Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 45 4 i w • • 4" FOLK I FRETTUM Glæsileg miðað við aldur HÚN er sköllótt, með kryppu á baki, hálftannlaus og með stór, blakandi eyru en Sigo- urney Weaver segir hana samt talsvert aðlaðandi mið- að við aldurinn, 125 ár. Weaver er að lýsa nýjasta hlutverki sínu, Claudiu, hinni illu stjúpmóður Mjall- hvítar, úr ævintýri þeirra Grimm-bræðra. Weaver lýsir Claudiu sem flókinni og áhugaverðri per- sónu. „Það er dásamlegt að leika hana þegar húnkemst í illskuhaminn," segir Weaver. „Uppá- haldsatriðið mitt er þegar hún færir Mjallhvíti eplið. Sú sena hefur upp á allt að bjóða, ást, mat, dauða og kyn- líf'.Eflaustþarffreu- dískan lestur á senunni til að komast að þess- ari niðurstöðu, en Weaver sér greini- lega margt í æv- intýrinu gam- alkunna. Myndin er tekin upp í Tékk- landi. SIGOURNEY Weaver leikur stjúpuna illu. Hafn- firðingar rokka HLJÓMDISKURINN Drepnir var kynntur á tónleikum í Rósenberg- kjallaranum fyrir skömmu. Disk- urinn er gefinn út af Flensborgur- um í tengslum við skólablað þeirra, Draupni, en á honum eru lög hafnfirskra hljómsveita, þekktra og óþekktra. Þar má nefna Botnleðju, Stolíu, Dallas, PPPönk, Skoffín og nýja hljóm- sveit Gunnars Bjarna Ragnars- sonar, Jet Black. HELGA Grétarsdóttir hlaut Heijuverðlaunin fyrir góða frammistöðu í Brownsville Academy- skólanum. Islensk stúlka heiðruð I DAGBLAÐINU Neighbo- urs, sem gefið er út í Flórída, var nýlega sagt frá því að Helga Grétarsdóttir, 13 ára íslensk stúlka, hefði hlotið Hetjuverðlaunin, sem veitt eru framúrskarandi nemendum. Hún stundar nám við Brownsville Arts and Science Academy-skól- ann. í blaðinu er sagt frá því að Helga hafi flust til Flórída í fyrrasumar. Hún hafi verið mjög fljót að læra ensku og ávallt verið í fremstu röð námsmanna við skólann. Hún sé einnig í sundliði skólans. Nítján nemendur frá jafnmörgum skólum á svæðinu hlutu þessi heiðursverðlaun. STOLIA I stuði. Morgunblaðið/Halldór Bergís ehf. HEILDVERSLUN Vegna stóraukinna umsvifa höfum við flutt gjafavöru- og silkiblómadeild okkar í Síðumúla 27, sími 533-3377 Melka herravörudeildin er sem fyrr í Sævargörðum 7, Seltjarnarnesi, simi 562 1807. a Bergís ehf. Nýtt BIODROGA Líf rænar jurtasnyrtivörur Eitt krem fullnægir öllum þörfum húðarinnar varðandi raka, næringu og vernd. Húðin verður stffámjúk. Kaupauki fylgir meðan birgðir endast. Bankastraeti 3, s. 551 3635 {/i Póstkröfusendum ^ Náttúrulegar olíur og vax á tré, kork, leir og steinflísar Olían mettar vel og veitir slitsterkt yfirborð sem má svo vaxbera. Livos framleiðir úrval náttúrulegra málningarvara í hæsta gæðaflokki og notar eingöngu heilnæm náttúruefni (framleiðsluna eins og harpix, jurtaolíur, bývax og náttúruleg stein- og litarefhi. *Æáf Söluaðilar: • Þ.Þorgrimsson, Reykjavík. • Metro, Akureyri. • Metro, ísafirði. • Járn og skip, Keflavfk. • Hermann Níelsson, Egilsstöðum. Mi Naitiíru- ou lieilsuvönir Sími 562 8484 • \il;islí<£ 10 HAFNFIRSK æska skemmti sér við undirleik sinna manna. TémsXmdstskólinn Swimmtðmn n@gS ¦ Sími: 588 72 22 Hvaö heitir þú? - hverra manna ertu? Er ættarmót í uppsiglingu? Á stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn þátttakenda í barm þeirra. í Múlalundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig fást þar plastmöppumar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar i síma 562 8501 eða 562 8502. Múlalundur Vinnústofa SÍBS Slmar: 562 8501 og 562 8502

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.