Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ1996 43 I DAG I J I i 80 ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 8. maí, er áttræður Sigtrygg- m ur Kjartansson, Suður- götu 26, Keflavík. Hann og eiginkona hans Klara Asgeirsdóttir dvelja í Bandaríkjunum á afmælis- daginn. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 8. maí, er áttræður Kristján Jóhannes Einarsson, húsasmíðameistari, Skipasundi 60, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingj- um og vinum í safnaðar- heimili Langholtskirkju á afmælisdaginn kl. 20. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 8. maí, er sjötugur Baldur Árnason, trésmíðameist- ari, Smyrlahrauni 14, Hafnarfirði. Hann og eig- inkona hans Lára Guð- mundsdóttir verða að heiman á afmælisdaginn. I í 4 4 4 ( ( ( ( ( < < < i i l I i i < i BRIDS Bm.sjón Guómundur Páll Arnarson NORÐMAÐURINN ungi, Geir Helgemo, hefur átt góðu gengi að fagna á þessu ári. Nýlega sigraði hann örugglega í Generali- einmenningnum í París, og fyrr í vetur vann hann V olmac-úrvalstvímenning- inn í Hag með fastafélaga sínum Tor Helness. Spil dagsins er frá síðamefndu keppninni: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K1053 f K4 ♦ DG73 ♦ D97 Vestur Austur ♦ 62 ♦ ÁG874 f D10862 iiiiii :l ♦ Á8 ♦ G842 ♦ 105 Suður ♦ D9 f Á975 ♦ K104 ♦ ÁK63 Vestur Norður Austur Suður Helness Helgemo 2 hjörtu* Pass Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass * Frjáklegir „veikir tveir“. Útspil: Hjartasexa. Islenskir keppnisspilar- ar láta sér ekki bregða þótt mótheiji opni á veik- um tveimur með fimmlit, en víða í Evrópu eiga menn ekki slíku að venjast. Allt- ént var sagnhafi granda- laus fyrir því að vestur ætti einungis fimmlit í hjarta, svo hann drap fyrsta slaginn í borði með hjartakóng. Hann átti von á stöku mannspili í austur, tíu, gosa eða drottningu.' Helgemo í austur leysti nú fyrsta vandamál varn- arinnar með því að láta gosann undir kónginn! Þannig kom hann í veg fyrir að sagnhafi gæti síð- ar dúkkað hjartagosann og stöðvað með því hjarta- gegnumbrot varnarinnar. Sagnhafi hefði enn get- að unnið spilið með því að sækja réttan ás, en hann gat ómögulega vitað hvernig ásarnir skiptust og hitti ekki á réttan lit þegar hann spilaði smáum spaða úr borði í öðrum slag. Helgemo lét ekki tæki- færið ganga sér úr greip- um, heldur rauk upp með ásinn og spilaði hjarta. Þar með var hjartaliturinn brotinn og spilið tapað. Þijú grönd unnust á öllum öðrum borðum, svo þeir félagar efnuðust vel á spil- inu. í* Í"|ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 8. maí, verður Dvfsextugur Hörður Jóhannsson, Heiðarbraut 11, Sandgerði. Eiginkona hans Ragnheiður Ragnarsdóttir verður fimmtug 5. september nk. í tilefni þessara tíma- móta munu þau taka á móti vinum og vandamönnum í KK salnum, Vesturbraut 17, Keflavík föstudaginn 10. maí frá kl. 20. Farsi ÞÝSKUR 47 ára karlmaður með mikinn íslandsáhuga, giftur konu frá Seychelles- eyjum, safnar póstkortum og á 38.000 slík, en þó aðeins örfá íslensk. Safnar einnig símkortum: Volker Wilischrey, Rosenstrasse 15, D-66763 Dillingen (Sanr), Germany. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á íþrótt- um, tónlist o.fl.: Kaori Umehara, 800-332 Haneno Tone- machi, Kita, Souma-gun, lbaraki, 300-16 Japnn. LEIÐRÉTT Verðlækkun símaþjónustu Meinleg villa slæddist inn í útdrátt úr grein Bergþórs Haraldssonar, „Einka- rekstur og fjarskipti", sem birt var á bls. 38 í Morgun- blaðinu í gær. Þar stóð verðhækkun á símaþjón- ustu í stað verðlækkun á símaþjónustu sem vera átti. Réttur er útdrátturinn svona: „Verðlækkun á síma- þjónustu er meiri hér á landi en í nokkru öðru Evr- ópuríki, segir Bergþór Har- aldsson, en hún er ekki til- komin vegna einkavæðing- ar.“ Höfundur og lesendur eru beðnir velvirðingar þessari prentvillu. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Glaðlyndi þitt aflar þér vinsælda, og greiðir götu þína í viðskiptum. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú leysir mikilvægt verkefni í dag, og framahorfur þínar eru góðar. En einhver spenna ríkir heima milli ást- vina þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) tr^ Gömul fjárfesting gæti farið að skila arði. Þú vinnur að undirbúningi nýs verkefnis í vinnunni, en sækir svo sam- kvæmi í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Varastu óhóflega ýtni ef þú ætlar að afla hugmyndum þínum fylgis. Reyndu að hlusta á það sem aðrir hafa til málanna að leggja. Krdbbi (21. júní — 22. júl£) Hig Þótt þú hafir mjög ákveðnar skoðanir í deiíumáli, ættir þú að varast óþarfa hörku, sem getur hæglega valdið vinslitum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Erfitt reynist að koma áformum þínum í fram- kvæmd, en vinur getur gefið góð ráð. Farðu að engu óðs- lega, og varastu deilur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert á réttri leið í vinn- unni, en ágreiningur um fjár- mál getur komið upp milli vina. Ástvinur gefur þér góð ráð í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Smá ágreiningur ríkir hjá ástvinum í dag, en eftir kvöldfagnað með vinum nást fullar sættir. Þín biður skemmtilegt verkefni. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú nærð mikilvægum áfanga í vinnunni í dag, og framtíð- arhorfur fara batnandi. Ást- vinir hafa fulla ástæðu til að fagna í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir að hlusta á góð ráð ‘ starfsfélaga í dag. Þér hefur gengið erfiðlega að fínna lausn á verkefni, og betur sjá augu en auga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert að fara inn á nýjar brautir í vinnunnu, og þarft tíma til aðlögunar áður en árangur kemur í ljós. Hafðu þolinmæði. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) S Vinir geta valdið töfum hjá þér við skyldustörfín í dag ef þú reynir ekki að einbeita þér. Farðu að óskum ástvin- ar í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur í mörgu að snúast í dag, og ættir ekki að láta neitt trufla þig við vinnuna. Þér gefst nægur tími til að slaka á í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Opinn fundur með Halldóri Ásgrímssyni Framsóknarfélag Reykjavíkur og Samband ungra framsóknarmanna standa fyrir opnum fundi með Halldóri Ásgrímssyni, utanríkisráðherra á Grand Hotel við Sigtún miðvikudaginn 8. maí kl. 20.30 Allir velkomnir FR og SUF Framsóknarflokkurinn Hornsofi á frábæru verði! Kr 73 900 ook — hornsófi runt og vinrautt. til hornsófar í leðri ‘ði. Suöurlandsbraut 22, sími 553 6011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.