Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA 1996 ■ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ BLAD HANDKNATTLEIKUR |W KNATTSPYRNA Tveir landsleikir í Færeyjum Amar eini nýliðinn Arnar Pétursson úr ÍBV er eini nýliði íslenska landsliðsins í handknattleik sem fer til Færeyja á föstudag og leikur tvo landsleiki við heimamenn um helgina. Ferðin er HSÍ að kostnaðarlausu en um ámóta boðsferð er að ræða og liðið fór í til Grænlands í desember sem leið. Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálf- ari, valdi 14 leikmenn til fararinnar en Valdimar Grímsson úr Selfossi kemst ekki vegna atvinnu sinnar og liggur ekki fyrir hvort annar verður valinn í staðinn. Annars eru eftirtaidir leikmenn í hópnum. Markverðir: Guðmundur Hrafn- kelsson, Val, og Bjarni Frostason, Haukum. Vinstri hornamenn: Björgvin Björgvinsson, KA, og Davíð Ólafs- son, Val. Línumenn: Róbert Sighvatsson, Shutterwald, og Gústaf Bjarnason, Haukum. Hægri hornamaður: Bjarki Sig- urðsson, Aftureldingu. Údleikmenn: Rúnar Sigtryggs- son, Víkingi, Gunnar Berg Viktors- son, ÍBV, Arnar Pétursson, ÍBV, Dagur Sigurðsson, Wuppertal, Ól- afur Stefánsson, Wuppeital, og Júlíus Gunnarsson, Val. Sigfús samdi við Selfoss Sigfús Sigurðsson, línumaður í Val, hefur ákveðið að leika með Selfyssingum næstu tvö árin. „Ég gerði samning til tveggja ára,“ sagði Sigfús við Morgunblaðið í gærkvöldi en línumaðurinn, sem er ættaður frá Selfossi, verður tuttugu og eins árs í dag. „Mér fannst hlut- irnir ekki ganga eins vel hjá mér og ég hafði vonað og því taldi ég gott fyrir mig að skipta í þeirri von að betur gengi á nýjum stað.“ Rússi á leiAinni Hallur Halldórsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss, sagði mikinn styrk að fá Sigfús og auk þess væri verið að vinna í því að fá Rússann Alexander Kalmikof til liðsins. „Einar Gunnar Sigurðs- son fer frá okkur en að öðru leyti reynum við að styrkja mannskapinn sem fyrir er.“ Selfyssingar höfðu hug á að fá rússneskan miðjumann en þegar Einar ákvað að fara í Aftureldingu var haft samband við fyrrnefnda skyttu, sem lék nokkra leiki með landsliðinu 1993 og 1994. Valdimar Grímsson, þjálfaði og Slgfús Slgurðsson. lék með Selfyssingum á liðnu tíma- bili en hann hefur ekki tekið ákvörð- un um framhaldið. Hins vegar sagð- ist Hallur vona að Valdimar yrði áfram. Morgunblaðið/Ární Sæberg Blikastúlkur fagna BREIÐABLIK slgraði ÍA 6:1 í undanúrslltum í deildarblkar- keppnl KSÍ ð Ásvöllum í gœrkvöldl. Erla Hendriksdóttir gerðl tvö mörk fyrlr Blikastúlkur og hér fagnar Ásthildur Helgadótt- ir (nr. 6) henni eftlr að hún hafði gert fyrsta mark lelkslns. Valur og KR ðttust við í hlnum undanúrslitaleiknum og sigr- aði Valur 5:3 eftlr framlengdan leik og vítakeppni. Valur og Breiðablik lelka til úrsllta um delldarbikarinn á flmmtudag. Bochum þarf aðeins eitt stig LIÐ Þórðar Guðjónssonar, Boch- um, sigraði Wattenseid 3:1 í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi og þarf nú aðeins eitt stig úr sex síðustu umferðunum til að gull- tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni næsta vetur. Þórður kom inn á sem varamaður í gærkvöldi þeg- ar 25 mínútur voru eftir og lék á vinstri kantinum. „Ég fékk tvö ágæt færi og er mest svekktur yfir að hafa ekki nýtt annað þeirra. Þetta var sjöundi sigur- leikur liðsins í röð og það segir sig sjálft að það eru ekki gerðar miklar mannabreytingar í liðinu á milli leikja þegar svona vel gengur. Ég hef ávallt byijað á varamannabekknum en komið inn á í síðari hálfleik," sagði Þórður. Hertha Berlín sigraði Leipzig 2:0 og var Eyjólfur Sverrisson, sem hefur leikið í vörninni að undanförnu, besti leikmaður liðs- ins og var valinn í lið vikunnar hjá Kicker annan leikinn í röð. Hertha Berlín er með 40 stig í 5. sæti og á nú möguleika á að komast upp í úrvalsdeildina. Bjarki Gunnlaugsson lék allan leikinn með Waldhof Mannheim sem gerði 1:1 jafntefli við Chemnitzer í frekar slökum leik. Mannheim er í 10. sæti deildar- innar og er sloppið við fall. KNATTSPYRNA / ÞRIÐJITITILL UIMITED Á FJÓRUM ÁRUM / B4 30.04.-6.05/96 TvöftóOur 1. vlnníngur Vertu viftbúin(n) vinningi t« vinnlngur 1. vinningur er éaatladur 100 milljánir kr. VINNINGSTÓLUR MIÐVIKUDAGINN AÐALTÖLUR BONUSTOLUR Heildarvirminy'.upptiajð: • ENGINN hropptí 1. vínnlng í Lottó 5/38 á laugardrujmn víir. Pottunnn or |>vi tvö- fnldur nafínt. Tveir þátttakondur voru með 4 tölur réttar nuk bónustölu ocj hlutu hvor úm *»icj kr. 140,260. Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1.5af5 0 2.013.027 2.‘Æ5^ W^~ 140.260 3.40,5 45 10.750 4. 3af 5 2.162 520 Samtats: 2.209 3.901.537 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð "l . B al 6 0 42.560.000 O 5 af 6 + bónus 1 221.350 3. 5a,e 1 173.910 4. 4af6 171 1.610 |T 3 af 6 O. + bónus 530 220 Samtals: 703 43.347.170. MIÐ. 05 FIM. i 3 /\ TxTfeT 1/051 ^24j27j28] 1 4 [/osl jl8|24|27^ 6/1 1/051 |f25í27j29^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.