Alþýðublaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN i. NÓV. 1633. 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsia, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlend r fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjáhnss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl 6—7. BJORN GISLASON OG IHALDIB íhaMsblöðin Vísir og Morgun- blaðið hafa gert tiiraunir til þiesis að verja aðgerðir Magnúsar Guð- mundssionar í máii Björns Gísla- sonar, á þeim grundvelli, að það sé of mikið sagt hjá Alþýðublað- inu, sem hefir ljástrað upp þessu siöasta hneyksli Ma,gnúsar Guð- mundssonar, að hanin hafi „náð- að“ Björn Gislason. Alþýðublaðið heldur því ekki fram, að hér sé að ræða uni „náðun“ í ströngum lögfræðileg- um skilningi. í slíkum skilningi hefir fconungur einn- náðunarvald, og Alþýðublaðinu er það vel ljóst, að Magnús Guðmundsson mundi aldrei hafa treyst sér til þess að lieggja það tii við kon- ung, að Björn Gíslason, maður, sem Hæstiréttur hefir dæmt til 12 inánaða betmnarhússvinin'U fyr- ir bnot á nær öllum greinum hegningarlaganna um svik, yrði náðaður á svo áberandi hátt. Pað hefði verið - of mikið réttar- hneyksdi, jafnvel í þessu landi, og of erfitt að verja það, jafn- vel fyrir íhaldið, og of mikið afbrot, jafnvel fyrir Magnús Guð- nrandsson. ÞESS VEGNA hafa þieir voldugu mienn innan íhalds- filokksins, sem er af einhverjum ástæðum ant um Björn Gísla- son, farið þá leið, að fá Magnús Guðmundsisioin til þess að f r e s t a fullnægingu Hæstaréttardómisins um óákveðinn tíma. „Henni (fang- elsisrefsingunni) VERÐUR að fresta,“ segir Magnús Guðmunds- son sjálfiur í bréfi sínu; tii lög- reglustjóra, siem Mgbl. og Vísir hafa birt, Henni hefir verið frestað og henni verður frestað þangað til Eiríki Kjerúlf, einka- vini Björns, þóknast að tilkynna réttvísinnii, að nú sé Birni batnað svo fyrir hjartanu, að það sé bezt að hann fari í tugthúsið í eitt ár. Pað vita allir, ritstjórar Mgbl. og Vísis líka, að Eiríkur Kjerúlf er ekki líkliegur til að bregðast Birni svo í bráð. Pað vissi Magnús Guðnrandsson auð- vitað líka. Birni Gíslasyni verður því ekki refsað meðan Eiríkur Kjerúlf verður álitinn hæfur til þiess að vera réttarlæiknir í land- inu. Það verþur hann meðan í- haldið fer með völd. Raunverulega hefir Magnús Guðmundsson því náðað Bjöm Gíslason, a. m. k. meðan íhaldið fer mieð völd. Og Morgunblaðið og Vísir hafa tekið að sér að verja það og afbnotamanninu ALPÝÐUBLAÐIÐ NAUÐSYN NÝRRAR SILDAR- VERKSMIÐJU Viðtal við Finn Jónsson, alþingismann. Einis og undanfarin sumur, hefir mjög verið kvartað undan því í 'Sumar, að síidarskip hafi orðið að bíða eftir afgreiðslu við síldax- verksmiðjumar á Norðurlandi. Tillögur hafa komið fram um byggingu nýrrar síldarverksmiðju á Siglufirði og byggginggu verk- smiöju viö Iiúnaflóa. Alþýðubliaðið hefir hitt Finn Jónsson alþingismann, sem er ný- k'ominn til bæjariins til þingsetu, að máli og rætt við hanm um þetta mál. Fujlnœg jcí sílda rwer)k- smid,ju,rn\ar„ sem nú erá á N o rð u /; l a nd i, pör f ir m síl dar útvegsi ns ? Nei, því fer mjög fjarri. Krossa- nesverksmiðjan er, eilns og allir vita, að talsvert mikliu leyti fyrir Norðmenn, og Eyfirzku skipin verða því að leyta til Siglufjarðair með bræðslusíld, en þar er oih’.að- ið á verksmið j urniar, Steindór Hjaltalín útgerðarmaöur bræddi iað vísu í annari Goosi-verksmiðj- (UÍrtni í surnar sem leið, auik þess starfaði Ríkisverksmiðjan eins og iað undanfömu, ojg í viðbót keypti ríkið verksmiðju dr. Paul á Siglu- firði, en samt urðu skipin að bíða dögu'm saman eftir afgreiðslu. Rikisverksmiðjan bræddi 2300— 2500 mál á dag, eða als ulm 133 þúsund mál. Verksmiðja dr. Paul, nú eign ríkisiíns, bræddi um 1300 rniál á dag, eða alls uan 73 þúsund mál, Hefir þiessi verksmiðjuxiÐkst- ur ríkisins orðið til stórkoistliegfa hag-sbóta fyrir sjómenn og útgerð- armienin, ien með hinu lága síldar- verði, isiem nú er, þola menn samt isiem áður ekki það fjártjón, sem Ieiðir af langri bið skipanna eftir löndun, Yfir síldartímann er hver dagur dýrmætur og ekkert má missast úr. Ríkisisjóður hefir farið mynd- arlega af stað með verksmiðju- rekstur siun, þótt ýmsir gallar hafi að vi]su verið í byggingu rik- i'sverksmiiðjuinjnar frá byrjun. prátt fyrir þá stoð, sem rikis- verksmiðjurnar hafa orðið fyrir sjávarútveginn, má hér eigi stað- ar nema. Eims og ég sagði áðan, bíða skipin miikið tjón vegna þess, að verksmiðjurnar vimna ekkl nógu ört )úr aflanum, og enn fremiur liggur mestur hluti tog- arafiiotanis bundinn við hafnar- garðana hér í Reykjavik á þeim tSma, sem líklegt er, að hann gæti stundað bræðslusíidarveiði mieð góðuim áran,gri. Huað álíiur pú að h œ cj t sé að g er a og b er i a, o g\er<a i p>essn m,áli? Það, isem fyrst ber að gera, er að rikið reisi viðbótarverksmiðju á Siglufirði, er bræði minst 2000 mál á sólarhring. Bjöm Gíslason sjálfan, einis og þau og önnur blöð íhaldsius vörðu Hálfdán í Búð, Jóhanmes Eins og nú standa sakir fyllast þrær verksmiðjanna svo ðrt, að þær verða að stöðva móttöku. Sfíldin verður of gömul ti'l vinislu í þrónum, vinist því seinrna en ella og verksmiðjan fær verðmin'ni af- urðir úr gömlu síldinni sem hún vinnur eai ef hún yinni síldina nýja. Með því að byggja nýja verksmiðju til viðbótar, má nota sönra bryggju og sömu þrær og nú eru notaðar. Einnig er líklegt að rikisverksmiðjan edgi sjálf lóð nægilega til viðbótariunar að miklu.eða öllu leyti. Stofnkostn- aður fyrirtækiisins yrði því lægri á þeunan hátt en mieð því að reisa verksmiðju á öðman stað og afnrðir verksmiðjunnar verð- mieiri, svo að líklegt er að síld- arverð til sjómanna og útgerðar- manna gæti hækkað nokkuð frá því, sem nú er, jafnvel þótt sölu- verð afurðanna hækkaði ekki á eriiendum markaði. Þrær beggja ríkisverksmiðjanna taka nú samtalis um 45 þúsund mál, en viðbótarveiiksmiðja myndi senniliega ekki þurfa að kosta yf- ir hálfa milljón króna. Bygging- in ætti að verða til þess að hækka síldarverðið, aufca þannig hlut sjómanna, bæta haig útgerðarinin- ar og gefa rikissjóði auknar tekj- ur. Þesis vegna þarf að vinda bráð- an bug að því, að hefja undirhún- ing undir þetta nú þegar. Síðan þyrfti að reisa sildarverksmiöju við Húnaflóa, þar sem niægilegt dýpi er, tól þess að sú verksmáðja gæti tekið við síld af togurum. H v a, ð se g ir p ú um ó - s amk o m ulagi ð í sijór n, s í lclar oor.ks m i ð j u, n n a r< ? . Því máli er ég ókunnugur, en út af ummælum Morgunblaðsins í dag, um að Þormóður Eyjólfs- son sé illa látinn af útgerðar- mönnum og sjómönnum og sýni þeim styrfnd í viðskiftum, vil ég taka það fram, að eftir því sem mér er bezt kunnugt, þá var það dugnaði og áhuga Þormóðs að þakka, að verksmiðja dr. Palul var keypt síðastliðið sumiar, og þar isem það félag, sem ég veiti forstöðu, Samvinnufélag ísfirð- injga, hefir frá því að Síldarverk- smiðja rilti'sins var stofnuð verið lanigstærsti viðskiftamaður vérk- ismiðjuninar, þá fiinn ég mér skylt að lýsa yfir því, að ummæli Morgunbiaðsins um „styi'fni" Þormóðs við viðskiftaanienn eru að því er ég bezt veit gersam- lega tilhæfulauis. ÚTVARPSFRÉTTIR RÚSSAR OG NAZISTAR „SÆTTAST“. Sættir hafa nú komijsít á í dell- unni mpilli Rússlands og Þýzka- lands út. af handtekningu nokk- urra rúissnleskra blaðamanna í Þýzkalandi. Hafa stjórnir beggja eininig orðið til þess að ýta undir beti'a viðskiftasamkomuiag xnilli ríkjanna. Blöðin í Moskva eru mjög ánægð með úrslit málsáns. JÁRNBRAUTARSLYS. Járnbrautarslys varð í Köln í miorgun, en að eins tveir menin mieiddust. Slysið varð með þeim hætti, að vörulest keyrði á far- þegatest, og ultu nokkrir af vögn- 'um hinnar síðarnefndu, en síðan keyrði öninur farþegalest á vagn- ana, sem höfðu oltið. Þetta hefir orðið til þess, að umíerð er al- glei'Iiega tept að járnbrautarstöð- ininí. „KOSNINGAR“ NAZISTA. Yfirkjörstjórnin þýzka hefir nú viðurbent eina kosningalistann, sem fcomið hefir frarn til Rífc- isþiþgskosninganna, en það er Ginar Markan. Son ö skemíim í Gamla Bíó fimtudaginn 2. nóvember kl. 7,15 síðd. Við .hljóðfærið: Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar fást í hljóð- færavetzlun K Viðar og við inngangion. Lifur og hjörtn alt af nýtt. K L E I N. Balduisgötu 14. Sími 307jl. Nýkomið vestan úr Dölum: Spaðsaltað I. fl. dilka- kiöt. Hangikjöt, Tólg, Kæfa. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin FELL, Grettisg. 57, sirni 2285, Fljðtleot í matinn: .Hangikjöt, soðið Dilkasvið, soðin Kjötbollur, steiktar. Fiskbollur, stei tar, Daglega nýtilbúið ítalskt salat og sildarsalat. Verzhmin KJöi & Grænmeti. Sími 3464. Kaupum gamlan kopar. Vaid. Poulsen Klsppvstlg 29, iimi 302' ejarfógeta, Einar M. Jónassoh, I andsba nka s tj ó ra,n a og fleiri íka, sem. hæstiréttur og almenn- gsálitið hafa dæmt fyrir meiri ( minni afbrot. ríkjanna ákveðið, að blaðamenn skuli istarfa frjálst og óhindraö í hvoru Jandi fyrir sig, þrátt fyr- ir istefnumismun stjórnainna. Menn vona bað. að bessar sættir ereti eius og mienn vita listi nazista. Á listaimm eru 685 frambjóðendur. VOPNASALAR GRÆÐA í KREPPUNNI. Þjóðabandaiagið Jnefir gefið út skýrsilu mn vopnaverzlunina ár- ið 1932. Nemur vopnasalan þetta ár rúmlega eiiram milljarð tékk- nieskra króna, og er Kína iaing- stærsti kaupandinn, en England og Tékkóslóvakía stærstu fram- leiðendurnir. Tékkóslóvakia hefdr haft sig mjög frammi í vopna- fraanileiðslu .síðustu árin; er nú næst á eftir Englandi og fram- leiðir vopn fyri'r , 150 milljónir tékknjeskra króna. F. U. J. hélt fund í fyiTa kvöld. Var hann vel sóttur og 10 nýir fé- lagar bættust við. Hefir svo geng- ið í haust, að á hverjum fundi hefir félagatalan aukist mjög. Stendur nú yfir baráttuvika hjá félaginu, sem. endar á laugardag- inn kemur, en þá heldur. það 8 ára afrnæli sitt hátíðlegt í Iðnó. , .-vfu : — \ Stúlka óskast sém .fyrst af sérstökuan ástæðuan á létt sveitaheimili. Mætti hafa mieð sér barn. Upplýsingar í Þing- holtsstræti 8B og í Hafnarfirði, Linnetstlg 2, uppi. Rafmagnspernr. „Osram" og „Philips" kosta 1 krónu. Japahskar „Stratos" kosta 75‘aura. Júlíus Björnsson, raftækjaverzlun, Austurstræti 12 — beint á móti Landsbankanum. — I Viðskifti daosÍBS. I Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið þangað þegar ykkur vantar.í matinn. Odýrastar og beztar gúmmívið- gerðir í Gunnarssundi 6. Stef- án Niknlásson. SKRIFSTOFA Matsvéina- og veitingaþjóna-félags fslands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sírni 3724. LEGUBEKKIR iýrjrliggjandi. - Húsgagnavinnust. Laugav. 17 (áð ur Hverfisgötu 34). Sími 2452. Utsalan við Vörubilastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjólk og kökur, sigarettur, öl. — Alt með lægsta búðarverði. Opið frá kl, 6 f. h. til kl 11 Vs e. m. Eidiviður: Gömul jólatré selj- ast hæstbjóðanda. Upplýsingar i pakkhúsi afgreiðslu Bergenska, Menn teknir i þjónustu. Skóla- vörðustíg 22 C, neðstu hæð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.