Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT írland - Island 2:1 Dublin, fyrri leikur í 16 liða úrslitum Evr- ópukeppni piltaliða (leikmenn 18 ára og yngri) í knattspyrnu, þriðjudaginn 7. maí 1996. Ian Harte (vsp. 25.), Simon Webb (35.) - Njörður Steinarsson (57.). Gult spjald: ívar Ingimundarson (36.). ísland: Ólafur Þór Gunnarsson - ívar Ingi- mundarson, Rúnar Ásgeirsson, Arnar Við- arsson - Jóhann B. Guðmundsson (Arngrím- ur Arnarson 82.), Árni Ingi Pjetursson (Haukur Ingi Guðnason 72.), Valur Fannar Gíslason, Edilon Hreinsson, Sigurður Elí Haraldsson - Eiður Smári Guðjohnsen (Njörður Steinarsson 42.), Þorbjörn Atli Sveinsson. ¦Seinni leikurinn verður á aðalleikvangin- um í Laugardal kl. 18 þriðjudaginn 14. maí. Deildarbikarkeppni karla 6-liða úrslit: ÍBV - Fram.............................................2:0 Steingrímur Jóhannesson (21.), Rútur Snor- rason (49.). Breiðablik - Fylkir................................0:1 - Aðalsteinn Víglundsson (59.). Þýskaland Dortmund - Leverkusen..............;........2:0 (Zorc 8., Cesar 73.). 48.800. 1860 Miinchen - Kaiserslautern...........1:1 (Bodden 33.) - (Marschall 45.). 33.000. Werder Bremen - Bayern Miinchen.....3:2 (Hobsch 42., Bode 49., 65.) - (Kostadinov 14., 23.). 29.800. Hansa Rostock - Schalke......................1:2 (Schneider 7.) - (Bueskens 76., Ander- brugge 90. vsp.). 21.100. Staðan Dortmund..............32 18 10 4 71:34 64 Bayern Munchen.....32 19 4 9 63:42 61 Schalke.................32 12 14 6 41:34 50 Gladbach.................32 14 8 10 50:49 50 HansaRostock......32 13 10 9 47:40 49 Karlsruhe..............32 12 11 9 50:42 47 Hamburg...............32 10 14 8 45:46 44 1860Munchen......32 10 11 11 48:44 41 WerderBremen.......32 9 14 9 36:39 41 VfBStuttgart..........32 9 13 10 56:58 40 Freiburg..................32 10 9 13 26:37 39 Dusseldorf...............32 8 14 10 36:43 38 Leverkusen.............32 8 13 11 35:35 37 Köln........................32 8 13 11 31:33 37 St.Pauli..................32 9 10 13 41:47 37 Kaiserslautern.........32 5 17 10 28:36 32 Frankfurt................32 7 10 15 40:62 31 Uerdingen...............32 4 11 17 31:54 23 Sviss Luzern - Basel.........................................1:1 Staðan Grasshoppers..............12 8 4 0 23:4 50 Neuchatel....................12 5 5 2 17:12 41 Sion.............................12 6 2 4 14:11 41 Aarau..........................12 6 3 3 19:15 35 Luzern.........................12 3 3 6 17:13 32 Servette......................12 2 5 5 15:19 25 Basel...........................12 2 3 7 8:19 24 StGallen.....................12 2 3 7 7:27 23 Skotfimi Fimm íslandsmeistaramót Skotsambands Islands fóru fram í Digranesi 4. til 6. maí. Helstu úrslit: Stiiðluð skammbyssa stig Hannes Haraldsson, SFK.......................527 Hans Christensen, SR.......,....................526 Hannes Tómasson, SFK,........................525 Hlynur Hendriksson, SR........................525 ¦Keppendur voru 19 í einstaklings- og flokkakeppni. Hannes og Hlynur skutu til úrslita um sæti (3x5 skot á 10 sek.) og hlaut Hannes 124 stig en Hlynur 118 stig. Sveitakeppni A sveit SFK A sveit UMFA B sveit SFK A sveit IFL Frjáls skammbyssa Hannes Tómasson, SFK.........................515 Gylfi Ægisson, SFK...............................515 CarlJ.Eiríksson.UMFA,.......................503 Hannes Haraldsson, SFK.......................485 Loftskammbyssa HannesTómasson, SFK............563 (659,4) Gylfi Ægisson, SFK..................562 (649,3) Sigurbjörn Ásgeirsson, IFL.......555 (646,9) Hannes Haraldsson, SFK..........543 (637,6) Kvennaflokkur Kristína Sigurðardóttir, IFL...................351 Ingibjörg Asgeirsdóttir, IFL...................350 SigríðurHelgadóttir, SKÓ......................302 Riffilskotfimi 50 skot liggjandi CarlJ.Eiríksson.UMFA........................591 GylfiÆgisson, SFK,..............................583 Jónas Bjargmundsson, SFK...................581 Einar Steinarsson, SFK,.........................570 Arnfinnur Jónsson, SR,..........................570 Gróf skfimmhys.su Hannes Tómasson, SFK.........................545 CarlJ.Eiríksson.UMFA........................537 Jónas Haraldsson, SFK,.........................537 Jón S. Ólason, IFL..................................486 ¦Carl og Jónas kepptu um 2. sætið. Carl fékk 135 stig og Jónas 124 stig. íþróttir f atlaðara Hængsmótið Mótið fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Helstu úrslit: Boccía Einstaklingskeppni: Þroskaheftir Kristófer Ástvaldsson, Viljanum, Seyðisfirði Helga Helgadóttir, Eik, Akureyri Hörður ívarsson, Völsungi. Húsavík Hreyfihamlaðir Elvar Thorarensen, Akri, Akureyri Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Akri, Akureyri Hjalti Eiðsson, ÍFR, Reykjavík Opinn flokkur Líney Bogadóttir, Snerpu, Siglufirði Ragnheiður Jónasdóttir, Völsungi, Húsavík Sverrir Svavarsson, Grósku, Sauðárkróki Rennuflokkur Sveinbjörn Gestsson, ÍFR, Reykjavík Björgvin Björgvinsson, ÍFR, Reykjavík Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Grósku, Sauð- árkróki Sveitakeppni: Þroskaheftir Ösp A, Reykjavík Gróska C, Sauðárkróki Akur A, Akureyri Hreyfihamlaðir ÍFR B, Reykjavík Akur A, Akureyri ÍFR A, Reykajvík Opinn flokkur Akur A, Akureyri Snerpa C, Siglufirði Gróska A, Sauðárkróki Borðtennis: Kvennaflokkur Hulda Pétursdóttir, Nes, Reykjanesbæ Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Akri, Akureyri Gyða K. Guðmundsdóttir, Ösp, Reykjavík Karlaflokkur Elvar Thorarensen, Akri, Akureyri Jón Heiðar Jónsson, ÍFR, Reykjavík Viðar Árnason, ÍFR, Reykjavík Lyftingar: Þroskaheftir Gunnar Örn Erlingsson, Ösp, Reykjavík Sigurbjörn Birkir Birkisson, Eik, Akureyri Kristján Karlsson, Ösp, Reykjavík Hreyfihamlaðir Arnar Klemensson, Vih'anum, Seyðisfirði Reynir Kristófersson, IFR, Reykjavík Bogfimi: Hreyfihamlaðir karlar Jón M. Árnason, ÍFR, Reykjavík Leifur Karlsson, ÍFR, Reykjavík Óskar Konráðsson, ÍFR, Reykjavík Opinn flokkur karla Þröstur Steinþórsson, ÍFR; Reykjavík Guðmundur Þormóðsson, ÍFR, Reykjavík Ragnar Hauksson, Akri, Akureyri Opinn flokkur kvenna Elsa Björnsdóttir, Akri, Akureyri Ester Finnsdóttir.jFR, Reykjavík Björk Jónsdóttir, ÍFR, Reykjavík Skíði Fossavatnsgangan Gangan, sem er liður í íslandsgöngunni, fór fram um síðustu helgi á Breiðadals- og Botnsheiði við ísafjörð. Boðið var upp á þrjár vegalengdir, 20 km, 13 km og 6 km. Helstu úrslit: 20 km konur 16-34 ára: Nafn....................................................Tími Helga Margrét Malmquist, A...............74,30 SigríðurPálínaArnard.,í..................108,53 20 km konur 35-49 ára: Rósa Þorsteinsdóttir, í.........................92,53 20 km karlar 16-34 ára: GísliEinarÁrnason,!..........................54,54 Þóroddur Ingvarsson, A......................56,26 Baldur Hermannsson, R......................57,05 BjarniTraustason, F...........................59,06 Birkir Stefánsson, HSSd.....................60,00 20 km karlar 35-49 ára: Magnús Eiríksson, S...........................58,55 Þröstur Jóhannesson, 1........................61,52 Ingþór Bjarnason, A............................61,55 Sigurður Gunnarsson, í.......................64,07 Þórhallur Ásmundsson, UMSS............65,26 20 km karlar 50 ára og eldri: Kristján Rafn Guðmundss., 1...............60,30 Konráð Eggertsson, í..........................65,32 Hjálmar Jóelsson, Eg..........................66,05 Elías Sveinsson, 1................................67,19 Rúnar Sigmundsson, A........................68,49 Sveitakeppni 20 km: N3 Þóroddurlngvarsson...........................56,26 Kári Jóhannesson................................61,45 Ingþór Bjarnason................................61,55 Samtals.............................................180,06 VST Gisli Einar Árnason.............................54,54 Bjarni Traustason...............................59,06 Sturla Fanndal Birgisson.....................67,12 Samtals:............................................181,12 Skagfirska sveitin Baldur Hermannsson..........................57,05 Magnús Eiríksson...............................58,55 Þórhallur Ásmundsson........................65,26 Samtals.............................................181,26 Ármannsúrvalið Kristján Rafn Guðmundsson...............60,30 Sigurður Gunnarsson..........................64,07 Elías Sveinsson...................................67,19 Samtals 191,56 Hnignandi vellíðan: Þorsteinn Hymerd 64,04 Eiríkir Gíslason 64,42 HelgaMargrétMalmquist 74,30 Samtals 203,16 13 km konur: Sigrún S. Halldórsdóttir, Ö..................57,33 Guðrún Magnúsdóttir, HSS.................60,47 Marta Sigvaldadóttir, HSS..................66,20 IngibjörgLoftsdóttir, í........................80,47 13 km karlar: ÓlafurTh. Árnason,!..........................45,52 EinarHalldórsson, I............................55,44 Jón Kristinn Hafsteinsson, í................64,53 PéturÞór Jónasson.Ö.........................71,09 6 km konur: Katrín Árnadóttir, í.............................21,25 Jóhanna Ó. Halldórsd., Ö.................,...22,58 Elisabet Björnsdóttir, í........................25,22 Sigríður Ella Kristjánsd., HSS:............27,02 Margrét Magnúsd., Ö..........................27,16 6 km karlar: Sigvaldi Magnússon, HSS...................18,10 Gylfi Ólafsson, í..................................19,36 Markús Björnsson, Ö...........................22,00 BernharðurGuðmundss.,Ó.................22,41 Guðmundur St. Björgmundss., O.........22,41 IÞROTTIR FRJALSIÞROTTIR Einar Vilhjálmsson kastaði tvisvar á móti í Mosfellsbæ í gær og gerði ógilt „Sumarið er rétt að byrja" Vorverkin eru í þessum dúr, stundum fer maður í gegnum mótin og stundum ekki. Svona hef- ur þetta verið á fyrstu mótunum öll þessi ár og í raun ekkert við því að segja," sagði Einar Vilhjálmsson spjótkastari eftir að hann hafði kastað tvisvar sinnum á frjáls- íþróttamóti sem Breiðablik hélt í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Einar kast- aði einungis tvisvar sinnum á mót- inu og gerði bæði köstin ógild enda fjarri takmarki hans. Einar stefnir að þátttöku í Ólympíuleikunum í Atlanta í sumar. Til þess þarf hann að kasta yfir 80 metra áður en fresturinn til að ná lágmarkinu rennur út 3. júlí. Wang með besta tíma ársins KÍNVERSKI heimsmethafínn Wang Junxia hljóp á besta tíma ársins í 10.000 metra hlaupi kvenna á þriðjudaginn er hún náði Olympíulágmarki á kínverska úrtökumótinu, skv. frétt Xinhua fréttastof- unnar. Wang stakk hina kepp- endurna snemma af og hljóp á 31 mínútu, 1,76 sekúndum. Portúgalska stúlkan Fern- anda Ribeiro hafði náð best- um tíma i ár, 31.04,99 mín. og tími Wang er einnig mun betrí en sigurvegarinn náði á HM í Gautaborg í fyrra, en þar voru kínversku stúlkurn- ar illa fjarri góðu gamni. „Það er mikill munur á því sem gert er á vorin og þegar fram á sumarið kemur. Undirbúningurinn hjá mér hefur gengið þokkalega hingað til. Tæknivinnan skilar sér hægt og sígandi. Æfingaáætlunin hefur verið svolítið gloppótt vegna þess að ég hef verið í mismunandi umhverfi, hef verið erlendis og kom- ið hingað heim á milli. Hitamunur- inn er tuttugu gráður og það tekur sinn tíma að venjast mismunandi hitastigi. Þetta er galli og tefur að fínu hreyfingarnar skili sér. Spjót- kast er þannig íþróttagrein að þeg- ar fínustu tækniatriðin ná ekki í gegn hefur styrkurinn lítið að segja." Einar sagði ennfremur að flestir Norðurlandabúarnir í greininni færu ekki af stað í alvörukeppni fyrr en um næstu mánaðamót. „Það er sá tími sem ég ætla í tæknilega gæðaútfærslu. Eg vil samt sem áður nota þau tækifæri sem bjóðast hér til að ná æfingaköstum og hvernig líkaminn bregst við. Það er ekkert vafamál, þó að þetta hafi verið fallegur dagur í dag og frábært gluggaveður, að það breytir miklu hvort maður er að kasta í fimm gráðu hita eða tuttugu og fimm gráðu hita. Það er annað mál á haustin þegar öllum brotun- um hefur verið raðað saman, þá er frekar hægt að eiga ágætan dag í fimm til átta gráðu hita." Einar sagðist vera vongóður um að ná settu marki. Reyndar hefði hann meiðst á vinstra hné fyrir hálfum mánuði og hefði fyrir vikið hlíft sér aðeins í dag. „Eg versnaði ekkert við þessi köst." Nú væri stefnan sett á að fara út annað- hvort til Evrópu eða Bandaríkjanna og vera þar í fjórar vikur við æfing- ar og keppni. „Sumarið er rétt að byrja," sagði Einar Vilhjálmsson. :::::::; ; : ...... ' ' ¦' ¦ ¦ ¦ ¦¦ EINAR Vilhjálmsson er hér í fyrra kas' er vongóöur um að ná settu marki SNOKER Kristján íslandsmc Kristján Helgason varð urh helg- ina íslandsmeistari í snóker. Hann sigraði Jóhannes B. Jóhann- esson í úrslitum 9:6. Kristján, sem náði 105 stigum í einum ramma, vann Arnar Richardsson í undanúr- slitum 7:0 og Jóhannes B. vann Jóhannes R. Jóhannesson 7:5 í hin- um undanúrslitaleiknum. Kristján og Jóhannes B. héldu utan til Belgíu í gær til að taka þátt í Evrópumóti einstaklinga. Þar keppa þeir sem eru fyrir neðan 128 á heimslistanum, en þeir félagar eru í kringum 400 á listanum. Keppnin fer fram í Antwerpen og stendur yfir frá 9. til 19. maí. Þeir gera sér ágætar vonir um góðan árangur á Evrópumótinu. „Við teljum okkur eiga ágæta möguleika á að ná langt í þessu móti og það ætlum við okkur að gera. Við erum búnir að æfa vel, sex tíma á dag og erum því vel undirbúnir," sagði Jóhannes B. Jó- hannesson. Hendry jafnaði met Davis SKOTINN Stephen Hendry varð í fyrrakvöld heimsmeistari í snóker í sjötta sinn og jafnaði þar með met Ray Reardon og Steve Davis, sem báðir hðfðu náð því marki. Hendry lék til úrslita við Peter Ebdon í Sheffield á Englandi og sigraði 18-12. Þetta var jafnframt fimmti heimsmeistaratitill Hendrys í röð. Hann hafði yfir, 10-6, eftir fyrri dag keppninnar og komst síðan i 14-10 og loks 18-12. Þetta var í fyrsta sinn sem Ebdon kemst í úrslit á HM. Skor þeirra í úrslitaleiknum var eftirfarandi (Hendry á und- an); 2-121,75-42,34-78,34-61,65-51,18-57,103-4,74-39,60-58,125-0, 22-81, 70-31,70-77,134-0,74-0,82-0,85-14,1-75,86-21,83-23,34-89, 0-77,60-66,96-0,54-27,78-23,77-25,1-71,39-88,73-16. KRISTJAN Helgason og Jóhannes B. H inu í Antwerpen í Belgiu se

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.