Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 27
t MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 D 27 I l| I I I J I I I I Nýbyggingar GRÓFARSMÁRI 2-4 - KÓP. góö parhús á tveimur hæðum 4-5 svefnherbergi. Afh. fullb. að utan og fokheld að innan. ÞINGÁS 61 . Til sölu endaraðh. 160 fm. Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Lyklar á skrifst. Verð 8,2 millj. FJALLALIND - KÓP. 150 fm parhús á einni hæö. Afhending strax. Fullbúið aö utan, fokhelt aö innan. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5,6 millj. GRAFARVOGUR - GOTT VERÐ. 2ja til 3ja herb. nýjar íbúðir við Laufrima. Tilbúnar til innréttinga. Til afhending- ar strax. Verð frá 5 millj. STARENGI. Skemmtileg og vel hönnuð 145 fm raöhús á einni hæð. Fullb. að utan fokh. að innan. Verð frá 7,8 millj. HEIÐARHJALLI - KÓP. 11S fm íbúð á 1. hæð auk bílskúrs. Allt sér. Tilbúln til innréttinga. Verð 8,5 millj. SUÐURHLÍÐAR KÓP. Heiðarhjall, góð 122 fm efri hæö auk bílskúrs. íbúð af- hendist strax, rúmlega fokeld að innan og full- búin að utan. Glæsilegt útsýni. Verð 8,9 millj. SELAS. 180 fm raðhús við Suðurás. Full- búið að utan, fokhelt að innan. Afh. strax. Verð 8,5 millj. ALFHOLT - HF. 126 fm íbúð á 2. hæð. Afh. strax. Tilbúin til innréttinga. Gott verð STARENGI. 170 fm einbýli á einni hæð. Fallegt hús á góðum staö. Verð 8,6 millj. Einbýli - raðhús KEILUFELL. Gott einbýll, heeð og rie. Góðar stofur, 4 sv.herb, Falleg lóð. Verð 11,5 millj. SKERJAFÖRÐUR - 2 ÍBÚÐ- IR. Vorum að fá hús á þremur hæðum við Fossagötu. Gerl ráð fyrir séríbúð í Kj. Aöflutt htis sem verið er að gera upp. Verð 9,5 millj. ÞVERÁRSEL. Vandað og fallegt ca 240 fm einbýli á tveimur hæðum. Góöar stofur, 4 herbergi. 37 fm bílskúr. Möguleikar á séríbúð. Verö 16,9 millj. GRETTISGATA. Til sölu fallegt, upp- gert hús. Góðar stofur, 3-4 herb. Verð 10,9 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. - 2 ÍB. Glæsilegt einbýli með tveimur íbúðum á þess- um frábæra stað. Verö 16,9 millj. EGILSGATA - 2 ÍBÚÐIR. Mjög gott parhús ásamt bílskúr. 4-5 svefnhérb. Sér 2ja herb. íb. í kj. Góð eign. Verð 13,5 millj. GRASARIMI. Gott parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Verð 12,6 millj. LEIÐHAMRAR. Mjög gott 135 fm par- hús á einni hæð. Mjög góð staðsetning. Verð 12,6 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. HÁVEGUR - KÓP. 160 fm parh ásamt 35 fm bílsk. Verö 10,5 millj. BIRKIGRUND. Mjög gott 196 fm endaraðhús auk bílskúrs. Möguleiki á séríb. í kj. Verð 13,0 millj. LAUGALÆKUR. Gott 205 fm raðhús auk bílskúrs. Mögul. á sér íbúð í kj. 13,5 millj. KAMBASEL. Glæsilegt 180 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bílskúr. Verð 12,9 millj. NÆFURÁS. Fallegt 190 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Verö 14,0 millj. VALLHÓLMI - 2 ÍBÚÐIR. Gott 270 fm hús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Ágæt 2ja herb. íb á jarðhæð. Verð 15,9 millj. NÆFURÁS. Fallegt 190 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Verð 14,0 millj. SKEIÐARVOGUR - GOTT VERÐ. Ca 166 fm endaraöh. á þrem hæö- um meö möguleika á lítilli séríbúð í kj. Mjög vel staðsett hús í góðu ástandi. Verð 10,2 millj. FOSSVOGUR . Til sölu þetta giæsi- I lega endaraðhús við Geitland. Bílskúr. Verð 14,9 millj. HJALLALAND. Gott 200 fm I endaraðhús. Mögul. á séribúð í kj. Verö 13,2 míllj. Hæðir SMÁÍBÚÐARHVERFI. góö 76 fm efri sérhæð í þessu fallega húsi við Hólmgarö. Hús og íbúð í góðu ástandi. Verð 7,5 millj. LANGHOLTSVEGUR góó 132 fm neðri hæð í tvíbýli. Sér inngangur. Bílskúrsrétt- ur. Áhv. húsbréf 5,3 millj. Verð 8,6 millj. KÓPAVOGSBRAUT. Vorum að fá í sölu fallega 120 fm hæð ásamt bílskúr. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verö 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. DIGRANESVEGUR. Tilsölu góð 112 fm íbúð á 1. hæö. Sérinng. Verð 8,3 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsil. 130 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innarl. við Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar og tæki. Ahv. 3,5 millj. RAUÐALÆKUR . Góð 121 fm íbúð á 2, hæð í fjórb. ásamt bílsk. Skipti mögul á 3ja-4ra herb. íbúð. Verð 9,5 millj. HLÍÐAR. Góð 110 fm efri hæö ásamt 42 fm bílskúr við Drápuhlíð. Verð 9,5 millj. BORGARHOLTSBRAUT. góó 115 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. Góður suöurgarð- ur. Mikið endurn. Verð 8,5 millj. LOGAFOLD. 130 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt bílskúr. Vönduð eign. Verð 11,5 millj. SÖRLASKJÓL. 100 fm efri hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 8,7 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. 4ra til 7 herb. HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð 76 fm. Verð 7,4 millj. RAUÐALÆKUR. Góð 3ja til 4ra her- bergja íbúö á 3ju hæð í fjórbýli. Eign í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT. Falleg endaíbúð á 3. hæð. Parket. Suðursvalir. Gott útsýni.' Verð 7,9 millj. Áhv. 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í sölu 100 fm ibúð í kjallara. Sérinng. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,6 millj. FIFUSEL . Vorum að fá góða 110 fm enda- íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í kj. Suður svalir. Þvottahús í íbúð. Vel skipulögö íbúö. Verð 7,5 millj. HÁALEITISBRAUT. 105 fm endaíbúð á 4. hæð. Verð 7,3 millj. REYKÁS - GLÆSIEIGN . Vorum að fá í sölu glæsil. ca 160 fm íb. á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bíisk. Sjón er sögu ríkari. AUSTURBERG M. BÍLSKÚR. Mjög góð 90 fm íbúð á 3ju haað auk bílskúrs. Verð 7,3 millj. STÓRAGERÐI. Eigum 100 fm íbúðir á 2. og 3. hæð með og án bílskúrs. Verð frá 7,2 millj. SKIPHOLT - 5 HERB. góó s herb íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,1 miilj. BÚÐARGERÐI . Góð 4ra herb. (búð á 2. hæð í litlu fjölb. Verð 7,3 millj. SPÓAHÓLAR M. TVÖF. BÍL- SK. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 36 fm bílsk. íbúð og hús í mjög góðu ástandi. Verð 7.950 þús. KLEPPSVEGUR . Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Verð aðeins 5,9 millj. GARÐHÚS. Höfum góða 148 fm ib. auk bílsk. við Garðhús. Verð 11,0 millj. Áhv. 7,4 millj.. SEILUGRANDI. 125 fm 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Verð 9,8 millj. 2ja - 5 herb. íbúðir 56- 165 fm. Afhendast strax tilbúnar undir tréverk, sameign fullfrágengin. EFSTIHJALLI. 90 fm íbúð á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Verð 7,3 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI. Góð 70 fm endaíb. á 3. hæð. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,4 millj. BERGÞÓRUGATA + AUKA HERB. Vorum að fá í sölu góða 80 fm íb. á 2. hæð. ( kjallara eru tvö góð herb. með aðgangi að w.c. sem gefa góðar aukatekjur. Verð 7,5 millj. ÍRABAKKI. Björt og góð 78 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Blokk í góðu ástandi. Laus fljótl. VESTURBÆR . Vorum að fá 57 fm íbúð á 1. hæð vestarlega við Hringbraut. Eign í góðu ástandi. Verö 4,4 millj. LAUGARNESVEGUR. 75 fm íbúð á jarðhæð. Sérinng. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj. OFANLEITI . MjÖg góð 3ja herb. íbúð á 3. hasð. Bílskýli. Verð 8,5 millj. Áhv. 5 millj. JÖKLASEL. Góð 80 fm íbúð á 2. hasð. SKÓGARÁS-LAUS . 3ja herb. 66 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Góð lán, ekki hús- bréf. Verö 5,7 millj. Áhv. 3,7 millj. ODYR IBUÐ . Vorum að fá í sölu ágæta 3ja herb. risíbúð við Laugaveg. Verð 3,8 millj. Áhv. 2 millj. HJALLAVEGUR. Góð jarðhæö í þrí- býli. Eign í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg og björt 87 fm kj. íbúð. Verð 6,4 millj. Áhv. byggsj. 2,7 millj. LEIRUBAKKI - GOTT VERÐ . Rúmgóð 3ja til 4ra herb. íbúð á I 2. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð að- eins 5,9 millj. BORGARHOLTSBRAUT. Góð 3ja herb. risíb. í tvíb. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 milíj. STIGAHLÍÐ. 76 fm ibúö á 1. hæð. Verð 6,3 millj. DRÁPUHLÍÐ. 70 fm íbúð í kj. Verð 5,2 millj. Ekkert greiðslumat, mögul. að taka bíl uppí. áhv.3.250.000.- Laus fljótlega. HAGAMELUR. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,8 millj. HAMRAHLÍÐ Góð 75 fm ib. á 1. hæð. Verð 6,7 millj. ÁLFTAMÝRI. 76 fm íb. á 3.hæð. Verð 6,7 mill. 2ja herb. LAUGARNESVEGUR. Vorum að fá góða 70 fm fbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 4,9 millj. KRÍUHÓLAR - LYFTA Rúmgóð ca 64 fm íbúð á 6. hæð í lyftublokk. Blokkin ný- lega uppgerð að utan og innan. Þrif á sameign í hússjóði. Verð 4.6 áhv. 1.2 VALLARÁS. Góð 55 fm íbúð á 5. hæð í lyftuh. Verð 4,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 millj. FLYÐRUGRANDl. Falleg 65 fm íbúð á þessum trábæra stað. Verð 5,9 mHlj. Áhv. 3,8 miifj. SPÓAHÓLAR. 55 fm ibúð á 2. hæð I góðu ástandi. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. KELDULAND. Góð 2ja herb. íb. á jarð- hæð. Sérsuðurgarður. Verð 5,2 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjíb. við Holtsgötu í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. ÖLDUGRANDI. Glæsileg ca 60 fm ibúð á 1. hæð. Sér suðurgaröur. Verð 6,4 millj. GNOÐARVOGUR. 60 fm ib. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. Góð lán. GRETTISGATA. 37 fm (b á 2. hasð. Verð 2,8 millj. HAMRABORG - LAUS. 52 fm góð íb. á 2.hæð.í lyftubl. V. 4,7 millj. Áhv. 2,8 m. Lyklar á skrifstofu. LANGHOLTSVEGUR. Mikið endum. kjíb. í tvibýli. Sérinng. Verð 5,3 millj. Áhv. 3,6 millj. VÍKURÁS. Góð 60 fm íbúð á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursvalir. Verö 5,5 millj. KVISTHAGI. Góð 2ja herb. kjíb. á þess- um frábæra stað. Verð 5,350 millj. SÚLUHÓLAR. Góð 50 fm íbúð ó 3. hæð. Blokk öll í góðu standi. Verð 5,2 millj. Áhv. byggsj. 3,1 millj. AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 2. hæð í lyftubl. Blokk í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Skuldir heimilanna og greiðslumat Markaðurinn Greiðslumatið hefur stuðlað að því að draga úr skuldasöfnun heimilanna, segir Grétar J. Guð- mundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hins vegar getur greiðslumatið ekki kom- ið í veg fyrir greiðsluerfiðleika, ef forsendur kaup- endanna breytast eftir kaup. KULDIR heimilanna hafa vax- | ið mjög á síðustu árum. Þær ■ nema nú rúmlega 120% af ráðstöf- * unartekjum heimilanna. Að mati margra eru skuldirnar að koma að þeim mörkum, að þær geti ekki vaxið meira, miðað við ráðstöf- unartekjurnar. Fjölmargir íbúða- eigendur eru í þeirri aðstöðu, að hjá þeim má ekkert útaf bera, ef ekki á að fara illa. Það er því ekki I undarlegt hvað greiðsluerfiðleikar íbúðaeigenda hafa verið áberandi í umræðu um húsnæðismál að I undanförnu, sérstaklega með tilliti til þess að atvinnuástandið hefur ekki verið sem best. Greiðsluerfið- leikar íbúðaeigenda hafa áhrif á fasteignamarkaðinn, þeir hafa áhrif á verðlag á fasteignum og skipta því alla máli. Þannig er það mikilvægt fyrir fasteignamarkað- inn, að allt sé gert til að fyrir- byggja greiðsluerfiðleika íbúðaeig- enda sem frekast er unnt. Tilgangur greiðslumats Greiðslumatið í húsbréfakerfinu er liður í því að draga úr greiðslu- erfiðleikum íbúðaeigenda. Með því er reynt að finna út hve dýra íbúð fólk er talið hafa greiðslugetu til að festa kaup á, miðað við þær forsendur um laun og eigið fé sem gengið er út frá í upphafi. Greiðslu- matið mun seint eða aldrei fyrir- byggja greiðsluerfiðleika fólks að fullu eitt og sér. Við gerð greiðslu- mats sést ekki fyrir hvort íbúða- kaupendur munu lækka í launum eftir kaup, svo sem vegna minnk- andi vinnu eða veikinda, svo dæmi séu nefnd, en fjölmargir hafa ein- mitt lent í erfiðleikum vegna þessa á undanförnum árum. Nákvæmara greiðslumat? Sumir telja að greiðslumatið í húsbréfakerfinu sé of stíft. Þetta á aðallega við um aðila á bygg- ingarmarkaði. Aðrir halda því fram, að greiðslumatið þurfi að vera nákvæmara en nú er. Þá er jafnvel talað um mismunandi viðm- iðanir eftir fjölskyldugerðum, bú- setu og fleiru. Þessu er erfitt að koma við svo vit verði í. Greiðslu- geta fólks getur verið mjög mis- munandi. Sams konar Qölskyldur með svipuð laun geta haft mjög mismunandi greiðslugetu. Þekking og reynsla þeirra sem framkvæma greiðslumat verður því að koma til. Vegna þessa var greiðslumatið í húsbréfakerfinu fært frá Hús- næðisstofnuninni yfir til banka, sparisjóða og annarra fjármála- stofnana á árinu 1991. Talið var að þannig væri unnt að nýta sem best upplýsingar um raunverulega greiðslugetu fólks, með hliðsjón af viðskiptum þess við banka og sparisjóði. Það ætti að gefa bestu niðurstöður greiðslumats. Hámarks viðmiðun Greiðslugeta í húsbréfakerfinu er metin að hámarki 18% af heildarlaunum. I greiðslumatinu er því miðað við, að greiðslubyrði allra lána kaupendanna, fyrstu 3 árin eftir kaup, fari ekki yfir 18% af heildarlaunum, að jafnaði, að teknu tiiliti til vaxtabóta. Þrátt fyrir þá meginreglu, að miða skuli greiðsiugetu við áðurnefnd viðmið- unarmörk, er gert ráð fyrir því, að fjármálastofnanir, sem eiga að þekkja vel til fjármála væntanlegra íbúðakaupenda og viðskiptavina sinna, eiga að leggja sjálfstætt mat á greiðslugetu þeirra. Til þess er ætlast, að þessar fjármálastofn- anir nóti öll venjuleg bankagögn vegna þessa, svo sem viðskipta- manna-, lokana- og vanskilaskrá. Viðmiðunin er að greiðslugetan sé ekki metin hærri en 18% að jafn- aði. Telji fulltrúar fjármálastofn- ana að greiðslugeta væntanlegra kaupenda sé lægri eða hærri en það, þá verði tekið tillit til þess við gerð greiðslumats. Sé vikið frá þeirri reglu að miða greiðslugetuna við 18% af heildarlaunum að há- marki, þá verða þeir sem fram- kvæma greiðslumatið að sýna með óyggjandi hætti fram á að greiðslu- geta viðkomandi sé hærri. Laun og greiðslubyrði Ef íbúðakaupendur þurfa á skammtímalánum að halda til við- bótar húsbréfalánum, ætti greiðslu- byrði þeirra að öllu jöfnu að lækka þegar líður á lánstíma húsbréfalán- anna. Þeir kaupendur sem taka hins vegar eingöngu húsbréfalán til íbúðakaupa verða með fasta greiðslubyrði allan lánstíma þeiira, að viðbættum verðbótaþætti. Ef laun halda í við verðlagsbreytingar, ætti greiðslubyrði þeirra því að vera svipað hlutfalí af launum þeirra út lánstímann. Af því sést hve mikil- vægt er að laun haldi í við breyting- ar á vísitölu neysluverðs, sem lánin taka mið af. Líklegt er að þær breytingar sem orðið hafa á fjármagnsmarkaði hér á landi, þar sem fólk hefur átt mun auðveldara en áður með að taka lán, sé önnur helsta skýring þess hvað skuldir heimilanna hafa vaxið. Hin skýringin er væntanlega ei-fítt atvinnuástand á síðustu árum. Það er næsta víst, að greiðslumatið í húsbréfakerfínu liefur stuðlað að því að draga úr skuldasöfnun heim- ilanna. Hins vegar getur gi'eiðslu- matið ekki komið í veg fyrir greiðsluei-fíðleika ef forsendur kaupendanna breytast eftir kaup. Þá er það alfarið undir viðkomandi komið að gera viðeigandi ráðstafan- ir. Því miður hafa of margir verið of seinir að gera það sem gera þarf, þegar eifiðleikar koma upp. Mikil umræða um greiðsluerfðleika íbúðaeigenda er til vitnis þar um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.