Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8.. MAÍ 1996 , 7 Hefjum hvalveiðar Viö undirritaðir skorum hér með á AlþingiIslendinga að sjá til þess að hvalveiðar við Island verði heimilaðar strax í sumar. Utvegsbændafélag Vestmannaeyja, Útvegsmannafélag Þorlákshafnar, Útvegsmannafélag Suðumesja, Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar, Útvegsmannafélag Reykjavíkur, Útvegsmannafélag Akraness, Útvegsmannafélag Snæfellsness, Útvegsmannafélag Vestfjarða, Útvegsmannafélag Norðurlands, Útvegsmannafélag Austfjarða, Útvegsmannafélag Hornafjarðar, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Vélstjórafélag íslands, Sjómannasamband íslands, Fiskifélag íslands, Verkamannafélagið Dagsbrún, Alþýðusamband íslands, Skipstjóra og stýrimannaf. Aldan, Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag ísfirðinga, Sjómannafélag Eyjafjarðar, Verkalýðsfélagið Framtíðin, Hafnaríirði, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðsfélag Borgarness, Verkalýðsfélagið Patreksfirði, Verkalýðsfélagið Jökull Ólafsvík, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélagið Hörður, Hvalfírði, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Bændasamtök íslands, Iðnnemasamband íslands, Hvalfjarðarstrandahreppur, Skilmannahreppur, Leirár og Melahreppur, Innri Akraneshreppur, Akraneskaupstaður. Sjávarnytjar félag áhugamanna um skynsamlega nýtingu náttúruauðlinda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.