Alþýðublaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 1. NÓV. 1933 XV. ÁRQANGUR. 4. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F, R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ utgefandi: 4lþýðuflokkuri;nn DAGBLAÐIÐ kemur út alla irka daga kl. 3 — 4 slödegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á manuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuðl, ef greitt er fyrirfram. 1 lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. 1 pví birtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFOREIÐSLA Aipýöu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8—10. SÍMAR:4900: afgreiösla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjáimur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Ásgelrsson, blaöamaöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður. Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Þeir kanpendur ALDVBUBLABSINS sem fá pað ekki með skilum eru beðnir Bð gera afgr. strax aðvart. Sími 4900. Hvernlg á að sf]órna landinu fram yfir kosningar ? íhaldið ¥lll ofbeld! Alþýðuflokkurinii lýðræði Framsókn velur á stiilli, Eftir Héðinn Valdimarsson, alpingismann Bandaríkin byrja gullkaup sín í dag ÚTLIT FYRIR GENGISFALL UM ALLAN HEIM Þingið kemur saman á morg- un til þess að samþykkja endan- lega stjórnanskrána, kosningalög og aöra Jöggjöf, sem ekki þolir bið. Verða síðan væntanJega kosin- ingar samkvæmt nýrri stjórnar- skrá og kosningalögu'in í júní- mánuði næstkomandi. Eitt þeirra mála, er þingið verð- ur að taka afstöðu til, er hvaða stjórn eigi að fara með völdin fraim ýfir kosnangar. Einræðistnogsjón ihaldslns Sjálfstæðisflokkurinn hefir inú 20 þingmenn, Fraoisóknarfiokkur- inn 17 og AlþýðuílokkuriMn 5. Flokkarnir, sem komið hafa á samisteypustjórninini og stutt hana, hafa enn yfirginæfálndi meiri hluta þings, 37 af 42 þingmönin- um. Halda þeir óbreyttum skoð- unum sinum um ihaldssamvininu? Það er víst, að Sjálfstæðisflokk- urinn stefnir að skjótri vaildatöku í landinu. Fullyrt er að flokksforingjarnir hafi reynt að hafa þau u n d i r m á 1 v#Z> konung, að hanm fái þeim flokki i hendur rikisstjórnina fyrst um sinn, þótt flokkuriMn /sé i (minni hluta eiinin á þingi, en ekki er vitað um undirtektir kon- ungs, Þá hefir einnig íhaldstmeiri- hluti hæjarstjómaT Reykjavíkur undirbúið valdatöku flökksins með því gerræði, að samþykkja að sietja nýju lögregluþjpnana ekki eftiT hæflleikumi, heldux eft- ir því, að þeir séu sauðtryggir íhaldsmenn, og samþykkja 100 manna varalögreglu að aukL Þeasi „Iögreglu"-liðsafn- aður 148 manna bendir ótvínætt á það, að foringjar Sjálfstæðis- flokksinsi ætli sér ekki að stjórna með friði, heldur með of- beldi, Nái íhaldið völdum, má því búast við að það sleppi þeim ekki aftur með góðu, þótt kosn- ingar gangi á móti því, Nazista- aldan er orðin mögnuð iinman SjálfstæðisflOkksins, og vitað er að Jón Þorláksson m. a. hefir snúist mikið til fylgis við nazista eftir síðustu Þýzkalandsför síua. Hann yar Jengi fasisti eftir að hann fór til Italíu um árið. Nú er ekki vist að Sjálfstæðis- flokkurinn féi þetta tækifæri til1 vaildatöku á þinginu, og vita menn að þá muni hann sætta sig við samisteypustjórnina, eins og hún nú er, fram yfir kosningar, enda ber öll stjórnin svó sterk- an keim af íhaldinu, að íhalds- menn gætu fáar stjórnir fengið, sem þeim væru tiJlátssaimari. Samstarf ihaJds og Framsóknar í stjórn og á undanfarandi þing- lum hefir alt gengið í baíáttu gegn aiþýðusamtökunum, Alþýðu- fJolfknum og stefnuskrármálum hans. Sjálfstæðisflolíkurinn muindi þá gera sér von um, ef stjónnin héldist óbreytt, að þeir mundu einir ráða fyr eða síðar. Olundroðinn i Framsókn. Foringjar FramsóknaTflokksins hafa hius vegar séð af kosningaf- baráttunni og kosniingaúrsJitunum ú', sumar, að kjósendur flokltsins, sem verið hafa, eru fjandsam1- ilegir þesisari íhaldssamvinnu og íhaldsisnúning þimgfJokksi'ns, enda er það beinlínis gegn stefnuskrá flokksins og samþyktum flokks- þinga. Meginið af Framsóknar- imönnum í sveitum. landisiins óska þess eins að FramBóknarflokkur- inn ileitá sem fyrst fullrar saanh vinnu við Alþýðuflokkinin og framkvæmi ýms af stefnuskrárat- riðum> hans, hefji stjórn- málasaimvinnu verka- m a n n a o g b æ n d a á svip- uðum [grundvelli og gert er nú í Svíþjóð og Danmörku undir for- ustu Alþýðuflokkanna þar. Al- þýðuflokkurinn hefií hingað til minna skift sér af sveitunum en bæjunum, en róttækir anenin í sveitunum myndu í sJíkri sam- vinnu geta haft milul áhrif, og þeirra er eltiki síður þörf þar en í bæjunum. Allur þorri kjósenda Framsóknar .viill því að fullu og öllu sJíta samvinnu við íhaldið og mynda mieð þátttöku Alþýðu- flokksinís stjórn, er standi fast nuóti ofbeldisstefnum íhaldsinis, nazisma og kommúniisma, en komi á alhliða umbótum til hags- muna fyriT verkamenn og bænd- ur. Fáist þtogflokkurinn ogflokks- stjómin ekki til þessa, munukiós- endurnir snúa við þeim bakiniu. Af þesisum ástæðum hefir ver- ið tvíveðrungur í þingflokki Friamsoknar, sem að mörgu leyti SAHNINGAB BRETA OG DANA STBANDA B/etair takmarka innilutni g á dönska fíeski er fjarliægur kj6sendunum og hluti hans smitaður af íhaldssaimr vinnunini. Nokkur hluti hans muin að visu á yfirborðinu sJíta íhalds- samvinnunni, en þó undirniðri halda henni og halda ölJum í- halidisbrúm opnum að baki sér. TIl þess hugsa þeiT að sé hag- kvæmast að forsætisráðherrann segi að vísu af stjórninni völdum í byrjun þinigs, en svo verði til hagað, að aðra þingræðisstjónn verði ekki hægt að mynda og FELI ÞA KONUNGUR GÖMLU SAMSTEYPUSTJÓRNINNI AÐ GEGNA STÖRFUM FRAM YFIR KOSNINGAR Á ÁBYRGÐ KON- UNGS EINS. Með öðrmh orðum: Næstu 9—11 mánuði verði engin þingræðisstjórn í Jaindi'inu, heldur EINRÆÐISSTJÓRN KONUNGS, sem enga ábyrgð. beri gagnvart þinginu, heldur að eins gagnvart konumgi, og ráðuineytið verði ó- breytt, sömu mennirniT sem merkt hafa sigíhaldinu s. 1. \% ár, eru áreiðanJega í minni hluta hjá þjóðinni, og einn þeirra, Þor- steinn Briiem, hefir jafnveil fallið í framboði tiJ þings- Annar hluti FramsóknarfJokksins, sem nær stendur kjósendunum, viJl aftuir slita íhaldissamvinnu og að ný stjórn verði mynduð- Hvor flokks- hlutinn verði ofan á er enn óvíst, en þessi mál hljóta að leysaist í upphafi þiugsins. Stefna sipýðnnnar. iSáðustu dagana hefir verið gren&Iaist eftir afstöðii Alþýðu.-' flokk'sims í þessum málum af hálfu Framisóknarmannia. Alþýðuflokkurinn hefir skýra afstöðu. Hann mun BERJAST Á MÓTI ÍHALDSSTJÓRN í HVAÐA MYND SEM ER, hvoit heldur sem er hreinni flokksistjóm Sjálfstæð- isflokksilns eða samsteypustjórn haws við Framsókn, hvort heldur semi er ákveðinni pólifískTÍ stjóm þeirra eða svo nefndri ópólitjískri Alþýðuflokkurinn telur einræðis- stjórn konunigs á þessum tímum irnrjög hættulega. Hann mun .jatot vantreysta hreinni Framsókinaír- stjórn til valdatöku. En til þess að geta öfluglega barist gegn ofbeldissitefnu íhaldsins og fyrir mólum alþýðunnar, unz maestU i koshingar Jeiða þau mál tii lykta Frh. á 4. síðu. London, 1. nóv. UP.-FB. Landbúnaðarráðunieytið hefiT tilkynt, að þar eð ekki hafi náðst samkomulag milli Dana og Breta um deiluatriði viðvíkjandi inn- flutningi á fleski frá Danmörkú, þ. e. að Danir féllist fríviljug- jlega á að draga úr innflutningnp um svo næmi 20% — kæmi nú til framkvæmda innflutniingstak- mörkun á fleski, sem næmi 16<>/o. — Afkiðingin af þessu mun verða mikil aukning sölu á brezku fleski , en EHJott landbúnaðar- máiaTáðherra siegir ,að það yrðj mikJum erfiðleikum bundið fyrir brezka fleskframleiðendur . að koma út afurðum sínum, n&ma innfhitningurinn væri takmarkað- ur. — Framannefnd tilkymniiing var birt að afloknum umræðum við dönsku fulltruana, sem sendir voru. af ríkisstjórnisnini í Dan- mörku til þess að semja við Bretastjórn. Khöfn, 1. nóv. UP.-FB. Bording landbúnaðarráðherxa hefir i viðtali sagt, að Danir muni harma það mjög, að samtoomu- lag náðist ekki. Afleiðingarnar af minkandi fleskútflutniingi til Bret- lands muni verða mjög slæmar fyrir danska bændur. — Talið er, að Danir hafi boðist til þess að faHast á að draga úr útflutningn- um smám saman pg í fyrstu syo niemi 8o/o af núverandi útflutn- ingi til Bretlandis, en brezka ríkisi- stjórniu kvaðst ekki geta faJlist á það.. SCOTLAND YARD ELTIR GULLÞJÓFA Einkaskeyti frá fréttaritara . Alþyðublaðsinis í London. London í morgun. Lögneglian í Londoin. hafir í ínótt verið á þönum eftir fjórum stór- glæpamönnum, er stálu 12 þús. sterlingspumda virði af ómótuðu iguilli úr yörubifrieið í London- ;"'- Mac Bride. DAILY HERALD. Qaldca-Loftur verður leikiwn annað kvöld. Al- þingiismönnum og bæjarfulltrúum er boðið á sýninguina. WALL-STREET-KAUPHÖLLIN . Einkaskeyti frá fréttaritara '. Alþýðubla&sins i London. London i morgun. / dag b.y.rja Bandarí'íkin Innka^p ¦sín á g.Bllí á pe«- inga,mörkit,&ii,num á kaitp- höllu,m Evrópn. Samikvæmt ákvörðun Roose- velts og ameíískra fjármála- Imanua á fundi í Washiington fyrir nokkrum dögum bjóða Bandarík- in hærra veTð fyrir gull en nokk- urt annað ríki treyst sér að bjóða. Gullverð hefir þegar hækkað mik- ið. í ölium löndum óttast menn mtjög, að þetta tiltæki Roosevelts leiði til kapphlaups milli ríkjanna um veTðlækkun allra mynta . er hafi í., för með sér greinilegt verzlunarstríð miili rikjanna, þannig, að hvert ríki um sig reyni enn frekar en áður, að auka út- flutning sinn og þröngva vöriim sinurn inn á erlenda maTkaði, en sporna jafnframt við iranflutn- Allur fjármálaheimurinn ræðir það, hver muni vera, hinn raun- veru'jegi tilgangur Bandaríkjanna með gullkaupunum. Roosevelt, heldur því enn fast fram, ,að tií- gangurinn sé ekki að feJla, inyntir annara liainda eða skaða þau á annan hátt, heldur að eins- að hækka vöruverð á innanlands- markaði i Ameriku. ,, Þieim tá.'gangi er þó ekki náð. enn. Vöruverðið hefix ekki .hækkaðí og hefir það valdið auðkýfingunuro í Wall Street iniklum áhyggjum vm það, hvort Roosevelt muni takast að lífga viðskifta'lífið og um fjármálastefnu hahs yfifleitt; M'ae Bridfe. DAILY: HERALD -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.