Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ £ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó ÞEIR KOMA SOLUMENNIRNIR HASYEY KEITEL JOHU TUBTUHRO DEISOY IINDO a SPiKE LEE jowt CLOtíK©RS DAUÐAMAÐUR NÁLGAST ' \RANDON besta leíkkonan 'VSUSANV SEAN SARANDON PENN mmm WALKING Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 B. i. 16 ára. Síðustu sýningar. When thero's murder on these streets, everyone's a suspect. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Besta f ranska myndin 1995: *** Ó.H.T. Rás 2 *** A.I. IMbl. ENNÞÁ ER ALLT í LAGI... Á undan myndinni verður sýnd stuttmyndin ALBANÍU LÁRA (*** A.l. Mbl. *** Ó.H.T. Rás2)(15mín) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 14 ára. VAMPIR BRÖÖKLYN Sýnd kl. 8. Verð kr 400. Síð sýn. *v _> Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16ára. Sýnd kl. 4.45 og 9.15. B.i. 16 ára. SKRYTNIR DAGAR Tilboð kr. 400 Sýndkl. 11.B. i. 16ára. Allra síðasti sýningardagur A FOSTUDAG: 72 APAR FRAMTIÐim ER LIÐIW! MONKEYS Imyndaðu þér að þú hafir séð framtíðina. Þú vissir að mankynið væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndirþú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndirþú fela þig? Her hinna 12 apa er að koma! Og fyrir fimm miljarða manna er tíminn liðinn...að eilífu. Boddy- varahlutir Nýkomið mikið úrval í flestar tegundir bifreiða Frábært verð Tangarhöfða 8-I2 • Sími 587 8510 Biddu um Banana Boat sólbrúnkufestandi Aflei Sun e! p vill festa sótbrúnSeuna lil mánaða um ieíö 09 þii nsrir hiiíina með fUoe Vera, E-vítam., kollageni og lanélíni, a Serhannaðar Banana Boat bamasólvarnir 115,129, #30 og 501. Krem, úói, þykkur salvi 09 stifti. a Banana Boat nasnngarkrem Brún-án sólar m/sólvörn #8. ? Hraðgræðandi Banana Boat varasaM steyptur úr Aloe Vera m/sólv. 121, E-víamin nVsórvörn »30; kirstuberjum, vatns- melónum, blönduðum ávóxtum m/sólv. #15. Bragðgóðir. D Hvers vegna að borga 1200 kr. tyrir kvartlitra af Aloe geli 1 þegar þú getur f engið sama magn al 99,7% hreinu Banana Boat Alœ Vera geli á 700 kr ? Eða tvöfaft meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000 kr. An spírulínu, til- búinna ryktarefna eða annarra ertandi ofnæmisvalda. Bíddu um Banana Boat í sólbaðsstofum, apólekum, snyrtiv. verslunum og öllum heifsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gei fæst líka tijá Samtökum psoriasis- og exem- sjúklinga. Heilsuval - Baronsstig 20 v 562 6275 Isafoldarskemmtun ÞORRABLOT Islendingafé- lagsins ísafoldar í Jacksonville, Flórída, fór fram nýverið. Fjöl- menni var á blótinu og kom fólk víða að, m.a. frá Daytona, Gainsville, Pensacola og St. Augustine. Örn Baldvinsson, nemi í Daytona, lék og söng fyrir gesti sem skemmtu sér vel. Hinn hefðbundni íslenski þorramatur var að sjálfsögðu til staðar og rann hann ljúflega niður í viðstadda. Isafold er elsta starfandi ís- lendingafélagið í Flórída, en formaður þess er Sverrir Th. Magnússon, varaformaður Hel- en Magnússon og gjaldkeri HelgaH.Sur. SIGRIÐUR, Helga, Tresurey, Fanney og Alda gæða sér á ís- lenskum hákarli og brennivíni. AÐALFUNDim ALMENNÁ HLUTABRÉFASJÓÐSINSIIF. Veröur haldinn miðvikudaginn 22. maín.k. að Hótel Siigu og hefist kl. 16.15 DAGSKRÁ /. Venjuleg aðálfundarstörf 'skv. 9. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á 3. gr. samþykkta félagsins þess efnis að félaginu' sé lieimilt að taka skammtímalán. 3. Ónnur mál, löglega upp borin. w> Aliiumiililutiibréftisjiídiiriim Stjórn Alnieiiiui lilutilbréfasjiMsiiis ^BSkandia Brostnar vonir KVIKMYNDIR Bíóborgin „DEAD PRESIDENTS" *•• Loikstjórar Albert og Allen Hughes. Handritshöfundur Michael Henry Brown og Hughesbræður. Kvikmyndatökustjóri Lisa Rinzler. Tónlist Danny Elfman. Aðalleikendur Larenz Tate, Keith David, Chris Tucker, Freddy Rodriguez, Rose Jackson, Seymour Cassel. Bandarísk. Hollywood Pictures 1995. FREKAR hljótt hefur verið um þann ljóta kafla í sögu Bandaríkj- anna er svokallaðir „friðarsinnar" gerðu hermönnum sem barist höfðu í Víetnam, lífið leitt eftir heimkomuna. Þeir áttu sér tæpast viðreisnar von svo óskammfeilinn og svívirðilegur var áróður þessa fólks, með gufurugluð, vinstri sinn- uð blómabörn í fararbroddi. Hörm- ungum þjakaðra stríðsmannanna, sem ekkert höfðu til saka unnið annað en að hlýðnast kalli föður- landsins, linnti því ekki við heim- komuna af blóðvellinum. Fjarri því. Nú hafa þeir Hughesbræður, Albert og Allen, kornungir menn sem eiga að baki eina, frábæra mynd (Menace II Society), tekið örlög þessara píslarvotta fyrir í Dead Presidents, grimmri og mis- kunnarlausri mynd. Ferst það nokkuð vel, allavega varpar hún ljósi á þessa myrku atburði sem unglingar í dag þekkja sjálfsagt takmarkað til. Myndin hcfst síðla á sjöunda áratugnum í blökkumannahverfi í Bronx. Komið er að skólaslitum, framhaldsnám bíður Anthony Curtis (Larenz Tate) og félaga hans og ástin er farin að hrista upp í sálarlífinu. Curtis tekur þann kostinn að gera „eitthvað annað" og tekur stefnuna á Víetnam þar sem hann eyðir næstu fjórum árum. Kemst af eftir miklar hörm- ungar og stofnar heimili með æskuástinni sem 61 honum barn á meðan á hermennskunni stóð. Curtis kemst fljótlega að því að honum er ekki fagnað sem hetju eftir framgöngu sína í þessum óvinsæla stríðsrekstri, hann fær ekki einu sinni mannsæmandi vinnu. Fyrrum viðhald kærustunn- ar særir einnig metnað hans og Curtis snýr sér að flöskunni. Að lokum er fokið í flest skjól, hann ákveður að ræna peningaflutn- ingabíl ásamt vinum sínum. Hughes bræður eru flinkir kvik- myndagerðarmenn og ekki verður annað sagt en að sú mynd sem þeir draga af brostnum vonum og breyttum heimi sé bæði áhrifamik- ill og ógnarsár. Þau sjaldgæfu vinnubrögð yfirvalda að klippa myndir eru ekki í miklum metum á þessum bæ, en það verður að segjast einsog er að ég held að það hefði ekki skaðað heildarmyndina að úr henni voru klippt rosalegustu augnablikin, nóg er ofbeldið samt. Óbeislaður, blóðidrifinn subbu- skapur þjónar engum tilgangi, er ljóður á annars umhugsunarverðri mynd og vinnubrögðum jafnfærra manna og þeirra bræðra. Scorsese var sannur að sömu sök í Spila- vfti. Dead Presidents (nafnið er slangur yfír peningaseðla með gengnum forsetum Bandaríkj- anna) er margslungin mynd og er það bæði kostur og galli. Hún er dramatísk ástarsaga, stríðsmynd og glæpareyfari. Hisnvegar stend- ur þjóðfélagsádeilan upp úr öðru svo hér er komin mynd sem óhætt er að mæla með við þá sem vilja kynnast því hvernig það var að koma „heim í heiðardalinn", eftir að hafa þjónað forseta og föður- landi í einu smáðasta stríði aldar- ínnar. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.