Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 9 FRETTIR íslensku nefndinni leist vel á álver í Kína Búa yfir tækni- þekkingu í áliðnaði ÞAÐ RÆÐST á næstu 3-4 vikum í hvaða farveg viðræður íslenskra og kínverskra stjórnvalda fara um byggingu álvers á íslandi. Sendi- nefnd frá íslandi er nýkomin til landsins eftir að hafa skoðað kín- versk álver og rætt við forystu- menn í áliðnaði í Kína. Jón Ingi- marsson, skrifstofustjóri í iðnaðar- ráðuneytinu, segir að Kínverjar hafi yfir að ráða góðri tækni við álvinnslu og noti viðurkenndan hreinsibúnað. Tilgangurinn með ferð sendi- nefndarinnar til Kína var annars vegar að skoða kínverskt álver í suðvesturhluta Kína og hins vegar að halda áfram viðræðum við Kín- verja um byggingu álvers á ís- landi. Jón_ sagði að almennt mætti segja að íslendingunum hafi litist vel á kínverska álverið. Kínverjar byggju yfir góðri tækniþekkingu á álvinnslu. Jón sagði að sendinefndin ætti eftir að fara yfir þau gögn sem aflað var í ferðinni og bera sig saman við sérfræðinga á ýmsum sviðum. M.a. þyrfti að bera saman nýtingu á raforku og öðrum að- föngum í álverum á Vesturlöndum við kínverska álverið. Einnig þyrftu menn að skoða betur afköst og gæði mengunarhreinsibúnaðar. Hann sagði að í álverinu sem nefndin skoðaði hefði verið notaður kanadískur þurrhreinsibúnaður. Við fyrstu sýn virtist þessi búnaður uppfylla kröfur sem almennt væru gerðar um mengunarvarnir. Áhugi á byggingu álvers Jón sagði Ijóst að Kínverjar hefðu áhuga á að kanna mjög ítar- lega hagkvæmni þess að reisa ál- ver hér á landi. Þeir hefðu nú þegar lagt í umtalsverðan kostnað við undirbúning málsins og hefðu komið mjög vel undirbúnir til við- ræðnanna í Kína. Hann sagði ekki ljóst hver yrðu næstu skref mál- inu, en það myndi skýrast á næstu 3-4 vikum. Hr. Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra Samrit sent fjármálaráöherra Reykjavík 6. maí 1996 í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins fer undirrituð hér með fram á að fá að mæta aftur til starfa sem sérfræðingur á rannsóknastofu Hollustuverndar ríkisins. Undirritaðri var vikið úr starfi með bréfi, dags. 25. september 1992, en telur slíkt hafa verið ólögmætt, þar sem ástæða brottvikningarinnar var félagsleg skilgreining á kynferði undirritaðrar. Virðingarfyllst, Þuriður Gisladóttii; matvælaörverufræðingur. Þráðlausi barnagauminn frá Lindam vaktar barnið úti og inni. BæSi fyriir roflliSSur ög strgum. 2ja ára ábyrgo. 4ja 6ra fróbær reyl Söluaöilar m.a.: Reiðhjólaverkst. M.J., Keflavík. Apótek Grindavíkur. Hljómsýn Akranesi. Stykkishólmsapótek. Apótek Ólafsvíkur. Patreksapótek. Leggur og skel, i§afirði. Ábær, Sauöárkrókur. Apótek Blönduóss Apótek Skagastrandar. Siglufjaröarapótek. Radionaust, Akureyri. Vaggan, Akureyri. Húsavíkurapótek. Okkar á milli, Egilstöðum Hafnarapótek, Höfn. Rangárapótek, Hellu & Hvolsvelli. Árvirkinn, Selfossi. Eyjaradio, Vestmannaeyjum Barnaheimur, Reykjavík. Mosfellapótek, Mosfellsbæ. ALLTFYRIRBORNIN KLAPPARSTÍG 27 - SÍMI19910. KERFISLOFT avaroc OTRULEGA HAGSTÆTT VERÐ LEITIÐ TILBOÐA BYGGINGAVÖRUR t>. ÞORGRIMSSON &CO ÁRMÚLA29 ¦ PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI 553 8640/568 6100 Partar varahlutasala Kaplahrauni 11, sími 565-3323 Eigum fyrirliggjandi boddihluti í flestar gerðir bíla. Húdd - bretti - stuöara hurðir - Ijós - rúöur - grill HÓTEL Í5LANO KYXKIR EIIVA BESTU TÓIVLISTARBAESKRÁ ALLRA TÍMAz 'EB KYMSLOOHV SKEMMTIR SÉR BESTÚ LÚG ÁHATUEARIUS í FRÁBÆRUM FLUTWIIVGI SOlMGVARA, DANSARA OG tO MAIWVA HLJÚMSVEITAR GUMrVARS UÓRBAKSOWAR HOTEL IjIAND ATH: Enginn aðgangseyrir á dansleik! Vinsamlegast hafið samband, sími: 568 7111 Sértilboð á hótelgistingu, simi 568 8999 Geisladiskur með tónlistinni kominn út! Vaxandi efnahagslegur stöðugleiki gerir ríkisbréf að álitlegum fjárfestingarkosti >^ý::^:^^^<yrfB8SaMMBWMH« ¦ Kjörið tækifæri á verðbréfamarkaði. Ríkisbréf með forvöxtum. • Ríkisbréfin eru til 2ja og 5 ára. • Þau eru óverðtryggö meö forvöxtum sem greiðast fyrirfram. • Ríkisbréf eru auðseljanleg fyrir gjalddaga. • Einingar eru 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. Utboö ríkisbréfa fer fram ídag kl. 14:00. Hafðu samband við ráögjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.