Morgunblaðið - 08.05.1996, Side 47

Morgunblaðið - 08.05.1996, Side 47
MORGiJNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ1996 47 I > ) í 1 > I > ) POWDER Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veg- inn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló i gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadelphia), Lance Henriksen (Aliens. Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) í veigamiklum hlutverkum. Thx Byggt á þekktri skáldsögu Frances Hodgson Burnett. Ung stúlka, sem alin er upp á Indlandi, flytur til New York borgar og finnur sínar eigin leiðir til að takast á við söknuð heimaslóða. Fallegt ævintýri þar sem töfrar og tilfinningar ráða rikjum. USl iTN C E Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjun- um á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauða- dóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Dasy). Önnur hlutverk Rob Morrow (Qui2 Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). HERRA GLATAÐUR! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. B.i. 16 ára. ] Utlending'a- hljómsveit HÍ STOFNUÐ hefur verið Útlendingahljómsveit Háskóla ís- lands. Hljómsveitarstjóri er Lothar Smirnov, nemi í íslensku og vélaverkfræði við háskólann. Markmið hljómsveitarinnar er tvíþætt. Annars vegar að hafa gaman af spilamennsk- unni og hins vegar að spila góða tónlist. Hljómsveitin hélt fyrstu tónleikana fyrir skemmstu og þar mættu um 50 manns til að hlýða á lög á borð við „It’s Only a Papermoon“, „Garota da Ipanema“ og Á Sprengi- sandi. Að_sögn hljómsveitarmeðlima voru áhorfendur mjög ánægðir. I hljómsveitinni eru: Deidre Gibbons frá Bandaríkj^. unum (söngur, mandólín), Eva Cecilia Möne frá Svíþjóð (söngur, nyckelharpa), Sofía Christína Tingsell frá Svíþjóð (söngur, píanó), Yoshinoli Kaisaki frá Japan (bassi), Paul Lambert frá Kanada (píanó) og Lothar Smirnov frá Þýska- landi (saxófónn). \ LFABAK FRUMSÝNING: POWDER Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10 í THX. Sýnd kl. 5 og 7 i THX. | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX SIGOUkNEY weaver HOLLY HUNTER ENNÞA FULLI l’ac) it i'kliiTl arai ai) vir.i -viii n.rli% MmkJ/á ★ ★★y2MS», JACK LEMMON WALTER MATTÍiAU ANN MARGRET SOPHIA LOREN Rás 2 Vaski gris Baddi Sýnd kl. 5. Isl. tal. ★★★ Dagsljós COPYCAT Sýnd kl. 9 og 11.10. B. . 16 ara. HMMlUIHIilRIMUrc Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX DIGITAL Sýndkl. 5og7. Isl.tal. Synd kl. 9 og 11 i THX. Enskt tal. HALLDÓRA Eldjárn, Þórarinn Eldjárn og Kol- brún Halldórsdóttir spjölluðu saman í leikhléi. TOM Söderman sendiherra Finnlands og eiginkona hans, Kaija Söderman, ásamt höfund- inum, Bengt Ahlfors. I I 3 : 1 I : 4 Hamingjuránið framið SONG- og gamanleikurinn Ham- ingjuránið var frumsýndur í Þjóð- leikhúsinu á laugardagskvöldið. Höfundur verksins, Bengt Ahlfors, var viðstaddur sýninguna og að henni lokinni var hann hyllt- ur af áhorfendum. Einnig var hann heiðraður af Stefáni Bald- urssyni þjóðleikhússtjóra og leik- urum sýningarinnar. Matarveisla var haldin í forsal leikliússins eft- ir sýninguna. Þar buðu leikarar upp á matföng og finnski sendi- herrann veitti ljúfa drykki. „ Morgunblaðið/Jón Svavarsson GISLI Gestsson, Edda Þórarinsdóttir, Kristín Jónsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir rýndu í leikskrána. Glötuð g’amanmál KVTKMYNPIR Saga bíö HERRA GLATAÐUR („Mr. Wrong") ★ Leiksljóri Nick Castle. Handrits- höfundar Berry Ehrin, Chris Mat- heson, Craig Munson. Kvikmynda- tiikustjóri John Schwrzman. Tón- list Craig Safan. Aðalleikendur. Ellen DeGeneres, Bill Pullman, Dean Stockwell, Robert Goulet, John Livingstone, Joan Plowright. Bandarísk. Touchstone 1996. MARTHA Alston er orðin þrjátíu og eitthvað og þar sem hún lætur sér leiðast í giftingu systur sinn- ar, sér hún sitt piparmeyjarhlut- verk blasa við um ókomin ár. En, sem fyrir kraftaverk, birtist draumaprinsinn í líki kaupmang- arans Whitmans Crawford (Bill Pullman). Fríður og föngulegur, vellauðugur og skáldmæltur. Maitha getur ekki beðið um meira. Blinduð af skyndilegu of- dekri örlaganna tekur hún ekki eftir því að bak við álitlegt yfir- bragð Crawfords býr kolruglaður furðufugl. Það er ekki nóg að fara vel af stað, úthaldið verður að vera í lagi en það er ekki fyrir hendi hjá þremenningunum sem skrifaðir eru fyrir handritinu. Til að byrja með virðist Herra glataður ætla að þróast í kolsvarta kómedíu, óþægilega að vísu eins og efnið gefur til kynna, en óvenjulega, forvitnilega. Því miður rennur hnyttnin fljótlega út í eyðimörkina á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó, og ber ekki sitt barr eft- ir það. Raunar má teljast furðu- legt að myndin fékkst nokkru sinni framleidd, og það af Disney- veldinu, sem er ekki þekkt af mistökum. En öllum verður á í messunni. Þeirra á meðal Ellen Degeners, bráðskemmtilegri leik- konu sem nýtur mikillar hylli sem Ellen í samnefndum sjónvarps- þáttum. DeGeneres er því kominn í ógnarlanga halarófu sjónvarps- leikara sem ná ekki að flytja vin- sældirnar yfír á hvíta tjaldið. De- Generes gerir fátt rangt hér, líkt og Bill Pullman. Hann er einkar viðkunnanlegur leikari sem orðinn er fastur í hlutverkum manna sem gjarnan er stungið undan eða nið- urlægðir á einhvern annan hátt. Mál að linni sagði einhver Holly- wood-framleiðandinn og útbýtti honum hlutverk sjálfs Bandaríkja- forseta í ÍD4, þar sem hann er sagður standa sig rneð prýði. Hann á því vonandi ekki eftir að endurnýja kynnin af slíkum mis- tökum sem þessum, ég óska De- Generis þess sama. Þau og við eigum betra skilið. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.