Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4- WOOLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun nokkur sæti laus, 60. sýning - fös. 10/5 örfá sæti laus - lau. 18/5 nokk- ur sæti laus - sun. 19/5. • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 5. sýn. lau. 11/5 nokkur sæti laus - 6. sýn. mið. 15/5 - 7. sýn. fim 16/5. • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson íleikgerð ÞórunnarSigurðardóttur. Sun. 12/5 síðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 11/5 kl. 14 nokkur sæti laus, 60. sýning - sun. 12/5 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. UMMM X\. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Lau. 11/5 - sun. 12/5 - mið. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5. Síðustu sýningar. Smíðaverkstaoðia kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Lau. 11/5 nokkur sæti laus - sun. 12/5 - míð. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til IS og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. FOLKI FRETTUM W BORGARLEIKHUSIB sími 568 8000 ^^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 8. sýn. fim. 9/5 brún kort gilda, 9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. Sýn. lau 11/5, fös. 17/5, fös. 24/5. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 10/5 aukasýning. Allra síðasta sýning!! - Tveir miðar á verði eins! Litla svið kl. 20: <: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlfn Agnarsdóttur. Fös. 10/5 laus sæti, lau. 11/5 laus slæti, sun. 12/5, fös. 17/5, lau. 18/5. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Fös. 10/5 kl. 23.00, uppselt, aukasýningar sun. 12/5, lau. 18/5. Síðustu sýningar. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardagirjn 11. maí kl. 16. Allsnægtaborðið - leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, néma mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Morgunblaðið/Árni Helgason LIÐ KA varð í slandsmeistari öldunga í blaki í Stykkishólmi fyrir skömmu. HAfNÆFI0kÐ/\RLElKHUSIO HEFÖvlÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR Í2 PÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarutgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, ;, Ha//a Margrét Jóhannesdóttir. Sýningar: Föstudaginn 10/5 kl. 20.30. Laugardaginn 11/5 kl. 20.30. Miðasalan er opín frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir i sima 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. \ Siðustu sýningar. I kvöld i Stokkhólmi Fim. 9/5 í Stokkhólmi Aukasýningar. Fös. 17/5. Örfá sæti laus. Lau. 18/5. Örfá sæti laus. Siðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Leik- glaðir öld- ungar ÍSLANDSMÓT öld- unga í blaki var hald- ið í Stykkishólmi dagana 25.-27. apríl sl. Þátttakendur voru 500 talsins, alls staðar að af landinu og að sögn Árna Helgasonar, frétta- ritara Morgunblaðs- ins í Stykkishólmi, ríkti mikil leikgleði meðal þeirra. GUÐMUNDUR Birkir Þorkelsson skólameistari á Húsavík og Þórhall- ur Bragason frá Landamótsseli í Köldukinn gáfu ekkert eftir á vell- inum og sýndu góð tilþrif í leik. storar eftir Edward Albce Sýnt f Tjamarbíói Kjallara leikhúsið Til höfuðs glæpa- mönnum JOHN WALSH sér um sjónvarpsþættina „Americ- a's Most Wanted". Síðan útsendingar hófust árið 1988 hefur hann átt stóran þátt í handtöku 408 glæpa- manna með því að sviðsetja afbrot þeirra og sýna and- lit þeirra í þáttunum. „Hann varð stjarna á mjög óhefðbundinn hátt," segir Lance Heflin, framleiðandi þáttanna. „John kemur til dyranna eins og hann er klæddur." í fyrstu vildi Walsh ekki sjá um þættina þegar Fox- fyrirtækið kom að máli við hann. Þá, árið 1987, voru sex ár liðin frá því að syni hans, sex ára, hafði verið rænt og hann myrtur. John, sem var áður ráð- gjafi í hótelrekstri, þrjósk- aðist við í nokkra mánuði. „Ég ákvað loks að láta slag standa þar sem fyrsti glæpamaðurinn sem átti að ná var David James Roberts, sem hafði nauðg- að sautján konum og myrt fjóra, þar af tvö ung börn," segir Wateh, sem er fimm- tugur. „Ég sagði: „Væri það ekki frábært ef við næðum honum?" Og við gerðum það." LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR Fös. 10/5 kl. 20.30, lau. 11/5 kl. 20.30 fá sæti laus, mið. 15/5 kl. 20.30, fös. 17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30. http://akureyri.ismennt.is/--la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram aö sýningu sýningardaga Simsvari allan sólarhringinn. Morgnnblabib fœst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu -kjarni máJsins! pls>rjöiw#Jii^it» kjarnimálsins! 5 1 : i 1 4 • 4'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.