Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ1996 51 DAGBOK VEÐUR 4 * 4 4 4 4 I 4 4 < 4 Spá kl. 12.00 f dag: Heimild: veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað *4**Rigning Al Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Z. a Z, a Vi I Vindörinsynirvind- * * ? *Slydda ý Slydduél I stefnu og fjóðrin & * jje sjs cíiai™-,. V7 éi J vindshrií hBiifiö __________Snjokoma \/ El ,.¦> er2 vindstyrk, heil fjöður a 4 2 vindstig. _______é_ Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Á morgun verður suðaustan- og sunnan kaldi víðast hvar en stinningskaidi vestaniands þegar líður á daginn. Rigning um landið vestanvert, einkum síðdegis og þykknar upp austanlands. Talsvert hlýnandi eða hiti á bilinu 4 tiHOstig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verður sunnan- og suðvestanátt, vætusamt og milt veður. Á laugardag, sunnudag og mánudag lítur út fyrir þurrt og sólríkt veður. Sæmilega hlýtt að deginum til en víða næturfrost. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfrcgnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer902 0600. Tri að velja einstök spásvæði þarf 'að velja töluna 8 og sfðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit jHi*4.»9Í;l ð^f^v:"-> \^ ^ ;i ' Hsek H Hæð L Lægð Kuldaskil Hrtaskil Samskil Yfirlit: Yfir Austur Grænlandi er 1029 millibara hæð og hæðarhryggur sem þokast austur yfir ísland. Um 400 km suðvestur af Hvarfi er víðáttumikil 983 millibara lægð á hreyfingu norður. Vaxandi lægð suðaustur af Nýfundna- landi hreyfist norðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM "C Veður 1 skýjað 5 léttskýjað 7 úrkoma í grennd 7 skýjað 9 léttskýjað Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Beriin Chicago Feneyjar Frankfurt 8 skýjað 3 skýjað 12 léttskýjað 10 skýjað 5 hálfskýjað 19 rigning á sið.klst. 14 léttskýjað 19 ský]að - vantar - vantar 21 heiðskirt 14 skýjað kl. 12.00 ígær °C Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal NewYork Ortando Parfs Madeira Róm Vfn Washington Winnipeg 10 12 14 14 10 17 23 8 22 20 19 21 22 að ísl. tíma Veður skýjað léttskýjað skýjað vantar skýjað rigning rigning skýjað vantar vantar léttskýjað skýjað léttskýjað skýjað léttskýjað vantar léttskýjað 8. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sólíhá-degisst. Sól-setur Tungl i suðri REYKJAVlK 03.44 0,5 09.51 3,5 15.56 0,6 22.20 3,7 04.15 13.23 22.34 05.51 ISAFJÖRÐUR 05.59 0,1 11.48 1,7 18.03 0,3 04.25 13.29 22.40 05.47 SIGLUFJORÐUR 01.49 1,2 08.03 0,0 14.41 1.1 20.22 0,3 04.02 13.11 22.22 05.38 DJUPIVOGUR 00.52 0,3 06.43 1,8 12.58 0,3 19.21 2,0 04.02 12.53 21.46 05.20 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Motqunblaíið/Sjómælingar Islands í dag er miðvikudagur 8. maí, 129. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Verið þér því full- komnir, eins og faðir yðar himn- eskur er fullkominn. Hallgrimskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Kol- brún Jónsdóttir, hjúkr.fr. Mannamot Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fyrsta ferð sumarsins verður farin laugardag- inn 11. maí með rútu kl. 12 frá Risinu í Akra- borgina til Akraness. Skoðunarferðir, kvöld- matur, skemmtun og dans. Fararstjórar verða Páll Gíslason og Jón Tómasson. Miðaafhend- ing á skrifstofu til kl. 17 í dag. (Matt. 5, 48.) Boðið er upp á vikudvöl á Hvanneyri dagana 22.-28. júní. Helgarferð til Vestmannaeyja dag- ana 16.-18. ágúst. Uppl. og innritun hjá Stellu í s. 555-0589 og Sigrúnu í s. 555-1356. Norðurbrún 1. Spilað í dag kl. 14. Messa á morgun fimmtudag kl. 10. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir messar. Basar verður haldinn í sambandi við handa- vinnusýningu sem verð- ur dagana 18. 19. og 20. maí. Tekið á móti munum á basar til 15. maí kl. 13-17. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Dagana 12. og 13. maí nk. kl. 13-17 verður handa- vinnusýning. Kristín Bryndís Björnsdóttir, myndlistarkona kynnir list sína í D-sal. Eldri borgarar af Skeiðum koma í heimsókn á sunnudeginum. Kafft- veitingar í kaffiteríu. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. I dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi- veitingar. IAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11 með Karli og Ernst. Orlofsnefnd hús- mæðra í Hafnarfirði. Thorvaldsensfélagið heldur aðalfund sinn á morgun fímmtudag kl. 20 í Skála, Hótel Sögu. Vitatorg. Stund með Þórdísi kl. 9.30. Smiðjan kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Létt gönguferð kl. 11. Handmennt kl. 13. Dansinn dunar kl. 14-16.30. Kaffiveitingar kl. 15. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- daginn 11. maí verður farið austur að Skógum í fræðslu- og skemmti- ferð. Kaffiveitingar á Hlíðarenda v/Hvolsvöll í bakaleið. Lagt af stað kl. 10. Uppl. og skrán- ing í s. 555-0176 Kristín og 565-3418 Kristján. Kvenfélagið Keðjan heldur síðasta fund vetr- arins í Borgartúni 18 kl. 20.30 í kvöld. Tekið við umsóknum í sumarhús- ið, tískusýning og sagt frá sumarferðalagi. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund á morgun fimmtu- dag W. 20.30 í Kirkjubæ. Ný Dögun. er með opin hús í sumar í Gerðubergi fyrsta fímmtudag hvers mánaðar. Uppl. um dag- skrá félagsins eru á sím- svara 562-4844 og sí- matími þriðjudaga kl. 18-19. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Gerðubergi í kvöld kl. 20 sem er öllum opinn. Uppl. gefa Kristín í s. 553-4159 og Helga í s. 557-8441. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, léttar leikfimiæfingar, dag- blaðalestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn, kaffíveitingar. Aftan- söngur kl. 18. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur aðalfund sinn mánudag- inn 13. maí nk. kl. 20 í sáfnaðarheimilinu v/Lækjargötu. Ktrkiustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfími, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- Seltjarnarneskírkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar-- heimili 4 eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðhoitskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. _ Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili áeftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Aljir velkomnir. Móttaka fyr-" irbæna í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélags- ins Seia kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju-' lofti á eftir. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaki^ < i < i i é i Krossgátan LÓÐRÉTT: 1 neðri hluti fuglsmaga, 2 ljósfæri, 3 maður, 4 hljómur, 5 mastur, 6 nálægt, 10 fylgifiskar, 12 þegar, 13 rösk, 15 vitur, 16 aðgangsfrek- ur, 18 kappa, 19 skip, 20 ekki gamla, 21 skyldurækinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rænulaust, 8 túlar, 9 trogi, 10 ata, 11 ragar, 13 nýtti, 15 þangs, 18 augun, 21 Týr, 22 ræfla, 23 iðinn, 24 ritningin. Lóðrétt: - 2 ærleg, 3 urrar, 4 aftan, 5 skott, 6 stór, 7 biti, 12 agg, 14 ýsu, 15 þörf, 16 nefni, 17 stafn, 18 arinn, 19 geisi, 20 nánd. LÁRÉTT: 1 samtök, 4 jukkið, 7 sárum, 8 dugir, 9 grein- ir, 11 skyld, 13 dofni af kulda, 14 kynið, 15 heitur, 17 æst, 20 blóm, 22 myndarskapur, 23 renningar, 24 þjóðhöTð- ingja, 25 þvaðra. TUNÞÖKUR fíÁÐGJÖF SÉRFfíÆDINGA UM GAfíB- OG GRÓBUfífíÆKT í stykkjatali í garðinn GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GAflOYRKJUMANNA Snyöiuveoj 5, Kðpavogl, slmi: 554 3211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.