Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐID UTVARP/SJONVARP Sjóimvarpið 13.30 ?Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 17.30 ?Myndasafnið Endur- sýndar myndir úr morgun- sjónvarpi barnanna. 17.55 ?Táknmálsfréttir 18.00 ?Fréttir 18.05 ?Evrópukeppni bikar- hafa í knattspyrnu Bein út- sending frá úrslitaleik Paris St. Germaine og Rapid Wien. Lýsing: Arnar Björnsson. - 19.00 ?Sjónvarpskringlan 19.10 ?Evrópukeppni bikar- hafa íknattspyrnu Paris St. Germaine - Rapid Wien, seinni hálfleikur. 20.00 ?Fréttir 20.30 ? Veður 20.35 ? Víkingalottó 20.40 ?Tóna- stiklur Annar þáttur af fjórtán þar sem lit- ast er um í fögru umhverfi , og stemmningin túlkuð með sðnglögum. Umsjón: Ómar Ragnarsson. ÞÆTTIR 21.00 ?Þeytingur Blandaður skemmtiþáttur úr byggðum utan borgarmarka. Að þessu sinni sjá Akureyringar um að skemmta landsmönnum. Stjórnandi er GesturEinar Jónasson. 22.00 ?Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. (18:24) 23.00 ?Ellefufréttir 23.15 ?Leiðin til Englands Annar þáttur af átta þar sem fjallað er um liðin sem keppa til úrslita í Evrópukeppninni í knattspyrnu í sumar. Að þessu sinni verða meðal annars kynnt lið Portúgala og Tyrkja. Þulur Ingólfur Hannesson. Þátturinn verður endursýndur kl. 17.20 á fimmtudag. (2:8) 23.40 ?Oagskrárlok UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsíns. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Pollý- anna. (18:35) 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar. — Flautu- tónlist eftir Charles Lefebvre og André Caplet. Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu , og Selma Guðmundsdóttir á píanó. — Pianótríó númer 1 í d-moll eftir Felix Mendelssohn. Tríó Nordica leikur. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegistónleikar. 13.20 Komdu nú að kveðast á. 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar. (6:12) 14.30 Til allra át'ta. 15.03 Hugur ræður hálfri sjón. 15.53 Dagbók. ¦ 16.05 Tónstiginn. 17.03 Pjóðarþel. (6) 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Mál dagsins. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Kvöldtónar, '— Konsert fyrir fiðlu og hljóm- STÖÐ2 12.00 ?Hádegisfréttir 12.10 ?Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ?Glady-fjölskyldan 13.05 ?Busi 13.10 ?Ferðalangar 13.35 ?Súper Mari'ó bræður 14.00 ?Millikafli (Interlude) Heimsfrægur sinfóníustjórn- andi, Stefan Zeltner, kynnist ungri blaðakonu, Sally Carter, og hrífst mjög af henni. Hann verður smám saman yfir sig ástfanginn þrátt fyrir að Sally sé af allt öðru sauðahúsi en hann og hann sé giftur Anto- niu. Myndin fær þrjár stjörnur hjá Maltin. Aðalhlutverk: Osc- ar Werner, Barbara Ferrís og Donald Sutherland. Leikstjóri: Kevin Billington. 1968. 16.00 ?Fréttir 16.05 ?VISA-sport (e) 16.35 ?Glæstar vonir 17.00 ?ÍVinaskógi 17.25 ?Jarðarvinir 17.50 ?Doddi 18.00 ?Fréttir 18.05 ?Nágrannar 18.30 ?Sjónvarpsmarkað- 19.00 ?19>20 20.00 ?Eiríkur hJPTTID 20.25 ?Melrose PlL I IIR Place (25:30) 21.20 ?Fiskur án reiðhjóls 21.50 ?Nýjar leiðir (Mav- ericks: Breaking the Rules) Bandarískur heimildarþáttur um íslenska athafnamanninn Orra Vigfússon og brautryðj- andastarf hans við verndun laxastofna. 22.40 ?Hale og Pace (Hale andPace){T.l) 23.05 ?Millikafli (Interlude) Lokasýning. Sjá umfjöllun að ofan. 1.00 ?Dagskrárlok sveit eftir Erich Wolfgang Korngold. Gil Shaham leikur með Sinfóníuhljómsveit Lund- úna; André Previn stjórnar. — Petrúshka eftir Igor Stra- vinskíj. Hljómsveitin í Cleve- land leikur; Pierre Boulez stjómar. 21.00 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar. 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Þjóðarþel. (6) 23.00 Don Juan. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns: Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið 8.00 „Á níunda tímanum" 8.10 Hér og nú 9.03 Lisuhóli. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi 16.05 Dægurmá- laútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsál- in. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 23.00 Priðji maðurinn. (e) 0.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NŒTURÚTVARPIÐ 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Nætur- tónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (e) 4.00 Næturtónar 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. STOÐ3 17.00 ?Læknamiðstöðin 17.25 ?Borgarbragur (The City) Sydney Chase hefur í mörg horn að líta; það hafa líka læknarnir, fyrirsæturnar og barþjónarnir í byggingunni og öll tengjast þau á einhvern hátt. 17.50 ?Krakkarnir ígötunni (Liberty Street) (23:26) 18.15 ?Barnastund Úlfar, nornir og þursar. Hirðfíflið. Gríman. 19.00 ?Skuggi (Phantom) 19.30 ?Simpsonfjölskyldan 19.55 ?Ástir og átök (Mad About You) 20.20 ?Fallvalt gengi (Strange Luck) SÝN 17.00 ?Beavis & Butthead TflUI IQT 17-30 ?Taum- lUilLldl laustónlist 21.10 ?Tálmynd (Sidney Sheldon 's Stranger in the Mirror) Perry King (Slaught- erhouse 5), Lori Laughlin (Amityville 3) og Christopher Plummer (Star Trek VI) fara með aðalhlutverkin í þessari sjónvarpsmynd sem gerð er eftir metsölubók Sidneys Sheldon. Grínistinn Toby Temple á sér þann draum heitastan að verða stórstirni í Hollywood. Með hjálp um- boðsmannsins Cliftons Law- rence gæti hann orðið að veru- leika. Jill Castle er ung leik- kona sem á sér sama draum en lendir í klónum á náungum sem framleiða klámmyndir. Reið og sár einsetur hún sér að giftast rísandi stjörnu og Toby verður fyrir valinu. En fortíð hennar lætur hana ekki í friði, blekkingar og fjárkúg- un stjórna lífi hennar. 22.45 Tíska (Fashion Televisi- on) Allt það helsta sem er að gerast í tískuheiminum er • umfjöllunarefni þessa þáttar. 23.15 ?David Letterman 0.00 ?Framtíðarsýn (Bey- ond2000)(E) 0.45 ?Dagskrárlok AÐALSTOÐIN fm 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórar- insson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason.(e) BYLGJANFM98.9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Valdis Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guð- mundsson. 16.00 Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 18.00 Gull- molar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS. Nemendur FS. FM 957 FM 95,7 6.00 Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Þórhallur Guðmunds. 1.00 Nætur- dagskráin. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓÐB YLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgj./St2 kl. 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Létt tónlist. 8.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morg- unstundin. 10.15 Tónlist. 12.30 Tónskáld mánaðarins - Rimsky-Kor- sakov (BBC). 13.15 Diskur dagsins. Kolfinna Baldvinsdóttir. Asíufólk á íslandi 21.20 ?Mannlífsþáttur Fiskur án reiðhjóls er á dagskrá Stöðvar 2 og að þessu sinni verður þátturinn helgaður fólki sem komið hefur um langan veg frá fjarlægum menningarheimum og sest að á köldu landi ísa. Meðal annars er rætt við tvenn hjón sem reka veit- ingastaði í höfuðborginni, við heimsækjum einn af fyrstu Víetnömunum sem hingað komu, spjallað er við konu sem kennir tælenskum börnum að virða menningararf sinn og við hittum íslenska konu sem tók fyrstu innflytjendun- um opnum örmum og hefur hlotið sæmdarheitið ,amma Víetnamanna". Kolfinna Baldvinsdóttir hefur umsjón með þættinum og Kolbrún Jarlsdóttir sér um dagskrárgerð. STÖO 2 YMSAR Stöðvar BBC PRIME 6.00 BBC Newsday 5.30 Julia Jekyii & Harriet Hyde B.4S Count Duckula 6.10 The Tornorrow People B.3B Going for Gold 7.00 Strike It Lucky 7.30 Eastend- ers 8.06 Can't Cook Won't Cook 8.30 Esther 8.00 Give Vs a Clue 9.30 Anne & Nlck 10.10 Anne & Nick 11.10 The Best of Pebble Mill 12.00 Great Or- raond Street 12.30 Eastenders 13.00 Eslher 13.30 Give Os a Clue 14.00 JuIIa Jekyfl & Harriet Hyde 14.15 Count Duckula 14.40 People 1B.0B Going for Gold 16.30 The Wortd at War - Special 18.30 A Question of Sport 17.00 The Vforld Today 17.30 One Mai and His Dog 18.00 Next of Kin 18.30 The Bffl 18.00 Middfemarch 20.30 Modern Tim- es 21.30 Keeping Up Appearances 22.00 Shrinks 23.00 Discovering 16th Century Strasbourg 23.30 Wateringthe Desert 0.30 introductíon to Psychology 1.00 The Developing World 3.00 Disabi- lity Today Prog 7 3.30 The United Nations 4.00 Voluntary Sector Tetevisi- MTV 4.00 Awake On The Wildside 6.30 Jan- et Jackson Rockumentary II 7.00 Morn- ing Mix featuring Cinematic 10.00 European Top 20 11.00 Greatest ffits 12,00 Music Non-Stop 14.00 Selert MTV 16.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 The Pulse 18.00 Greatest Hits By Year 18.00 Special 20.30 Amour 21.30 The Head 22.00 Unplugged 22.30 Unplugged 23.00 Night Videos NBC SUPER CHANMEi. News and buslness throughoutthe day 4.00 Tom Brokaw 5.00 Tod&y 7.00 Super Shop 8.00 Etiropean Money Wheel 13.00 The Squawk Box 16.30 FT Business Tdnight 16.30 Russia Now 17.00 Eurqpe 2000 17.30 The Selina Scott Sbow 18.30 Datelíne Internation- al 20.00 NBC Super Sport 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O'Brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom Brokaw 0.00 Jay Leno 1.00 The Selina Scott Show 2.00 Talkin' Blues 2.30 Voyager 3.00 The Seiina Scott Show CARTOOM NETWORK SKY nAOVIES PLUS 4.00 Sharky and George 4.30 Spartak- us 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Scooby and Scrappy Doo 6.15 Tom and Jerry 6.45 Two Stupid Dogs 7.15 World Premiere Toons 7.30 Pac Man 8.00 Yogi Bear Show 8.30 The Praitties 9.00 Monchíchis 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popey- e's Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy Doo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00 Captain Planet 13.30 Thomas the Tank Engfne 13.46 Dink, the Líttle Dinosaur 14.00 Atom Ant 14.30 Bugs and Daffy 14.46 13 Ghosts of Scooby 15.15 Dumb and Dumber 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Addams Famíly 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Dagksrár- lok CNN News and business throughout the day 5.30 Moneyline 7.30 Showbiz Today 11.30 World Sport 13.00 Larry King Live 14.30 World Sport 18.00 World Business Today 19.00 Larry King Live 21.00 Worid Business Today Upd- ate 21.30 World Sport 23.30 Moneyline 0.30 Crossfire 1.00 Larry King Live 2.30 Showbiz Today DISCOVERY CHANNEL 15.00 Timc Travellers 16.30 Hum- an/Nature 16.00 Deep Probe Expedlti- ons 17.00 Charlíe Bravo 17.30 Beyond 2000 18.30 Mysteries, Magie and Miracles 19.00 Arthur C Clarke's Myst- erious Worid 19.30 Ghosthunters 20.00 Unexplained 21.00 Chrome Dreams 22.00 Top Banana 23.00 Dagskrarlok EUROSPORT 8.30 Formula 1 7.30 Hjolreíðar 8.30 Knattepyrna 9.30 Körfuboltí 10.00 Tennis 18.00 Aksturslþróttir 17.00 Vorubílakeppni 17.30 Formula 1 18.00 Þolfími 19.00 Hnefaleikar 20.00 Tenn- is 21.00 Knattepyrna 23.00 Tennis 2330 Dagskrirlok 8.00 Summer Interlude, 1961 7.00 The Sea Hawk, 1940 9.00 The Cat and the Canary, 1979 11.00 Oh God! 1977 13.00 The Flintstones, 1994 15.00 Four Eyes, 1991 17.00 Rugged Gold, 1993 18.30 E! News Week in Review 19.00 The Fiintstones, 1994 21.00 Pla- ymaker, 1994 22.35 Indecent Behavior II, 1994 0.10 The Killer, 1989 1.60 Guyver: Dark Hero, 1992 3.30 Four Eyes, 1991 SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.30 Sky Destinations 8.30 ABC Nightline 13.30 Parliament Live 14.30 Parliament Live 15.00 Wortd News And Business 16.00 Live At Hve 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.30 Sjjortsline 19.30 News- maker 20.00 Sky World News And Business 22.30 CBS Evening News 23.30 ABC World News Tonight 0.30 Tonight With Adam Boulton Replay 1.30 Newsmaker 2.30 Parliament Replay 4.30 ABC Worid News Tonight SKY OME 6.00 Undun 6.01 Dennis 6.10 Spider- man 6.35 Boiled Egg and Soldiers 7.00 Mighty Morphin 7.25 Trap Door 7.30 What-a-Mess 8.00 Press Your Luck 8.20 Love Connection 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.40 .Icopardy! 10.10 Sally Jessy Raphaei 11.00 Beechy 12.00 Hotel 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 The Oprah Winfrey Show 15.16 Undun 15.16 Mighty Mor))hin 15.40 Spiderman 16.00 Star Trek 17.00 The Simpsons 17.30 Jeopardy! 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Above and Beyond 20.00 The Outer Lúnits 21.00 Star Trek 22.00 Melrose Place 23.00 David Letterman 23.46 Civil Wars 0.30 Anything But Love 1.00 Hitmix Long Play TNT 18.00 The Strawberry Blonde, 1941 20.00 Now, Voyager, 1942 22.00 Red Dust, 1932 23.35 Joe the Busybody, 1959 1.05 Midnight at Madame Tus- saud's, 1936 2.20 Red Dust, 1932 STÖO 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Euroaport, MTV, NBC Super Charvn- el, Sky News, TNT. 20.00 ?( dulargervi (AVir . York Undercover) UYUI1 21.00 ?Uppgjörí m I nil myrkri (Midnight Heat)Spennumynd með Mich- ael Paré, Adam Ant og Denn- is Hopper. Ljósmyndarinn Eric heimsækir vin sinn, Dani- el, en sá síðarnefndi er á kafi í glæpum. Þegar Daniel rænir stórfé af hættulegum glæpa- mönnum flækist Eric inn í málið og það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir hann. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 ?Star Trek 23.30 ?Veðmálið (Gentle-r men's Bet) Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ?Dagskrárlok Omega 11.00 ?Lofgjörðartónlist 12.00 ?Benny Hinn (e) 12.30 ?Heimaverslun 12.40 ?Rödd trúarinnar 13.10 ?LofgjörAartónlist - 17.17 ?Barnaefni 18.00 ?Heimaverslun 19.30 ?Röddtrúarinnar(e) 20.00 ?Lofgjörðartónlist 20.30 ^700 klúbburinn 21.00 ?Benny Hinn 21.30 ?Kvöldljós. Bein út- sending frá Bolholti. 23.00 ?Hornið 23.15 ?Orðið 23.30-11.00 ?Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Greenfield- safnið (BBC) 17.15 Ferðaþáttur. 18.15 Tónlist til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 i kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tón- list. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 I sviðsljósinu. 12.00 i hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasaln- um. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sig- ilt kvöld. 21.00 Hver er pianóleikar- inn. 24.00 Kvöldtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TÓP-Bylgj- an. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmunds- son. 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 I klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi BJarna. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Safnhaugurinn. Útvarp Haf narf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miövikudagsumræöan. 18.30 Fréttir./19.00 Dagskrárlok. i 1 4 4 4 4 4 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.