Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ rih ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 w Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 9/5 - fös. 10/5 nokkur sæti laus - lau. 18/5 - sun. 19/5. # SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 5. sýn. lau. 11/5 nokkur sæti laus - 6. sýn. mið. 15/5 - 7. sýn. fim 16/5. # TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Sun. 12/5 sfðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 11/5 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 12/5 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Litla sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Lau. 11/5 - sun. 12/5 - mið. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5. Ath. fáar sýningar eftir. Smíðaverkstaeðið kl. 20.30: # HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Lau. 11/5 - sun. 12/5 - mið. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til /8 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. ‘4? BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: # KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 8. sýn. fim. 9/5 brún kort gilda, j9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda. # HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. Sýn. lau 11/5, fös. 17/5, fös. 24/5. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 10/5 aukasýning. Allra sfðasta sýningf! - Tveir miðar á verði eins! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: # KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 10/5 laus sæti, lau. 11/5 laus slæti, sun. 12/5, fös. 17/5, lau. 18/5. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR ÞAR eftir Jim Cartwright. Fös. 10/5 kl. 23.00, uppselt, aukasýningar sun. 12/5, lau. 18/5. Sfðustu sýningar. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 11. maí kl. 16. Allsnægtaborðið - leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR Fös. 10/5 kl. 20.30, lau. 11/5 kl. 20.30 fá sæti laus, mið. 15/5 kl. 20.30, fös. 17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30. http://akureyri.ismennt.is/~la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Sfmsvari allan sólarhringinn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HALLDOR Blöndal sam- gönguráðherra settist í hest- vagn frá Grindavík. Ferðamála- kynning FERÐAMÁLAKYNNING var hald- in í Perlunni fyrir skemmstu. Hún byrjaði sumardaginn fyrsta, en henni lauk á sunnudaginn. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Perluna tii að kynna sér ferðamöguleika innanlands. Ljósmyndari Morgun- blaðsins lagði land undir fót og skoðaði sýninguna í gegnum lins- una. GUNNAR Hjálmarsson mát- aði búnað ferðamanns fram- tíðarinnar, sem Páll Olafsson hannaði. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristinn SÖNGHÓPURINN Móðir jörð söng af innlifun. SIGURBJÖRG Hv. Magnúsdóttir var ÁHORFENDUR létu ánægju sína í ljós með lófataki. meðal einsöngvara. Móðir jörð lætur í sér heyra SÖNGHÓPURINN Móðir jörð, ásamt ein- söngvurum og hljóm- sveit, hélt ferna tón- leika í kirkjum og safnaðarheimilum á Suð- urlandi fyrir skemmstu. A efnisskránni er afrísk- amerísk gospeltónlist, sem fékk góðar viðtökur hjá gestum. Ljósmynd ari blaðsins brá sér í Breiðholtskirkju og fylgdist með þegar hópurinn hélt þar tón- leika. 4 KRISTJÁN Jónsson myndlistarmaður, Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya höfðu um margt að spjalla. Morgunblaðið/Árni Sæberg HRAFNHILDUR Júlía Helgadóttir, Jóna Svan- laug Þorsteinsdóttir og Unnur Kolka. List GLATT var á hjalla í galleríinu Sólon íslandus fyrir skömmu, þegar Kristján Jónsson opnaði myndlistarsýningu sína. Fjölmargir listamenn komu fram, meðal ann- arra tangódansarar og leikarar. Gestir, sem voru fjölmargir, skemmtu sér vel eins og sést á meðfylgjandi myndum. PATRICK Gribbin, Ragnheiður Hanson og Ingvar Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.