Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 B 23 ATVIN N U A UGL YSiNGAR Frá Æfingaskóla KHÍ Kennara vantar til almennrar kennslu á byrj- endastigi næsta skólaár og kennslu í 7. bekk með áherslu á dönsku. Einnig vantar tónmenntakennara í hálft starf. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 5633950. Hönnuður Óskum eftir að ráða byggingafræðing eða arkitekt, með kunnáttu í tölvuteiknun og gerð útboðsgagna, til tímabundinna starfa. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 13. maí, merktar: „H - 1414.“ Öllum umsóknum verður svarað. Hársnyrtifólk Sveinn óskast í hlustastarf. Einnig 3. árs nemi. Upplýsingar í símum 565 8019 sunnudag, 553 4466 mánud.-laugard. Hársnyrtistofan Listhár í Listhúsinu, Laugardal. Skólastýra. Hjúkrunarfræðingur Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi Hveragerði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumar- afleysingastarfa. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri í síma 483 4471 og framkvæmdastjóri í síma 483 4289. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru .lausar stöður næsta vetur. Kennslugreinar: Auk almennrar kennslu, danska, myndmennt, handmennt og stuðn- ingskennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 475 1224 eða 475 1159 og aðstoðarskólastjóri í síma 475 1370 eða 475 1211. Aukatekjur - aðalstarf Heildverslun í Reykjavík óskar eftir: - Sölufólki í sérstakt markaðsátak. - Umboðsmönnum/sölufólki á Norður- landi, Austurlandi og Vestfjörðum. - Fólki í kynningarstörf. Reynsla af sölumennsku æskileg. Miklir tekjumöguleikar og/eða öruggar aukatekjur. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 1013“, fyrir 14. maí. „Au pair“ í Þýskalandi Ég, Björg Helga, leita að nýrri „au pair“ fyrir ungu, vingjarnlegu fjölskylduna mína (tvö börn) í Wurzburg (Suður-Þýskalandi), frá og með ágúst nk. Þú ættir að vera a.m.k. 20 ára og mátt ekki reykja. Upplýsingar færð þú hjá mér, Björgu Helgu Sigurðardóttur, c/o Fam. Kohn, Heinrich- Böll-Str. 15a, D-97276 Margetshöchheim, sími 00 49 931 463800. Ferðaskrifstofa Starfskraftur óskast strax hálfan daginn á ferðaskrifstofu. Um er að ræða flugfarseðla- útgáfu og almenn ferðaskrifstofustörf. Reynsla af Amadeus-bókunarkerfinu og ferðaskrifstofustörfum skilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 9. maí, merktar: „Reynsla - 558“. Lagerstarf Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni á lager. Viðkomandi þarf að vera stundvís, heilsuhrausturog með bílpróf. Ath. að um reyklausan vinnustað er að ræða. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Lager - 560“, fyrir 10. maí. Meinatæknar Meinatækni vantar í Sjúkrahús Akraness til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur Ágústa Þorsteinsdóttir, rannsóknastofu, í síma 431 2311. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Kennarar Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir kenn- urum næsta skólaár í eftirtaldar greinar: 1 staða í ensku. 1 staða í viðskiptagreinum. 7z staða í dönsku. '/2 staða í raungreinum (stærðfr.+eðlisfr.). 7z staða í tölvufræði. Þá er auglýst eftir stundakennurum í ferða- greinar, leiklist, listasögu, vélritun, spænsku og frönsku. Umsóknarfrestur er til 24. maí. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 554 3861. Skólameistari. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Hótel- og matvælagreinar Kennarar í haust tekur til starfa nýr og glæsilegur Hótel- og matvælaskóli innan Menntaskól- ans í Kópavogi. Auglýst er eftir: Fagkennurum í matreiðslu. Fagkennurum í framreiðslu. Stundakennurum í næringarfræði, efnis- fræði, hreinlætis- og örverufræði. Umsóknarfrestur er til 24. maí. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari eða kennslustjóri hótel- og matvælagreina í MK í síma 554 3861. Skólameistari. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra, Akureyri Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra auglýsir lausar til umsóknar stöður skatteftir- litsmanna og skattendurskoðanda. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í lögfræði eða viðskiptafræði, hafi sambæri- lega menntun eða víðtæka þekkingu og reynslu á þessu sviði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf, óskast sendar skatt- stjóra Norðurlandsumdæmis eystra, Hafnar- stræti 95, 600 Akureyri, fyrir 10. maí nk. Launakjör eru samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. Nánari upplýsingar veita skattstjóri og skrif- stofustjóri í síma 461 2400. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. Hársnyrtistofan Hár-Hofið, Vestmannaeyjum, óskar eftir meistara eða sveini. Upplýsingar gefur Sonja í síma 481 2790 eða 481 1013. Fjármálastjóri óskum eftir fjármálastjóra, sem gæti hafið störf mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 567 8999. Heilsugæslustöðin Borgarnesi Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina Borgarnesi er laus til umsóknar. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri í síma 437 1400 milli kl. 8.00-17.00 virka daga. Kennarar athugið Við Grunnskólann á Stöðvarfirði vantar tvo kennara næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: íslenska, enska, danska auk almennrar kennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 475 8818 eða 475 8911. Skólastjóri. Hjúkrunarfræðingar athugið Hjúkrunarfræðing vantar til sumarafleysinga í júlí á Heilsugæslustöðina á Vopnafirði. Nánari upplýsingar veitir Adda Tryggvadóttir, vinnusími 473 1225, heimasími 473 1108. MIÐNESHREPPUR Skólastjóri Laus er staða skólastjóra Tónlistarskóla Sandgerðis frá og með 1. sept. 1996. Æskilegar kennslugreinar: Tréblástur og/eða píanó. Nánari upplýsingar veita Lilja Hafsteinsd., símar 423 7763 eða 423 7695 og Guðmund- ur Ákason, sími 423 7590 eftir kl. 18.00. Skólanefnd Tónlistarskóla Sandgerðis. Leikskólar Reykjavíkurborgar Eldhús Nýr leikskóli við Gullteig óskar eftir matráð í 100% starf og aðstoðar- manneskju í 75% starf. Upplýsingar gefur Sigrún Sigurðardóttir, leik- skólastjóri í síma 552 7277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552 7277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.