Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 49
morgúnblaðið MIÐVIKUDAQUR MAÍ 1996 49 I I í I i í I ( < í ( ( STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX HX DIGITAL BRAÐUR BANI Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnarTime Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 16 ára. John Travolta Rene Russo ene Hackman Dannv DqVú ?' Jí Christían Mary Stuart Slater Masterson ★ ★ó.H.T. Rás 2 A A Helgarp. K.P ★ ★a.I. MBL ' / /«.* #.**«• ht-r tiawvr** him # chanct. Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilflnninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ein besta grínmynd ársins frá fram- leiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. GINN 5. Sveinn Björnsson Frumsýning á stórmyndinni ENDURREISN simi 551 9000 Robert DOWNEY'JR Meg RYAN Sam NELL Hugh GRANT David THEWLIS Polly WALKER lan McKELLEN Bestu búningar Besta listræna stjórnun ORATION Stórfengleg mynd þar sem sögusviðið er konungsveldi 17. aldarin- nar. Myndin, sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun, hefur fengið frábæra dóma og skartar úrvals liði leikara. Leikstjóri: Michael Hoffman. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. ANDY GARCIA Things to do in Denver v.’hen you’re dead JASON ALEXANDER APASPIL N Y T T JDDJT Frábær mynd úr smiðju meis- tarans Woody Allen. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mörgum ein talin besta og léttasta mynd Woody Allen í langan tima. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING LASVEGAS Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. S, 7, 9, og 11. B.i. 16. JACKIE CHAM H l J O P K E R F HtarsnatfcfiiMfr - kjarni málsins! j ^ A milli steins og sleggju ! KVIKMYNPIR Stjörnubíó KVIÐDÓMANDINN „The Juror“ ★ ★ Vi Leikstjóri: Brian Gibson. Framleið- andi: Irwin Winkler. Handrit: Ted Tally. Aðalhlutverk: Demi Moore, Alec Baldwin, Joseph Gordon-Levitt, Anne Heche, Lindsay Crouse og Jam- es Gandolfini. Columbia. 1996. j . ---------- I SPENNUMYNDINNI Kvið- dómandinn leikur Demi Moore lista- I konu sem finnst vanta „spennu“ í líf sitt og tekur sæti í kviðdómi í máli gegn mafíuforingja. Þar bíður hennar reyndar háspenna og lífs- hætta því foringinn lætur leigu- morðingja sinn, sem Alec Baldwin leikur, hóta henni því að sonur hennar muni deyja ef hún ekki held- ur fram sakleysi mafíósans. Ef ein- I hver kannast við söguþráðinn þá j hefur sá hinn sami örugglega séð I myndina „Trial By Jury“, sem fjall- aði um mjög svipað efni. Það var reyndar skelfilega léleg mynd og þótt Kviðdómandinn sé betri er hún ekki gallalaus. Hún er of löng og handritið á köflum ótrúverðugt en myndin er prýðileg afþreying engu að síður sem sálfræðitryllir er sýnir hvernig kúgarinn getur snúið fórn- arlambinu um fingur sér og hvernig 1 fórnarlambinu tekst um síðir að I svara fyrir sig. I Ted Tally gerir handritið en hann hefur áður fjallað um sálfræðilega spennu á milli geðsjúks morðingja og kvenmanns sem þarf að gæta þess að styggja hann ekki; hann skrifaði handrit kvikmyndarinnar Lömbin þagna. Helsta vandamál hans hér er að Thomas Harris hef- ur ekki skrifað söguna. Demi Moore er ótrúlega klár móðir eins og reyndar Baidwin bendir á þegar tekur að halla undan fæti hjá hon- um í myndinni. Hún snýr 12 manna kviðdómi sér í hag í borðleggjandi morðmáli og hefur minna fyrir því en Henry Fonda í gamla daga. Hún snýr á Baldwin, sem enginn hefur áður gert. Hún kemur syni sínum undan til fjallahéraða Guatemala og henni tekst að sá grunsemdum hjá mafíuforingjanum. Samt er Baldwin snillingurinn. Hann vitnar í kínverska spekinga og er alltaf skrefí á undan öllum öðrum en Moore. Baldwin fetar í fótspor annarra stórleikara sem finnst tilbreyting í því að leika óþokka og gerir það hér með nokkrum tilþrifum. Honum tekst að líta út fyrir að vera eini skynsami og heilsteypti maðurinn í myndinni og jafnframt samvisku- laus morðingi; maður veit ekki hvort maður á að klappa eða sveia. Moore er ekkert nema innibyrgð reiðin og hatrið í garð Baldwins og í samræmi við sálarnauð hennar nær leikstjórinn, Brian Gibson, að skapa drungalegt andrúmsloft of- beldis og dauða í myndinni. Hér er sannarlega ekkert stórvirki á ferð- inni en þokkaleg spennumynd með ákveðið skemmtigildi. Arnaldur Indriðason ÁSDÍS Sigurðardóttir, Halldór Arinbjarnar, Sæunn Ósk Sæmundsdóttir og Björgvin Hansson. TRYGGVI Pálsson, Reynir Kristinsson, Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra og Haraldur Sumarliðason. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁRNI Möller, Edda Björgvinsdóttir, Eggert Guðmundsson og Patricia Guðmundsson. ELVAR Ingason, Gunnar Þór Sigurðsson og Jón Eiríksson eru allir málarameistarar. Sextugsafmæli fagnað HARPA hf. hélt upp á sextíu ára afmæli sitt með mikilli við- höfn fyrir skemmstu í félags- heimili Seltjarnarness. Boðið var upp á léttar veitingar og margar ræður haldnar. Egill Ólafsson söng nokkur lög við undirleik Jónasar Þóris og einnig komu Borgardætur fram. Afmælisbarninu bárust fjölmargar kveðjur hvað- anæva að. UMBO0SMAOUR BAR.NA Hverfisgötu 6, 5. hæð. GRANT NÚMER 800 5W Símatími frá 9.00 -15.00 Símsvari allan sólahringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.