Morgunblaðið - 08.05.1996, Page 9

Morgunblaðið - 08.05.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 9 FRÉTTIR íslensku nefndinni leist vel á álver í Kína Búa yfir tækni- þekkingn í áliðnaði ÞAÐ RÆÐST á næstu 3-4 vikum í hvaða farveg viðræður íslenskra og kínverskra stjórnvalda fara um byggingu álvers á íslandi. Sendi- nefnd frá íslandi er nýkomin til landsins eftir að hafa skoðað kín- versk álver og rætt við forystu- menn í áliðnaði í Kína. Jón Ingi- marsson, skrifstofustjóri í iðnaðar- ráðuneytinu, segir að Kínveijar hafi yfir að ráða góðri tækni við álvinnslu og noti viðurkenndan hreinsibúnað. Tilgangurinn með ferð sendi- nefndarinnar til Kína var annars vegar að skoða kínverskt álver í suðvesturhluta Kína og hins vegar að halda áfram viðræðum við Kín- veija um byggingu álvers á ís- landi. Jón sagði að almennt mætti segja að íslendingunum hafi litist vel á kínverska álverið. Kínveijar byggju yfir góðri tækniþekkingu á álvinnslu. Jón sagði að sendinefndin ætti eftir að fara yfir þau gögn sem aflað var í ferðinni og bera sig saman við sérfræðinga á ýmsum sviðum. M.a. þyrfti að bera saman nýtingu á raforku og öðrum að- föngum í álverum á Vesturlöndum við kínverska álverið. Einnig þyrftu menn að skoða betur afköst og gæði mengunarhreinsibúnaðar. Hann sagði að í álverinu sem nefndin skoðaði hefði verið notaður kanadískur þurrhreinsibúnaður. Við fyrstu sýn virtist þessi búnaður uppfylla kröfur sem almennt væru gerðar um mengunarvamir. Áhugi á byggingu álvers Jón sagði ljóst að Kínveijar hefðu áhuga á að kanna mjög ítar- lega hagkvæmni þess að reisa ál- ver hér á landi. Þeir hefðu nú þegar lagt í umtalsverðan kostnað við undirbúning málsins og hefðu komið mjög vel undirbúnir til við- ræðnanna í Kína. Hann sagði ekki ljóst hver yrðu næstu skref mál- inu, en það myndi skýrast á næstu 3-4 vikum. Hr. Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra Samrit sent fjármálaráðherra Reykjavík 6. maí 1996 í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins fer undirrituð hér með fram á að fá að mæta aftur til starfa sem sérfræðingur á rannsóknastofu Hollustuverndar ríkisins. Undirritaðri var vikið úr starfi með bréfi, dags. 25. september 1992, en telur slíkt hafa verið ólögmætt, þar sem ástæða brottvikningarinnar var félagsleg skilgreining á kynferði undirritaðrar. Virðingarfyllst, Þuríður Gísladóttir, matvælaörverufræðingur. Þráðlausi barnagauminn frá Lindam vaktar barnið úti og inni. Söluaðilar m.a.: Reiöhjólaverkst. M.J., Keflavík. Apótek Grindavíkur. Hljómsýn Akranesi. Stykkishólmsapótek. Apótek Ólafsvíkur. Patreksapótek. Leggur og skel, ísafiröi. Ábær, Sauöárkrókur. Apótek Blönduóss Apótek Skagastrandar. Siglufjaröarapótek. Radionaust, Akureyri. Vaggan, Akureyri. Húsavíkurapótek. Okkar á milli, Egilstööum Hafnarapótek, Höfn. Rangárapótek, Hellu & Hvolsvelli. Árvirkinn, Selfossi. Eyjaradio, Vestmannaeyjum Barnaheimur, Reykjavík. Mosfellapótek, Mosfellsbæ. BæSi fyrir rafhlöður og straum. 2ja óra ábyrgð. 4ja ára frábær reynsla ALLT FYRIR BORNIN KLAPPARSTÍG 27 - SÍM119910. J E avarac OTRULEGA HAGSTÆTT VERÐ LEITIÐ TILBOÐA ÞP &co BYGGINGAVÖRUR t>. ÞORGRIMSSON &CO ÁRMÚLA29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI 553 8640/568 6100 Partar varahlutasala Kaplahrauni 11, sími 565-3323 Eigum fyrirliggjandi boddíhluti í flestar gerðir bíla. Húdd - bretti - stuöara hurðir - Ijós - rúður - grill Forréttun Kóngasveppasúpa Aðalréttur: Eldsteiktur lambavöðvi með gljáðu grænmeti, ofnsteiktumjarðeplum og sólberjasósu. \ Eftirréttur: á \ Ferskjuísíbrauðkörfumeðheitri^^ karamellusósu. Jones DÁTAR HÚTEL ÍSLAIMO KYIMIMIR EIIMA BESTU TÚIMLISTARBAESKHÁ ALLRA TÍMA: 'Æzn ■ / • /' / KYIMSLOBIHI SKEMMTIR SÉR BESTÚ LÖE ÁRA TUEARHMS í FRÁBÆRUM FLUTIMIIMEI SÖXEVARA, DAIMSARA OE IO MAIMIMA HUÚMSVEITAR EUIMIMARS ÞÓRBARSOXAR Éítes Tbe Searchers. Söngvarar: Björgvin Halldórsson Pálmi Gunnarsson Ari lónsson Bjarni Arason Söngsystur. Dansarar Kynnir: Þorgeir Ástvaldssorf,* Handrit, útlif*^ og leikstjórn: Björn G. Björnsson. Næstu syningar: maí: 11. og 18, júní: 1. og 8. Matseðill Verð krónur 4.800, BITLWINAFEIAGIÐ leikur fyrir dansi eftir sýninguna ATH: Enginn aðgangseyrir á dansleik! IKDTFJi jJgJ.AND Vinsamlegast hafið samband, sími: 568 7111 Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Geisladiskur með tónlistinni kominn út! Vaxandi efnahagslegur stöðugleiki gerir ríkisbréf að álitlegum fjárfestingarkosti Kjörið tækifæri á verðbréfamarkaði. Ríkisbréf með forvöxtum. • Ríkisbréfin eru til 2ja og 5 ára. • Þau eru óverðtryggð með forvöxtum sem greiðast fyrirfram. • Ríkisbréf eru auðseljanleg fyrir gjalddaga. • Einingar eru 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. Útboð ríkisbréfa fer fram í dag kl. 14:00. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.