Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæði óskast Leitum að vel staðsettu verslunarhúsnæði við Laugaveg til kaups. Má vera í leigu. Óskum einnig eftir verslunarhúsnæði til leigu. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „FM - 200“. Skrifstofuhúsnæði Frí leiga í 3 mánuðu fyrir 2ja ára samning. Mjög þægilega staðsett skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, 30 til 1002 í verslunarkjarnanum á Eiðistorgi. Sími 567 8900. Verslunarhúsnæði til leigu á horni Fellsmúla og Síðumúla. Vinsamlega sendið nöfn og símanúmer í umslagi til afgreiðslu Mbl., merktu: „Síðumúli - 563“. Atvinnuhúsnæði til leigu í Reykjavík Mjög góður kjallari, 150 fm salur, er til leigu í miðborginni á sanngjörnu verði. Góð lofthæð og sérinngangur. Hentar vel fyrir skrifstofur, auglýsingastofur, félaga- samtök eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 562 2690 á skrifstofutíma. Vesturgata 2 (Kaffi Reykjavík) Til leigu er 330 fm húsnæði á efstu hæð. Húsnæðið skiptist í eitt gott herbergi og 3 sali með snyrtingu. Leigist í heilu lagi. Ýmsir möguleikar. Upplýsingar gefur Helga Hjördís á skrifstofu- tíma í síma 552 5530. Skúlagata/Sæbraut Nýbygging við hliðina á Aktu-Taktu Til sölu eða leigu er verslunar- og þjónustu- húsnæði ca. 260 fm á einni hæð, sem verð- ur fljótlega reist á Skúlagötu 13. Byggingin verður áþekk að stærð og útliti og húsnæði hjá hinum vel heppnaða Aktu-Taktu skyndi- bitastað sem er á næstu lóð við hliðina. Frábær staður fyrir hverskyns þjónustustarf- semi. Góð aðkoma. Fjöldi þílastæða. VAGN J0NSS0N FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. Sími 561 4433 Fax 561 4450 í Kjörgarði Við Laugaveginn er til leigu ca 125 fm og 230 fm rými á 2. hæð, sem geta hentað undir ýmiskonar verslunar-, skrifstofu- og þjónustustarfsemi, s.s. sérverslanir, sól- baðsstofu, auglýsingastofu, arkitektastofu, saumastofu, ráðgjafastarfsemi o.fl. Hægt að skipta húsn. í minni einingar. Næg bílastæði eru við inngang frá Hverfisgötu og í bíla- stæðahúsi við Vitatorg, beint á móti. Lyfta er í húsinu. Leiga samkv. samkomulagi. L IEIGULISTINN Skipholti 50b, 105 Reykjavík, sfmi 511-1600 Hársnyrtistofa til leigu af sérstökum ástæðum. Kjörið tækifæri fyrir svein eða meistara. Stofan hefur verið í sama húsnæði í 30 ár. Mikið af föstum viðskiptavin- um. Húsnæðið er til leigu með áhöldum. Sanngjörn leiga. Góð bílastæði. Upplýsingar í síma 553-5830 eða 553-0326 og leigan miðast við 1. júní nk. KENNSLA * * * * * * Landsskrifstofa Leonardó: Námskeið fyrir umsækjendur vegna umsókna í Leonardó da Vinci áætlunina árið 1996 Landsskrifstofa Leonardó minnir á að aug- lýst hefur verið eftir umsóknum í alla flokka áætlunarinnar. Umsóknarfrestur er til 24. maí 1996. Umsóknareyðublöð, aðstoð og frekari upplýsingar fást hjá Landsskrifstof- unni. Hluti af undirbúningnum eru tvö nám- skeið fyrir þá, sem hafa hug á að sækja um í Leonardó da Vinci starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. Námskeiðin eru fyrst og fremst ætluð þeim, sem eru að velta fyr- ir sér að sækja um að þessu sinni, en ekki sem almenn kynning á áætluninni. Á námskeiðunum verða kynnt forgangsatriði vegna umsókna í ár, farið yfir helstu atriði sem skipta máli varðandi umsóknir, skipu- lagningu og fjármál fjölþjóðlegra verkefna. Þá greina umsækjendur, sem fengu sam- þykktar umsóknir á síðasta ári, frá reynslu sinni. Námskeið fyrir umsækjendur um Tilrauna- og yfirfærsluverkefni í öllum flokkum fimmtudaginn 9. maí kl. 14.00-17.00. Námskeið fyrir umsækjendur um Manna- skiptaverkefni í flokki I föstudaginn 10. maí kl. 15.00-17.00. Bæði námskeiðin verða haldin íTæknigarði, Dunhaga 5. Ekkert námskeiðsgjald er, en væntanlegir þátttakendur verða að skrá sig hjá Landsskrifstofu Leonardó í síma 525-4900. Allar nánari upplýsingar fást hjá starfsfólki Landsskrifstofunnar. Landsskrifstofa Leonardó, Tæknigarði, 107 Reykjavík, sími 525-4900, fax 525-4905, tölvupóstur: rf/?/@rthj.hi.is Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hópi. Námskeiðin eru fyrir byrjendur og lengra komna. Ókeypis Burda sníðablöð. Upplýsingar gefur Sigríður Pétursdóttir, saumakennari, í síma 551 7356. Halló, svæðanuddarar! Námskeið verður haldið á Akureyri helgina 17., 18., 19. maí. Kennt verður hvernig orku- brautir tengjast svæðanuddi. 20 nýjir svæða- nuddspunktar eftir kenningum Majlis Hage- malm. Uppskriftir af meðhöndlunum, t.d. ofnæmi, þunglyndi, síþreyta. Uppl. hjá Á. Svövu Magnúsdóttir, s. 551 6153, og Sigurrós K. Svanhólm, s. 565 3471. Hraðnámskeið í táknmáli Hraðnámskejð í táknmáli hefst 24. maí ef næg þátttaka næst. Ták 1-3frá 24. maítil 14. júníkl. 09.00-12.15. Ták4-6frá 24. maítil 14. júníkl. 13.00-16.15. Kennt verður alla virka daga á þessu tíma- bili og kostar hvert námskeið 7.000 kr. Nánari upplýsingar og innritun er í síma 562 7702. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Námskeið Námskeið vegna sveinsprófa í bifvélavirkjun, bifreiðasmíði og vélvirkjun eru að hefjast. Námskeið fyrir bifvélavirkja hefst 7. maí kl. 17.00. Innritun á skrifstofu skólans frá kl. 8.00- 16.00, sími 552 6240. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1996-1997 verða sem hér segir: Þriðjudaginn 21. maf i Skipholti 33: Tónmenntakennaradeild kl. 10.00. Píanó-og píanókennaradeild kl. 13.00. Sembaldeild og orgeldeild kl. 13.00. Gítar- og gítarkennaradeild kl. 14.00. Strengja-og strengjakennaradeild kl. 14.30. Blokkflautu-og blokkflautukennaradeild kl. 15.30. Blásara- og blásarakennaradeild kl. 16.00. Söng-og sönkennaradeild kl. 17.30. Þriðjudaginn .21. maí á Laugavegi 178, 4. hæð: Tónfræðadeild kl. 10.00. Umsóknarfrestur er til 17. maí. Umsóknareyðublöð liggja frammi í anddyri skólans, Skipholti 33, og eru upplýsingar veittar á skrifstofu kl. 13-15. Skólastjóri. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR JmjM Landsþing 26. landsþing Slysavarnafélags íslands verð- ur haldið á Laugarvatni dagana 7.-9. júní 1996. Dagskrá samkvæmt 10. grein laga félagsins. Þingið hefst með guðsþjónustu í Skálholts- kirkju föstudaginn 7. júní nk. kl. 16.00. Stjórnin. FISKMARKABURINN Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðarins í Hafnarfirði fyr- ir árið 1995 verður haldinn þriðjudaginn 14. maí nk. Fundurinn verður haldinn í veitingahúsinu Gafl-inum, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Fiskmarkaðarins hf. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands verður haldinn mánudaginn 6. maí 1996 kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lög- um félagsins. 2. Önnur mál. Félagsmenn sýni félagsskírteini við inn- ganginn (gfróseðill 1995). Stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.