Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIQJUUAGUR 7. MAÍ1996 39 Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞETTA glæsilega danspar varð í 1. sæti í suður- GIJNNAR Þór Pálsson og Bryndís Símonardóttir amerískum dönsum í A-riðli i flokki 10-11 ára á dönsuðu vel á laugardaginn og hlutu gullverð- laugardaginn. Þau heita Davíð Gili Jónsson og laun fyrir í standard-dönsum í A-riðli í flokki Halldóra Sif Halldórsdóttir. 12-13 ára. 500 keppendur á vel heppnuðu Islandsmóti PANS íþróttahúsið við Strandgötu í II a f n a r f i r ð i Danskeppni Um 500 keppendur tóku þátt í Islandsmeistarakeppni í dansi, með grunnaðferð, i Hafnarfirði um síðustu helgi. Fjölmargir áhorfendur fylgdust með og ríkti mikil og góð „stemmning" í húsinu. Laugardagur DANSRÁÐ íslands stóð fyrir íslandsmeistarkeppni í dansi, með grunnaðferð, síðastliðinn laugar- dag og sunnudag 4. og 5. maí, í Iþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Keppendur voru um 500 talsins og var keppt í 8 aldurs- flokkum í A-, B-, C- og D-riðlum, allt frá flokki 7 ára og yngri uppí flokk 35-49 ára. Einnig var boðið uppá keppni í dansi með fijálsri aðferð. Það var forseti Dansráðsins, Heiðar Ástvaldsson, sem setti keppnina, að loknum innmarsi og fánahyllingu. Það voru yngztu börnin í C-riðli sem byrjuðú að venju og var mikið gaman að horfa á þennan hóp ungra og upprennilegra dansara, sem voru flestir hverjir að stíga sín fyrstu spor í danskeppni. Svo fylgdu hinir C-riðlarnir á eftir og sýndu þeir mjög góðan dans á köfl- um. B- og D-riðlarnir komu á eftir C-riðlunum og var þar margt mjög efnilegra dansara í nær öllum ald- ursflokkum. í B- og D-riðlum er fólk sem hefur stundað dansinn i nokkurn tíma og er, í flestum tilfelh um, ekki að keppa í fyrsta sinn. í þessum riðlum er einnig mjög hæfi- leikaríkt fólk, sem hefur verið að sýna miklar framfarir í vetur og verður án efa í toppbaráttunni í A-riðlunum áður en langt um líður. Rúsínan í pylsuendanum voru án ef A-riðlarnir og þá sérstaklega 4 yngztu flokkarnir, þar sem keppnin var hvað hörðust. í A-riðl- unum voru frábærir dansarar, í flestum flokkum og var sérstaklega ánægjulegt að sjá hve miklum framförum keppendur liöfðu tekið, sér í lagi í standard-dönsunum, en til þessa hafa suður-amerísku (lat- in) dansarnir alltaf verið okkar sterka hlið og eru í raun enn. Keppnin í yngztu flokkunum var geysilega hörð og mátti vart á milli sjá í mörgum tilfellum. Yfír heildina séð hafa gæðin í A-riðlun- um sjaldan verið meiri en nú og er mikil og góð vinna greinilega að skila sér . Laugardagurinn gekk mjög vel fyrir sig og held ég að bæði kepp- endur og fjölmargir áhorfendur hafi skemmt sér hið bezta. Hlutirn- ir gengu hratt og vel fyrir sig og tímaáætlun stóðst mjög vel. Dómarar keppninnar voru 3; Rich- ard Hunt frá Englandi, Marcel de Rijk frá Hollandi og Leif Stenhoj frá Danmörku og stóðu þeir sig mjög vel að mínu mati, sem og annað starfsfólk keppninnar. Þetta er 11. íslandsmeistara- keppnin, með grunnaðferð, sem haldin er að undirlagi DÍ og miðað við hve danskeppnir eiga sér stutta sögu hérlendis er árangurinn sem íslenzk pör hafa náð í keppnum á erlendri grund og hér heima ótrú- lega mikill og góður. Það er á þessari keppni sem börn stíga oft sín fyrstu spor í danskeppni, en það að taka þátt í danskeppni sem þessari og fara út á gólfið er ekki svo lítið afrek og er jafnvel stærsti sigurinn. Að vinna til verðlauna er bara góður bónus. Jóhann G. Arnarsson ÚRSLIT 7 ára og yngri, A-riðill, latin 1. Stefán Claessen/Ema Halldórsd. DJK 2. Þorleifur Einarss./Hólmfríður Björnsd. DHR 3. Guðm. Gunnars./Jónína M. Sigurðard. DHR 4. Ásgeir Bjömss./Ásdís Geirsdóttir. DHR 7 ára og yngri B-riðill, latin 1. Baldur K. Eyjólfss./Sóley Emilsd. DJK 2. Kristinn Kristinss./Herdís H. Arnaldsd. DSH 3. Björn E. Björnss./íris B. Reynisd. DHÁ 4. Ágúst I. Halldórss./Guðrún Friðriksd. DSH 5. Snædís Kristmundsd./Þórunn Guðlaugsd. DJK 6. Pálmar Viðarss./Rósa Stefánsd. DAH 7 ára og yngri C-riðill, standard 1. Anna M. Pétursd./Gunnh. Emilsdóttir DJK 2. Jón T. Guðmundss./Sóley Ósk Eyjólfsd. DJK 3. Bjarki Þór Logas./Fjóla Jónsd. DJK 4. Bryndís Þórðard./Brynhildur Bollad. DJK 5. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. DHR 6. Máni S. Larsen/Harpa Heiðarsd. DHR 7 ára og yngri C-riðill, latin 1. Anna M. Pétursd./Gunnhildur Emilsd. DJK GYLFI Aron Gylfason og Helga Björnsdóttir eru ungir og efnilegir dansarar, þau lentu í 2. sæti í A-riðli í flokki 8-9 ára í standard-dönsum. ÞETTA eru þau Conrad McGreal og Kristveig Þor- bergsdóttir en þau lentu í 2. sæti í suður-amerísku dönsun- um í B-riðli í flokki 10-11 ára. 2. Elías Sigfúss./Ásrún Ágústsd. DHR 3. Máni S. Larsen/Harpa Heiðarsd. DHR 4. Ásgeir Sigurpálss./Helga S. Guðjónsd. ND 5. Bryndís Mrðard./Brynhildur Bollad. DJK 6. Jón T. Guðmundss./Sóley Ósk Eyjólfsd. DJK 8-9 ára, A-riðilI, standard 1. Hrafn Hjartars./Sunna Magnúsd. DJK 2. Gylfi A. Gylfas./Helga Björnsd. . DHR 3. Jónatan Örlygss./Bryndis M. Björnsd. DJK 4. Friðrik Árnason/IngaM. Backman DHR 5. Rögnv. Ú. Kristinss./Anna Kristgeirsd. DSH 6. Sigurður Arnarss./Sandra Espersen DSH 8-9 ára, B-riðilI, standard 1. Benedikt Ásgeirss./Tinna R. Pétursd. DSH 2. SigurðurTraustas./Guðrún Þorsteinsd. DHR 3. Atli Heimiss./Sandra J. Bernburg DHR 4. Gunnar Kristjánss./Anna M. Arthúrsd. DHR 5. Arnar Georgss./Helga Bjaradóttir DSH 6. Brynjar Þ. Jakobss./Elín D. Einarsd. DJK 7. Einar Gunnarss./Kristín A. Guðnad. DHR 8-9 ára, C-riðilI, standard 1. Hákon H. Bjarnas./Kristín Kolbeinsd. DJK 2. Halla Jónsd./Heiðrún Baldursd. DAH 3. Elísabet Ásgeirsd./Inga B. Bjarnad. DJK 4. Baldur Þ. Emilss./Jóhann J. Árnarsd. DJK 5. Rúnar S. Benediktss./Bára Benediktsd. DHÁ 6. Valdimar Valdimarss./Vala Birgisd. DAH 8-9 ára, C-riðill, latin 1. Halla Jónsd./Heiðrún Baldursd. DAH 2. Valdimar Valdimarss./Vala Birgisd. DAH 3. Hákon H. Bjarnas./Kristín Kolbeinsd. DJK 4. Kári Skúlas./Anna K. Kristinsd. DJK 5. John F. Grétarss./Jenny Rut Guðjónsd. DHÁ 6. Bergl. BIomsterberg/Margrét Kristjánsd. DJK 8-9 ára, dömu-riðill, standard 1. Jóhanna Gilsd./Sigrún L. Traustad. DJK 2. Ólöf K. Þórarinsd./Sigrún A. Knútsd. DJK 3. Bára Bragad./Thelma D. Ægisd. DHÁ 4. Guðlaug D. Jónsd./Ebba Sif Möller DHR 5. Inga Rós Hafsteinsd./Unnur Tómasd. DJK 6. Eyrún Hafsteinsd./Ingunn A. Jónsd. DHR 10-11 ára, A-riðill, Iatin 1. Davíð G. Jónss./Halldóra Sif Halldórsd. DJK 2. Sturlaugur Garðarss./Aðalh. Sigfúsd. ND 3. Árni Traustas./Helga Þ. Björgvinsd. DHR 4. Guðni R. Kristinss./Helga D. Helgad. DSH 5. Hilmir Jenss./Jóhanna B. Bernburg. DHR 6. Guðm. Hafsteinss./Ásta Sigvaldad. DSH 10-11 ára, B-riðiIl, latin 1. Hafsteinn Hafsteinss./Lilja Þórarinsd. DSH 2. Conrad McGreal/Kristveig Þorbergsd. DSH 3. Þorlákur Guðmundss./Hildur Ásgeirsd. ND 4. Par nr. 595 5. Runólfur Kristinss./Klara Rut Ólafsd. DSH 6. Andri Sveinss./Ásdís J. Marteinsd. DJK 10-11 ára, C-riðill, standard 1. Gunnhildur Jónsd./Þórhildur Stefánsd. DAH 2. Svanhildur T. Ólafsd./Sif Jónsdóttir DAH 3. Maríam Sif Vahapzde/Sonja B. Ágústsd. ND 10-11 ára, C-riðill, latin 1. Brynja Ragnarsd./Herdís A. Ingimarsd. DJK 2. Auður Hrafnhildard./Ólöf A. Erlingsd. DJK 3. Gunnhildur Jónsd./Þórhildur Stefánsd. DAH 4. Maríam Sif Vahapzde/Sonja B. Ágústsd. ND 5. Alma Joensen/Elísabet Margeirsd. DJK 6. Anna F. Jónsd./Kristín B. Einarsd. DJK 10-11 ára, dömu-riðill, latin 1. Ástrós Jónsd./Elva Árnad. ND 2. María Russo/Svandís Hreinsd. DJK 3. Bergrún Stefánsd./Ingunn Benediktsd. DJK 4. Elín M. Jónsd./Díana I. Guðmundsd. DHR 5. Eva D. Sigtryggsd./Laufey Sigurðard. DJK 6. Berglind Helgad./Harpa Kristinsd. DJK 12-13 ára, A-riðill, standard 1. Gunnar Þ. Pálss./Bryndls Slmonard. DHR 2. Hannes Þ. Egilss./Linda Heiðarsd. DHR 3. Magnús S. Einarss./Hrund Ólafsd. DHR 4. Kári Óskarss./Björk Gunnarsd. ND 5. Gunnar Ingólfss./Margrét Guðmundsd. DJK og einnig í 5. sæti Eirikur Þorsteinss./Svala Jóhannesd. DHÁ 12-13 ára, B-riðill, standard 1. Hannes Þ. Þorvaldss./Jóna Arthúrsd. DHR 2. Sævar M. Reyniss./Lind Gunnlaugsd. DSH 3. Benedikt Jakobss./Jóhanna D. Jónsd. DHR 4. Hákon Svavarss./Hugrún Ósk Guðjónsd. ND 12-13 ára, C-riðill, latin 1. Karen L. Ólafsd./Svava H. Jónsd. DJK 2. Ellen H. Hreinsd./Rakel Sæmundsd. DJK 12-13 ára, dömu-riðill, standard 1. Björg Guðjónsd./Þórunn Árnad. DHR 2. Kolbrún Þorsteinsd./Hafrún Ægisd. ND 3. Sigrún Siguijónsd./Tinna Ingibergsd. DAH 4. ósk Kjartansd./Berglind A. Stefánsd. DHÁ 14-15 ára, A-riðill, latin 1. Ólafur E. Ólafss./Sigrún Blomsterberg DJK 2. Victor K. Victorss./Asta Björnsd. DHÁ láftur og mobfcorilegur handfortími fyrir NMT farsíinakorfih. 14-15 ára, B-riðill, latin 1. Bjarki Steingrimss./Klara Steingrímsd. DHÁ 14-15 ára, dömu-riðill, latin 1. Þórey Gunnarsd./Guðnin Hafsteinsd. DHÁ 2. Hjördís M. Ólafsd./Ólöf B. Bjömsd. DJK 3. Hrönn M. Magnúsd./Laufey Árnad. DJK 16-24 ára, A-riðill, latin ■" Einfaldur í notkun Vegur aðeins 350 g ► Ýmiss aukabúnaður fáanlegur Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn *■ 2w sendiorka Litir: Blár og vínrauður 1. MagnúsIngimundars./ÞórunnKristjánsd. DHÁ 2. Hálfdán Guðmundss./Bryndís Sverrisd. DAH 3. Hlynur Rúnarss./Elísabet G. Jónsd. DSH 4. Snorri O. Vídal/Anna Rós Sigmundsd. DAH 5. Amlaugur Einarss. /Katrin L Kortsd. DHÁ 6. Hinrik Atlason/Valgerður Steinbergsd. DAH 7. Snorri Beck/Hulda B. Þórisd. DAH 35-49 ára, A-riðill, latin 1. Jón S. Hilmarss./Berglind Freymóðsd. ND 2. Björn Sveinss./Bergþóra M. Bergþórsd. DJK 3. Jón Eiríkss./Ragnhildur Sandholt DJK 4. ólafur Ólafss./Hlín Þórarinsd. DJK ö.KristinnSigurðss./FríðaHelgad. DJK 6. Þór Steinarss./Anita Knútsd. DJK PÓSTUR OG SÍMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Þjónustudeild í Kirkjustræti, sími 550 6670 og á póst-og símstöðvum um land allt. NONNI OG MANNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.