Morgunblaðið - 08.05.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 08.05.1996, Síða 48
MQRGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 KVIÐDOMANDINN DISIRIÐUItO BV COtUMBIA tRIBTAR FILM DISTRIBUTORS INK RNA IIONAL VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna Hlaut Óskarsvcrðlaun fyrir bcsta handritið EMMA ALAN KATE HUGH THOMPSON RICKMAN WINSLET GftANI SENSE^'SENSIBILITY ★ ★★1/2 ★ ★★ S.V. MBL Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★1/2 ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn H.K. DV ★ ★★1/2 ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós Ó.J.Bylgjan ★ ★★ ★ ★★1/2 K.D.P. Helgarp. Taka2 STöð 2 ★★★★ ★ ★★★ Ó.F. X-ið Taka 2 Stöð 2 Sýnd I kl. 4.30, 6.50 og 9.10. Kr. 600. Miðaverð 600 kr. Sýnd kl. 11.35. Bi. 10. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GLÍMUKÓNGARNIR, fremri röð f.v.; Sveinn Guðmundsson, Guðmundur Ágústsson, Kjartan Berg- mann, Kristmundur Sigurðsson, Guðmundur Guðmundsson, Ármann J. Lárusson. Aftari röð, f.v.; Jón Unndórsson, Hjálmur Sigurðsson, Pétur Yngvason, Ingi Þór Yngvason, Jóhannes Sveinbjörns- son, Ingibergur Sigurðsson nýbakaður handhafi Grettisbeltisins og Ólafur Haukur Ólafsson. Islands- glíma í 90 ár ÍSLANDSGLÍMAN var háð í 88. skipti fyrir skömmu, en 90 ár eru frá því að hún var háð í fyrsta sinn. í tilefni af því bauð Iþróttasamband íslands til •kaffidrykkju í húsakynnum sín- um í Laugardal. Þar voru glímu- kóngar síðustu fjörutíu ára heiðraðir, en þeir hlutu áritaða skildi. ÞORSTEINN Einarsson fyrrverandi íþróttafulltrúi og Gísli Hall- dórsson fyrrverandi formaður ISI. TRAVOLTA í París. Ameríkumað- ur í París LEIKARINN góðkunni John Travolta hyggst leika undir stjórn Romans Pol- anskis í París í myndinni „The Do- uble“. Tökur hefjast 10. júní og er leik- arinn þegar farinn til Parísar. Polanski segir að áhorfendur verði að dæma hvort persónan sem Travoita leikur sé í raun ein eða tvær manneskjur. Aðrir leikendur verða Isabel Adjani, John Goodman og Jean Reno. CICCCC SSL3 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl.S. (slenskt tal w kk' ★ ★★ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ITHX Digital. B. I. 16 ára. •kirk kkk kkk Helgarp. LIAM NEESON STREEP DIGITAL Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. SÝNIÐ NAFNSKlRTEINI við miðasölu. Blómálfur og uppi KVTKMYNPIR Laugarásbíó RÓSAFLÓÐ („Bed of Roses“) ★ Vi Leikstjóri og handritshöfundur Michael Goldenberg. Kvikmynda- tökustjóri Adam Kimmel. Tónlist Michael Convertino. Aðalleikendur Christian Slater, Mary Stuart Masterson, Pamela Segall, Josh Brolin. Bandarísk. New Line Cinema 1995. „SEGÐU það með rósum“, gætu verið einkunnarorð blóma- salans Lewis Farrells (Christian Slater), sem er kominn vel á veg með að kæfa bankastrfsmann- inn Lisu Walker (Mary Stuart Masterson) í rósaflóði er hann nær kynnum við hana. Farrell, sem á það til að gjóa augum í gegnum glugga nágrannanna að kvöldlagi, varð nefnilega vitni að því að þessi undurfríða stúlka grét sáran úti á svölum eitt kvöldið. (Til að fyrirbyggja mis- skilning skal það tekið fram að þessar skoðunarferðir blómasal- ans stafa ekki af óeðli heldut- manngæsku.) Farrell kemst að því að bak við fagra en harða skel kaupsýslukomunnar býr harmur stór og þar sem hann hefur sjálfur kynnst ótæpilegum skammti hörmunga sér hann í hendi sér að þau eiga talsvert sameiginlegt. Svo verða þau ástfangin. Hollywood er ekki búin að gleyma gömlu klútarómantík- inni með sínu langþráða og þyrnum stráða „happi í endi“, ekki aldeilis. Vissulega kemur hinn ofurbljúgi kjarni Rósaflóðs á óvart á þessum tímum ofbeld- is- og spennumynda, en hann gleður örugglega margt, lítt flekkað unglingshjartað. Aukin- heldur er Slater viðkunnanlegur leikari sem ferst það best að leika ástúðlegt valmenni, sbr. Untamed Heart, (var hinsvegar lítt eftirminnileg hetja í Broken Arrow) og er aldeilis í essinu sínu með ómennska lífsreynslu í farteskinu. Því miður er Holly- wood ekkert heilagt þegar hún kemst í slíkan tilfinningaham sem hér, það jaðrar við að Rósa- flóð sé móðgun við þá sem lent hafa í slíkri lífsreynslu sem blómálfurinn Farrell. Masterson er góð leikkona sem fær úr litlu að moða og passar ekki sem best í hlutverk framapotarans. Hugljúf smámynd en Valentín- usardags-elluleg. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.