Alþýðublaðið - 01.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1933, Síða 1
MIÐVIKUDAGINN 1. NÓV. 1933 XV. ÁRGANGUR. 4. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURIXN DAGBLAÐIÐ kemur út alla irka daga kl. 3 —4 síðdegis. Áskrlftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuðl, ef greitt er fyrirfram. 1 lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐiÐ kemur út á hverjum miövikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 5,00 á ári. I því birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alþýöu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaöur (heima) Magnús Ásgeirsson, blaöamaður, Framnesvegi 13* 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri, (heima), 2937: Siguröur Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Þeir kaupendur ALDYBUBLAÐSINS sem lá það ekki með skilum eru beðnir að gera afgr. strax aðvait. Simi 4900. Hvernig á að stjérna landlnn fram yflr kosnlngar ? Bandarikin byrja gullkaup sin fi dag tJTLIT FYRIR GENGISFALL UM ALLAN HEIM fhaldið vili ofbeldð Alpýðuflokkurinn lýðræði Framsókn velur á m illi Eftir Héðinn Valdimarsson, alþingismann SAMNINGAR BRETA 00 DANA STRANDA Btetar takmarka innflutni g á dönsku fleski Þingi'ð kemur saman á morg- un til þess að samþykkja endan- Iiega stjórnarskrána, kosningaiög og aðra löggjöf, sem ekki þoldr bið. Verða sáðan væntaniega kosn- ingar samkvæmt nýrri stjórnar- skrá og kosningalögum í júní- mánuði næstkomandi. Eitt þeirra mála, er þingið verð- ur að taka afstöðu til, er hvaða stjórn eigi að fara með völdin fram yfir kosningar. Einrseðishugsjón Sbaldslns Sj álfstæ ðisfI'Okk u rinn hefir nú 20 þinigmenn, Framsóknarfiokk ur- inn 17 og Alþýðufliokkurinn 5. FJokkamir, sem komið hafa á samsteypustjórninni og stutt hana, hafa enn yfirgnæfalndi meiri hluta þings, 37 af 42 þingmönm- um. Halda þeir óbreyttum skoð- unum sínum um ihaldssamvinmu? Það er víst, að Sjálfstæðisflokk- urinn stefnir að s k j ó t r i valdatöku í landinu. Fullyrt er að flokksfioringjamiT hafi reynt að hafa þau undirmál v>ð k o n u n g, að hanin fái þeirn flokki i hendur rikisstjómina fyrst um sinn, þótt flokkuriun ísé í (minni hluta einln á þingi, en ekki er vitað um undartektir kon- ungs. Þá hefir einnig íhaldsmieiri- hluti hæjarstjómar Reykjavikur undirbúið valdatöku flokksins með því gerræði, að samþykkja að setja nýju lögregluþjónana ekki eftdr hæfileikum!, heldur eft- ir því, að þeir séu sauðtryggiir íhaldsmenn, og samþykkja 100 manna varalögreglu að auki. Þessi „1 ö gre g 1 u“-1 i ð saf n - aður 148 manna biendir ótvírætt á það, að foringjar Sjálfstæðis- flokksins ætld sér ekki að stjórna nneð fri&i, heldur með of- biefdi. Nái íhaldið völdum, má því búast við að það sieppi þeim ekki aftur mieð góðu, þótt kosn- ingar gangi á móti því. Nazista- aldan er orðin mögnuð iiranan Sjálfstæðisfl'okksins, og vitað er að vlón Þoriáksson m. a. hefir snúist mikið til fylgis við nazista eftir síðustu Þýzkaiandsför sina. Hann var Jengi fasisti eftir að hann fór til Italíu um árið. Nú er ekki vist að Sjálfstæðis- flokkurinn fái þetta tækifæri tii valdatöku á þinginu, og vita menn að þá rnuni hanin sætta sig við samisteypustjórnina, eins og hún nú er, fram yfir kosningar, enda ber öll stjórnin svo sterk- an keim af íhaldinu, að íhalds- rnenn gætu fáar stjómir íengið, sem þieim væru tillátssamari. Samstarf íhalds og Framsóknar í stjórn og á undanfarandi þing- ium hefir alt gengið í baráttu gegn alþýðusamtökunum, Alþýðu- flokknum og stefnuiskránmálum hans. Sjálfstæðisflokkurinn muindi þá gera sér von um, ef stjónnin héldist óbreytt, að þeir mundui e i n i r r á ð a fyr eða síöar. Glundroðinn i Framsókn. Foringjar F ramsók narfloklvsin s hafa hins vegar séð af kosninga- baráttunni og kosniingaúrsiitunum sl. sunnar, að kjósendur flokksins, sem verið hafa, eru fjandsaim- tegir þessari íhaldssamvinnu og Ihaldsisnúning þingflokksi'ns, enda er það beinlínis gegn stefnuskrá flokksins og samþyktum flokks- þinga. Meginið af Framsóknair- mönnum í sveitum fandisiins óska þess eins að Franisóknarfl oklui r- inn leiti sem fyrst fullrax sami- vinnu við Atþýðu'flokkinn og framkvæmi ýms af stefnuskrárat- riðum hans, h e f j i s t j ó r n - mál asaímvi n nu verka- m a n n a o g b æ n d a á svip- uðuim grundvefli og gert er nú í Svíþjóð og Danmörku undir for- ustu Alþýðuffokkanna þar. Al- þýðufliokkurinn hefir hingað til mlnna skift sér af sveitunum en bæjumun, en róttækir memn í sveitunum myndu í slíkri sam- vinnu geta haft mikil áhrif, og þeirra er ekiki síður þörf þar en í hæjunUm. Atlur þorri kjósenda Framsóknar vifl því að fuflu og öllu sfita samvinnu við íhaldið og mynda nneð þátttöku Alþýðu- flokksiæ stjórn, er standi fasti móti ofbefdisstefnum íhaldsinis, nazisma og kommúnisma, en komi á afhliða umbótum til hags- mun'a fyrir verkamienn og bænd- ur. Fáist þingflokkurinn og flokks- stjórnin ekki tif þessa, munukjós- endurnir snúa við þeim bakinu. Af þesisum ástæðum hefir ver- ið tvíveðrungur í þingflokki Framsóknar, sem að mörgu leyti er fjartægur kjósendunum og hliuti hans smitaður af íhaldssam- vinnunini. Nokkur htuti hans muin að vísu á yfirborðinu silíta íhalds- samvinnunni, en þó undimiðri halda henni og halda öllum í- halidsbrúm opn-urn að baki sér. Tfl þess hugsa þei'r að sé hag- kvæmast að forsætisráðherrann segi að vísu af stjórninni völdum í byrjun þings, en svo verði tii hagað, að aðra þingræðisstjórn verði ekki hægt að mytida og FELI ÞA KONUNGUR GÖMLU SAMSTEYPUSTJÖRNINNI AÐ GEGNA STÖRFUM FRAM YFIR KOSNINGAR A ÁBYRGÐ KON- UNGS EINS. Með öðrum orðum: Næstu 9—11 mánuði verði engin þingræðisBtjórn í ian'dinu, heldur EINRÆÐISSTJÖRN KONUNGS, sem enga ábyrgð beri gagnvart þinginu, heldur að eiíns gagnvart konungi, og ráðuneytið verði ó- breytt, sömu miennirnir seim merkt hafa sig íhaldinu s. 1. U/2 ár, ieru áreiðanlega í minni hluta hjá þjóðinrd, og einn þeirra, Þor- steinn Briiem, hefir jafnvet falfið í framboði tif þings. Annar hluti Framsóknarffokksins, sem nær stendur kjósiendunum, vill aftur silíta ihatdissamvinnu og að ný stjórn verði mynduð. Hvor flokks- hfiutinn verði ofan á er enn óvíst, en þessi má.1 hljóta að leysast í upphafi þingsins. Stefna alpýðannaF. Síðustu dagana hefir verið gnenslaisit eftir afstöðu Alþýðu- fiokksins í þessum máluim af hálfu Framsóknarmanna. Alþýðuflokkurinn hefir skýra afstöðu. Hann mun BERJAST Á MÓTI ÍHALDSSTJÓRN í HVAÐA MYND SEM ER, hvo;t heldur sem er hreinni flokksstjórn Sjálfstæð- isffokksins eða samsteypustjórn hans við Frannsókn, hvort heldur sem er ákveðinni pólitískri stjóm þeirra eða svo nefndri ópólitjískri Alþýðuflokkurinn telur einræðis- stjóm konunigs á þessum tímum mijög hættulega. Hann mun jafbt vantreysta hreinni Framsókmar- stjórn til valdatöku. En til þess að geta öfluglega barist gegn ofbeldisstefnu íhaldsins og fyrir málum alþýöunnar, unz næstu kosningar leiða þau mál til lykta Frh. á 4. síðu. London, 1. nóv. UP.-FB. Landbúnaðarráðunieytið hefir tilkynt, að þar eð ekki hafi náðst samkomulag milli Dana og Breta um dieiluatriði viðvíkjandi inn- flutningi á fleskí frá Daumörkú, þ. e. að Danir féllist friviljug- ilega á að draga úr innflutningnr um svo næmi 20 0/0 —• kæmi nú til framkvæmda innflutniingstak- mörkun á fleski, siem næmi 16<>/o. — Afldðingin af þessu mun verða mikil aukning sölu á bœzku fleski , en EHiott landbúnaðar- máfaráðherra segir ,að það yrði miklum erfiðleikum bundið fyrir brezka fleskframleiðendur að koma út afurðum sínum, n-ema innflutningurinn væri takmarkað- ur. — Framannefnd tilkynning var birt að affoknum umræðum við dönsku fulltrúana, sem sendir voru af ríkisstjórninni i Dan- mörku til þess aö semja við Bnetastjórn. Xhöfn, 1. nóv UP.-FB. Bording landbúnaðarráðherra hefir í viðtali sagt, að Danir muni harma það rnjög, að samkomu- lag náðist ekki. Afleiðingarnar af minkandi flieskútflutniingi til Bret- lands muni verða mjög slæmar fyrir danska bændur. — Talið er, að Danir hafi boðdst til þess að faflast á að draga úr útflutningn- um smám saman og í fyrstu svo niemi 8 0/0 af núverandi útflutn- ingi tif Bretlands, en brezka ríkis- stjórnin kvaðst ekki geta faflist á það. SCOTLAND YARD ELTIR GULLÞJÓFA Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í London. London í morgun. Löigreglian í Londion hsfir í Inótt verið á þönum eftir fjórum stór- gilæpamöununi, er stálu 12 þús. sterlingspunda virði af ómótuðu iguíllf úr vörubifrjeið í London. Mac Bride. DAILY HERALD. Galdra-Loftur verður leikinn annað kvöld. Al- þingiismönnum og bæjarfulltrúum er boðið á sýningulna. Einkaskeyti frá íréttaritara Alþýðublaðsins í London. London í morgun. t dag byrja Bandarjkin in n kaMp s i n á gal l i á p a n - i n g ot m ö r k it, d u n u m á kaitp- li ölliim Evrópu. Samkvæmt ákvörðun Roose- velts og ameriskra fjármála- ímanna á fundi í Washington fyrir nokkrum dögum bjóða Bandarik- in hærra verð fyrir gufl en nokk- urt annað riki treyst sér að bjóða. Gullverð hefir þegar hækkað mik- ið. í öllum löndum óttast rnenn mijög, að þetta tiltæki Roo'sevelts lieiði til kapphlaups railli ríkjan.na um verðlækkun allra mynta ,.er hafi í för með sér greinilegt verzlunarstríð miHi rikjanna, þannig, að hvert riki um sig neyni enn frekar en áður, að auka út- flutning sinn og þröngva vörum sinum inn á erlenda markaði, en sporna jafnframt við innflutn- inigi. Allur fjármálaheimutínn ræðir þaö, hver muni vera hinn raun- verutegi tilgangur Bandarikjanna mieð gullkaupunum. Rooseve’.t heldur því enn fast fram, að til- gangurinn sé ekki að fefla myntir annara landa eða skaóa þau á aiman hátt, heldur að eins a.ð hækka vöruverð á innanlamds- markaði í Ameriku. ,, Þeim tiigangi er þó ekki náð enn. Vöruverðið hefir ekki hækkað, og hefir það valdið auðkýfingunum í Wall Street miklum áhyggjum um það, hvort Roosevelt muni takast að lífga viðskiftafifið og um fjármálastefnu hans yfirfeitt; Mác Bride. DAILY HERALD •

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.