Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 B 21 ATVINNUAUa YSINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Stjórnunarstaða - aðstoðardeildar- stjóri Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildar- stjóra handlækningadeildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akúreyri. Deildin er 25 rúma deild og þróunar- og uppbyggingarstarf stendur yfir. Staðan er heil staða og veitist frá 1. júní nk. eða eftir samkomulagi í eitt ár. Aðstoðardeildarstjóri ber, ásamt deildarstjóra, fag-, stjórnunar- og rekstrarlega ábyrgð á hjúkrun deildarinnar (verkefnaskipting). Aðstoðardeildarstjóri er staðgengill deildar- stjóra. Við ráðningu er lögð áhersla á faglega þekk- ingu og frumkvæði, reynslu í stjórnun, ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður í fastar stöður og til sumarafleys- inga. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri hjúkrunar, Þóra Ákadóttir, í síma 463 0273. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri, pósthólf 380, 602 Akureyri, fyrir 25. maí nk. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI FYRIRTÆKIÐ er eitt af leiðandi framleiðslufyrirtækjum landsins. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI mun hafa umsjón með rekstri framleiðsludeildar, annast gerð framleiðsluáætlana svo og lagerstjórn, hafa umsjá með framleiðsluskipulagningu auk þess að bera ábyrgð á innkaupum. Hann mun jafnframt sjá um rekstur gæðakerfis framleiðsludeildar auk þess að annast daglega stjórnun starfsmanna við framleiðslu. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu tæknifræði- og/eða verkfræðimenntaðir. Marktæk reynsla af sambærilegu æskileg. Áhersla er lögð á skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og stjórnunar- hæfileika. I BOÐI ER áhugavert og krefjandi starf hjá öflugu framleiðslufyrirtæki, sem getið hefur sér góðan orðstí innanlands sem utan. Umsóknarfrestur er tii og með 10. maí n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kI.10-13. ST Starfsráðningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavik , Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 RA Cuðný Harðardóttir | FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ | Á AKUREYRI Yfirlæknir Staða yfirlæknis við fæðinga- og kvensjúk- dómadeild FSA er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa sérfræðileyfi í kven- sjúkdómum og fæðingahjálp. Umsóknarfrestur er til 30. júní 1996. Nánari upplýsingar veitir Kristján Baldvins- son, yfirlæknir. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími463 0100. Rockwell á íslandi hf. Rafmagnsverk- fræðingar Rockwell á íslandi ehf. óskar eftir rafmagns- verkfræðingum til starfa við hönnun og þró- un á fjarskipta- og margmiðlunarþúnaði. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í raf- magnsverkfræði og stundað framhaldsnám í merkja- og upplýsingafræði. Æskilegt er að umsækjendur hafi 2-5 ára starfsreynslu og reynslu í forritun á vélamáli og C. Einnig geta komið til greina umsækjendur með hlið- stæða menntun og reynslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fyrir árslok 1996. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf skal senda: Rockwell á íslandi ehf., Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Rockwell á íslandi ehf. er dótturfyrirtæki Rockwell International. Fyrirtæk- ið sérhæfirsíg ihönnunarvinnu á fjarskipta- og margmiðlunarbúnað fyrir Rockwell Semiconductor Systems. Fyrirtækið var sett á laggirnar 1994 og há þvístarfa nú 5 rafmagnsverkfræðingar. VEGAEFTIRLITSMAÐUR Staða vegaeftirlitsmanns hjá umferðarþjónustudeild Vegagerðarinnar með aðsetur í Reykjavík er laus til umsóknar. Starfssviö • Eftirlit með öxulþunga og ástandi þungaskattsökumæla og ökurita. • Skráning brota og skýrslugerð. • Upplýsingaöflun og miðlun upplýsinga um færð og ástand á vegum. • Símaþjónusta, skráning og úrvinnsla gagna er tengjast umferðarþjónustu o.fl. Hæfniskröfur • Iðnmenntun, stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Tölvukunnátta. • Þjónustulund, sjálfstæði og röggsemi í starfi. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. (síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Vegaeftirlitsmaöur” til 13. maí nk. RÁÐGARÐURhf STfÖRNUNAR OG REKSIRARRÁÐGjÖF FURUQERÐI 5 108 REYKJAVÍK SlMI 533-1800 netfang: radgardur®»tn.i» Viðskiptafræðingur Fjármálafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða viðskiptafræðing í starf afgreiðslustjóra. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skiptafræðingur af endurskoðunar- eða fjár- málasviði. Haldbær reynsla af bókhaldsstörf- um nauósynleg. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka sem opin er kl. 9-14. Lidsauki fÖ Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Vátryggingafélagið Sölumaður vátrygginga ÁBYRGÐ HF. óskar að ráða til starfa vátrygg- ingarsölumann. Ábyrgð hefur starfað í rúm 35 ár og býður fjölbreytt úrval vátrygginga fyrir fjölskyldur, einstaklinga og fyrirtæki. Starfssvið: Vátryggingasala og fagleg ráð- gjöf á sviði vátrygginga. Við leitum að traustum, ábyrgum og reglu- sömum einstaklingi, sem hefuráhuga á sjálf- stæðu og krefjandi starfi. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf., Skeifunni 19, Reykjavík, fyrir 10. maí nk., merkt: „Ábyrgð 228". Frá Grunnskólum Reykjavíkur Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis og Skólaskrifstofa Reykjavíkur auglýsa eftirtald- ar stöður lausar til umsóknar við grunnskóla Reykjavíkur, skólaárið 1996-1997: Árbæjarskóli: Tónmennt (1/1 staða). Breiðholtsskóli: Danska (aðallega unglinga- stig 2/3 staða), hannyrðir (2/3 staða). Engjaskóli: Tónmennt (1/1 staða), íþróttir (1/2 staða), sérkennska (1/1 staða), almenn kennsla (2-3 stöður). Hamraskóli: Enska (2/3 staða), tónmennt (2/3 staða), sérkennsla (1/1 staða). Langholtsskóli: Eðlisfræði og stærðfræði á unglingastigi (1/1 staða), heimilisfræði (hlutastarf), smíðar (hlutastarf), almenn kennsla (1/1 staða). Melaskóli: Kennsla 6 ára barna (1/1 staða). Rimaskóli: Sérkennari (1/1 staða), líffræði- kennara (2/3 staða), ensku- og dönskukenn- ari (1/1 staða), almenn kennsla (1/1 staða). Ennfremur eru lausar til umsóknar stöður skólastjóra við Langholtsskóla og Skóla ísaks Jónssonar. Umsóknarfrestur er ti( 28. maí nk. Upplýsingar eru veittar hjá skólastjórum við- komandi skóla og Fræðsluskrifstofu Reykja- víkurumdæmis, Túngötu 14. Fræðslustjóri Reykjavfkurumdæmis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.