Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ eru farnar að þrýsta sér fram; nánast taka af honum völdin. I þessu verki veltir hann vöng- um yfir því hvaða æviskeið sé skemmtilegast. Er það æskan, er það á miðri leið, eða er það þegar maður getur dæst og sagt: Þetta er orðið ágætt, þetta er búið.“ En hann færir áhorfandanum aldrei neina niðurstöðu. „Nei. Þótt hann láti þá gömlu segja að þetta sé best þegar öllu er lokið — þá er það bara hennar afstaða. „Hver er hræddur við Virginiu Woolf“ endar á því að þeirri iotu sem átt hefur sér stað milli hjónanna er lokið. En maður veit ekki hversu lengi. Maður veit aldrei hvort næsta lota verður bara um næstu helgi.“ Helgi segir það alltaf vera dálít- ið sérstaka reynslu að setja upp sýningar. „Það er svo merkilegt að leikstjórinn fær ekki endilega hrós ef sýning tekst vel, en honum er kennt um þegar illa fer. Ég man þegar ég var að vinna sem mest niðri í Iðnó, að einn starfs- maðurinn kom til mín og sagði: „Það er svo makalaust að leikar- arnir eru alltaf svo góðir í sýning- unum þínum.“ Það er eins og fólk eigi dálítið erfitt með að skilja samhengið milli leikara og leik- stjóra. Gagnrýnendur eiga það til að segja að leikararnir hafi verið frábærir en leikstjórinn afleitur. Eða að leikstjórnin hafi verið alveg stórkostleg en leikararnir langt undir getu. Þetta stenst ekki.“ Það var um það leyti sem Helgi byijaði að vinna hvað mest í kvik- myndum að hann lagði leikstjórn- ina til hliðar. „Islensku kvikmynd- irnar voru að vísu meira og minna teknar á sumrin, en svo var það stúdíóvinnan og norska myndin, þar sem öll vinnan fór fram á þeim tíma sem mest er að gera í leikhúsinu," segir Helgi. En togar leikstjórnin ekkert í hann? „Ég fékkst við svo fjölbreytta hluti á þeim árum sem ég leik- stýrði. Ég setti upp grískan harm- leik, Ionesco, Dúrrenmatt, svo eitt- hvað sé nefnt, og ótal mörg ís- lensk verk, þar á meðal verk Jök- uls. Ég tók aldrei neina ákvörðun um að hætta að leikstýra og ég hef ekki heldur tekið ákvörðun um að ég sé á leiðinni inn aftur — ekki nema ég fái verk sem höfðar sterkt til mín. Leikstjóri á ekki að setja upp verk sem hann trúir ekki fullkom- lega á, en því miður eru hvorki leikstjórar né leikarar, sem starfa hjá leikhúsunum, þess umkomnir að segja nei. Þar verður maður að leika hlutverk, jafnvel þótt maður þoli það ekki. Ég lenti í því sem leikstjóri að setja upp verk sem mér féll ekki í geð. Þá reynslu langar mig ekki til að endurtaka." SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 B 3 Góð mynd verður betri með stcekkun Prentum á boli Kynnið ykkur óvenju hagstætt Við erum umhverfisvœn Hótei Esju - sími 581 2219 Vílt þú skilja eðli tilfinninga og læra að vinna úr þeim? Öldunámskeið helgina 10. - 12. ma/| með Dayashakti. Dayaskakti er ölduvinnumeistari og hefur leitt og þróað sjálfseflingarnámskeið í Kripalujógamiðstöðinni í Bandaríkjunum í 24 ár. Hún er einstök á þessu sviði og nær að skapa andrúmsloft kærleika og hreinskilni. Einstakt tækifæri m.a.fyrir foreldra, leikskólakennara, kennara, ráðgjafa, presta, lækna, sálfræðinga og alla.sem eru í nánum samskiptum. Mikil-umbreyting á sér stað í lífi þeirra sem læra öldutæknina. Byrjendanámskeið i Kripalujóga 14. maí, þriðjud./fimmtud. kl. 20-22, 6 skipti. Leiðbeinandi Ingibjörg Guðmundsdóttir, jógakennari. Jógastöðin Heimsljós, f Ármúla 15, sími 588 4200 kl. 17-19. IÓGASTÖDIJJ HEIMSLIÓS DAGFLUG OG BARNA OG UNGLINGAAFSLÁTTUR 0-16ÁRA i - íbúö** verödæmi - íbúö** Juhí/sept. i;i J?raia Da Rocha eða'Club Álbufeiró 1 vika 2 v 2 Fullorðnir og 2 börn 34.382 42 2 Fuiloranir og 1 bajén í? 7Q8 52 \1 Fullorðinn og 2 börn Í=?4.483 45 oröinn og 1 barn * FF42.68Ó- 5£ rönir 51.094 67 ;;>..~2g£788 ^?^4.483 • 2.68é' 51.094 2 vikur 42.482 53.488 45.183 58.736 67.094 Hötel** Júní/seprt. tl/líöaö viö 2 í herb. meö morgunverói 1 vika Au *t** Hótel Jupiter 59.909 2£ Aukavika 28.119 ****+ Hótel Montechoro 65.265 ** Innifaliö er: Flug. gisting, ferðir tit og frá flugvelli, fararstjórn og fluövallaskattar. 31,065 ■ * - - ■.—■.i * , rj il JV j;- • Júlí/ágúst ‘Jt 1 v<ka 2 vikur 37.978 46,078 46.502 57,202 37.453 48.133 46.028 62.^78 55.550 71Í*>50 Júlí/ágúst 1 vika 62.587 73.835 LHLISA F D í C Hamraborg 10 200 Köpavogi S. 564 1522 F. 564 1707 D a®i f ■ C K A^r V I b Afgreiðslutími. Mán. - Fös. 08 - 20 Laug. - Sun. 10 -16 RATVIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.