Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ1996 37 ALLIANCE Francaise skipulegg- ur ár hvert frönskusamkeppni í meira en 20 Evrópulöndum. Mark- mið hennar er að umbuna bestu nemendunum í frönsku svo og að hvetja fleiri nemendur í evrópskum menntaskólum til að leggja stund á tungumálið. Samkeppni í Alliance Francaise í ár tóku 10.000 nemendur þátt í keppninni og 80 unnu til verð- launa. Hér á landi varð Sigrún Lange, 19 ára gamall nemandi á lokaári við Menntaskólann í Reykjavík, hlutskörpust. Eydís Guðmunsdótt- ir er kennari hennar. Fyrirtækið Orangina styrkir þessa samkeppni og býður Sigrúnu í ferð til Parísar. I öðru sæti varð Elísabet Júlíusdóttir. Hún hlýtur að launum frönsk-íslenska orða- bók sem kom út hjá Erni og Ör- lygi á síðasta ári. Elísabet er nem- andi Sigurbjargar Eðvarsdóttur í Menntaskólanum við Sund. IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ISVAL-BORGAH/F. HÖFÐABAKKA9 -112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 AUGLYSINGAR <n> 3 KIPULAG RÍKISINS Seyðisfjarðarvegur á Fjarðarheiði Mat á umhverfisáhrifum -frumathugun Skipulagsstjóri ríksins kynnir mat á umhverf- isáhrifum Seyðisfjarðarvegar nr. 993-03 á Fjarðarheiði frá sæluhúsi SVFÍ um Mjósund niður fyrir Efri-Staf. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 8. maí til 13. júní 1996 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, og Þjóðarbókhlöðunni, Arngrímsgötu 3, Reykjavík. Einnig á bæjarskrifstofu Seyðis- fjarðar og Hótel Snæfelli, Seyðisfirði. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 13. júní 1996 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Þjóðvaki Landsfundur Þjóðvaka verður haldinn í Viðeyjastofu 8. júní nk. Dagskrá í samræmi við 9. grein laga Þjóðvaka. Þátttaka tilkynn- ist til Katrínar í síma 563 0736 e.h. Stjórnin. Rafveituvirkjafélag íslands Fundarboð Aðalfundur Rafveituvirkjafélags íslands verð- ur haldinn í félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna, Háaleitisbraut 68 í Reykjavík, föstudaginn 10. maí nk. kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalf undur SLF Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra verður haldinn á Háaleitisbraut 11 mánudaginn 13. maí kl. 17.00 . Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. TILBOÐ - UTBOÐ "VSf TJÓNASKOBUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogi, sími 567-0700 (símsvari utan opnunartíma) - telefax 567-0477 Tilboð óskast Tilboð óskast ítengivagn árgerð 1988. Lengd 1.010 cm, breidd 246 cm, eigin byngd 5.220 kg, heildarþyngd 16.000 kg, burðargeta 10.780 kg. Tengivagninn er skemmdur eftir umferðar- óhapp og er til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópa- vogi. Tilboðum ber að skila fyrir kl. 16.00 föstudag- inn 10. maí 1996. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - F.h. byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í endurnýjun rafmagns í Hagaskóla. Helstu magntölur: - Álrennur 80 m - Vír1,5mm 1.400m - Lampar 30stk. - Rafm.töflur 1 stk. Verktími: 5. júní-10. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: Þriðjudaginn. 28. maí nk. kl. 14.00. b9d 6m ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sí.mi 552 58 00 - Fax 562 26 16 NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtaldri eign: 1. Tunga, Hólmavíkurhreppi, þingtýst eign Signýjar Hauksdóttur, miðvikudaginn 15. maí 1996 kl. 14.00. Gerðarbeiðandi er Ingvar Helagson hf. Sýslumaðuhnn á Hólmavík, 6. mai 1996. Ólafur Þ. Hauksson. YMISÍEGT Framkvæmdanefnd búvörusamninga í samræmi við samning um framleiðslu sauð- fjárafurða frá 1. október 1995 auglýsir fram- kvæmdanefnd búvörusamninga styrki til hagræðingar- og vörubróunarverkefna í slátrun og vinnslu sauðfjárafurða. Skilafrestur umsókna er annars vegar 20. maí og hins vegar 1. júlí. Nánari upplýsingar og reglur um úthlutun er hægt að fá í landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgotu 7, sími 560 9750, og hjá Bændasamtökum íslands, Bændahöllinni v/Hagatorg, sími 563 0300. Kappróður á sjómannadaginn 2. júní Kappróður verður á Reykjavíkurhöfn á Sjó- mannadaginn 2. júní. Skipaáhafnir og landsveitir, sem hafa hug á að taka þátt í róðrinum, vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 551 1915, Jónas Garðarsson, sem fyrst. Sjómannadagurinn í Reykjavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Tvær 300 fm skemmur Til leigu eða sölu eru tvær skemmur (300 fm hvor) við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Kælir og frystir eru í öðru húsinu. Upplýsingar í síma 892 0424. SIMfl ouglýsingor FELAGSLIF I.O.O.F. 9= 178587'/2 = L.F. D GLITNIR 5996050819 I Lf. I.O.O.F. 7 = 17805087 = L.F. BH. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 3.5. - VS - MT Q SAMBAND ÍSLENZKRA *8SP KRISTNIBæSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Fjáröflunarsamkoma kristni- boðsflokks KFUK í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Þar verður happdraettí og ein- leikur á fiðlu. Hvernig er að vera barn kristniboða? Nýjar kveðjur frá kristniboðunum í Eþíópíu. Hugleiðingu hefur Birna Gerður Jónsdóttir. Kökur seldar eftir samkomu. Allir velkomnir. Kristniboðsflokkur. KFUK. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI S68-2533 Miðvikud. 8. maíkl. 20. Minjagangan 4. áfangi Elliðavatn - Hólmur - Hólms- borg. Auðveld kvöldganga með Suð- urá inn að Hólmi en þar var kirkjugarður til forna og hafa fundist þar leyfar kirkjugarðs. Litið á Þorsteinshelli og gengið yfir að Hólmsborg í Heiðmörk. Brottför frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. Verið með í skemmtilegri raðgöngu í 8 ferð- um þar sem skoðaðar verða merkar borgarminjar. Verð 600 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Munið fuglaskoðunarferð Fi og Nátturufræðifélagsins laugar- daginn 11. maí kl. 10.00. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA Hugleiðslutækni Áttu erfitt með að kyrra hugann? Áttu erfitt með að einbeita þér? Viltu skapa þér þinn innri frið? Komdu þá á hnitmiðað nám- skeiö i hugleiðslutækni sunnu- daginn 12. maí kl. 10-17 í Sjálf- efli, Nýbýlavegi 30, Kópavogi. Efni námskeiðs: Hvernig vinnur hugur okkar? Hvernig getum við notað hugann til að skapa innra jafnvægi, ör- yggi, frið og lífsgleði? Kennarar: Kristín Þorsteinsdótt- ir og Eggert V. Kristinn. Verð kr. 3.500. Upplýsingar og skráning í síma 554 1107 milli kl. 9 og 12 f.h., annars símsvari. ÝMISLEGT Betri árangur við aukafitu Sogæðanudd - trimmform Sellulite-olíunudd Örvaðu ónæmiskerfið og losaðu líkama þinn við uppsöfnuð eitur- efni, aukafitu og bjúg. Mataræðisráðgjöf innifalin. Norðurljósin, heilsustúdíó, Laugarásvegi 27, simi 553 6677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.