Morgunblaðið - 05.05.1996, Side 1

Morgunblaðið - 05.05.1996, Side 1
 Danmörk Ódýrir bílaleigubílar fyrir íslendinga Tveggja vikna gjald: Opel Corsa, dkr. 2.995 Opel Astra, dkr. 3.590 Opel Astra st., dkr. 3.990 Opel Vectra, dkr. 4.390 Innif. ótakm. akstur og tryggingar. Fáið nánarí verðtilboð. Nýkominn sumarhúsalisti sendist ókeypis fjöibreytt úrval sumarhúsa um alla Danmörk. Internationat Car Rental ApS. Uppl. á íslandi sími 456-3745. Rómantík og leynistræti 2 Kindaauga „Þ AÐ skrítnasta sem ég lét nokkurn timann inn fyrir mínar varir var kindaauga sem ég át í Reykjavík," sagði blaðamaðurinn Noel Grove í viðtali við National Geographic um 25 ára starfs- feril hans hjá blaðinu. „Kindaaugun eru sérstak- lega boðin heiðursgestum og þegar maður bítur í þau springa þau eins og vínber." fHorjgnnJUidttk SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 BLAÐC Lægsia verð á bilaleigubílum hverf sem ferðinni er heitið Hringdu í okkur og fúðu sendan sumarbaskllnginn s: 588 35 35 Ferðamálaráð undirbýr viðamikla könnun meðal erlendra ferðamanna HÓTEI Skortur á gögnum háir íslenskri feröaþjónustu HJÁ Ferðamálaráði íslands er nú unnið að undirbúningi viðamikillar viðhorfskönn- unar meðal erlendra ferða- manna. Áætlað er að fram- kvæma könnunina fjórum sinnum á ári, næstu tjögur árin að minnsta kosti. Oddný Þóra Óladóttir, verkefnis- stjóri hjá Ferðamálaráði, segir markmiðið vera að bæta úr þeim skorti á gögn- um sem hafi háð íslenskri ferðaþjónustu. „Við erum til dæmis að sækjast eftir upplýsingum um viðhorf erlendra ferða- manna til íslands, af hveiju þeir koma hingað, hversu miklu þeir eyða hér og svo framvegis,“ segir Oddný. Verkefnið er enn á byijun- arstigi og verið er að leita eftir stuðningi fyrirtækja og hagsmunaaðila í ferðaþjón- ustu. „Endanlegar kostnað- artölur liggja ekki fyrir en það er ljóst að þetta verður dýrt í framkvæmd. Ferða- málaráð mun bjóða fram- kvæmd könnunarínnar út meðal fagaðila og úrtakið hveiju sinni verður í sam- ræmi við komur ferðamanna hingað á hveijum árstíma." Byrja sí&sumars 1996 Aðspurð hvort jafn viða- mikil könnun hefði áður ver- ið framkvæmd hér á landi, sagði Oddný svo ekki vera. „Ferðamálaráð Vest-Norden lét vinna stóra viðhorfskönn- un meðal erlendra ferða- manna frá júní 1991 til júlí 1992. Þá skiluðu 3.274 ferðamenn svörum um sum- arið, 484 um haustið, 454 um veturinn og 476 um vor- ið þannig að alls náði könn- unin til 4.688 ferðamanna.“ Vonir standa til að hægt verði að hefjast handa við viðhorfskönnunina seint í sumar. „Könnunin á að gefa góðan samanburð á milli ára og sýna muninn milli árs- tíða. Takmarkið er að niður- stöðurnar gefi þann grunn sem lengi hefur vantað í ferðaþjónustuna hér.“ Oddný sagði allar hug- myndir varðandi fram- kvæmd könnunarinnar vel þegnar. „Við erum að reyna að hanna spumingalista sem samræmist þörfum þeirra sem tengjast ferðaþjón- ustunni á einn eða annan hátt og ég vil hvetja þá aðila til þess að sýna þessu þarfa framtaki stuðning." ■ Morgunblaðið/Einar Falur SÚGANDISEY við Stykkishólm er vinsæll ferðamannastaður. ►Rússnesk hótel eru dýrust í heimi, skv. nýrri könnun Hogg Robinson BTI. Rússland er í fyrsta skipti með í könnuninni og rauk beint í efsta sætið. Meðal- verð er um 15.000 kr. fyrir nótt- ina. I öðru sæti var Hong Kong þar sem meðalverðið var um 14.000 kr. Sviss hélt 3. sæti með rúmlega 13.000 kr. meðalverð. Þar var mesta hækkun milli ára, 18,43%. Þróunin í Japan vekur athygli, en landið féll úr toppsæt- inu i það áttunda með meðalverð uppá tæpar 10.000 kr. GÖNGUFERDIR ► Sunnudaginn 12. maí hefjast vikulegar gönguferðir á Islend- ingaslóðir í Kaupmannahöfn á vegum ferðaskrifstofunnar In Travel Scandinavia. Ferðin hefst að venju á Ráðhústorginu kl. 11 og þaðan verður gengið um mið- borg borgarinnar og stoppað á ýmsum stöðum sem tengjast nafnkunnum íslendingum sem dvöldu þar um lengri eða skemmri tima. Gangan tekur þrjá tíma og henni lýkur eins og venju- lega í húsi Jóns Sigurðssonar við Austurvegg. ■ í Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir. 24. júní - 2. júlí Glæsileg sérferð í beinu leiguflugi með ísienskum fararstjórum og dvalið í Zell am See og Vínarborg. Fjölbreyttar kynnisferðir í boði: • Sigling í Zell am See og ferð með kláfi upp á tindinn Schmittenhöhne. • „Týrólakvöld". • Dagsferð til Salzburgar. • Kvöldferð til Grinzing þar sem snjallir tónlistarmenn leika vínarlög. • Hálfsdags og heilsdags ferð um Vínarborg. • Kvöldferð í Rathauskeller. — fyrir handhafa almennra VlSA-korta. 2000 kr. f.hjón /feriVaíélaga. fyrir handhafa Farkorta VISA 4000 kr. f.hjón /fcrðafébga. fyrir handhafa Gullkorta VISA 6000 kr. f.hjón /faðafélaga. *Verð með 3.000 kr. VISA Gull-plús afslætti. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði, kvöldverður síðasta kvöldið, akstur og íslensk fararstjórn. Ekki innifalið: Kynnisferðir. liignuila 4: sfmi 569 9300, Hafnarfirði: simi 565 2366, Keflavfk: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sfmi 462 5000 • of> bjá umboðsmömium um land allt. eingöngu fynip konthafa Visa Isiands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.