Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ1996 5 HREIN OG TÆR NÁTTÚRA LANDSINS Bn helsta auðlind (jjóðarinnar um alla framtlð. Tilþess að nýtaþessa auðlind þarf umhverfi okkar allt að vera óspillt og ýtrasta hreinlœtis að vera gœtt á vinnustöðum. Við eigum mikið í húfi Islendingar, hvernig þessi mál þróast, þar sem afkoma okkar byggist á gœðum lands og sjávar. Engum blandast hugur um að hrein og tœr náttúra landsins og fyrirtœki búin samkvœmt ýtrustu hreinlœtis- og mengunarvarnarkröfum eru bestu vopnin, þegar att er kappi við aðra framleiðendur á heimsmörkuðum. A þessu sviði eru mörg verkefni og stór sem bíða úrlausnar sveitarstjórna og atvinnurekenda, en eflaust hafafáir gert sér grein fyrir þvi, að unnt er að leysaþau með langtima fjármögnun. I lögum Iðnlánasjóðs eru ákvœði, sem heimila honum að lána íþessa mikilvœgu uppbyggingu. i- GÆTUM LANDSINS - GERUM HREINT IÐNLANASJOÐUR ÁRMÚLA 13a- 155 REYKJAVÍK- SÍMI: 588 6400 FAX: 588 6420 Netfang: idnlanasjodur@skima.is http://www.skima.is/idnlanasjodur/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.