölu jörðin Kirkjuból í Korpudal i Ön- undarfirði. Á jöröinni er nú rekið kúabú, framleiðsluréttur í mjólk um 74 þús. lítr- ar. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. SUÐURLAND 10305 - SVÍNABÚ Til sölu áhugaverð jörð á Suðurlandi. Á jörðinni er nú rekið myndalegt svínabú. Nýlegar góðar byggingar. Gott tækifæri fyrir fjársterkan aðila. ÍSÓLFSSKÁLI 10414 Til sölu jörðin ísólfsskáli. Um er að ræða landmikla jörð (jafnvel allt að 1100 ha) stutt frá Grindavík. Á jörðinni er m.a. íb- hús og fjárhús. Jörðin á land að sjó. Mik- il náttúrufegurð. Verðhugmynd 12,0 millj. HÁMUNDARSTAÐIR I 10403 Um er að ræða vel uppbyggða jörð án framlréttar. Veiðihlunnindi m.a. laxveiði í sjó. Mikil náttúrufegurö. Áhugav. jörð. BORGARFJÖRÐUR 10419 Áhugaverð jörð í Borgarfirði. Á jöröinni er m.a. ágætt fjárhús og gamalt íbhús. Landstærð rúmir 800 ha..Töluverö veiöi- hlunnindi. Jörðin er án framleiðsluréttar og ekki í ábúð en tún hafa verið nytjuð. Verð 11,5 millj. JÖRÐ í GRÍMSNESI 10015 Til sölu jörðin Reykjanes í Grímsneshr. Byggingar: 1400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingarmöguleika, heitt vatn. Nán- ari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. Verð 16,0 millj. ÖLVALDSSTAÐIR 10361 Jörðin Ölvaldsstaðir I, Borgarhreppi, Mýrasýslu er til sölu. Jörðin er án fram- leiösluréttar. Byggingar ágætt íbhús um 100 fm auk 60 fm vélaskemmu og gam- alla fjárhúsa. Landsstærð er 143 ha. Veiðihlunnindi. Um 8 km í Borgarnes. Stutt í golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. ÖNDVERÐARNES 13292 Til sölu fallegt sumarhús í landi Öndverð- arness í Grímsnesi. Húsið er allt viöar- klætt að utan sem innan. Góður sólpall- ur. Eignarland. Fráb. staðsetn. Verð 4,0 millj. SUMARHÚS - 15 HA 13270 Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eign • arlandi í Austur-Landeyjum. Rafmagn og vatn. Verð 4,9 millj. KRÓKATJÖRN 13296 Til sölu nýtt glæsil. sumarhús (heilsárs- hús) v. Krókatjörn í landi Miðdals II í Mosfbæ. 1 ha eignarland sem liggur að Krókatjörn. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. I i I * > i i í I S í t I I i I I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.